Ísafold - 28.12.1921, Blaðsíða 3
ÍS A I'OI.D
Bg gekk upp á eina af hæðvinnm í
kring. Alt er þögult. í norðri er him-
ininn rauöur. LoftiS er kyrt, eins og
undir glerskál. Bg lít yfir örœfin,
alda rís eftir öldu á þessu grjóthafi.
Ná er Hofsjökull rétt hjá okkur, og
líkist ekki fjalli; hann er heilt land,
ósnortiö af mannafótum. Urðaröld-
urnar freyöa við hvíta ströndina
eins og dauðir boðar frá grjót-
liafinu.
Við sváfum ekki vel um nóttina.
Einveran hafði lamað okkur, og svo
var okkur kalt í svefnpokunum, þeir
vöknuéu af andardrætti okkar og
af líkamshitanum.
Kl. 6 um morguninn lögðum við
á stað. Veðrið var enn hið besta.
Við fóruni fram hjá nokkrum smá-
tjörnum, og >ar sáum við fyrstu
heiðasvanina. Á einum stað hittum
við fyrir undarlegan læk. Hann kom
"upp í grœnum hól, rann svo í boga
©g hvarf niður í tjörnina, svo sem
fjóra faðma frá upptökunum. Það
var hátíðleg sjón þarna.
Kl. 10 komum viö aö vestari jök-
'ulkvíslinni; hún er nokkru minni
en sú eystri, og þar sváfum viS í
tvo tíma. Eftir landabréfinu aS
dæma áttu að vera liér um bil 4
mílur frá þessum staö til Hvera-
valla, og þar œtluðum við að vera
um nóttina. Við bjuggumst við aS
ná þangaS kl. 8 um kvöldiö. En
þar skjátlaöist okkur. Við gengum
tíma eftir tíma yfir öræfi, sem voru
jafnvel enn eyðilegri en þau, sem
við höfðum farið um daginn áö-
ur. Altaf er Hofsjökull á vinstri
hönd, og oklmr sýnist hann stöðugt
vaxa og vaxa; þaS er eins og hann
fletji úr sér, til þess aS ná yfir sem
mest land, og fallegur er hann ekki
lengur ; hér er liann grár og leir-
borinn. Víð vöSum yfir Blöndu,
-eina kvíslina eftir aðra, og þær verSa
stærri og stœrri. Yfir tvær þær síð-
ustu riðum við, til þeess að spara
tímann. Nií er veSriS fariS aS breyt-
ast, kominn stormur, sem þyrlar upp
í loftið stórum sandskýjum og ryk-
skýjum. Loksins kl. hálfellefu um
kvöldið liættum við að hugsa til
þess að ná til Hveravalla og reist-
um tjald okkar í hlé af sandöldu,
og voru þar á stangli nokkrar krækl-
■óttar smáhríslur. 1 annað sinn skrið-
um viS inn í svefnpokana.
Um nóttina kom helliregn, og í
storminum dundi þaS eins og hagl-
skúr á tjaldinu. Klnkkan var orSin
tíu, er við lögðiun á stað þriSja ör-
æfagöngudaginn. Enn var rigning,
-en það var komið logn. Þegar leið
á daginn, hœtti aS rigna,, og himin-
inn-varS aS mesetu leyti lieiSur. f
hvert sinn er við komum upp á
hæðadrag, héldum við aS nú mund-
um við sjá hverareykina framund-
an okkur, en það rættist ekki fyr
en ldukkan hálfeitt. Þá sáum viS
Ijós gufuský lyfta sér letilega upp
frá jörSunni, og fyrir neSan okkur
lá græn slétta. Til aS sjá var eins
og þarna væri falinn einstakur
bóndabœr mitt í öræfunum.
Enn urðum vis aÖ vaða yfir eina
Blöndukvíslina, og var það sú tí-
unda. Klukkutíma þar á eftir kom-
um við alt í einu á mannaveg. Það
var Kjalvegur. Þar voru stórir f jár-
hópar á beit, og háar vörSur sýndu
leiöina til beggja lianda.
