Ísafold - 16.11.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.11.1921, Blaðsíða 4
Náttúran er fögnr í Genova, — bærinn liggur í fjallsblíð niður aS sjó — en samt kunni eg ekki við mig í bænum. Umferðin er afakapleg, lík og í Milano, en göt- urnar í gömlu borgarblutunum mjög þröngar og skuggalegar. Eg kom þar í borgina þrisvar og ekoðaði ýms fræg stórhýsi, kon- nngshöllina meðal annars, og bá- skólann, — en þótt þar sé margt dýrðlegt og skrautlegt að sjá, get eg ekki sagt að eg bafi reglulega dáðst þar að neinu, nema þá ef til vill belst snilli byggingameistar- anna, hvemig þeir bafa farið að laga bailirnar eftir blíðunum og standbergunum. Eg kom upp á þakið á konungsböllinni og tók þá eftir fyrirkomulaginu á ýms- um búsum þar í grendinni. Það rr ekkert óalgengt að sum bús era þrjár bæðir framantil, en ein að aftan, og er þakið þó flatt, en því veldur hlíðarballinn, sem bús- ið lagast eftir. Við böfnina keyrði skarkalinn og umferðin fram úr hófi, enda borgin einhver bin mesta verslun- ar- og siglingaborg við vestur- hluta Miðjarðarhafsins, og geta aðeins Marseille og Bareelona kept við bana, og af ítölskum sjávarborgum aðeins Napoli. í undirborgunum eru margar stórar verksmiðjur. Eins og við má búast er á óeirðartímum bent- ugur jarðvegur í þess konar borg fyrir byltingaseggi, og kommun- istar og anarkistar gerðu bæði þar og í Milanó talsvert vart við sig meðan eg var þar syðra. Einmitt í Pegli varð vart við þá mjög svo íilíiega. Barn, sern var að leika sér í fjörunni fann skítuga blikkdós og fór að rjála við hana. Til allr- ar bamingju kom lögregluþjónn að og sá barnið með dósina; bann sá þá að þetta var bættuleg sprengivél, og gat eyðilagt bana, áður en bún gerði neitt ilt af sér. Var nú farið að leita, og fundust þá 12 sprengivélar hingað og þangað í fjörunni. Rétt á eftir var fleygt sprengikúlu inn á veit- ingastað þar niðri við sjóinn — særðiSt fjöldi manna, en unglings- tepla eittbvað 13 ára beið bana, Komst síðar upp, að járnsmiður nokkur bafði framið þetta ódæðis- verk. Hann var anarkisti. Annar fleygði um það leyti sprengikúlu í leikhúsi í Milonó, og biðu þar margir bana en fjöldi manna varð því enganveginn ástæðulaust að ítalska lögieglan var ströng gegn útlendingum með skrásetningar og passa-eftirlit; maður varð að út- fylla ósköpin öll af eyðublöðum með allskonar upplýsingum, og til þess að komast út úr ítalíu aftur, þurfti sérstakt leyfi lögreglunmar í síðustu borginni, sem maður dvaldi í, og voru margir kyrsettir við landamærin, sem ekki höfðu þetta leyfi. Samt er þetta nú smá- saman að breytast, og lögreglu- ákvæðin að verða mildari en áður, Innl. fréttir. kom heim úr utanför sinni í síðustn sár. Það er bágt að skilja hvað , viku. Hefir hann dvalið í Danmörku, Ófundinn er maður sem hvarf fyrir skömmu á Akureyri, H. Bebensee klæðskeri. Er talið sennilegast, að hann hafi fyrirfarið sér í geðveikis- kasti. Hafði hann farið til þýska- lands í sumar og verið mjög þung- lyndur 'síðan. Kaupgjald á Akureyri. Þrír stærstu vinnuveitendurnir á Akureyri, Höepf- nersverslun, Sameinuðu íslensku versl animar og verslun Snorra Jónssonar, hafa nýlega auglýst, að þær borg- uðu verkamönnum kr. 0,75 á klst. og kvenfólki kr. 0,50, frá 15. f. m. Benedikt Árnason söngmaður hefir tekið sér ættarnafnið E 1 f a r. Hann kom hingað að norðan með Goða- fossi, og er á leið til útlanda til söngnáms. Jólagjöfin, Y. árg., er komin nú nýlega í bókaverslanir. Er hún fjöl- breytt að efni, ræður, sögur, ljóð og ritgerðir. Þar er ræða, sem Jónas Hallgrímsson mun hafa flutt í Beykja víkur dómkirkju, og er áraskifta- ræða. — Skrifar Matthías Þórð- arson fornmenjavörður formála fyr- i-- henni. Nokkuð er málfærið á aðra lund á henni en varð á síðari ritum Jónasar. Ennfremur skrifar Guðm. Friðjónsson „Jól í sveit fyrrum og nú“. Þýdd saga er þar eftir Gunnar Gunnarsson og Jólanæturhugleiðing eftir S. Á. Gíslason. Kristján Arinbjamarson