Ísafold - 12.01.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.01.1921, Blaðsíða 4
ISAFOLD •fteru námur þessar taldar miljarða lega tvítug að aldri. Banamein hennar króna virði. Khöfn 9. jan. Spa-samningarnir. Prá Berlín ar símað, að fulltrú- ar. Þjóðverja hafi neitað að scm.ja ^tíl Frakka um endurnýjun kola- MBaninganna, sefia gerðir voru í Spa. ller Hanflriríhjanna. Fr& Washington er símað, að her- ináiftjiefnd öldungadeildarinnar geri állögu um að minka landherinn svo •6. - hann verði að eins 159 þús. Wlflju*. Nikita oy SvartfeVingar. Nikita SVartf elli i igakonungur kefldur cindregið fram rétti sínum A konungdóms í Svartfjallalandi, Qg.'hefir neitað að taka við eftirlaun WH_.þeim, sem stjórnin í Belgrad vrftfci konum. Nikita var vikið frá wpídujn 25. nóv. 1918 af þjóðfundi Steartfellinga, sem sarnþykti sam- eiíftaguna við Jugo-Slavíu. Nýr landsstjóri á Indlandi. Erá London er símað, að Rading láxarður, núverandi dómsmálaráð- kexra Breta, sé skipaður landsstjóri éJadlandi. Rv knr-annáll' var sykursýki, er hún hafði þjáftst af síðustu árin. Hún var systir Linnets sýslumanns Skagfirðinga og frú B.iarna son, konu pórðar stórkaupmanns. g.íf- uð kona og óvenju fríð, vel látin ;if öllum, er hana þektu. Cruðm. Thorsteinsson söng gamanvís- ur í salnum á Nýja Bíó eins og getið var um hér í blaðinu. Var salurinn troðfnllur, hvert borð upp tekið, og skemtu menn sér afbragðsvel, og verð ui skemtunin sennilegast endurtekin. Guðbrandur Jónsson er nýorðinn dokíor í heimsspeki við háskólann í Greifswald á pýzkalandi. Mannslát. — Nýlega lést á heimili sínu á Akranesi Jóhann hreppsttjóri Björnsson, eftir þunga legu. Hann var bróðir Jóns Björnssonar kaupmanns og Guðmundar sýslumanns í Borgar- nesi og þeirra systkyna. Jóhann var dugnaðar og atorkumaður hinn mesti og framúrskarandi tryggur vinur sín- um, sem munu sakna hans mjög. Gullfoss kom hingað snemma á ný- ársdagsmorgun. Meðal farþega voru: Prá Kaupmannahöfn: Guðm. Eggerz ¦sýslumaður, Karl Olgeirsson kaupm., Árni Árnason verslunarm., Gunnar Ólafsson verslm. frá Patreksfirði, Morten Rönning, Gunnar porsteinsson, E. Hafberg stórkaupm., og Jón Hjart- arson kaupfélagsstjóri. Frá Leith: kom Helgi Jónasson bókh. og Jörgensen sím ritari og frú. Er hann frá Stóra Nor- rœna og á að fara til Seyðisfjarðar og verða þar stöðvarsttjóri. Flutningsgjöld hefir Eimskipafélag- Kirkjuhljónueikar Sigfúsar Einars- aonra fyrir nýárið voru fjölsóttir, er ^nir «ð menn unna rfíkum hljómleik-;ie lækkað um alt að 20%, en farm- «ume«réttuekkisíðurenþeimmörguj^öla hækkað.upp í 200 kr. á fyrsta áfcemtunum, sem í boði eru um þessar i farrymi. •aundir. pegar það heyrðist fyrir 3—4 árum,; Kvikmyndir voru sýadar fyrir sjúkl- inga á Vífilsstöðum og Laugarnes- éLSigtúa sæti á hverju kvöldi niðri í I ^pítala. Vélina sem til þess var notuð KrJtju að spila orgelæfingar, þá voru' ^naði Haraldur Árnason, en Nýja Bíó enmir efablandnir um það, að það gæti|,lanaði myndirnar.Skemtu sjúklingarnir Boaið verulegan árangur fyrir hann,,ser ni° hesta. Ikllorðinn manninn, störfum hlaðinn, | Trúlofuð eru Póra V. Jónsdóttir og *t leggja stund á hljóðfæraslátt, semjEinar Guðmundsson bifreiðarstjóri, gOÓX. nýjar og stærri kröfur en áður Spitalastig 7. CSkuðust. — paö koiu þvi mörgumt íshúsin. ísfélagið ísbjörnínn og érait bvílíkum tökum Sigfús Einars- j ísfélagið við Faxaflóa eru nú bæði að «m hafoi náð á orgelinu. -- Nú er' stækka íshús sín við Tjörnina, þar sem þrw, að gæta, að menn eru orðnir vanir' Þan undanfarna vetur haf a ekki get- rfSheyrafullkomnarihljóðfæraslátten'f fu^nægt þörfinni með íspantanir. Chir, og því varð mönnum að orði um l