Ilveravellir eru ógleymanlegur
staður. Legan er dásamleg, milli
tveggja stórra jökla. Til Langjök-
uls sáum viS ekki mikið, að eins
nokkra hvíta toppa yfir skýjunum.
Aftur á móti var sólskin á Hofs-
jökli, og sýndi hann sig í allri sinni [
dýrS. Það var ljómandi sjón. Efst
uppi jökullinn, margar mílur á
lengd, skínandi hvítur, blettlaus og
hreinn, eins og gallalaus marmara-
klettur, heflaður og fægður af
storminum, en neðar, þar sem skriS-
jökullinn byrjar, eru óteljandi
sprungur og gjár, sem glitra í ótelj-
andi bláum og grænum litbreyting-
um. Að sunnan er stór hraunbreiða,
KjalhrauniS, sem lítur út eins og
gamlar rústir af hrundum stórbæ.
Sumstaðar líSa upp í loftið léttir
og gisnir gufumekkir, og eru þar
undir smáir hverir, sem vilst hafa
út í hraunið. AS norðan er dauð-
kalin eySimörk. Sjálf sléttan er
mynduð af livítum hverahrúðri og
liallast frá vestri til austurs í mjög
smáum en reglulegum þrepum.
Þarna er liver sjóSandi hverinn við
annan, en á efsta þrepinu er ofur-
lítill hóll úr rauSbrúnum leir. Kísil-
gufan hefir setst á hann eins og
frosthrím. Hann gýs gufu, en allir
hinir g'jósa vatni. I hvert sinn, er
hóllinn gýs, heyrist eins og hægnr
pípublástur. Áður fyrri var þetta
öskur, og því hefir hóllinn fengiS
nafnið Öskurhóll. Enginn af hver-
unum gýs sérlega hátt, flestir spýta
þeir aSeins vatninu frá sér, en lit-
irnir á þeim eru margskonar, sumir
eru bláir, aðrir grænir, einstöku
silfurtærir. Pyr á tímum hefir ein-
liver guS gengið hér upp á öræfin
til þess að mála jökulinn, en hefir
þá gleymt litaskálinni þarna, og svo
hefir færst líf í hana.
Við fengum okkur nú miSdags-
verS og hituSum kaffi í einum
hvernum, en hvíldum okkur svo í
grasinu neSan við hverasléttuna.
Jeg lagSi eyrað við jörS og hlust-
aði. ÞaS sauð og ólgaði; niSurinn
sté og féll í löngum lotum, sterkur,
tilbreytingalaus söngur — undar-
legur — óskiljanlegur.
Klukkan hálfsjö fórum viS á stað
aftur, eftir þriggja thna livíld. ViS
gengum á ská yfir hraunið, þangað
til viS komum á Kjalveginn. Nœst
hverunum er útlit hraunsins vin-
gjarnlegt; þar eru stærri og smærri
dældir með fögrum grasvexti og
skorur og skútar eru full af blóm-
um og burknum. En þegar sunnar
dregur, verður hfaunið hrikalegra
og berara, og þar sést ekki annar
gróður en f jallamosi.ViS vorum þrjá
tíma yfir hrauniS. Fór nú landinu
að lialla mót suSri. Við reistum tjald
okkar við litla á, sem Svartá heitir,
og brátt steinsváfum viS'allir.
Næsta dag gengum viS niður með
ánni. Nokkrir fjallasvanir fylgdu
okkur mestan hluta þeirrar leiðar,
ekki þó á þann hátt, að þeir syntu,
heldur sátu þeir kyrrir og létu ber-
ast meS straumnum.
Frá Kjalhrauni og niður aS Hvít-
árvatni eru fjórar mílur, og eftir
áætluninni áttum við að vera komn-
ir þangaS kvöldinu áður, en komum
þangað fyrst kl. 2 þennan dag. Ilvít-
árvatn er stórt, og er tímaganga fyr-
ir mann þvert yfir þaS á ísi, og
lengdin er tvöföld við breiddina.
