Ísafold - 28.02.1921, Síða 3

Ísafold - 28.02.1921, Síða 3
ISAFOLD og' 30% a£ því sem unifram er. Á sam- eignarfélag 5 manna eSa færri skal ekki lagt sem hlutafélag, keldur á hvem einstakan meðlim þess. Frá hreinum tekjum manna ber af5 draga 500 kr. sem eru skattfrjálsar og enn fremur 200 kr. fyrir hvert barn f ., innan 14 ára, sem skattgreiSandi elur önn fyrir, og frá hreinum tekjum fé- laga skal draga 4% af hlutafé. Eignasftatturinn. Af fyrstu 5000 kr. eign greiSist enginn skattur. Af 5—15 þúr. kr. greiðist lc/co af því sem ,,um- fram er 5 þús. kr. Af eign umfram 15 .. en undir 20 þús. kr. gi'eiöist 1,2%0) áf í 20—:30 þús. 16 kr. af 20 þús. og 1,5%0 af afgangi, af 30—-50 þús. 31 kr. af p. 30 þús. og 2%0 af afgangi, af 50—100 é þús. 71 kr. af 50 þús. og 3 r/op. '0 gangi, af 100—200 þús. 221 kr. áf 100 þús. og 4%o af afgangi, af 200—500 þús. 621 kr. af 200 ýffl og 5%0 af afg., a£ 500 þús. til 1 miljón 2121 kr. af 500 þús. og 6%0 af afgangi, af einni *' nSiÍjóri grei'ðist 5121 kr. og af því sem umfram er 7%0. Skatturinn greiöist af skuldiausri eign og af hlutafé félaga eria stofnfé greiðist ekki skattur. Eign- ir eru skattskyldar jafnt hvort sem þær gefa af sér nokkrar tekjur eða engar. Allir sem hafa skattskyldar tekjur ati telja fram skulu senda skattanefnd skýrslur um tekjur og eignir á síSast- liSnu ári fyrir 20. marz. Innan loka þess mánaöar skal skattanefndin hafa lokiri störfum sínum og skal leggja fram tii sýnis skýrslu yfir skatt gjaldenda í hlutaöeigandi umdæmi 1. apríl og iiggi hún frammi til 15. s. m. Vanræki einhver þrátt fyrir áminning þar um, a.'S gefa skýrsln um tekjur sínar, missir hann rétt til þess að kæra yfir skatti þéim, sem nefndin hefir gert honum að greiðn, nema hann geti sannað að þspr hafi verifi settar meira en 14 of háar. — Sá sem vísvitandi skýrir rangt frá tekjum sínum c'ða eignum, skal borga tífaldan skatt þann er undan hof- ir verið dreginn. I fjárlögunum má ákveða hækkuu eða lækkun á skattinum, fyrir eitt ár í senn, eftir því sem þurfa þykir. 2. Fasteignaskatturinn. Af öllum fasteiguum í landinu, sem ekki eru eignir ríkissjóðs (þar með taldar kirkjueignir) eða kirkjur, skóla- hús, sjúkrahús, þinghús og embættis- bústaðir erlendra sendiherra, svo og lóð- ir sem fylgja þessum húsum, skal greiða fasteignaskatt. Af jarðlendi alls konar og hlunnindum er skattur þessi 3%0 virðingarverðs, en af húsum 2%c. — Skattinn má hækka eða lækka með f jár- lagaákvæði fyrir eitt ár í senn eftir því sem þurfa þykir. Kemur skatturinn í stað ábúðarskattsins frá 1877 og húsa- skattsins frá sama ári. Gert er ráð fyrir að skattur þessi verði nálega 240 þúsund kr. alls, en ábúðar- og húsaskatturinn hefir gefið af sér um 100 þús. kr., svo tekjuaukinn ætti að verða um 140 þús. krónur. 