Ísafold - 18.04.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 18.04.1921, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD til Grænlands. Og nú kólnar þar og brestur sundur og sígur. Þar er það hafið sem er að færast út, og dregur til þess að verði mesta haf jarðar- innar. í Atlantshafinu er lítið um eyjar, og rústir flestar þær sem eru. ísland og Færeyjar eru slíkar rústir meginlands, sem nú er að mestu leyti horfið. Og eftir nokkur hundruð þúsund ár verða Færeyjar horfnar, en eftir nokkrar miljónir ára verður einnig ísland alhorfið af yfirborði jarðar. Meginland þetta, sem nú eru að- eins nokkuð brot eftir af, mætti að vísu kalla Atlantis. En ekki á þó sú Atlantis neitt skylt við það sem Platón nefndi því nafni, og dulfræð- ingar hafa kunnað svo margt af að segja síðan. Það er óhætt að trúa mér til þess, að sú Atlantis hefir aldrei til verið á jörðu hér. IX. Þannig hefir verið á jörðu vorri um hundruð áramiljóna. Sumstaðar hefir jarðarskorpan hafist upp og hnyklast í meginlönd og fjallgarða. Þar hefir viðburðabylgjan risið. En þegar hitinn hafði eytt sér í slíka at- burði, brast sundur jarðskorpan og seig og urðu stór höf og djúp. Við- burðabylgjan hneig. En í öðrum stað reis hún upp. Mætti um þetta rita þannig, ef til vill, að það yrði tii að skýra nokkru betur en áður, aldaskiftin í jarðsögunni, períóður jarðíræðinnar. Og þannig mun ganga enn á jörðu hér, um hundruð heldur en tugi ára- miljóna. En þó mun þar koma, að jörðin kólnar svo langt inn, að hún hættir að hefjast upp nokkursstað- ar. Þessnm útrásum hitans, sem um svo margar miljónir ára hafa orðið, nú í einum stað, nú í öðrum, og hafið upp meginlöndin, verður lok- ið. Alstaðar mun jarðarhnötturinn síga saman og bresta sundur. En höfin munu minka af því að vatnið á jörðunni hverfur rneir og meir. Og sjálft lofthvolfið mun meir og meir eyðast, lofttegundirnar hverfa í grjót jarðarinnar, likt og vatnið. Og þar mun koma, að blasa við geimi um alla jörð, rauðleit öræfi, sandar og grjót, alt sundurrifið af gínandi gjám, heimskautanna á milli. Slík mynd er það nú einmitt sem stjörnufræðingamir sjá, þegar þeir eru að skoða Mars. Hann sýnir oss mynd af jörðu vorri, eins og hún verður eftir svo sem 3—400 miljónir ára. Það sem menn hafa haldið vatnsveituskurði eru hinar gínandi gjár, sem hlutu að koma fram, þeg- ar hnötturinn gegnkólnaði svo, að hann fór allur að síga saman og bresta sundur. En sögu Mars, er miklu lengra komið en sögu jarðar vorrar, eigi einungis af því að hann er eldri, heldur líka af því að rúm- tak hans er svo miklu minna en rúmtak jarðarinnar, og hann hefir því verið margfalt fljótari að kólna. X. Júpíter er hin mesta prýði kvöld- loftsins, önnur en Venus. Hann er stærri mjög miklu, lang stórvaxnast- ur af börnum sólar, en oss þó ekki nærri eins bjartur í augum af því að hann er svo miklu fjær sól og jörð. Svo stór er Júpíter, að hann er glóandi enn þá, þó að hann sé eldri mjög miklu en jörðin og hinn mjög kulnaði Mars. Vér sjáum, þar sem er þessi jötunsonur sólar, mynd líka því sem jörð vor mun verið hafa fyr ir svo sem 2—3000 miljónum ára. Eimi geisar þar og aldurnari, eins og segir í Völuspá. Er þar gosið hyggja menn sé nálægt 1500 miljón- ákaflega mjög, og stjarnan reifuð um; en líltur hafa stjörnufræðingar öll mökkvum þeim sem verða af fundið til þess, að svo mörgum sinn- kclnun hins glóandi eima, er hann um fleiri kulnaðar sólir geisi um geisist langar leiðir i loft upp. geiminn, að fyrir hverja bjarta séu Vitranamenn hafa þótst sjá bygð 5000 svartar. Skiftir þá tala sóln- á Júpíter, en munu þar farið hafa auna í vetrarbrautinni biljónum, jsólhverfa vilt eða jafnvel vetrar- en sumar svo stórar að hundrað ibrauta, eins og oft vill verða. Senni- miljónir rasta eru að þvermáli eða [ legri er sú tilgáta sumra manna, að jafnvel ennþá