ÞaS er undir suSurhorni Langjök-
uls. 1 björtu veSri á að vera þar
mjög fagurt um að litast, en við
vorum óhepnir, því þoka lá yfir
vatninu. Henni létti þó sem allra
snöggvast svo mikið, aS við sáum
merki þess, að landslagiS þarna er
undrafagurt.
Austan við vatnið er breitt, grænt
engi, en að vestan fellur skriSjökull
•niður í vatnið og hafSi hann sömu
bláu og græuu litina, sem eg hafSi
séS á Ilofsjöldi daginn áSur. Stór-
ir jakar höfðu losnað úr jöklinum
og flutu á vatninu, eins.og hvít skip,
en milli þeirra sigldu fjallasvan-
irnir. Eg óskaði aS þeir vildu
syngja. Maður, sem legiS liefir
þarna einn heila sumarnótt, segir,
að þegar svanirnir hafi farið aS
syngja, hafi hestar sínir orSiS óðir
af hræðslu — en svanir syngja ekki
í þoku.
Þarna kvöddum viS fylgdarmann-
inn hjartanlega. Yið skáruin svefn-
pokana í sundur og gerSum úr
þeim töskum, til að hengja á bök okk
ar, og fyltum þœr meS mat og sokka-
plöggum. Þegar við komum til ár-
innar, var klukkan orðin fimm, og
enn áttum við fimm mílur til næsta
bæjar. Skamt frá ánni er hátt fjall,
sem Bláfell heitir, og áttum við aS
fara norðan viS það, yfir hæSa-
hryggi, sem heita Bláfellshálsar, en
við viltumst í þokunni. YiS komum
að djúpu gili og urðum að fara
hœrra upp í fjalIiS til þess aS kom-
ast yfir þaS, og svo varð fyrir okk-
ur hvert giliS eftir annað, og þau
urSu dýpri og dýpri, ægilegri1 og
ægilegri — og í þokunni varð alt
tröllslegt og ókennilegt, steinarnir
urðu að stórum húsum, og fyrir neð-
an okkur leit landiS út eins og f jöldi
eyja. Viö fórum hærra og hærra,
þangað til viS rákum okkur á þann
snjó, sem aldrei þiðnar. Þá kunn-
um viS ekki annaS ráð betra en að
snúá við til árinna og láta hana
vísa oklmr leið niðnr eftir.
Álla nóttina gengum viS. Þokan
hékk loSin og þvöl víð föt okkar og
fætur okkar voru sárir og bólgnir
og þungir af vatni og leir.
En ineð dagrenningu létti þok-
unni, og þá sáum við sjón, sem
gladdi okkur og örfaði hjartslátt-
inn. Framundan okkur sáum viS
ljósleita úSaslæðu leika yfir jörS-
unni. par var Gullfoss. ViS litum til
baka; langt, langt burtu var nú
röndin af Langjökli, röð af bláum
risaklettum.
Þegar við komum heim aS bæn-
um, var fólkið nýkomið á fætur og
tók okkur með opnum örmum; viS
fengum mat og vatn til þess aS þvo
okkur um fæturna, og svo steypt-
um við okkur á höfuSin niður í
rúmin.
„Þetta er undarlegt“, hrópaði
hún. „Ekki eitt einasta ský á
himninum, stjörnumar bjartar og
tindrandi, og þó rignir. Loftslag-
io í Norður-Evrópu er alveg hræði
legt. Reyrinn hafði að vísu mestu
mætur á regni, en það var af
tómri eigingirni' ‘.
Og annar dropi féll.
„Hvaða gagn er að líkneski, ef
það getur ekki varið fyrir regni/ ‘
sagði hún. „Eg verð að litast um
eftir góðri reykháfshettu“. Og
hún ákvað aS íljúga í burtu.