3. Lestargjald af skipum. Af skipum sem eru yfir 12 smálest- ir að stærð og skrásett eru hér á landi skal greiða 2 kr. gjald af hverri brúttó- smálest. Má hækka eða lækka gjaldið fyrir eitt ár í senn með f jávlagaákvæði. Með lögum þessum er sérstakur skipa- skattur settur hér á landi, en áður hafa skip verið skattfrjáls nema fiskiskip, sem lausafjfirgkattur hefir verið greidd- ur af. Talið er að skipastóll landsins sé 20—25 þúsund smálestir og œtti skatt urinn þá að nema 40—50 þús. kr. 4. Stimpilgjald. í stað stimpilgjaldslaganna frá 1918, sem gilda að eins til loka þessa árs hefir stjómin lagt fyTÍr þingið nýtt frumv., sem. að ýmsu leyti er líkt núgildandi lógum. Helstu breytingarnar eru þær, að eftir frumv. nær stimpilskyldan til allra skjala er lögin nefna, hvort sem þau eig'a að notast gagnvart opinber- úm stofnunum eða ekki, en í núgildandi. . lógum hvíldi ekki stimpilskylda á skjöl- um, sem að eins fóru einstakra marina á mill'i', án þess að opinber aðili kæmi til. Önnur breyting er sú, að farmiirír- teini fyrir útlendum vörum skuli nújéigi' stimpilskyld. Að öðru leyti eru helgtu atriði frv. þessi: pessi, skjol eru stimpilskyld, hfort sem þau frn gefin út utan landsféða innan: 1) Afsöl fyrir innlendum ffist- oigntmi og skipuni skrásettum hér,|svo og framsalsslcjöl til réttinda yfir slíkum eigrium. 2) Vátryggingargjöld er snerta íasteignir eða verðmæti í ríkinu, nériia ekkert af iðgjaldinu greiðist hér. 3) H] utabréf, skuldabréf og önnur verð- bréf, seni ætluð eru til að ganga manna a inilli, ef þau eru gefin út af innlehd- um félögum eða stofnunum. 4) Út- lend hlutabréf, skuldabréf etc. sem flutt eru hingað annað hvort sem eign manna eða félaga, sem hér eiga heimili eða sem trygging gagnvart þeim. 5) Víxl- ár og ávísahir, ef samþykki eða greiðsla fer fram hér. — Annars er það takmark fyrir stimpilskyldu skjala, að einn aðili sé innlendur og hafi undirritáð skjalið héi'. Gjaldið. Afsalsbréf fyrir fasteign- um og skipum yfir 5 smál. stimplast (með 1% af verðhæðinni. Heimildar- skjöl fyrir veiðiréttindum, skjöl sem leggja ítök, ískyldur og kvaðir á ann- ara eign stimplast ineð 1% ef endur- gjald er greitt eða áskilið og fer stimpil- j gjaldið eftii- endurgjaldinu. Framsöl j sömu réttinda eru stimpilskyld eftir I sömu reglum. Hlutabréf félaga með 1 takmarkaðri ábyrgð stimplast með l°/o, | af þau hljóða á handhafa, en %% ef , þau hljóða á nafn. Framsal handhafa- , bréfa er stimpilfrjálst, en framsal bréfa jbundinna við nafn stimplast með 1%0. Framsal hlutabréfa, sem út eru gefin áður en lögin ganga í gildi stimplast með 3%o, ef þau hljóða á eða eru fram- seld handhafa, en annars með 1%C. — Fyrir 5%o gjald má í eitt skifti fyrir öll gera hlutabréf stimpilfrjáls við framsal framvegis. — Félagssamningar slimplast með 5%0 af samlagsfénu, ef því fylgir persónuleg ábyrgð, en ef engin fjárupphæð er nefnd í samning- 'unum er gjaldið 10 krónur. Framsöl slíkra saanninga eru stimpilskyld ef samningurinn er það. — Skuldabréf og trygginga stimplast með 3%0, ef skuld- in ber vexti og er trygð með veði eða ábyrgð, en annars með 1%0. Skulda- bróf undir 200 kr. eru strinpilfrjáls ef skuldin er vaxtalaus og ótrygð. Ef skuld er endurnýjuð eðá færð á annað nafn, greiðist hálft gjald. Framsal á skuld stimplast eins og skuldabréf. — Víxlar og ávísanir, að undanteknum tékkum stimplast með 20 aurum hverjar 200 krónur upp að þúsund krónum og hverj ai 1000 kr. eða brot þar af, sem fram yfir er, með 1 krónu. Sama gjald greið- ist ef víxill er endumýjaður. Framsöl á víxlum og ávísunum eru stimpilfrjáls. — Lífsábyrgðarskírteini stimplast með 1%0 af upphæðinni og iðgjaldskvitt- anir með ///o af iðgjaldinu. Bruna- tryggingarskírteini