Ísafold - 14.03.1921, Page 2

Ísafold - 14.03.1921, Page 2
ISAFOLD ljósara en það, aí KfatS er áfram. En það er í þessum heimi sem lifafi er áfram. Sjálft lífiö, sjálft þetta ótrú- lega skelfilega, þegar illa tekst, en þeg- ar vel tekst, ótrúlega fagra sem vér köllum líf, «r þáttur í sköpun heims- ins. Allir kraftar eru skyldir. Ein eru upptök þeirra allra. Krafturinn sem heldur efnum stjömunnar saman í mynd hnattarins, er kraftur sá hinn sami sem á æöra etigi heldur efnum úr stjöm- unni saman í þeirri mynd sem vér köll- um mannslíkama. Og tilgangur lífsins er einmitt aó taka undir meö hinum æösta krafti í sköpun heimsins, veröa heimssmiönum samtaka. n. Pegar menn hafa skiliö þetta, sem nú var sagt, hætta þeir alveg aö trúa á andaheim. Og þeir skilja, aö maöur- inn lifir áfram sem líkamleg vera. peir skilja atS hið líkamlega á fyrir sér aö fullkomnast endalaust, fullkomnast að fegurð, fullkomnast aö krafti. Kraft- urinn sem losnar viö andlát mannsins hér á jöröu, líöur fram til annarar stjömu,og gerir sér með tilstyrk skyldra vera og á þeirri undirstööu sem öll hans lífgeislan hefir skapaö honum, nýjan líkama úr efnum þeirrar stjömu. pess konar líkamsmyndun er ekki alveg ó- kunn á jöröu hér. pví aö þetta sem menn hafa kallað materialisation anda, líkamsgerfing eða líkamning, er einmitt af því tagi. En þó em, hér á jörðu, lítil brögð að þess konar líkams- myndun enn þá. Margir stríðefast aö vísu um að slíkt geti átt sér stað, eða em jafnvel ramsannfærðir um að slíkt geti ekki átt sér staö. En sú sannfæring er röng og sprottin af ónógri þekkingu á náttúrunni. pví meir sem menn kynna«it níltúrunni, því víðar sem þeir skilja og dýpra, því merkilegri reynist hún. Hugleiðið þann mun sem er á heims- þckkingu apans og mannsins, og hvor- um muni virðast furðulegri náttúran. Og þó er munurinn á heimsþekkingu guðsins og mannsins ennþá meiri. En það sem best er í manninum og fegurst, svarar til apans, líkt og guðinn svarar tii mannsins. Nafn apans er leitt af því hvað hann kann illa að ganga; sbr. að vappa. nafn mannsins, af því að hann er uppréttur. En nafn guðsins af því að hann lýsir. Hann er svá fagr álitum ok bjartr, at lýsir af honum, segir um Baldr, í hinni helgu sögu. III. pegar þið horfið á stjörnumar, þá getið þið verið þess alviss, að þar sem em þessir tindrandi smáneistar í blá- myrkri næturinnar, og þó raunar jötun- sólir, sem ráða fyrir furðulegum jarð- stjörnum, þar er ykkar framtíðar saga. Og þar er ykkar framtíðar ríki. petta er hið sanna fagnaðarerindi. Hversu vesall sem þú nú kant að vera, þá muntu í einhverri framtíð eignast allan heiminn. Og eignast hann í miklu full- komnari merkingu en talað er um að eignast á jörðu hér. Heiminn, sem er svo stórkostlegur, að þó að í vetrar- brautinni séu sólir svo biljónum skiftir, — sólir svo jötunvaxnar sumar, að, þær mundu fylla alt bilið milli sólar vorrar og jarðar — þá er vetrarbrautin að eins örlítill hluti heimsins. Og þó er þaö enn þá meira en að eignast allan heim- inn, sem fyrir lífinu liggur á jörðu hér, svo vesalt sem það er enn þá. í einhverri framtíö fær lífið hér þátt í hinni æðstu veru, verður sjálf hin æðsta vera. Svo góð er hin æðsta vera, að hún vill hef ja oss upp til sín, breyta oss í sig, gefa oss sjálfa sig fullkom- lega. Og er það