læknir fór nýlega norður á Blönduós og verður aðstoðarlæknir héraðslæknisins þar fram að nýári. En frá nýári ætlar hann að gegna störfum fyrir Jónas Kristjánsson héraðslæknir á Sauðár- króki, sem fer til Ameríku í kynnis- för snemma á næsta ári. Jón Hj. Sigurðsson héraðslæknir þessir veslingsmerm ætla sjer að vinna með hryðjuverkum þessum, sem saklausir menn bíða tjón af, Þýskalandi og Noregi. Lengst dvaldi hann í Bayern og var staddur í Múnehen, þegar deilurnar milli Bay- en sjaldnast eða aldrei þeir, sem! ernsstjórnarinnar og ríkisstjómarinn- kúluraar eru ætlaðar, auðmenn- j ar í Berlín stóðu sem hæst. Lætur irnir eða stjómmálamennimir sem j læknirinn vel vfir ástandinu í Þýska- þeir þykjast ætla að berjast á 1 landi, eins og það kemur mönnum móti. En þessir bryðjuverk vöktu J fyrir sjónir, fólkið ánægt og glaðlegt eðlilega mikla gremju, og stjórn- j og ber ekki nein merki þess að það in lét lögregluna kanna nákvæm- Hði skort. Hjeraðslæknirinn heimsótti lega atferli útlendinga, einkum sjúkrahús allvíða, en lengst háskóla- Rússa, sem á þeim stöðum bjuggu,' spítalann í Múnchen. Lætur hann hið og voru grunaðir um að standa, besta yfir ferðinni. Hann og próf. í samfiandi við glæpamennina. Sá (Haraldur Níelsson höfðu styrk af eg í blaði þar nokkru síðar, að Sáttmáiasjóðnum til utanfarar á einn morgun hafði heil bersveit j þessu ári. lögreglumanna tekið hús á fjölda Helgi Sveinsson útbússtjóri Islands- Rússa, og í Nenvi, milli Genova btnka á ísafirði hefir sagt upp stöðu og Santa Margheriía, böfðu um1 sinni frá 7. febrúar að telja. 70 Rússar og Pólverjar verið tekn' Valdemar Bald múrarameistari er ir fastir. Mun nú samt enginn vafi j nýlega látinn í Kaupmannahöfn. — á því, að margir af þeim hafi ver- ið látnir lausir rétt strax á eftir, en lögreglan tortrygði þá meir en aðrar þjóðir. Það kom fram, að þama í Nervi bafði verið aðal- Hann var yfirsmiður við byggingu Landsbankans við Austurstræti, og var því nokkuð kunnur hér í bæ. Æskudraumar heitir bók, sem ný- komin er í bókaverslanir. Er hún bækistöð byltingamanna. Það er eftir Sigurbjöm Sveinsson, höfund „Bernskunnar“. f Æskudraumum eru smásögur í heildarsamhengi, góð- ur lestur fyrir börn. Verður bókar- innar nánar getið Síðar. Belgaum seldi afla sinn í Bretlandi fyrir 2304 sterlingspund. Má það heita afbragðssala og óskandi að svo vel gengi salan fyrir hinum íslensku skipunum, er nú byrja að afla í £s. Kapt. La Cour, sem hér var á Fylla hefir, eftir að hann kom heim til Danmerkur, hækkað í tign, og er orð- inn kommandör. Dáinn er á Efstabæ í Skorradal 7. þ. m. Sveinbjörn Bjarnason bóndi þar, bróðir Bjama á Geitabergi, og verður hans nánar getið síðar. Timburskip tvö era nýlega komin hingað, annað til Árna Jónssonar timburkaupmanns og hitt til Magn- úsar Guðmundssonar skipasmiðs. Um 600 hús er nú búið að leggja rafmagnsleiðslur í í bænum. — Er beiðnum um innlagningu að fækka upp á síðkastið, segja innlagningar- mennirnir. Benedikt Á. Elfar söng í Bárunni nýlega. — Var söngskemtunin á- gætlega sótt. Voru áheyrendur hinir ánægðustu og klöppuðu söngmannin- um óspart lof. Einkum þótti mönnum honum takast vel með hið nýja lag Þór. Guðmundssonar. Varð hann að eiidurtaka það. Og fleiri lög varð hann að syngja aftur. Benedikt vant- ar ekki annað en lærdóm, tamningu raddarinnar, því hún er bæði mikil og full. mk'" te „IXION“ Cabin Biscuits (skipsbrauð) er búið til af mörg- um mismunandi tegundum sérstaklega hentugt fyrir í lendinga. í Englandi er „IXION“ brauð aðalfæðan um borð i fiski- skipum. Fæst i öllum helztu verzlunum. Aðgætið að uafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „IXION“ á kexi ker trygging fyrir hollri og góðri fæðu. „IXION* Lunch og „IXION“ Snowflake Biscuits ósætt er óviðjafnanlegt með kaffi og te. DET NYE NORD Mánaöarrit fyrir skanðinavisk þjóðfélagsmál. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Oscar Smith. Ritstjórnarskrifari: Canð. polit, L. Estrup ---0---- Frá Færeyjum. Oktober-Heftet. Dr. phil. K. Sohönheyder: Kampem om priserne. — Byráchef Otto Járte: ArbetslöshetsprobJemet i Sverige under ar 1921. —■ Bibliotekar Julius Clausen: Troels-Lund og hans sidste Værk. —i Kunstnerisk Svindel. — Fru Cláre Mjöen: Sverige som foregangs- land i raceforskning og racehygiene. — Kongressen for arvelighets- forskning i Berlin 3—6 August 1921. — Professor, Dr. med. Hein- rich Poll: „Zeugébote11 (Avlshud). — Professor v. Luschan-. Nye opgaver for den sociale antropologie. — Lucian March og Paul Doumer om „Frankrikes eneste feil“. — Kaptein .Tohannes Schiötz: Nordiske entente. Raflýsing í Þórshöfn. Þórshöfn hefir orðið samtímis Reylcjavík í því að fá rafmagn til ljósa, þó eklci sé það framleitt með vatns- afli. Um miðjan sept. var það opnað til afnota, eða straumur settur á bæjarleiðsluna, og var þá búið að leggja leiðslur í 300 hús. Var þessi atburður haldinn hátíð- legur í Þórshöfn með mikilli gleði. Rafmagnið er framleitt með 2 dísilvélum, sem hafa samtals um 250 liestöfl, og er " fyrirkomalag alt þannig, að hægt er að setja leiðslumar í samband við vatns- aflsnstöð, sem fyrirhugað er að byggja nálægt Þórshöfn. Um verð á rafmagninu hafa færeysku blöðin ekki getið. En telja það stórkostlegan ávinnin * hjá því að nota steinolíu. Rannsókn á hafstraumum. — Norski verkfræðingui’inn Sæters- moen, hefir nýlega rannsakað, eft- ir beiðni lögþingsins, hafstraum einn við Færeyjar í þeim tilgangi að athuga hvort unt mundi að beisla hann og láta hann fram- leiða rafmagn. Sætersmoen hefir komist að þeirri niðurstöðu, að ekki sé unt að nota það afl, sem er í straumnum, því verkfræðin sé ekki enn komin svo langt á- leiðis, að henni hafi tekist að virkja hafstrauma. Segir hann að slíkir straumar séu víða við Noreg en enginn hafi áformað að taka þá í þjónnstu sína. Ef til vill v-egna þess líka, að fossaflið þar er svo að segja ótæmandi. En Færeyingar gera sér samt sem áð- ur vonir um að geta einhvern tíma ráðið yfir þessum „streym“ sínum. Fiskveiðar Færeyinga hér við land hafa orðið ágætar þetta ár. Voru flest skipin komin heim eftir miðjan septemher og þá með góð- an afla. Hæsti afli á skip var 41 þús., iægsti 16 þús. Skipakaup. Færeyingar hafa haft mikinn áhuga á að fá sér flutningaskip, og er það einkum sjálfstæðisflokkurinn, sem hefir forgöngu í því í fni. Var því má'li komið svo langt áleiðs, að safnast höfðu um 500000 kr. og var búið bórga það til skipasmíðastöðvar- innar, sem ætlaði að smíða skip- ið. En þá vildi það óhapp til, að eigendur stöðvarinnar nrðu gjaldþrota, og tapaðist alt féð. En Færeyingar hafa ekki látið hugfallast. Eru þeir nú búnir að kaupa gufuskip, sem lestar 850 tonn. Og mun það fara að annast flutninga að og frá eyjunum, eða er ef til vill þegar komið í ferðir. Grindadráp hefir verið lítið í eyjunum í sumar, en það er einn áhrifamesti atburður á eyjunum, þegar grrndin lætur sjá sig. Tek- ist hefir þó að drepa um 100 hvali á einum stað og eitthvað minna annarstaðar. Hvalveiðarnar. Övanalega marg- hvalir hafa komið á hvalveiðastöð- ina við Þórshöfn. Hafa hvalveiða- skipin norsku veitt 188 hvali, og er það talið nær því eins dæmi. Norðmenn borga 50 kr. skatt til lögþingsins af hverjum hval, og hefir því þessi hvalaskattur num- ið nú 9400 kr. 1 ! I J-»-r I---- Ef einhver hefur af vangá fengið afhent frá Gullfoss í september þ. á. 1 kassa með 10 þúsunð hlödnum I skotum í fjárbyssur, þá óskast þetta góðfúslega til- kynt oss. í Kjósarhreppi fæst til kaup3 og ábúðar frá næstu fardögum. Tilboð sendist Gunnari Gunn- arssyni Hafnarstræti 8 Reykjavík. Reykjavík 10 nóvembr. 1921. Guðmundur Þórðarson Gerðum. Óttarsstaðir í Garðahreppi í Gull- bringusýslu fæst keypt núþegar. Semja ber við Gunnar Gunn- arsson Hafnarstræti 8 Reykjavik. Reykjavík 10. nóvbr. 1921 Guðm. Þórðarson Gerðum. H.í. EimshlDalélas Islands.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.