En áður en hún hafði þanið
vængina til flugs, féll þriðji drop-
inn og hún leit upp og sá — 6,
hvað haldið þið að hún hafi séðt
Augu kongssonarins sæla flóðn
í tárum, og þau streymdu niður
eftir gullnum kinnum hans. And-
lit hans var svo fagurt í tungls-
ljósinu, að svalan litla fyltist með-
aumkun.
„Hver ert þú?“ sagði hún.
„Eg er konuugssonurinn sæli“.
„Af hverju ertu þá að gráta“,
spurði svalan. „Þú hefir gert mig
gegndrepa* ‘.
„Þegar eg lifði og hafði manns-
hjarta“, sagði líkneskið, „vissi eg
ekki hváð tár voru, því að eg átti
heima í höll hamingjunnar, eH
þangað fær sorgin ekki að koma.
Á daginn lék eg við félaga mína
í garðinum, og á kvöldin stjórn-
aði eg dansinum í stóra salnnm.
Umhverfis garðinn var afarhár
veggur, en eg hafði engæh hug á
að vita hvað væri fyrir utan, því
að inni var alt svo fagurt. Hirð-
menn mínir kölluðu mig kongs-
soninn sæla, og það var satt, að
sæll var eg — ef skemtun er sæla,
Þannig lifði eg og þannig dó eg.
Og nú þegar eg er dáinn, hafa
menn sett mig svo hátt, að eg get
séð alla hörmung og eymd borg-
arinnar, og þótt hjarta mitt sé úr
blýi fæ eg ekki tára bundist".
„Hvað er þetta, er hann ekki
allur úr gulli“, sagði svalan við
sjálfa sig. Hún var svo hæversk
að hún gerði ekki slíkar athuga-
semdir upphátt.
„Langt í burtu“, sagði líknesk-
ið í lágmu og þýðum róm, „langt í
burtu, í lítilli götu er fátæklegt
hús. Einn glugginn er opinn *g
inn um hann sé eg konu, sem sit
ur við borð. Hún er kinnfiska-
sogin og þreytuleg, og hefir stór-
ar, rauðar hendur, allar stungnar
af nálum. Hún er saumakona.
Hún er að sauma munablóm í
silkikjól fegurstu hirðmeyjar drotn
ingarinnar. Hiin ætlar að bera
hann við næsta hirðdans. í rúmi
úti í horni liggur lítill drengur.
Hann er veikur. Hann er með
óráð og biður um epli. Bvala,
svala, litla svala, viltu ekki færa
henni roðasteininn úr sverðshjölt-
unum mínum. Fætur mínir eru
bundnir við þennan stall og eg
get ekki hreyft mig“.
„Það er beðið eftir mér í Egypta
landi“, sagði svalan. „Vinir mínir
fljúga fram og aftur meðfram
Níl og hjala við lótusblómin. Senn
taka þeir á sig náðir í grafhvelf-
ing konungsins mikla. Konungur-
inn hvílir þar sjálfur í steindri
kistu. Hann er hjúpaður gulu líni
og smurður kryddsmyrslum. Um
háls hans liggur festi úr ljósgrœn-
um steinum og hendur hans eru
sem visin blöð“.
„Svala, svala, litla svala‘-‘, sagði
j kongssonurinn, „viltu ekki dvelja
hjá mér eina nótt og vera boð-
beri minn. Drengurinn er «vo
Konungssonurinn sæli
EftiF jO s cja r^W i I d e
Líkneski konungssonarins sœla
stóð á hárri súlu, og gnæfði yfir
borgina. Hann var allur logagylt-
ur, þakinn smágerðum gullblöðum;
t.veir bjartir safírar voru augu
hans, og stór roðasteinn glóði í
sverðshjöltum hans.