meira. | lifandi verur kunni að vera á tungi- Og þó er slík vetrarbraut aðeins | um Júpíters, þar sem han sé svo örlítill hluti heimsins. Að vísu má heitur ennþá og lýsandi að hunn geti lesa sutnstaðar að þessi eina vetrar- verið þeim í sólar stað. braut sé alheimurinn. Slíku er t. d. ^haldið fram í bók eftir nafnkunnan XI. danskan prest, H. Martensen-Larsen Þegar vér nú loks lítum til sólar, sem sýnir mjög fróðiega hversu sjáum vér enn mynd líka þvísem jörð drjúg ítök hinn forni fjandskapur vor hefir einu sinni verið. Því að sú gegn aukinni þekkingu á náttúrunni, var tíðin, að jörðin var sjálf sól, á ennþá í hugum sumra kirkjunnar eins og móðirin, og að vísu eanþá manna. En ekki skulu menn taka bjartari en sólin er nú. Mjög mörg- meira mark á slíkum kenningum, en um miljónum ára var það áður en þó að þeim væri sagt, að ekki væri til en hún líktist því sem Júpíter er nú. nema eitt sólhverfi. Og vert er að Og lengi var gosið af jörðu hér svo minnast þess, aþ það eru ekki nema gífurlega, að blossarnir geistust 300 ár síðan jafnvel hinir frægustu hundrað inílur í loft upp, og meir. fræðimenn, eins og Tycho Brahe og En gígirnir eftir svoruðu til þess Baco af Verulam, hjeldu að það sem nú er kallað blettir á sólu. Eld- væri ekki til nema ein sól. Jafnvel gos þau sem nú verða á jörðu vorri, þessir menn uppgötvuðu ekki hina i eru framhald skyldra atburða, þó að miklu uppgötvun Brúnós, að hinar | feiknamikill sé munurinn á goskraft- svonefndu fastastjörnur eru sólir. inum. Finst mönnum þó, sem von er, Jafnvel í þeirra augum var Brúnó að ærið sterklega sé þar að verið svo sem ekkert, eða ver en það. Og ; ennþá, sem eldgosin eru, og býsna kirkjan fekk óátalið að kvelja þenna mikilvirkir munu verkfræðingarnir mikla erindreka guðs í fangelsi ár- .verða, þegar kunnað er á jörðu hér um saman, og brenna hann á báli ! að færa sér í nyt goskraftana. Nokk- síðan. [ ur vísir til slíks, eru jarðhitaraíafl- Mótspyrna prestsins er sprottin j stöðvar þær sem af er sagt suður á af því að hann hyggur að þá verði : Italíu. Og það mun varla vera of ekki framar haldið í sumar trúar- jsagt, að íslendingum ætti að vera setningar, ef víðar væri mannkyn en [það áhugamál að kynna sér slíkar á þessari einu stjörnu í alheimi. Nú | stöðvar. Það virðist líka vilja svo er það orðið alveg ófært aðlialdaþví iheppilega til að nú sé einmitt völ á fram að ekki sé til nema ein sól í I efnilegum manni til slíkrar kynnis- heimi öllum, og að jörð vor sé mest- ! ferðar, þar sem er Helgi Hermann, ur hluti heimsins. En þá er reynt að | verkfræðingur með jarðfræ.ðikunn- halda þó að minsta kosti í þá trú að áttu. En það er ekki ólíklegt, að sá ekki séu til fleiri vetrarbrautir, og tími muni koma, að ef telja skal segja að í allri vetrarbrautinni séu landkosti Islands, þá verði jarðhit- ekki til hugsandi verur, nema á vorri ^ inn fyrst nefndur, og muni þykja jörð. meira verður, en þó að hér væru í Ilræðsla prestsins á rót sína í jörðu gnóttir gulls og kola. misskilningi. Vísindin, þegar vísindi i eru til fulls, munu ekki steypa hon- XII. um af stóli, heldur fá honum ræðn- Hversu stórkostleg er saga eins efni miklu betra en áður. Sigur vís- sólhverfis, jafnvel þó að það sé eitt indanna mun leiða í ljós, að maður- hinna minni, eins og vort er. Saga inn á miklu stórkostlegri framtíð í jafnvel einnar af minni stjörnum í vændum en kent hefir verið í nokkr- sólhverfinu, tekur yfir þúsundir ára- um trúarbrögðum. miljóna, en saga sólhverfisins alls sennilega yfir þúsundir áramiljóna XI V'. svo að hundruðum skiftir. Júpíter, Lengi geisa sólirnar svartar um sem er smáhnöttur einn í saman- geiminn, margfaldan tíma við þann burði við sól, er þó glóandi ennþá, sem þær lýsa. En þó lengi sé, þá og getum vér af því ráðið að býsna kemur að sögulokum. Þar kemur, lengi muni sólin verða að kólna. En