grunur minn, að sú aflraun sé nokkru stórkostlegri en oss hér í helvíti er farið að geta hugsast enn þá. pví að vér erum í helvíti. Hel- víti er ekkert annaö en staður þar eem þjáöst er og þjáð. Staður þar sem ekki er í sannleika líf ennþá, þó að líf sé kallað, heldur að eins tilraun til lífs, tilraun sem alt af mistekst. Og alt af ver og ver,svo aö þjáningin fer vaxandi, uns lífsmagnið dvínar á þeim hnetti. En sjálft þetta, hvað þjáningin er ill, bendir til þess, hvereu merkileg muni vera sú leiö sem vilst er af þegar þjáöst er. Aö eyða allri þjáning, væri að sigra helvíti. í þá átt er það sem verið er að segja af í sögu Baldure, og er þaö mikið heillaleysi að halda, aö sú saga s i ekki annað en stæling eftir gyðinga- sögum. i i IV. Saga vaxandi þjáningar hefir saga lífsins verið á jörðu hér. Hin réttu sambönd skortir, samstillinguna við líf- ið á stjörnum, þar sem er í sannleika lifaö. petta er þaö sem að er. Sam- band, samstilling, er eðli lífsins, Hversu illa getur farið, þegar sambandi líkams- hlutanna er raskaö. Mér eru í minni hin ógurlegu kvalahljóö manns, sem meiðst hafði, og bana beið af því aö þessir líkamshlutar, sem viö meiöslin höföu slitnað úr réttu sambandi, fóru að rotna. Drep er slíkt kallað. En jörö vor er eins og rotblettur á heiminum, staður sem drep er í. í hvíldarlausu stríöi á lífiö á jöröu hér við rotnun- ina, og alt af er það rotnunin sem sigr- ar. Á þessu mun verða breyting ef hin réttu sambönd fást, og samstilling verð- verum miklu betur en áöur. Og skjótt mun, þegar sannleikurinn veröur þeg- inn, breytast aðstaöa íslendinga meðal þjóðanna. En þese þarf mjög meö, að það verði kunnngt, hvers konar fólk það er, sem hér hefir svo lengi í álög- um verið. Páið mér tín þúsund lesendur, sem vilja láta sér skiljast, að hér er veriö að segja þau sannindi sem breyta mnnu stefnu lífsins á jörðu hér. Og skemti- lega mimdi sannast sambandið við góöa staði. Hvílík breyting mundi verða á hugum manna og högum. Hversu slys- um mundi fækka. Og sumar mundum vér fá, fegra en nú um aldir hefir yfir ísland komið. En haldi menn að ekki sé að marka þaö sem hér segir, þá auka þeir samtand við illa staði, og flest mun hér þá halda áfram að ganga ver en varir. Sannleikurinn er geisli frá hinni æðstu veru, og sjálfir guð- imir geta ekki hjálpað þeim sem tigna lygi og villu, en lítilsvirða sannleikann. 4. marz 1921 Helgi Pjeturss Eitt af þeim málum, sem einna mest hafa verið rædd í útlendum blöðum og tímaritum upp á síðkastið, eru við- skiftaerfiðleikamir og iðnaðarhorfum- ar yfirleitt. í dönskum tímaritum frá ur við hinar fullkomnari myndir lífs- £ sumar er meSai annars farig þannig ins. Og þar mun koma, þegar hin rétta leið verður farin, að einnig vor jörð, sem svo lengi hefir verið heimkynni hörmunganna, verður heimkynni ljóm- andi farsældar. En án þess að vita þaö sem á íslandi er segja farið fyrst, getur þetta ekki orðið. Án þess að vita að löguðum orðum um þetta efni: Ef þessu heldur áfram, verður óhjá- kvæmilegt að stöðva flestan verksmiðju- iðnaö fyrst um sinn, þangað til óeirö- irnar meðal verkalýðsins komast í sann- gjamara horf. Yerkamenn, eða öllu held ur æsingamenn þeirra, gera kröfn á á Öðmm stjömum eru fagrar og goðar ]írQfu ofan, sem ómögulegt er að full- verur, sern vilja efla oss og