Ísafold - 29.03.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.03.1921, Blaðsíða 3
ISAFOLD t framtakssemi, sem óbeinlínis er undir- staða og bvöt allra framfara. pað hefir feikimikla þýðingu fyrir hvaða þjóð sem er, að þau fyrirtæki, sem eru milliliðir í viðskiftunum, njóti trausts, og ef þau missa það, getur það verið til óbætanlegs tjóns fyrir álit allrar þjóðarinnar. Er það réttlátt að flokkur manna slái sér saman í skjóli sérstakrar teg- nndar af félagsskap til þess að geta selt vörur og afurðir skattfr jálst ? Þar við bætist það fyrirkomulag, að meðlimirnir bera að eins ábyrgð á örlitlu fjárframlagi, svo að ef alt gengur vel hafa þeir alian hagnað- inn sín megin, og ef illa gengur — já, þá eru það hinir sem tapa. Það virðist vera svo komið, að nú eigi að fara að ívilna slíkum félagsskap á kostnað annara stofnana, sem verða að bera skatta og skyldur. Vitanlega er mér það vel kunnugt, að ekki er öllum 'samvinnufélögum svona fyrri komið, og að sum þeirra eru ábyggi- legri en mörg önnur fyrirtæki þar sem meðlimirnir hafa ótakmarkaða ábyrgð. En það er vel hugsanlegt að góð samvinnufélög geti líka komist í erfið- leika, og þá eiga þeir meðlimir sem eru betur staddir efnalega að gjalda þeirra sem hafa lítið eða ekkert, og ef þeir efnaðri taka sig út- úr sam- vinnufélagsskapnum til þess að vernda eiginhagsmuni sína og hús og heimili, þá versna ábyrgðar- og lánstrausts- skilyrðin, því að skuldbindingar þær sem menn taka á sig gilda þó að eins um takmarkaðan tíma. par sem það hlýtur oft að vera erfitt að dæma um áreiðanleik og ástæður hinna einstöku félaga, þá eiga menn á hættu óhag- stæða dóma, sem eru skiljanlegir þeg- ar tekið er tillit til þess hve ólík eru lög, tryggingar, sjóðir, stjórn og með- limir félaganna. Krafan um skattfrelsi Sambands ísl. samvinnufélaga virðist líka vera bygð á einkennilegri réttlætistilfinningu, og skal eg koma með nokkur atriði þessu máli til skýringar. Sambandið hefir fyrst og fremst á hendi umboð fyrir mörg sjálfstæð kaupfélög og samvinnufélög, sem ým- ist eru sjálf meðlimir eða standa fyrir utan sambandið. Fyrir þessi félög annast það um kaup og sölu gegn umboðslaunum. Er það ekki sjálfsagt að skatt beri að greiða af slíkum umboðslaunum, eða eiga þeir umboðs- salar sem eru svo óheppnir að vera kaupmenn, að greiða skatt af sínum umboðslaunum af þeirri ástæðu einni, að þeir heita kaupmenn? Sérhvert fyrirtæki verður þó að dæma út af fyrir sig, án tillits til þess hverjir eru í raun og veru eig- endurnir. Sambandið ber ekki nema örlitla áhættu, vegna þess að viðskifti þess eru að eins umboðsverzlun (fyrir utan viðskifti við utanfélagsmenn og kaup- menn, sem síðar skal vikið að nán- ara). Einmitt af þessari ástæðu höýt- ur það að vera sérlega vel til þess fallið að bera skatta, úr því að nettó- ágóði og tap gengur yfir á félög þau sem eru í því. Það skiftir hér engu máli hvernig ágóða Sambandsins er varið, og það •er alveg þýðingarlaust að bonda á sjúði til hins og þessa eða aðra bók- færða liði. Þótt Sambandið haldi uppi skóla, timaritum, blóðum eða annari útbreiðslustarfsemi, þá getur fé þag sejn varið er til þessa ekki verið undanþegið skattskyldu, því að með því væri kaupmönnum bent á hættu- lega leið til að koma ágóða síntön undan og þurfa ekki að grei&i skatt af honum. Sama máli er að gegna um upphæð- ir, sem eiga að heita óeiginlegar tekjur að eins vegna þess, að þær eru færðar sem varasjóðir eða yfirfærsl- ur til þess að greiða tap, ágóða eða uppbót. Hugsið ykkur hve okkur kaup- mönnum myndi þykja vænt um ef við gætum sannfært skattkrefjendur um það, að okkur væri heimilt að rýra skattskyldan tekjustofn okkar á þennan hátt. það má heldur ekki gleyma því, að Sambandið verslar við kaupmenn, og á þeim viðskift.um mun þó