Ísafold - 09.11.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.11.1921, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD -"Tmrrrrr*- Hernaðarskaðabæturaar. Þýska markið hefir fallið óð- fluira síðastliðnar vikur og var gengisskráð á 2 danska aura á lcauphöllinni í Kaupmannahöfn í fyrradag. Og einn Bandapkja- dollar kostar nú 273 mörk. Sækir nú óðum í það horfið hjá Þjóð- verjum, sem verið hefir undanfar- in ár í Austurríki og Póllandi, að gjaldmiðillinn er orðinn nálega verðlaus, þegar komið er út fyrir landamærin. Er sagt frá þessu nánar á öðrum stað hér í blaðinu í dag. Fregn hefir borist um það, að Frakkar vilji í engu slaka til við Þjóðverja enn, og krefjist þess, að þeir verði gerðir gjaldþrota, ef þeir greiði ekki afborganír sínar af skaðahótunum í tæka tíð, þær sem í gjalddaga falla í janúar. Er næsta ótrúlegt, að sú krafa nái frarn að ganga. Yrði Þjóðverjar þá settir undir fjárforráð banda- manna, sem mundu skipa fulltrúa- ráð í Berlín til þess að heimta inn skatta og tekjur af atvinnu- fyrirtækjum ríkisins. Má nærri geta, að slíkt háttalag yrði rot- högg á Þjóðverja, og að hin að- Minningarhátíð um Jón biskup helga Ögmundsson, fyrsta biskup á Hólastóli, var háldin síðastliðinn sunnudagskvöld í kaþólsku kirkj- unni hér. Var ltirkjan full og at- höfnin hátíðleg. Yfir altarinu, þvert yfir kórgaflinn, var letrað með stórum stöfum: „Heilagi Jón biskup, bið þú fyrir oss“. Við guðsþjónustuna voru m. a. ýmsir andlegrar stéttar menn, svo sem Eiríkur Briem prófessör, séra Guðmundur og séra Magnús Helga synir, séra Jóh. L. L. Jóhannes- son, Magnús Jónsson dócent og ef til vill fleiri. Meulenberg prest- ur flutti ágæta ræðu um Jón bisk- up Ögmundsson, lýsti æfiferli hans og starfsemi fyrir kirkjuna hér á landi. Mintist þess að lok- um, að kirkja sú, sem hann hefði! helgað krafta sína, væri hér enn starfandi, þar sem haldið væri uppi kaþólskum guðsþjónustum í Landakotskirkju. Um Jón biskup Ögmundsson kom út í Prestafelagsritinu í ár ítarleg ritgerð eftir dr. Jón Helga- dáunarverða fyrirhyggja þeirraog!«on bisknb; 1 aPríl 1 vor voru 800 dugnaður-í atvinnurekstri, er þeir • ar lra ^auða. hans. hafa sýnt á síðustu árum, mundi j Svalan missir mann. Enn hefir það ekki fá staðist slíka niðurlægingu.; si.vs kent «■ Svölunni, að maður fell- ! ur útbyrðis og druknar. Var skipið Sitt af hverju. j “ leið frá Hafnarfirði nýlega til Kritur hefir nýlega orðið milli j Vestmannaeyja og komið nálægt eyj- Dana og Norðmanna. Er sú ástæða ! llnnm, þegar slysið vildi til. Stór- til hans, að Norðmenn hafa ekki s.iér va:' «g vonskuveður. — Maður- aaL-3ESEfl*H53BSK£i, ;sifiSia«s£æ$ssBa aasssswaKB:: s ís sekb . aa u: 300 þús. kr. frá því, sem áætlað . viljað viðurkenna yfirráðarétt Dana yfir Grænlandi, og bera því við, að ef nýlenduráð þeirra verði aukin, þá muni það verða til þess,' druknar af þessu skipi. að Norðmönnum verði erfiðara að ' Reynsluför Þórólfs. Botnvörpungur stunda selveiðar við austurströnd Kvöldúlfsfélagsins, Þórólfur, sem fór Grænlands en áður var, einkum ve3tur til New Foundlands