að sólir stefna geisandi hver á aðra þó mun að því koma. Dumbrauð og lýstur saman. Gýs þá upp eldur mun sólin verða eftir mjög margar svo mikill, að alt verður aftur að miljónir ára, og skurna síðan yfir- eima, það sem slokknað var og storkn borðið, en verða sumstaðar vakir að. Verður þar af þokumökkvi afar geisivíðar eða höf af grjótefnum víður, og aftur er stofnað til smíðar, vellandi og málmefnum. Og enn eft- saga nýs sólhverfis hafin. ir tugi þúsunda miljóna af árum, Ýmsir hafa nú haldið, að slíku verður sólin kólnuð langt á leið að vindi fram endalaust um aldir alda, miðju, eins og Mars er nú, sigin sam- og tilgangurinn sé svo sem enginn. an og rifin sundur af gínandi gjám, En þó má betur vita. Tilgangurinn tuga þúsunda mílna löngum. Mun er samstilling krafta, samstilling jarðfræði slíkra sólna vera mikið hins óæðra við hið æðra, breyting rannsóknarefni fyrir vísindamenn hins óæðra í hið æðra. Hinn stór- þá í öðrum sólhverfum, sem svo kostlegi tilgangur heimssmíðarinnar langt eru komnir að kunna að rann- er að eyða hinu illa, verði-megund saka slíkt. gerð með fyrirsögninni stjörnulíf- fræði. Helgi Pjeturss. I iliMi hins illa, öllu sem gagnstætt er eðli hinnar æðstu veru. Alstaðar leitast XIII. hin æðri orkutegund við að spretta Björt verður sól at svartri, eíns og upp úr jarðvegi hinnar óæðri teg- Arnórr kvað fyrir löngu. Og þegar undar orku. Og á centiljónum af sólin er slokknuð og sVört orðin, stjörnum hefir lífið sprottið upp úr mun hún eiga miklu fleiri sína líka hinu líflausa. En af tilgangi heims- í vetrarbrautinni en nú á hún. Tala ins og sögu lífsins í sólhverfunum björtu sólnanna í vetrarbrautinni mun verða sagt nokkru nánar í rit- Sú nýlunda hefir orðið á landi hér síðustu vikurnar, að foringjar al- þýðuflokkanna hafa með valdi bægt verkamönnum frá því að stunda vinnu þá, er þeir hafa ráðið sig til. Og hafa þeir valið til þessa þann tím- ann, sem atvinnuleysi hefir orðið til- finnanlegast hér í bænum og horfur allar á framtíð landsins hinar dapur- lugustu. Nýlega auglýstu helstu atvinnu- rekendur hér í bænum, hvaða kaup- gjald þeir mundu framvegis greiða fyrir eftirvinnu og næturvinnu. — Kl. 6 sama dag hófust „leiðtogarnir" handa, og fóru á vinnustaðina og ',,bönnuðu“ verkamönnunum að vinna eftirvinnu fyrir kaup það, sem at- vinnurekendur höfðu auglýst. Og „bannið“ náði eigi að eins til félags- manna í félögum þeim, sem þessir leiðtogar ráða lögum og lofum í, held- ui eiunig til þeirra manna er standa fyrir utan þann félagsskap. Áður höfðu þessir „leiðtogar“ haldið utan- félagsmönnum trá vinnu, ýmist með fortölum eða hótunum, eða neytt menn til að leggja niður vinnu er þeir voru byrjaðir á. Til þessa hefir það verið alraent álitið að enginn hefði heimild til að bægja manni frá vinnu, er hann hefir ráðist til sjálfviljugur. En nú eru þeir menn orðnir til hér á landi, sem banna mönnum að ganga að vinnu sinni og hafa í hótunum við þá, sem eigi hlýða boði þeirra og banni. Hér eru komnir menn, sem ætla að taka sér alræðisvald, og beita ofbeldi ef þörf gerist. Og hverjir eru þessir menní'Jú, það eru hinir svokölluðu leiðtogar alþýðunnar, lýðvinirnir, sem þykjast setja rétt og mannfrelsi ofar öllu öðru, mennirnir sem kalla hæst: frelsi, jafnrétti og bræðralag. Frá þessum mönnum kemur hin nýstárlega tegund lýðfrelsisins, að varna mönn- um að ganga að vinnu sinni. Möanum sem ekki eru háðir neiuum fólagsskap, og sem eru öldungis sjálfráðir verka sinna. Þá á framvegis að setja undir alræðisvald alþýðuleiðtoganna. Ætla þessir leiðtogar þá að bæta þeim at- vinnumissirinn ? Eða eiga þessir menn, sem ofbeldisstjórar verkamanna bægja frá vinnu að fara á sveitina? petta tiltæki er eitt hið hörmuleg- asta fyrirbrigði, sem um langt skeið hefir orðið í þjóðlífi íslendinga. Fyr- irmyndin er til erlendis og hefir jafn- aa verið