hjálpa, og nægja. Enda eru þær auðsjáaulega að án þess að vita, að á öðrum stjörnum cins gergar fii a:singa, en ekki af'því er framhald lífsins, verður ekki komist af þejr sjáj að þær séu sanngjarnar eða a hina rettu leið, þá sem liggur til full- framkvæmanlegar. Sömu ástæður em komins sigurs á þjáning og dauða. ekki alstaðar jafnt fyrir hendi og sömu Hversu fjarri því fór, að aparnir Kkilyr8i geta ekki átt alstaðar jafnt forfeður vorir, sem fyrir miljon ámm vig Verkamaðurinn hefir lcannske feng- og meir, börðust svo merkilegri baráttu ^ sig fuiiþreyttan eftir 7—8 tíma erf- fyrir sínu lífi og vom, hefðu nokkum iða vinnu úti ega viö 8mígar, en vi« grun af þeim höfuðsannindum, sem nú seinunna, létta handavinnu finnur hann er farið að eyg.ja einnig á jörðu hér, ekki ti) þr0ytu eftir 10 tíma vinnu. _ eins og í blárri fjarlægð. En eins sönn petta hljóía líka verkamenn að sjá fyr eru þau fyrir því, þó að vér höfum þau ega síðar pag er ti] dæmis sagt aS j ekki þegið að erfðum frá þessum for- einni verksmiðju í Kaupmannahöfn feðrum vorum, sem vér tökum þó því. hafi verkamenn spurt hvort þeir mættu miður ekki fram enn þá, nema að sumu ekki hverfa aftur til 10 tíma vinnu, leyti. | vegna þess að þejr vissu ekki hvaö þeir j ættu að gera við þessi löngu kvöld, V. j og hefðu auk þess ekki ráð á að hafa Lesið þetta mál mitt vel, og hugleið- j samkvæmi eða útiskemtanir á hverju ið vandiega. Og þiö munuð finna, »8 j kvöldi. Og hverjir eru það, sem hafa orðum mínum fylgir kraftur nokkur t rúú á því ? og ekki lítill. Kraftur sannleikans er j pað eru fáir verkamenn sem hafa það, þess sannleika sem svo erfitt er 1 minstu hugmynd um nauðsyn fjármagns að finna í helvíti, og þó enn þá erfið- j (Kapitals) til iönreksturs, og þeir ara að hafa fundiö, meðan enginn vill hvorki vilja né geta skilið þá áreynslu, þig?Ía- Pv' a® einn maður, sem næðir dugnað og hæfileika hjá stjómendum á eiturgustur misskilningsins, er úti- fyrirtækisins, sem þarf til þess að það lokaður frá sambandi við góða staði, hversu vel sem hann veit og vill. peim geti borið sig. pað er sjálfsagt að launa mönnum vel, að minsta kosti þar sem manni sem fundið hefir þau sannindi,, íðnaðurinn ber há vinnulaun; en þaö sem til sigurs munu leiða á helvíti, er j e>: grátlegt að sjá að þessum háu laun- helvíti erfiðara en áöur, meöan enginn! um er ag eins fleygt út fyrir óþarfa fæst til að þiggja. Gerið nú tilraun til; glingur og heimskulegt óhóf, og það því að þiggja þau sannindi sem hér er nokk-! meir sem launin em hækkuð meir. Ef uð af sagt og í bók sem Nýall heitir.1 þeir notuðu það til þess að bæta hús Gerið þessa tilraun þúsundum saman. 1 sín og heimili, eða settu peningana á Reynið til að gera ráð fyrir, að eg sé vöxtu til þess síðar meir að koma á ekki svo óvandaður eða svo ókunnandi, fót eigin iðnaði, væri öðru máli að að eg fullyrði að eg viti það sem eg gegna. ekki veit. Gerið þessa tilraun, og þiS ; Nú munu sumir segja, að það sé ekki munuð skjótt finna, að á hugam ykk- nema eðlilegt og réttmætt, að verka- ar verður breyting nokkur til batnað- (menn njóti þeiira lífsgæða, sem þá lang ar. Skilningur ykkar mun eflast, og vilji a- til, hvenær sem þeir fá efni til þess. til hins góða. Hugir ykkar munu fara Þeir séu aldir upp við að nota jafn- aö geta notið