seint í vegna þess, að einokunarverslunin j sumar sem leið, til þess að reyna muni fylgja í fótspor hinna auknu þar fiskveiðar er nú kominn heim og yfirráða. Danir eru sárgramir þessu tiltæki Norðmanna,en hugga sig við það, að það geri hvorki til né frá hvað þeir segi, því flest-; víai en hér við land, aðeins veitt á ar þjóðir sen þegar búnar að sam-! næturnar en gert að á daginn. Fyrstu þykkjn eignarrétt Dana á land- þrjár vikurnar fóru að miklu levti í inu. | að leita að fiski, en eftir það var Ráðstefnan í Washington hefst ivtfglu fréttir. var þetta. síðasta ár. Skóialæknirinn. Skólanefnd hefir samþykt að fara fram á það við stjórnnrráðið, að væntan egnr bæjar- læknir í Reykjavík gegni, án sér- stakrar þóknunar, skólalæknisstörfura við barnaskólann. Mensa acadexnica eða iiiötuneyti stúdenta hófst nýlega og var opnað ai’ formanni stúdentafélagsins, Vilhj. Þ. Gíslason, en Lúðvík Guðmundsson skýrði frá tilhögun þess. Ráðskona mötuneytisins er ungfrú Ólafía Hákon ardóttir, en í framkvæmdanefnd þess af stúdénta hálfu eru Björu Árnason, Lúðv. Guðmundsson og Skúli V. Guðjónsson. Ymislegt kvað þó vera ógert enn, og mun mötuneytið ekki taka til fullra starfa strax. Misskiln- ingur er það að sögn, að þarna eigi að vera alment kaffihús heldur að- eins kaffistofa fyrir stúdentana sjálfa. Silfurbergið. Með „Sterling“ kom hingað Helgi H. Eiríksson námu- fræðingur, austan af Austfjörðum. Hefir hann haft mnsjón með vinnu við silfurbergsnámuna í Helgustaðo- fjalli í sumar sem leið. Byrjaði hann að grafa ný námugöng í sumar, og er tilætlunin að nota ekki hin eldri framar. Er öll vinna léttari, þegar komið er niður á silfurbergið, við það að nota þessi nýju göng. En ógrafið er nokkuð af þeim enn. Unnið verð- ur við námuna í vetur og hefir sá, er verkstjórn hafði í sumar, umsjón með vinnunni. Embættaveiting. Sigfús M. Johnsen hefir verið skipaður fulltrúi og Stein- dór Gunnlögsson aðstoðarmaður f dómsmálaskrifstofu stjórnarráðsins. Hafa þeir lengi gegnt þessum störf- um. Ferðaáætlnn fyrir strandferðir rík- issjóðs og millilandaferðir Eimskipa- félagsins á næsta ári. er nýkomin út, eftir nokkurra ára hlé vegna ófriðar- ins. Sterling heldur uppi strandferð- unum eins og áður og fer 10 hring- fcrðir auk nokkurra ferða til út- landa. Millilandaskipin Gullfoss og Goðafoss fara 20 ferðir til útlanda, Gullfoss 8 ferðir beint til útlanda og iþrjár til útlanda með viðkomu á inn, sem út féll hét Þórarinn Helga- son, ókvongaður maður héðan úr bæn- um. Er þetta fimti maðurinn, sem hefir aflað um 700 skpd. af fiski. — Skipverjar láta hið besta yfir för- inni. Var veiðiaðferð nokkuð öðru- nfli góður. Tíðarfar var hið hag-! Austfjörðum, Goðafoss 9 ferðir norð- 12. þ. m. 6F nu cikvcðið. cið j stfcðnstn. — Ornðið iuu.n 6iin livort j lfincl til utlRndn. Auk þcss samskonar för verðuv reýnd að áriJ ^eT Oullfoss 7 ferðir til Vestfjarða en telja juá miklær líkur til þess, því j °g hingað aftur og eina til Akur- eigendnr skipsins munu vern ánægðir eyrar. Bæði skipin leggja á stað héð- yfir árangri fararinnar. Og