vera einhver ágóði. Og þótt það sé ef til vill að einhverju leyti fyrir lánsfé, að Sammbandið hefir keypt dýra lóð, bygt skrifstofubyggingu og pakkhús, eignast hluta í millilandaskipi ásamt hlutum í öðrum félögum, þá er þess þó að vænta, að einhver ágóði verði auk bankavaxta. Ef kaupfélög eiga að vera því und- anþegin að greiða skatt af afslætti eða uppbót til meðlimanna, þá getur að eins verið. um að ræða — og það verður að vera skýrt tekið fram — afgang eða ríflegan hagnað á vör- unum, sem verður eftir að frádregn- um reksturskostnaði, en ekki að mál- um verði blandað á þann hátt, að öll- um (skattskyldum) ágóða verði að nokkru eða öllu leyti varið til þannig lagaðra útgjalda, að hin skattfrjálsa uppbót geti orðið þeim mun hærri. Nýju skattalögin ættu að miða að því, að koma í veg fyrir að hægt verði að nota heiti sumra fyrirtækja sem átyllu til þess að skjóta þeim undan réttmætum sköttum. (Vei slunartíðindi). Lyfjaeinokunin. Meðal fnnnvarpa þeirra, er stjórn- in lagði fyrir alþingi að þessu sinni, er eitt u;n einkaleyfi fyrir landsstjórn- ina til þess aS versla með lyf, umbúSir og hjúkrunargögn. Og annað frumvarp fer fram á, aS stjórnin taki aS sér innflutning á tóbaki og áfengi. í forsendum sínum dregur stjórnin enga dul á, aS tilgangurinn með frum- vörpum þessum sé fyrst og fremst sá, aS afla ríkissjóði tekna. Tollar þeir, sem fyrir eru, eiga að haldast, en þar að auki á landsverzlunin að leggja dá- lítiS aukagjald á vaminginn, nefnilega alt aS 50 °/o á lyf og hjúkrunargögn, alt að 50% á tóbaksvörur og alt að 100% á áfengi. Álagningin miðast við verð vörunnar kominnar hingað, og aS því er áfengi snertir skal bæta innflutn- ingstolli við sannvirði vörunnar hér og taka alt að 100% af allri upphæSinni. Tóbakseinkasalan skal ekki gerS aS umtalsefni hér. pað má vel vera að rétt- mætt sé, aS landiS græði á þeim, sem brúka tóbak, en hvort gróðavegurinn verður greiðfærastur þar ,sem lands- stjómin markar hann meS þessu fram- varpi sínu er annað mál. En hitt skal athugaS hér, hvort þaS sé rétt, að gera landinu tekjugrein úr sjúkdómum manna. Landiækmr hefir saimið frumv'arpið tun lyfjaeinokunina og er það að mestu í Mku formi eins og tóbaks og áfengis- furmvarpið. Lögfræðingai tdlja að þetta frumviarp brjóti í bág við rjett þann sem lyfsölum hefir verið veittur hér á landi, en það er ekkeit aðalatriði í málinu. Aðailatriðið er sú stefna frv. að tolla þá nauðsynjavöru, sem þeir som bágast eru staddir í mannféiaginu eiga að nota, stefnan sú, að geira sjuk- domana að gróðalind fyrir rfkið. Alt að 50% má leggja á lyfin. Og í forsendunum er því haldið fram, að þrátt fyrir þessa álagning eigi þau eigi að hækka í verði. Samt er eigi svo að skilja að hagnaður lyfsalanna eigi að hverfa úr sögunni. Nei, það er skýrt tekið fram, að þeir eigi að hafa góðan arð af atvinnu sinni, að það sé nauð- synlegt. Manni verður því að spyrja, ■ hvernig í ósköpunum fara eigi að sam- 1 rýma þetta. Inn í lyfjaverslunina er aukið einum mil’lilið, scm má taka alt að 50% af verði lyf janna kominna til Reykjavíkur, en útsoluverðið á ekki að hækka samt. Þarf vissulega alveg nýja verslunaraðferð til að koma jþessu heim Aðaltilgangurinn með frumvarpinu er annað veifið sagður sá, að tryggja landinu næg og góð lyf, — ekki sá að græða peninga er gefið í skyn í at- kugasemdunum. Þestei setning gengur j aftur eins og ctraugur í öllum forsend- um einokunarfrumvarpa stjórnarinnar; svo var líka um komvörafrumvarpið sáluga o. fl. petta er slagorð tilorðið út úr vandræðum. Hvenær hefir heyrst getið um, að lyf þau sem væru hér á boðstólum, væru skemd? Og ætti sú trygging ekki að vera næg fyrir þyí að eingöngu góð lyf væru höfð á boð- stólum, að lyf jabúðirnar standa undir yfirumsjón landlæknis? Eigi hefir