áhrifanna frá hinum góöu óðum hvem eyri, sem þeir vinna sér inn. Ef þeir setji fé á vöxtu, þá gerist þeir peningamenn (Kapitalistar), og þaö sé hið versta smánaryrði, sem hægt sé aö segja um nokkum mann. Góöur og fburöarmikill matur sé fyrir þá æðstu gæöi Kfsins. En þá ætti öðrum stéttum þjóöfélags ins einnig aö vera heimilt að verja fé sínu eins og þær vilja. Paö ætti ekki aö þurfa aö kallast óbótamaðnr, þótt lifað sé sparlega og nokkur hluti af aröi erfiöisins lagður fyrir og geymdur til erfiðu tímanna eöa ávaxtaöur í arö- berandi fyrirtækjum. pað er ekki ósanngjamt að verka- menn hafi hluttöku í stjóm og rekstri fyrirtækisins, ef þeir vilja taka aö sér tilsvarandi hluta af ábyrgðinni, að öör- um kosti er ósanngjamt að þeir fái nokkra hlutdeild í þeim aröi, sem vinst á verzlunarhlið fyrirtækisins og kom- inn er undir dugnaði og verzlunarþekk- ingu framkvæmdastjórnarinnar. Almenn þjóðamýting og ríksrekstur er ekki annað en æsingabrella. Paö mundi hvorki auka framleiðsluna né gera hana ódýrari. Alþýðuforingjamir vita það líka ósköp vel, en þeir verða að hafa eitthvað til þess að safna f jöld- anum utan um, og balda því þessu fram, jafnvel þótt þeir viti, að það get- ur aldrei framkværust. Frumleiki og framtakssemi verða að styðjast við fjármagn í frjálsri samkepni. Ef núverandi ósamkomulag milli vinnuveitenda og vinnuþyggjenda held- ur áfram, þá hlýtur að fara svo innan skamms, að allir þeir er gætu lagt fé fram til iðnreksturs dragi sig í hlé og iönaðurinn fellur úr sögunni sem arS- berandi fyrirtæki. pað er auðvitað fleira, sem kemur til greina við iSnrekstur. Stjómarvöld- in hafa afarmikið að segja um það, hvort iðnaður getur þrifist eða ekki. Pau geta iwyrki, nugTOffifBiof"'hág- virka menn, létt undir með byrjendum í iðnaði, greitt fyrir sölu framleiðsl- unnar o. fl. Pau geta Kka á hinn bóg- inn kyrkt alt í fæðingunni með álög- um og takmörkunum, ef sá gallinn er á þeim. Ef við eigum þess vegna að hafa nokkra möguleika til að geta rek- ið iðnað áfram, þurfa stjórnarvöldin að styrkja hann og samkomulag að nást viS verkamennina. N. í. Á. -------o-—- — Kaupmenn á Akranesi hafa sent Verslunarráði íslands áskomn um að beita sér fyrir því við ríkisstjóraina og Alþingi, að allar verslunarhömlur verði nú þegar feldar úr gildi og verslun landsins að öllu leyti gefin frjáls; lands verslun tafarlaust lögð niður, viðskifta- nefnd upphafin og hveiti- og sykur- seðla úthlutun hætt. Ennfremur er mótmælt öllum einok- unartilraunum í hverri mynd sem eru, hvort heldur þær eiga að framkvæmast af ríkinu eða öðrum. Virðist rétt að rökstyðja málið með fáum orðum. Fyrsta málsgreinin fer fram á að all- ar verslunarhömlur verði feldar úr gildi og verslun landsins að öllu leyti gefin frjáls. Sem stendur, er verzlun- arhömlurnar svo sterkar og stórar, að engin leið er til að skifta við útlönd nema með leyfi eða saimþykki örfárra manna. Eg fæ ekki sjeðj að háttvirt við skiftanefnd — ®em vitanlega er skipuð góðxun mönnum — hafi meira vit, reynsluþekkingu á viðskiftahorfum, staðháttum lands og þjóðar, fram- leiðslu til sjós og sveita og yfir það heila tekið því, sem við kemur verzlun og viðskiftum heldur en kaupmenn landsins, ungir og gaanlir, og atti hún því nú þegar af þeirri ástæðu að nem- ast úr gildi. En hér er meira blóð