næsta an «r Reykjavík á nýársdag. Lagar- för ætti að geta tekist betur en sú ^oss hefir enga fasta áætlun. Búist fyrsta, þar s-em alt var ókunnugt. ! er Vll>' að Sameinaða félagið lati skip Danskur greifi og vísindamaður, Axel Edv. Ernst Danneskjold Samsöe, kapteinn í landher Dana og dr. phil., var hér á ferð riýlega og dvaldi þriggja vikna tíma hér í bænum, fór með íslandi norður um land síðast. Hann er 7. maður frá Kristjáni Y. konungi, kominn af syni hans Kr. Gyldenlöve, og er þetta kunn aðals- ætt í Danmörku, en systursonur Hol- steins greifa af Hleiðruborg. Hann var hér á skemtiferð, til þess að kynn- ast landi og lýð, bjó á. Hótel ísland en var oft hjá Jón1 biskupi Helga- syni. Lloýd George mæti þar ekki fyrir hönd Breta, enda mun hann hafa nógu að súnna heima fyrir, þar sem eru samningarnir við íra. Georg Brandes hélt fyrirlestur í Kaupmannahafnarháskóla fimtu- daginn var, í minningn þess, að þá voru liðin 50 ár frá því að hann hélt fyrsta fyrirlestur sinn á há- skólanum. Var honum fagnað á ýmsan hátt og um kveldið fóru stúdentar blysför heim til hans. Sovjetstjómin í Moskva hefir hoðist til þess að viðurkenna all- ar skuldir Rússlands yið útlönd gegn því, að stórveldin viður- kentíi hana lögmæta stjóm Rússa. Hefir eigi frést hverju þjóðir Vestur-Evrópu hafa svarað þessu tilboði. Við jarðarför Ludwig fyrrum konungs í Bayem létu konnngs- sinnar mjög til sín taka. Rupp- recht prins flutti ræðu til lýðs- ins og bar fram ávarp. Magnast mjög flokkur konungsveldissinna I landinu. Bolshevikar hafa mótmælt því, að þeim hefir ekki verið boðið að taka þátt í ráðstefnunni í Wash- íngton. Hennar hátign ekkjudrotning Louise % hefir í tilefni af 70 ára fæðingar- degi sínum 31. f. m. þegið stór- kross fálkaorðunnar af hans hátign konunginnm. Útgjöld bæjarins. Fjárhagsnefnd bæjarstjórnar telur nauðsynlegt að lækka útsvör bæjarmanna nið- ur í 10—11 hundmð þúsund, og hefir hún einnig komist að þeirri niðurstöðu,, að unt muni vera að sín hingað sigla eftir fastri áætlnn n'æsta ár. Dánarfregn. Hinn 28. f. m. andaðist í Bolungarvík Ossur Kristjánsson bróðir Guðmundar Kristjánssonar skipamiðlara og' Kristjáns verk- stjóra hér í bænum. Össur heitinn stundaði lengst af jarðabótavinnu og túnagirðingar. Hann varð einna fyrstur til þess að vinna að útrýin- ingu bráðadauða á sauðfé með bólu- setningu, í ísafjaiðarsýslum. Lánað- ist honum það mætavel og hafði hann það starf á hendi í 25 ár. Össur heitinn hefir reist sér minnis- varða á mörgum stöðum fyrir vestan íneð eftirlátnum verkum sínum. Hann varð 52 ára gamall. Útgerðin. Sem betur fer virðist það nú ekki eiga langt í land, að botnvörpnngarnir komist á veiðar aftur. Samkomulag hefir náðst milli „IXION“ Cabin Biscnits (skipsbrauð) er búið til af mörg< um mismunandi tegundum sérstaklega hentugt fýrir íslendinga. í Englandi er „IXIOSI“ brauð aðalfæðan «m botS í fiski- skipum. Fæst i ölium helztu verzluuum. Aðgætið ?.