Ísafold - 07.06.1924, Page 3
*
ÍSAFOLD
4 milli þessara tveggja þjó&a — vi'ð, fann 3 mislingaböm (syst-
jafnaldra að sjálfstæði. kini). Börnin komu hingað með
móður sinni frá Noregi með
-------o------- „Merkur“. Segir hún að eitt ham-
ið hafi veikst á leiðinni, fengið
utbrotin þegar skipið var í Fær-
eyjum og henni og skipsfólkinu
hafi verið ljóst, að barnið hafði
Eins og áður hefir verið skýrt: mislinga. i8. maí kemur „Merkur“
I H
Vest- j
sem ekki
„lsafohl“ upplýsingar um þetta
mál. En spurningu yðar er því að
svara, að afarerfitt hefir verið að
finna fólkið. pað vitnaðist að
hingað hefðu komið frá
mannaeyjum 4 börn,
höfðu mislinga. Eitt barnið fanst
bráðlega, og var þá aftur komið
út í Eyjar, alfrískt og sloppið
við veikina. Annað barnið fanst
eftir langa leit nóröur á Siglu-
firði, líka alfrískt, hafði ekki
HeouF íi
frá hjer í blaðinu, hefir öigurbj.^j Vestmannaeyja, og læknir þar
Gislason starfað að því fynr oss er dulinn þess að nokkur hafi
aú undanfarið að koma börnum verfð veikur á leiðinni 21. maí _
^jeðan úr Eeykjavík til sveita-; kemUr skipið hingað. Konan sest smitast. pá vantaði 2 börn, sem
valar í sumar. Er það gert með. að með hörnin á Bókhlöðustíg' höfðu verið með móður sinni i
pað fynr augum, að mörg börninjg g en iætur engan lækni vita mislingaherberginu á Mereur E i
sem alast hjer upp, hafa bæði|af misiingUnum; þar veikjast hin • enginn vissi, h?o-ki hjer nje í
andleg og líkamleg not þess að ^ hörnin. Svo flytur hún sig rjett Eyjum, hvað um þessa konu og
vera í sveit, og liðfáum bændum fyrij. iheigina á Lindargötu 30. —'börn hennar hefði orðið. Mátti
getur líka verið l.jettir að því, að petta mái Verður vandlega rann- búast við að bau befðu smitast,
fá unglinga til snúninga. Ef börn- gakað Börnin hafa verið fintt í 0g veikin væri gengin læknunum
S ílendast 1 sveitinni’ verðnr Það sóttvarnarfhúsið; fleiri sjúklingar ur greipum. Loks var auglýst,sem
htil mótalda gegn straumnum nv fundnir enn Bóiusetningu kunnugt er, og konan beðin að
sveitunum. ! hjer hefjr verið frestað fyrir þess- segja til sín. J>að gerði hún líka
Ekki er von á miklum arangni^ barnaskóium iokað, fóiki, óðara Er bún hjar j Reykjav.k
Bvonaífyrstasinn, segir Sigurbj.,'sem ek]d hefir haft mislinga, og böm hennar ' frísk - höfðu
«n jeg hefi tafist storlega ívk ;bannað að heimsækja sjúkrahúsm; ekki amitast.
oSn,ffi .törftm marga daga v,5 ^ y, „ hafa * þv! _ m,*a or5iS
Siíeldar fynrspurmr um þetta. - 1 r
„ fólki, sem kom með Merkur sam- vart við mislingaua?
, En ^algalhnn er, að langflest- ^ mislingabarn;nu. Allir geta _ Já * gvona
l„TÍ:b"ar _Í!ta. «. **' tomií, be'indis, ÖU athygli olkar
var
þar sem veikin hefir leikið laus lækna að börnuimm 4 Bókhlöðu-
frá 18. maí til 1. júní.
stíg 6 B, þar sera •nishngabörnin
xdrengjum í sveit, en sveitaheim-
ilin, sem til mín hafa leitað, hafa
*ærri því öll beðið um telpur' Midingarnir voru hjer síðast M ,
<00- bví hpfir tiltölnleo-a fátt ltom-1 fra Noregi hofðu haldið tll 1
. ° PV1 116111 tntomiega ratt nom jgjg, en morg heimili og margar
m áleiði? ennÞá 1 samanburði við yeitir yörðu gig þá ftf sj4ifsd4ð.
«llar fyrirspurnirnar. um með samgönguvarúð við sótt-
Fjöldamörg heimili hjer i bæn-. arbeimilin p&ð mun allri aiþýðu
nm taka 12-14 ára gamlar telpur
til að gæta bama á sumrin og er * . ....