í kúnni. Við- skiftanefndin virðist sett aem Btýfla fyrir viðskiftalífið og stimpiH á orðið ófrjáls verslun, þetta út&f fyrir sig má ekki viðgangast, og nefndin af þeirri ástæðu að falla úr gildi. pví miður eni (það nú bankarnir, en ekki viðakiftanefndin, er mestn rsOður hér um. Eg segi ekki „því miðmr“ af því, að eg geri nefndinni hsrra undir höfði en stjórnum bamk&nna, heldur af því, að þeir eru kraftalitlir til etá hjálpa þegar á liggur. Hvort þetta máttleysi þeirra stafar af fátækt eða fyrirhyggjuleysi, eða þá hvorutveggja, þá skiftir það ekki máli í þe’su aam- bandi, en afleiðingin af kraftleysi þeirra er, meðal annars sú, að engum kaupmanni kemur til hugar að flytja inn vörur, sem ekki eru þarflegar í landinu á einn eður annan hátt, ef h«.n,n er upp á bankana kominn með milli- greiðslu, en sé hann það ekki, þá á hcnum að vera frjálst að flytja inn þá vöra, sem ekki er lögbönnuð hér í landi, og viðskiftanefndin af þessum á- stæðum að afnemast. Þá er kostnaðarhliðin. Hana má Kka taka til greina, en hún er í raun og veru óútreiknanleg. Við vitum að eine að tekinn er 14% af innkaupsverði á öllum vöram, sem til landsins koma, og er það dálaglegur skildingur nú meðháa verðinu á öllum hlutum. En hvað kosta allar þær tafir sem sfcrif- finsku beiðnirnar hafa í för með sér, bæði hjá beiðanda og lögregluskrifstof- umf Hvað kostar svo neitun nefndar- innar þegar svo ber undir? Hér getur verið að ræða um ótrúlega stórar f jár- upphæðir, sem neytendur, ríkir sem fá- tajkir verða aÖ greiöa alveg að óþörfu ' og á nefndin að afnemast einnig af iþeirri ástæðu. I Því næst er farið fram á að hin svo kallaða landsverslun verði tafarlaust lögð niður og hveiti- og sykurseðla út- hlutun hætt. Þá strax er þessi verslun var stofn- uð, var mér illa við þá hugmynd og sá alls enga þörf fyrir hana. En í æð- iiiu sem kom á fólk alment þegar hún var stofnuð og botnvörpuskipin seld úr landi, virtist engin tök á að koma vitinu að. Hræðslan um það að hafa ekkert að éta yfírgnsefði alt. ping og landsstjórn hagaði sér eftir því herópi án tillits til afleiðinga, eftir því sem virðist. Eg héit því fram á þeim mann- fundum hér, sem ræddu þetta verslun- armál á þeim tímum, að svo framariega sem Island neyddist til að sækja við- skifti sín til óþektra viðskiftalanda, þá væri óumflýjanlegt á meðan kynni væri að komast á, að landsstjórnin væri bakábyrgð með f járgreiðslur á vörum sem tejast nauðsynlegar, en skifti var- anna, þegar hingað kæmi, væri í hönd- um kaupmanna og kaupfél aga eins og ekkert hefði ískorist. Ef þessi leið hefði verið tekin, þá stæðum við á traustari fótum í fjármálalegu tilliti. Það vildi svo vel til árið 1914 þegar stríðið skall á, að við vorum þá, fyrir fiábæran dugnað og víðtæka verslun- arþekkingn einstakra manna, búnir að draga úr greipum útlendra umboðs- manna nálega alla verslunina inn í landið. Þetta atriði er sá allra stærsti sigur, sem þjóð vorri befur hlotnast, þessu til sönnunar leyfi eg mér að benda lesiendum á verslunarsögu voi'a. Þar munu þeir sjá, að mestu og bestu mannvinir, og þjóðskörungax þessa lands offraðu á öllum tímum andlegum og líkamlegum kröf tum sínum — þar á meðal ekki síst okfcar sæli og vitri Jón Sigurðsson — í þarfir innlendrar,

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.