heldur þótt á hitt bresta, að nasgar birgðir væru hér ávalt af lyf jum. Meira | að segja þegaT samgöngur hingað voru hvað verstar, og sú bráðasta sótt sem yfir hefir dnnið kom hingað til Reykja- vílrar, varð ekki vart neins lyf jaskorts, nema hvað Títið varð um eina tegund t hitalyfja svo ráðlegt þótti að skamta hana. í áfengisfrumvarps-athugaisemdunum segir að áfeugi hafi verið selt óþarf- lega dýrt. Þvi á nú að setja upp sér- staka áfengisverslun í bannlandinu og leggja á áfengið bingað komið og toll- 1 að alt að 100%, sennilega til þeas að | gera það ódýrara. Stjórnin má tæplega j fara mjög út í þá sálma, að áflengi! eða nokkur önnur lyf, séu seld of háu verði, því það er á valdi heilbrigðis- stjórnarinnar og landsstjórnar að kveða á um verðið, mieð lyfjaskránni. En í athugasemdum áfengisfrumvarps- ins teljast siemjanda svo til, að lyfja- búðirnar hafi grætt yfir 400,000 kr. af Afengissölu árlega hin síðustu árin. Reykjavíkur Apótek mun hafa haft um helming af þessum innflutningi og ætti því að hafa grætt um 200 þús. kr. Mestu árstekjur Chrisbensens apó- ! tekara voru taldar 40 þús kr. og hefír því rekstur lyfjasölunnar verið fyrir- ^ tæki sem gefa hefði átt um 160 þús. króna tap á ári. Útreikningarnir eru I f jarri sanni í fileiri greinum en þess- j ari. Yið undirbúning frumvarpa þessara I hafa lyfsalarndr ekki verið að spurðir j einu orði til ráða eð<a upplýsinga leitað hjá þeim. Hefði þó siennilega mátt kom ast hjá stórskekkjum, sem eru í öRum útreikningum, sem frumvörpunum fylgja, ef upplýsingar hefðu veriS fengnar þar sem þær voru til. Mál þetta er yfirgripsmikið og verð- ur eigi raikið S stuttri blaðagrein, en væntanlega verður tækifæri til að minm ast á aðrar hliðar þetes sSðar. En í bili skal að eins bent á jþetta: Lyfím hljóta að hækika um 50% í verði eða næstum það, ef hin nýja tilhögun er upp tekin, og verðhækkunina borga isjúMingar. — Það eitt ætti að vera nóg til þess, að málið væri sent í gröfina, án þess að þingmenn eyddu dýrmætum tíma sín- um til þess að fjalla um það. Dánarfregn. Laugardaginn 12. þ. m. andaðist að lieimili sínu Eystri-Kirkjubæ á Rang- árvöllum Hjörtur Oddsson trésmiður. Ilannvar fæddur að Þúfu í Landmanna hreppi 29. sept. 1845 og voru foreldrar hans Oddur Erlendsson og kona hans Elín Hjörtsdóttir, sem þar bjuggu. — Ungur að aldri fór Hjörtur til Reykja- víkur og stundaði trésmíðanám í nokk- ur ár hjá Jakob Sveinssyni, sem þá var einn af helstu trésmiðum bæjar- ins. Að loknu smiðanámi hvarf Hjört- ur aftur til átthaganna og árið 1884, hinn 10. október kvæntist hann eftir- lifandi ekkju sinni, Guðbjörgu Gunn- arsdóttur, hreppstjóra Einarssonar í Eystri-Kirkjubæ. Reisti hann þar bú og bjó þar til æfiloka. Stundaði hann hvorttveggja, búskapinn og smíðarnar, og þó ölln fremur hið síðartalda. Bar tvent til þess, bæði það, að fátt var um smiði í þá daga og þó öllu fremur hitt, að Hjörtur fekk þegar afbragðsorð sem smiður, fór hvorttveggja saman útlit og ending á öllu, er hann lagði hönd á og trauðla gat iðnari og ástundunar- samari mann en hann. Vinnan var hon- um ánægja og þá eins það, að þeir sem hann vann fyrir, væru ánægðir með verk hans. Smíðaði Hjörtur ýmsar kirkjur eystra og meðal annars íbúð- arhúsið í Odda auk annars smærra. peir sem þektu Hjört heitinn munu þó ekki fyrst og fremst minnast hans og sakna fyrir þá sök, hvílíkur verk- maður hann var, heldur umfram alt vegna hinna miklu mannkosta hans. Hann var kristilega trúaður maður af lífi og sál og það lýsti sér fagurlega í orðum hans og athöfnum, svo mjög að oft var til hans jafnað. Því að alveg sérstakur grandvarleikur einkendi líf hans og framkomu alla við hvern sem í hlut átti. Hann vildi í engu vamm sitt vita, enda mundi enginn honum kunn- ugur hafa trúað neinu