Pvi mikið siður spurt um sveita-
dvöl fyrir þær. En viðbúið er
að þau sveitaheimili sem þurfa
drengi til snúninga, kæri sig ekki
Um þá fyr en eftir fardaga.
Að minsta kosti hafa alt of, er
G. B.
leyni. Ljet jeg þe3S vegna í fyrra-
dag flytja öll börnin, 5 að tðlu,
úr því húsi í sóttvarnarhúsið. til
vonar og vara. Og það má segja.
í fernsku minni og það mun að &ð sá var varinn g6ður> því ag {
gær veiktust 3 af þessum born-
um.
______ - i — Er nokkur von um, að misl-
ingarnir verði stöðvaðir?
Eins og að líkindum lætur, — Vonin var afarlítil í byrjun,
fólk mjeg spuralt um af því veikinni hafði veiið leynt
fáir bændur spurt mig um drengi' mislingana. — og hafa margar svo lengi. En eins og sakir standa
fyrirspurnir borist til blaðsins um nú, þá er ekki öll von úti. Verður
það efni. Átti því blaðið: tal við alt, sem unt er gert í þeim efnum.
landlælmi um veikina í gær. En eitt er afaráríðandi. og það
— Hvernig ‘hefir gengið að er, að enginn leyni veikinni. og
finna það fólk, sem var með að fólk geri lækni aðvart, ef barn
Mercúr samtímis mislingunum? kvefast, því að mi-’ingar byrja
— pað er gott, svarar laud- með kvefi og sótthita.
'Cnnþá sem komið er.
Mislingar
fundust hjer í bænum 2. þ.m., rjett
nf hendingu. Hjeraðslæknir frjetti læknir, að þjer spyrjið mig, því
4 skotsspónum að mislingarmyndu þjer sparið mjer ómak. Jeg æti-
■Vera á einu tilteknu heimili, brá aði hvort sem var að gefa’
Legsteinn sjera Jóns porsteins-
sonar píslarvotts og sálmaskálds.
p. 20. f.m. var Magnús Eyjólfs-
son bóndi í Kirkjubæ í Vest-
mannaeyjum að stinga upp mat-
jurtagarð sinn. Er sá garður þar
sem hið svo kallaða „bænhús“
stóð. Kom Magnús þá niður á
stein mikinn. Hafði hann að vísu
áður orðið var við hann þama í
garðinum, en nú var svo grunt
orðið á honum, að hann kom all-
ui- í ljós. Var steinninn síðan tek-
inn upp og hreinsaður. Er hann
úr hörðu móbergi, 111 cm. á
lengd og 54 cm. á breidd, þar
sem hann er breiðastur. Brotinn
er liann í sundur í miðju, og sömu
leiðis af öðrum endanum.
Talsvert er hann höggvinn eftir
skóflur og áletrun sú, sem á hon-
um er, er því orðin Sködduð sum-
staðar. En letrið, sem læsilegt er,
er svo hljóðandi:
Mitt holld hvij. Psalm-.. 1627,
S. Jon pazsteso Occisvs 17 júlí.
Áletrun þessi þykir því sanna
það, að steinn þessi sje legsteinn
sjera Jóns porsteinssonar sálma-
skálds, sem Tyrkir lífljetu í Eyj-
unum 1627. Var hann prestur þar
frá 1612—1627, og eru því bráð-
um liðin 300 ár frá andláti hans.
pað þykir líklegt að steinninn
hafi verið á gröf sjera Jóns. En
hafi svo verið, hefir gröf hans
verið inni í bænhúsinu, því að það
Var á sínum tíma gert að smiðju,
en minkað, svo að gröfin og
steinninn lentu fyrir utan ummál
þess, þar sem nú er kálgarðurinn.
Mjög margir Eyjarskeggjar
komu þangað sem steinninn var
géymdur í Vestmannaeyjum, eftir
að hann var tekinn upp, til að
skoða hann; því ýmsar sögulegar
en dapurlegar minningar eru
j bundnar við legstein þenna frá
dögum Tyrkjaránsins. En nú geta
Reykvíkingar einnig átt kost á
að sjá steininn, því fornminja-
vörður hefir látið flytja hann
hingað.
I styttingi.
Fyrsta grasaferð Hriflu-Jónasar.
f síðasta tbl. „Tímans“ byrjar
Hriflumaðurinn á klausudálk er ham>
nefnir Valtýsfjólur. Hann lætur svo
sem það sjeu uppprentanir úr Morg-
unblaðinu — og á að vera til hnjóðs.