Menn dáðu hann mikið. ”Hann
er fagur sem vindhani“, sagði
einn af bæjarstjórunum, sem vildi
fá orð á sig fyrir listasmekk, „en
ekki alveg eins nytsamur”, bætti
hann við. Hann var hræddur um
að menn héldu að hann væri óhag-
sýnn, en það var hanm í raun og
ve.ru ekki.
„Af hverju geturðu ekki verið
eins og konungssonurinn sæli“,
sagði ástrík móðir við drenginn
sinn, sem var að gráta út af tungl-
inu. „Konungssyninum sælá dettur
aldrei í hug að gráta út af neinu“.
„ Það er gott að það er þó ein-
hver sæll í þessari veröld“, sagði
vonsvikinn maður og liorfði á
dásamlegt líkneskið.
„Hann er alveg eins og engill“,
sogðu tökubörnin, er þau komu úr
kirkjunni, í Ijósrauðum skikkjum
og með hreinar, hvítar svuntur.
„Ilvemig vitið þið það“, sagði
réikningskennarinn; þið hafið al-
drei séð engil“.
„Jú, við höfum séð þá í draum-
um okkar“, sögðu börnin, og
reikningskennarinn hnyklaði
brýmar hörkulega. Honum var
ekkert um það gefið, að börn
dreymdi.
Nótt eina flögraði lítil svala
yfir borginni. Vinir hennar vora
famir til Egyptalands fyrir sex
vikum, en hún sat eftir, af því
að hún elskaði yndislegan reyr.
Hiin hafði hitt hann snemma um
vorið, er hún flaug niður með
fljótinu og elti stórt, gult fiðrildi.
Og hún var svo hrifin af því hve
grannur hann var að hún nam
staðar til þess að tala við hann.
„Á eg að elska þig“, sagði
svalan, sem kunni betur við að
komast að efninu umsvifalaust og
reyrinn kinkaði kolli. Svo flaug
hún í kring um hann hvað eftir
annað, bærði vatnið með vængj-
um sínum og gáraði það. Hún
sýndi honum aðdáun sína á þenn-
an hátt og við þetta undu þau
liðlangt sumarið.
„Þetta er hlægilegur kærleik-
ur“, kvökuðu hinar svölurnar.
„Hann á enga peninga, en helst
til mikið af ættingjum' *; og satt
var það,. — fljótið var alveg fult
af reyr. En þegar ' haustið kom,
flugu svölumar í burtu.
Þegar þær voru famar, þótti
svölunni einmanalegt. Henni fór
að leiðast unnustinn. „Hann segir
ekki neitt“, sagði hún, „og eg er
hrædd um að hann sé lauslátur,
hann er áltaf eitthvað að glett-
ast við goluna“. Og það var al-
veg satt; þegar golan lék um reyr
inn bærðist hann yndislega. „Eg
verð að játa það, að hann er
staðbundinn“, sagði hún ennfrem-
ui , „en eg elska ferðalög, og auð-
vitað ætti unnustinn einnig að
gera það“.
„Viltu koma með mér í burtu“,
sagði hún loksins við hann, en
reyrinn hristi höfuðið. Honum
þótti svo vænt um átthaga sína.
„Þú hefir leikið þér að mér í
alt sumar“, hrópaði hún, „eg fer
suður til píramídanna. Vertu
sæll!“ Og hiín flaug í burtu.
Hún flaug allan þann dag og
um miðnætti kom hún til borgar-
innar.
„Hvar á eg að láta fyrir ber-
ast“, sagði hún. „Eg vona að
borgin liafi haft einhvern viðbún-
að“.
Þá kom hún auga á líkneskið
á súlunni. „Þarna setst eg að“,
sagði hún, „þar er ágætt útsýni
og nóg af tæru lofti“. Svo flaug
hún niður og settist við fætur
kongssonarins sæla.
„Sæng mín er úr gulli“, sagði
hún lagt við sjalfa sig og svip-
aðist um. Svo lagðist hún til hvílu
En rétt í því að hún stakk nef-
inu undir vænginn, féll stór vatns-
dropi ofan á hana.