ísbjörninn hefir látið byggja hús, sem leik Sigfúsar, að gott hefði nú þetta;tekur 1000-1100 smálestir af ís, en fcó-tt áður en menn heyrðu til þeirra 1 ísfélagið við Faxaflóa hús sem tekur ffaralds og Páls. En þá er því við að Íieta, að það sem er gott, verður ekki lakara í sjálfu sér, þótt betra kunni að Si«yrast, nema í eyrum uppskafninga, uttíL hlusta að eins eftir íþrótt leikar- OK og gleyma sjálfri tónsmíðinni. — Réttur dómur mundi hljóða á þá leið, ti. iðkun Sigfúsar á orgelleiknum hafi fcojcið góðan árangur og að frammistað- m á þessum hljómleik væri hin heiðar- l^gasta. Sérstaklega má nefna Toccöt- «na á síðasta lið skrárinnar, sem segja wn6, að tækist prýðilega, svo erfið sem fcán er. — Frú Valborg söng nokkur lög ineð orgelleiðsögn. Menn fundu «6 frúin var annað hvort ekki vel fyrir kiilluð eða hljóðin ekki þau sömu og fijur. Kann það að liggja í því, að hún mun í seinni tíð hafa lagt litla áherslu C að halda við röddinni, en aðallega ((OÓið sér að klaverspili, enda þykir hún ¦teð duglegustu kennurum hér í þeirri gyein. Gamlárskvöldið var óvenjulega f jör- «gt hér. Var f jölmenni mikið á götun- «m og gleðskapur margháttaður. Og á ¦uðnætti flautuðu öll ákipin. Var það vitanlega hjáróma söngur, en tilbreyt- íag góð, og vöknuðu við iþeir fáu sem •Qfnaðir voru. Dánarfregn. Á gamlársdag andaðist kér í bænum frú Lilja Bernhöft, kona um 700—800 smálestir. Hæstiréttur. Föstudaginn 7. þ. m. var tekið fyrir málið: Hreppsnefnd Hvolhrepps gegn Sæmundi Oddssyni, Hjalta Jónssyni og skiftaráðandanum í RangárvaMasýslu, f. h. dánarbús Sveins Árnasonar út af sölu jarðar- innar Vestasta Moshvols. Jörð þessa seldi Hjalti Jónsson f. h. erfingja Ól- afs Magnússonar Sveini Árnasyni á- búanda jarðarinnar, 16. apríl 1918, fyrir 3000 kr., en Sveinn seldi hana aftur Sæmundi Oddssyni 25. maí s. á. fyrir sama verð. Hreppsnefnd Hvol- hrepps heldur því fram, að salan til Sveins hafi að eins verið máilamyndar- sala og hafi Sæmundur vterið hinn sanni kaupandi, og hafi Sveinn selt honum forkanpsrétt sinn, en með því liafi forbaupsréttur hreppsins verið fyrir borð borinn. Eftir aukaréttar- dómi Rangárvallasýslu 28. febr. f. á. skyldu urslit málsins vera komin undir synjunareiði Sæmundar Oddssonar. Björgunarskipið pór hefir nú los- að sig frá Grandagarðinum og byrjar nú strandvarnirnar fyrir Suðurlandinu innan skamms. Iðunn. Janúarhefti Iðunnar er ný- komið út og flytur að þessu sinni sögu eftir Gilbert Parker: ,Svanurinn flaug* Ljóðmæli eftir Sigurð Grímsson, Frá Tilhelms bakarameistara, að eins rúm- Vestur-íslendingum, erindi eftir slra Kjartan Helgason, kvæði til frú Helgu Gröndad eftir Matth. Joehumson, er- iixli eitt, sent Matth. á síðasta afmælis- degi hans eftir Goethe, Orkulindir framtíðarinnar eftir sænskan eðlisfræð- ing Svante Arrhenius, Tímatal jarðar- iimar eftir Guðm. Bárðarson, Trú og sannanir eftir ritstjórann og ritsjá. GuUfoss fór héðan í síðustu v. til ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Akureyrar og Húsavíkur og Seyðisfjarðar. paðan fer skipið til útlanda. Meðal farþega voru. Til Isafjarðar: Egill Jónasson, Snorri Sturluson, Árni Ólafsson, Frið- björn Aðalsteinsson stöðvarstjóri og Magnús Richardsson símritari. — Til Sauðárkróks: Guðm. Jósefsson. Til Húsavíkur: Óli Kristjánsson, Guðm. Pálsson, Helgi Haraldsson og pórólfur Sjgraðsson bóndi. Til Seyðisfjarðar: Ingi Lárusson tónskáld, Arnþór por- steinsson, Guðm. Guðmundsson, Jón Finnbogason og pórhallur Daníelsson kaupm. — Til Kaupmannahafnar fór Grosserer Starr. Fisksalan í Englandi. porsteinn Ing- Ólfeson seldi afla sinn (1140 körfur) í Hull fyrir 1760 sterlingspund. Ari seldi fyrir 