í sama blaði birtir hann, að mörg
hundruð vitleysum hafi hann safnað
úr Morgunblaðinn undanfarnar vik-
ur, og sje þeim safnað af ríkri söfn-
nnarhneigð. „Fjólurnar" eru 6 í
þessu blaði og alt er það sem sagt
er ymist rangfært eöa utúmnúniugar.
Nú er tvent til um Hriflumanninn,
annað hvort er hneigðin eða ástríðan
svo rík hjá manninum að fara rangt
með mál, að hánn kann sjer ekkert
hóf — ósannur söguburður er honuœ
svo geðþekkur, sem drykkjumanni vín,
ellegar ekki er um auðugan garð að
gresja, ef þessar 6 eru þær helstu.
En hitt er víst, að með því að
prenta setningar upp úr blöðum, sem
teknar eru úr samhengi, getur hann
gefið ástríðu sinni alveg lausan taum.
pví lengra sem þessi hugsjúki mað-
ur fer 'á þeirri braut sinni, er aug-
ljóst, að meira og meira hallar undan
fæti á stjómmálaferli hans; því
gætnir menn og hugsandi geta eigi
orðið samferða bjánayrtum götudreng,
hann gleymist fyrir alvarlegum
störfum.
En það myndi gleðja mig mjög að
sem flest af þeim blómum er prýddu
hans pólitíska leiðl fengju aS bera mitt
nafn. Valtýr.
J. J. byrjaður að þvo sjer. Hrein-
gerningar standa yfir nú, og hefir J.
'J. slæðst inn í hópinn. f „Tímanum“
24. f. m. byrjar hann lítilsháttar að
j þvo sjer. Eðlilega tekur það langan
i tíma, og er ekki að búast við miklum.
I árangri strax, því „óhreinindin“ voru
j mikil, eftir alt, sem á undan hafði
j gengið. Veitti ekki af að allur Fram-
| sóknarflokkkurinn færi í hreingera-
ingarnar, ef nokkuð ætti að vinnast.
J. J. tafðist mjög frá þingstörfum
vegna áhugamálsins: „515“, og þetta
j játar hann nú. Nefndarálit hans um
háskólafrumvarpið kom fyrst daginn
fyrir þingslit., en nál. um þingfarar-
' kaupið skilaði hann aldrei. Talji
: hann það óhæfilegt, að utanbæjar-
j menn fengju ekki meira en 15 kr.
i þóknun á dag meðan þeir sætu á.
iþingi. þessi þvottur J. J. er virðing-
árverður. pökk sje „515.“
fojartari liliðarnar. Er þar síst dreg
in fjöðnr yfir, að við fleira hafi
verið athugavert hjer á siðskifta-
öldinni en „Bessastaðavaldið,“
®em löngum hefir verið notað sem
gríla í ræðum og ritum, og enda
fram á þenna dag, af mönnum,
sem fyrir einhverra hluta sakir
Ijek hugur á að sverta sem mest
nll dönsk afskifti af högum þjóð-
^r vorrar. Vitanlega neitar því
enginn, að þetta ,vald‘ liafi marg-
8r syndir á samviskunni, þótt þar
Bje oftar um vanrækslu- og breysk-
leikasyndir en eiginlegar ásetn-
ingssyndir að ræða. En variega
skal dæma stjórnarfarsleg mistök
út frá sjónarmiði löngu síðari
liíma, því að það er önnur syndin
frá, sem margir hafa því miður
gðrt sig seka í, þeir er rituðu um
Stjórngæslu hjer á íslandi á löngu
iiðnum tímum. Og beri menn sam-
kn stjórngæslu Dana hjer á landi
eftir siðskiftin og stjórngæslu
^orðmanna á tímabilinu 1264—
1380, þá mundi fæstiím geta dul-
*st, hve miklu athugaverðari hin
síðamefnda stjórngæsla var, að
jeg nú ekki tali um hvílíkt regin-
újúp er staðfest milli stjórnarfull-
frúanna, er hjer voru við völd
fyrir konungsins hönd á 14. öld,
hinna dönsku hirðstjóra á 16.
og 17. öld.
pað eitt út af fyrir sig er t. d.
eftirtektarvert, hve mikilhæfir
jmenn yfirleitt veljast í hirðstjóra-
' stöðu úti ’hjer eftir siðskiftin.