ð nafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „IXION“ á kexi er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. wIXIOX“ Lnnch og „IXION“ Snowflake Biscuits ósætt er óviðjafnanlegt með kaffi og te. Áskorun. Samkvæmt lögum nr. 72, 27. júní 1921, er hér með skorað á alla þá, er telja sig eiga hlutbundin réttindi yfir fasteignum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, — þar á meðal réttindi yfir húsum, sem ötanda kunna á landi annars manns eða lóð, — svo og rétt- indi yflr skipum, sjálfsvörsluveði 1 lausafé eða önnur réttindi, sem þinglýsa þarf og bókuð eru í afsals- og veðraálabækur, að tilkynna þau innan 18 mánaða frá útkomudegi þess eintaks Lögbirtinga- blaðsins, dem flytur áskorun þessa i fyrsta skifti, hér á skrifstof- unni og skila hingað skjölura þeim, sem heimila réttindin, enda hafi þau skjöl ekki verið, afhent á skrifstofu aýslunnar eftir 12. uóvember 1920. Sönnuu fyrir eignarrétti skal færa með afsalsbréfi eða öðrum skjölum, sem i stað þess koma, eða vottorði sýslumanns um það, að eignin só vitanleg eign aðilja. Sé hvorugra þessara gagna kostur er aðiija rétt *að leita eignardóms að eigninni. Takmörkuð hlutbundin réttindi yfir fasteign skal sanna með frumriti skjals þess, sem réttindin eru skráð á, ef grundvallar- reglur tilsk. 9. febr. 1798 og laga nr. 18, 4 nóv. 1881, 7. gr., taka til þess. Ef réttindin hafa verið skráð á skjal annars eðlis, má sanna þau með staðfestu eftirriti, en sé skjalið glatað, er rétt að leita ógildingardóms. Jafnframt er skorað á alla þá, sem hafa í vörslum sínum gildandi skrár eða önnur gildandi gögn, þar sem ákveðin eru landa- merki milli jarða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, að skila þeim á skrifstofu sýslunnar innan 18 rnánaða frestsins, sem áður er nefndur. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 26. júlí 1921, G. Ðjörnsson. stjórunum, en heyrt höfum vér, að þeir muni sigla, þó samningar verði ekki útkljáðir þegar skipiri verða til- búin. -ri- il I Hinn 5. f. m. varð árekstur milli tveggja járnbrautarlesta í jarðgöng- háseta og útgerðarmanna og verður j um í París, irm 500 metra frá einni kaupið 240 kr. á mánuði og lifrar-: brautarstöðinni. Orsakaðist það af peningamir 25 kr. fyrir tunnuna. j því, að önnur lestin hafði orðið að Skipstjórar og stýrimenn hafa einnig síaðnæmast vegna vélarbilunar og gengið að kauplækkun og nemur hún gat ekki látið vita um þessa töf. — lækka útgjöld bæjarins um alt af mjög miklu. Nú stendur aðeins á vél- Innan stundar rendi lest, sem fór í sömu átt á fyrri lestina; hafði lest- arstjórinn ekki getað séð stöðvunar- merki fyrri lestarinnar vegna reyks í jarðgöngunum. Aftasti vagn fyrri lestarinnar fór í mola og fimm næstn vagnarnir brotnuðu. Gasgeymirar í vögnunum sprungu og kviknaði því í lestinni. Björgun öll varð miklu erf- iðari vegna þess að slysið bar að inni í jarðgöngunum og var mjög erfitt að bjarga fólkinu. Alls létu 26 manns lífið við þetta slys, en 150 særðust, þar af nokkrir aðeins lítilsháttar. 1 Sama dag varð slys af árekstri milli tveggja vagna á jámbrautar- stöðinni í Agon í Frakklandi, og fórnst þa.r tveir menn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.