fylgifiskur verkfalla og ó- eirða, sýkinnar miklu, sem geisað hefir um veröldina og unnið þjóðunum meira ógagn en nokkur svarti dauði. Það hefir verið unnið ósleitilega að því hin síðari árin, að láta þetta illgresi festa rætur í þjóðmálajarð- veginum íslenska. Og sáðmönnunum orðið furðu vel ágengt. Leiðtogarnir vita það ofur vel, að atvinnuvegir landsins, og þá einkum sá atvinnuvegur sem Reykjavík stend- ur og fellur með, eru á heljar þröm- inni. þeir vita vel, að atvinnurek- endur reka þann atvinnuveg með stór tapi nú, og að því eru takmörk sett hve lengi þeir geta haldið áfram, sem best eru settir. Þeir vita vel, að hagur landsins er í voða, og að eina viðreisnarvonin er sú, að atvinnuveg- unum verði haldið í horfi. Og þeir i vita vel að eina leiðin til þess að I hægt sé að halda lífi í atvinnurekstr- inum er sú, að báðir aðiiar, vinnu- veitendur og vinnuseljendur leggi hart á sig og sýni að þeir viti, að viðhald atvinnuveganna er hið eina sem getur bjargað þjóðinni frá glötun. Útgerðar- menn hafa sýnt að þeir hafa fulian; skilning á málinu og vita hvað í húfi ! er. pess vegna vilja þeir gera út þrátt fyrir bersýnilegt tap. Leiðtogar al- þýðunnar hafa gefið sitt svar: Enga tilslökun, ekkert tillit til þeirra kjara, sem atvinnuvegirnir eiga við að búa nú. Og vei þeim, sem vill vinna fyrir hálfa aðra krónu um tímann, fremur en vera atvinnulaus. En verkamenn sjálfir hafa ekki gefið sitt svar enn þá. Sumir þeirra munu vera á bandi leiðtoganna, því svo lengi befir verið látinn hljóma í j eyrurn þeirra rógur og níð um at- ! vnnurekendur, svo leugi hefir verið j alið á úlfúð og hatri, að það mætti merkilegt heita ef eigi hefðu neinir [ látið blekkjast. En hinir eru líka marg 1 ir, sem séð hafa hvað undir grímu I leiðtoganna felst og hegða sér þar | eftir. Og er ekki ólíklegt að gríman' : verði gagnsærri eftir þessa síðustu atburði. j' Hér eftir verður ekki um það vilst, ! hverjir bera ábyrgðina af afleiðingum í þeim, sem verða kunna: niðurdrepi atvinnuveganna í landinu. Og sú á- i byrgð er svo þung, að þeir munu | kikna undir henni, er þeir koma fram l fyrir dómstól sögunnar. Penincfamálin. i I grein minni um peningamálin í ! Lögréttu frá 16. f. m. leitaðist eg við , að gera almenningi Ijóst það lögmál : um útgáfu óinnleysanlegra seðla, að þeir geta því að eins haldið nafnverði, 1 að ekki sé gefið meira út af þeim en þörf er á til vöruveltunnar inn- | anlands. Að öðrum kosti falla þeir ! í verði að sama skapi og meira er i gefið út af þeim en þessari þörf n|mnr. Þetta lögmál er, eftir því sem eg best veit, viðurkent af öllum hag- fræðingum í veröldinni og stafrófs- atriði í peningamálunum. Eu þótt ótrúlegt megi virðast, þá hefir því þó verið kastað fram við mig *f mönnum, «r um þessi mál fjalla hér á landi, að þetta sé vit- leysa, og að takmörkin fyrir seðla- útgáfunni, þannig að þeir haldi nafn- verði, sé ekki bundin við vöruveltuna út af fyrir sig, heldur einnig ýmis- legt annað eins og t. d. verkalaun. Laun embættismanna eru verkalaun. pegar ríkissjóður hefir ekki fé til að greiða þau og heimilar útgáfu óinnleysanlegra seðla, til þess svo að fá þá að láni til að greiða með þeim embættislaunin, þá ætti það þannig ekki að geta haft nein áhrif á verð- gildi seðlanna. Embættismennirnir þurfa þó eins og aðrir mikið af erlendum vörum. Og þeir hafa ekki annað að greiða þær með en seðlana, og virðist þá svo, sem það ætti að geta verið hverj- um manni augljóst, að sífelt aukin útgáfa seðla til þess að standast greiðslur þessara verkalauna hljóti að draga dilk á efftr sér, þar sem. seðlarnir eru hvergi nothæfir í við- skiftum manna nema hér á landi. En hvaða fjarstæðum sem menn kunna að varpa fram til þess að slá ryki í augu sér og öðrum, iþá verður því þó ekki neitað, að það er stað-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.