misjöfnu um hann. Hann var sómi félagsins og prýði safnaðarins. — Konu og börnum var hann hinn ástríkasti maður og um- hyggjusamasti faðir, og á heimili þeirra hjóna var mikilli gestrisni að mæta. — Heilsutæpur var Hjörtur alla æfi og nokkur ár eru síðan að hann kvaðst ekki minnast þess að hafa verið nokk- urn dag með öllu heilbrigður; furða hvað það sá lítið á vinnubrögðunum. Síðustu árin var heilsan þrotin og sein- asta árið yfirgaf hann ekki rúmið, en þetta mikla mótlæti bar hann alla tíð með trúarþreki sannkristins manns. Þeim hjónum varð 4 barna auðið og eru þau: Elín, gift Birni Guðmunds- syni bónda á Rauðnefsstöðum, Ingigerð ur, kona Bergs Jónssonar bónda á Helgastöðum, Sigríður og Oddgeir, ó- gift heima. S. og með dæmalausum dugnaði og elju tókst lionum að áfla sjer mentunar og komast í flokk mestu afreks- manna í hópi íslenzkra skipstjóra. . Má telja hann meðal þeirra, sem mestir hafa verið dugnaðar og hepn- ismenn í skipstjórastarfinu. Stýrði hann skipinu „Þór“ þangað til það var selt og síðan „Gylfa“, sem var eitt hið aflasælasta skip í togaraflot- anum. I fjelagi við Guðmund Jóns- son skipstjóra rak hann bú á Reykj- um í Mosfellsveit þrjú síðustu árin. Sýnir það meðal annars atorkn hans að reka bú jafnframt skipstjóra- starfinu. Jóel var hinn mesti mannkosta- maður og enda vinsæll mjög af öll- um sem kyntust honum, mikill að vallarsýn og hin gjörfulegasti mað- ur. Verður vandgert að fylla skarð hans. Hann var kvæntur Margrétu Sveinsdóttur, sem lifir mann sinn á- samt þremur börnum þeirra. Símfregnir. Frá fréttaritara Isafoldar. + Jóel Jónsson KkipHtióri. Andlátsfregn hans barst hingað 22. þ.m.eins og þruma úr heiðskíru lofti Að vísu hafði borist hingað skeyti um það fyrir nokkrum dögum að hann lægi veikur í inflúenzu í Hull en eigi alvarlega. En veikin hefir snúist upp í lungnabólgu og orðið honum að fjörtjóni. Jóel heitinn var fæddur 5. apríl 1885 í Vallahjáleigu og ólzt upp á Loftstöðum í Árnessýslu. Hneigðist liugur hans snemma að sjómensku Khöfn 12. mars. Óeirftrnar í Rússlandi Magnast. Frá París er símað, að rússneska byltingin breiðist óðum út, en henni virSist fremur beint gegn harSstjóm bolshvíkmgaforingjanna en gegn sjálfu stjómarfyrirkomulaginu. — Staðhæft er, aS Kerensky, fyrrum forsætisráS- herra Rússa, sé aðalfrumkvöðull þess- arar byltingar. JKhöfn. 13. marz PjóSverjar og skaffabæturnar. Frá Berlín er símaS, að ríksstjómin hafi tjáS sig samþykka framkomu Si- mons utanríkisráSherra í London. Sendi herrar pjóSverja í London, París og Bryssel eru komnir heim til Berlínar, til þess aS aðstoSa stjómina í því aS koma fram með nýjar miðlunartillögur. VerslunarráS Hamborgar og öll verka lýSsfélög í pýzkalandi hvetja til þess aS ganga á sniS viS aS kaupa nokkrar vörur, sem bandamenn selja meðan þeir haldi þýzku borgunum meS hervaldi. TJndirskrift ríkisþingsins. Samkvæmt skeitum frá Berlín hefir Simons gefið ríkisþinginu skýrslu um samningaför sína á laugardaginn var. Stjórnin afturkallaði þvínæst tilboS þau er hann hafSi gert í London og lýstí því yfir, að Bandamenn yrSu aS koma fram meS væntanleg ný tilboð. AS þessu loknu var samþykt trausta- yfirlýsing til stjóraarinnar og greiddu 268 atkvæði meS en 49 á móti. pjóHvamarliðiff í Bayern. RíkisraSiS hefir skipað stjóminni í Bayem að leysa upp þjóSvamarliðsveit irnar. i Khöfn 15. mars. Arshátíff Kapp-byltingarinnar. í gær var ár liðið frá því að Kapp branst til valda í Berlín og í minningu þess var tilraun gerð til aS sprengja í loft upp „Sigursúluna“ (frægt minnis- merki um signr pjóðverja yfir Frökkum 1871) en lögreglan vamaði því og öSr- um óeirðum. Tyrkir taka borg. SímaS er frá Konstantínópel, aS Tyrkir hafi tekið herskildi borgina Batum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.