stimplast með 14 /00 og endurnýjunarkvittanir með 1% ið- gjaldsins. — Sjóvátryggingaskírteini stimplast með Vio%o, en endurnýjun- arkvittanir með 1% af iðgjaldinu. — Virðingargerðir, þó eigi þær sem ríkið lætur framkvæma, stimplast með V10- %o virðingarverðsins. — Leigusamning- ar skipa, húsa, jarða og lóða stimplast með 25 au. fyrir hverjar 100 kr. leig- unnar. Gildi samningurinn um. óákveð- inn tíma tífaldast gjaldið. Samningur um kaup og sölu á lausafé stimplast nieð 2%o af andvirðinu og sama gjald greiðist er skift er á lausafé. — Verk- samningur stiplast með 1%0 af verk- kaupinu. — Kaupmálar, sem gerðir eru fyrir stofnun hjúskapar stimplast með 5 kr. en ef gerðir eru.síðar þá /^%.a£ i'járhæð þeirri, sem áskilin er sem séreign. . ,. Fast istimpilgjald er á eftirfarandi (skjölum: Yfirlýsingar, þinglesnar eða skrásettar, sem eigi falla undir áður- nefnd ákvæði, gjald 1 kr.; Úídráttur, afrit og vottorð úr embættisbókum og. skjalasöí'num, 50 aurar, ;Notaríalvott- orð og afrit eða útdrættir úr notarial- gerðum 50 aur,; Dómsgerðir eða rjett- argerðir in forma frá undirrétti 2 kr., en frá hæstarótti 5 kr.: Þingvitni 1 kr.: Kvaðning utan réttar 1 kr.; Til- kynning til innritunar á verzlunarskrá 20 kr.; sérstök procuru-tilkynning þó aiv eins 5 kr.; Tilkynning um að firma sé liætt 5 kr.; Afturköllun prókuru 2 ki.; Breyting á skrásettum tilkynning- um 5 kr.; Beiðni um skrásetning vöru- merkis 20 kr., beiðni um endurnýjun samk 10 kr. Borgarabréf til heildsölu- verslunar stimplast með 500 kr. en til smásöluverslunar með 100 krónum. Leyfisbréf farandsala og umboðs- sala með 300 kr. Skipstjóraskír- teini með 10 kr.; Stýrimannaskýrteim 5 kr.; vélstjóraskírteini 5 kr.; Sveins- bréf 4 kr., Einkaleyfisbréf 100 kr. og undanþágur frá skilyrðum í slíkum bréfum 50 kr., önnur leyfisbréf er stjórnarráðið eða valdsmenn gefa út 10 kr. Veitingabréf fyrir opinberum embættum eða sýslunum 2 kr. ef árs- laun eru undir 1000 kr., 4 kr. ef launin eru 1000—2000 kr., 8 kr. ef launin eru 2—3 þús. kr. 12 kr. ef launin eru 3—4 þús. kr. og 20 kr.ef launin eru yfir 4000 kr. Skírteini um embættispróf við háskól ann stimplast með 20 kr.. Prófskírteini frá öðrum opinberum skólum, eða að einhverju leyti undir umsjá ríkisins 10 kr. Löggiltar verslunarbækur 5 kr. Erfðaskrár, og skjöl um dánargjafir 5 kr. Skoðunar- og virðingargerðir á óá- kveðnu verðmæti 2 kr. Mælingarbréf skipa: 12—30 smál. 1 kr., 30—100 smál. 2 kr., stærri skip 5 kr. Spari- sjóðsbækur og innlánsskírteini 1 kr. I athugasemdum við frumv eru tekj- ur af stimpluninni áætlaðar. 500 þús. kr. og er það vafalaust mjög varlega áætlað. að miklu hægra og auðveldara er um það að tala en í að standa. Eg ætla mér nú als eigi að rita um heyásetningarmálið, þó eg stingi nú nið- ur pennanum um þetta atriði. Aðeins vi. eg taka það fram að káttvirtur ræðu- n/uður Sig. Eggerz hlýtur.að hafa hugs- að grynnra um ásetningsmálið og alt sem að því lýtur — grynnra en vits- ii'unir hans leyfa og heimta — ef hann heldur það, að yfirvofandj hætta verffi bœtt með isk uui bxttaii hugsunárhátt. Ljargrú'ð þurfa að koiila tii, sogunnar og til framkvæmdanna til þess ,að úr ræti$t, þegar vandræði dynja yfir 1* hverri grein. sem er. par