1700 sterlingspund. Skemtun B. N. S. var hin skemti- legasta, Var fjölmenni mikið. Bauð Vilhj. p. Gíslason gesti og félaga vel- komna og flutti fróðlegt erindi um til- gang og stefnu Norræna stúdentasam- bandsins. Þá söng Karlakór K. F. U. M. nokkur lög og tókst ágætlega. — Guðm. Björnson landlæknir talaði um vikivakana íslenzku, hvatti til endur- vakningar á þeim, og las upp kvæði. pá voru stignir vikivakar af ungum sveinum og meyjum í litklæðum og þótti það góð skemtun. En að lokum ekemtu menn sér við ,,móðins" dans tíi kl. 4. Hámarksverð hefir nú verið sett á brent og malað kaffi, og er það kr. 4.20 kg. í smásölu. Enn fremur hefir hámarksvetfð á sykri verið fært að mun niður. Kostar sykurinn nú steyttur kr. 2.10 í smásölu og högginn 2.25. Verslunarmannafélag Reykjavíkur hélt jólatréssamkomur dagan& 3. og 4. janúar. Fyrra kvöldiS fyrir börn íé- lagsmanna, en seinna kvöldið fyrir fátæk börn, og var þá dans á eftir fyr- i" fullorðna. messar í Fríkirkjunni í dag kl. 5 síSd. Páll ísólfsson er fyrir nokkru byrj- aðnr að æfa söngflokk sinn. Eru um 40 manns í honum. Sighvatur Bjarnason bankastjóri er nú á batavegi, samkvæmt símfregn frá Kaupmannahöfn. Hann mun þó dvelja erlendis fram undir vor og búast lækn- ar þar við því, að hann muni ná aftur fullri heilsu. Niall heitir danskt seglskip er kom me<5 cementsfarm til Jóns Þorláksson- ar verkfræðings. Bæjarstjórnarkosning fór nýlega fram á fsafirði. Urðu úrslitin þau, að iðnaðarmannadistinn kom 2mönnum að, þeim Magnúsi ólafssyni prentara og Jóni H. Sigmundssyni trésmið. A-list- inn (kaupmanna) kom að einum manni, E. Kjerúlf lækni. H. C Fiche Rosagade 86 Köbenhavn Danske og Fremede Tresorter í Planker, Tykkelser og Tiner, Skipstre, saavel krumt som ret. Kanpmaonarlð tslands í Danmörku hefir skrifstofu í Coit Adeleisgade 9 í Kavipmannahöfn. Skrifstofar, gefur félagsmönnam og öðrnm islerjzkum kanpmönnum fúslega ókeypis upplýsingar um almenn verzlunar- iðnaðar- og samgöngumáí og annað er að verzlnn lýtur. Samkvæmt símskeyti er Morgun- blaðinu hefir borist, 'þá fór Ville-! moes frá Stokkhólmi á gamlérs-' kvöld. Áður en skipið fór, kom íslands-' vinurinn, sem margir landar munu <¦ kannast við, Helge Wedin, um borð ' og afhenti skipinu að gjöf skraut- * legan sænskan fána. Var hann dreg- inn að hún með miMlli viðhöfn, seg- ir í skeytinu. Sænsku blöðin geta um þetta atvik. „IXIOJi" Cabin Biscuits (skipsbranð) er búið til af mötg- um mismunandi tegundum sérstaklega hentagt fyrir íslendinga. í Englandi er „IXION"brauð aðalfæðan um borð í fiski- skipam. Fæst i öllum helztu verzlunuœ. Aðgætið að nafnið „IXION" sé á hverri köku. Vörnmerkið „IXION" a kexi er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. „IXION* Lunch og „IXION" Snowflake Biscaits sætt er óviðjafnanlegt með kaffi 02; te. Etiö nafnfrægra ameríska ROYAL Gerduft MeS því a6 nota það, geta húsmænur fljótt og auðveld- lega bakaS heima hjé sér ijúffengar og heiluæmar kökur, kex o. s. frv. Búi$ til úr Kremortartar, framleiddu úr vínberjum. Aðeins selt í dósum og heldur fnllum krafti og ferskleik tál síSasta korns Selt í heildverzlun Garðars Gislasonar og í flestum matvöruverzlunum. 6. þ. mán. þegar m.k Emma lá í Skógarnesi kom það hörmulega slys fyTÍr, að skipstjórinn Egill Þórðarson druknaði. Atvikaðist slysið þannig, aC skip- stjóri 'ásamt þrem mönnum var 4 leið í land. TJndiralda var tðluvero, ©g hvolfdi bátnum. Hinir þrír menn irnir komxist lífs af. Egill heitinn var mesti dngnaðar- maður og mun hamn hafa éXt marga góða vini, sem harma ^ i-ans. — Hann var kvæntur maður og átti 4 börn>

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.