þarf fram- kyæmdavald að koma til sögunnar. Hvort þess háttar framkvæmdavald á að koma löggjafarleiðina eða úr anuari átt ;— um það ætla eg ekki að dæma. Ef þessi háttvirti og vel gefni þing- maðuri (og ræðumaður) vill takast á heudur að bæta hugsunarhátt okkar bændanna, svo að til úrslitaendurbóta verði um keyásetuing, liggur honum leiðin opin til nytsemdar og frægðar. pá mundi sagan leggja ilmgras á leiði hans á sínum tíma. En meðan við lifum báðir, skyldi eg breiða klæði á veginn hans. Eg þori að lofa miklu í þessa, átt — af skiljanlegum ástæðum; þeim á- stæðum að þetta afrek er ofraun hverj- um manni. Hugsunarháttur bænda í ásehiingar- málinu er ,,sem sé“ ekki á þá leið seiri sumir skrifstofumenn virðast ætla. Eg fer í þessum orðum eftir þeim blaðaum- mælum sem sífelt koma í ljós þegar hrrðindi sverfa að bændum.. pá er vana viðkvæðið á þá leið, að bændur séu gleyumir og forsjá-litlir, jafnvel skeyt- ráðið til umbóta ásetningi sé það, að íí hugsunarhættinum breytt,vilja þreifa á þessum efnum, liggur þeim opin leið til reynslunnar. Hún er sú að þeir sjálf- ir skifti verkum við t. d. mig og taki tií búskapar með eigin höndum. Eg skal aftur á móti hafa tuuguna á lofti og ámiuna þá. paff er lélt verk. Guðmundur Friðjónsson. •A- Eg var staddur nálægt efri deild al- þingis, þegar atvinnumálaráðherra átti í vök að verjast gegn þeim lávarðafrænd imorn sem vildu og vilja koma á helveg frumvarpinu um heimild stjómarvald- anna á einkasölu á rúgi og hveiti. Sig. Eggerz fyrverandi ráðherra talaði ásamt öðrum gegn frumvarpinu. Móti þeirri ástæðu atvinnumálaráðherra fyrir nauð syn framvarpsins, að með því væri haft í huga að gera öflugar ráðstafanir gegn fóðurskorti í harðindum, bar Sig. Egg- erz fram þá ástæðu eða réttara sagt um- sögn, að bezta ráðið til að afstýra f jár- felli (og heyskorti) vsgri aS breyta hugs- unarhætti bændanna. Hann hefir víst átt við að koma hugsunarhættinum í það horf, að bóndinn gerðist forsjáll og getumikill. Eg lagði bóndahlustimar við þessum orðum, sem eru reyndar gömul og hafa oft verið á lofti höfð með miklum höf- uðburði í blöðunum. En svo er um þetta vandræði — heyskortinn — sem hvers- konar vandræði einstaklinga og stétta, i0pir Frá fréttaritara lsafoldar. SkaSabótakröfurnar. Frönsk og þýzk blöð virðast gfera sér litlar vonir um áraugur af Lundúna- fundinum (sem ræða á um skaðabóta- greiðslur pjóðverja). — Simons utan- ríkisráðherra pjóðverja ætlar ab ferð- ast uni alt pýzkaland til þess að reyna að vekjá þjóðina til samtaka andstöðu gegn kröfum bandamanha. Kröfur Rúmena. Rúiúenar krefjast að fá í herkostn- að 31 miljard gull(marka?), en Frakk- ar höfðu ætlað þeim 2% af allri skaða bóta-fjárhæðinni. Ef Pjóffverjar neita að greiða skaðabætumar, ætla Frakkar að taka herskildi margar iðnaðarborg- i" og hafnarborgir í pýzkalandi. Viðsjár. Símað er frá Washington, að Banda- ríkjamenn gruni Japansmenn um að vilja tryggja sér yfirráðin í Kyrrahaf- inu. Ákærur gegn afbrotamönnum. Símað er frá London, að málaflutn- ingarlausir um afdrif fénaðar síns. En ’ ingsmaður l resku stjómarinnar hafi þetta er misskilningur yfirleitt. Bæud- ur liræðast víkingsvetur og muna eftir a hann getur komið; á sinn hátt hræð- ast þeir hann eins og útgerðarmaðurinn og hásetinn hræðast stórsjó og fárviðri og skipskaða. pó gera athafnamenn skip út. Og þó ráðast hásetai' á skip, enda þótt teflt sé á tvær hættur. Sjávarút- vegur, hversu sem vandað er til hans, er aldrei hættulaus og mun naumast geta orðið. Lögmál náttúrannar veldur því. Og landbúnaði vorum er þvílíkt háttað. Hann getur ekki verið áhættu- laus, a. m. k. ekki meðan efnahagur bændanna, vinnufólksskortur og véla- leysi er í því horfi sem verið hefir. Hitt er annað mál.að áhættan getur verið mismunandi. Allir bændur, eða flestir, vilja vera óhultir fyrir vetrarvoða, ef þeir gætu haft mátt til þess. Til þess að efla þann mátt þarf ,afl þeirra hluta' sem hægt er að þreifa á — fémuni, verðmæti. En hitt er þýðingarlítið, jafnvel þýðingarlaust, að bregða bænd- unum um hugsunarháttinn. pess háttar ummæli em í raun réttri jafnfjarstæð, sem óhæfilegt væri að segja um út- gerðarmenn, að þeirra hugsunarhátt þyrfti að bæta, svo að skiptjón geti eigi orðið til skaða og sárinda. Öllum athöfnum fylgja hættur í eftir- dragi, bæði á landi og sjó. Með ýmis- konar samtökum vitsmuna og fjármuna getur tekist að draga úr hættunum — en ekki nema að draga úr þeim. Yér bændur erum og verðum þakklátir þeim mönnum, sem orka einhverju í þá átt að draga úr okkar mestu hættu. En það segi eg fullum stöfurn fyrir mig og mína stétt, að við þykjumst ekki þurfa að fá neinar ráðleggingar um breyttan hugsunarhátt í því efni sem við kemur góðum ásetningi. Viff vilj- um setja vel á. En þeir sem hafa á því einu að lifa, sem búfénaður gefur af sér, hljóta að treysta nokkuð, víða á landinu, á meðal-hamingju, til þess að, standa í skilum við' þær kröfur, sem lífið og landið og þarfirnar heimta. Ef mennimir, sem trúa því, að besta ,lýst því yfir, að bandamenn ætli að krefjast þess fastlega, að mál verði sótt á hendur þeim pjóðverjum, sem sekir urðu um hemaðarglæpi í styrj- öldinni, og þau verði sem fyrst til lykta leidd. Ný uppgötvun. Prófessor í sjúkdómafræði við Stan- ford-háskólann í Bandaríkjunum hefir fundið ráð til þess að sanna faðemi óskilgetinna bama, með því að bera saman elektron-sveiflur blóðsriis í bami og föður; þær em eins í báðum, (ef rétt er feðraðl). Khöfn 19. febr. Frá írlandi. Frá London er símað, að breskir liermenn umkringi Dublin og rann- saki hvert hús í borginni. Sjálfstjórn Egiptalands. Frá London er símað að nefnd sú, sem Bretar skipuðu til að at- hnga sjálfstæðiskröfur Egiptaiands, og Milner lávarður átti sæti í, hafi lagt það til að Egiptaland fái sjálfs forræði. Frakkar undirbúa herferff. Frá París er símað að Foch mar- skálkur sé að undirbúa herferð inn í Þvzkaland, til ákveðins staðar, sem haldið er leyndum „til vonar og vara“, ef svo skyldi fara að bandamenn teldu það nauðsynlegt að leggja meira undir sig af lönd- um Þjóðverja. Bandaríkin og skaffabótakröfurnar. Frá London er símað að Banda- ríkin hafi kvatt heim fulltrúa sína úr hernaðarskaðabótanefnd banda- manna. Khöfn 21. febr. Fólksfjöldi i Noregi. Símað er frá Kristjaníu, að íbúa- tala Noregs hafi við síðasta mann- tal reynst, 2,646,306. f borgunum búa 784,882. Ungverjaland í hers höndum. Símað er frá Buda-Pest, að alt

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.