' Er síst verið að velja af lakari
1 endanum. peir eru flestir þaul-
reyndir menn í þjónustu konungs,
sumir þeirra nafnkunnir athafna-
Jmenn, sem frægðarorð fór af fyrir
dugnað. Höf. gerir sjer sýnilegt
far um að láta þessa menn njóta
sannmælis um manhkosti þeirra,
þótt hann hafi ýmislegt að at-
'huga við gerðir þeirra, sumra að
Jminsta kosti. Svo er t. a. m. um
Kristófer Huitfeld hinn fyrsta
! þessara hingaðsendu erindsreka
1 konungs. „Enda þótt nafn hans
' sje bundið við, heldur leiða at-
jburði í sögu íslands" (handtöku
^Ogmundar biskups), er við það
kannast, að hann hafi verið hinn
röggsamasti dugnaðarm,aður,
traustur fyrir og óhvikull í ráði.
iHið sama er að segja um Otta
! Stígsson, sem hjer var tvívegis
! (1543—46 og 1551—52). Dæmi
;þess, að þessi vaski herforingi
og mikli sjógarpur ljeti sjer farast
illa við íslendinga', eru engin til-
færð. Að hann Ijek Hamborgar-
kaupmenn iiti hjer jafn hart og
hann gerði, eyðilagði sjávarútveg
þeirra og veitti verslun þeirra þá; frumkvæðið þar ætti hann ekki.! Bessastaðakirkju „justus, castus,
áverka, að aldrei bar barr sitt!pá er ekki heldur Rnúti Steinsyni amans religionis" (rjettvís, hrein-
síðan, ætti ekki að verða honum borin neitt illa sagan, enda virðist lífur og trúrækinn) — telur höf.
til foráttu fundið af íslendingum. í öll framkoma hans við landsmenn iengum vafa undirorpið. „Stóri-
Konungur var um þær mundir í hafa verið hin göfugmannlegasta.1 dómur,“ sem einkum hefir notað
undirbimingi með að selja íslands- Páll Stígsson fær yfirleitt góðan Ver:ð til að gera nafn Páls Stígs-
verslunina í ihendur bæjarstjórn vitnisburð fyrir framkomu sína j sonar illa þokkað með íslending-
Kaupmannahafnar. Sú ráðstöfun hjer á landi þótt hann að dómi! um, gefur höf. ótvírætt í skyn að
kenungs var af góðum hvötum höf. „sýni undarlega snild í því! sje Undan hans ryfjum runninn.
gerð, þótt hún yrði landsmönnum! að sjá eða hugsa ráð til þess að! En er með öllu víst, að Páll Stígs-
til óheilla. En að hann auk versl-Jefla vald konungs og hagsmuni íjson sje frumkveði þeirra lagá?
unarrjettindanna seldi bæjarstjórn öllum greinum.“ Að framkoma1 pess ber að minnast, að konung-
Kaupmannahafnar einnig stjórn hans hefir að öðru leyti verið óað-!ur hafði ætlað þeim biskupunum
landsins í hendur, vár aftur á|finnanleg og landsmönnum þvíjólafi og Gísla og semja lagabálk
móti m'sráðið og gat með engujhlýtt til hans, má beint ráða af.um lauslæt:, en þeir skotið sjer
móti blessast, eins og líka kom á 1 vitnisburði þeirra Páls Vigfússon- uudan (líklega af því þeir treystu
daginn. Hirðstjórinn, sem kosinn' ar og Eggerts Hannessonar frá 2.! sjer ekki til þess) og vikið mál-
var af bæjarstjórninni, Lárentíus júlí 1559, þar sem þeir bera hon-; inu til guðfræðikennara Háskól-
Mule, var engan veginn starfinu ^ um það, að hann hafi „hegðað J ans. En þeir benda á Koldings-
vaxinn, þótt annars væri ,sem sjer ágætisvel í fógetadæmi” (bls. j recess, sem þá var nýlega útkom-
kaupmaður talinn „sómi og prýðij299). Hitt sýnir hinsvegar ekkijinn, svo sem handhæga fyrirmynd
stjettar sinnar“. Af Páli Huitfeldt, annað en það, að Páll Stígsson
tit slíkra laga. Mundu ákvæði
Stóradóms ekki í aðalatriðum
runnin þaðan? En hvað sem því
sem tók við af Mule ,er ekkert ■ hefir viljað verða konungi sínum
misjafnt sagt, nema að „eflaust“ jtrúr og hollur. Yfirleitt gefur höf.
megi eigna honum, að hann hafPPáli Stígssyni þann vitnisburð aðjlíður þá er það „að hengja bakara
„rekið smiðshöggið á það að koma hann „sje ekki ámælisverður um í staðinn fyrir smið“ að skella
klaustureignum landsins undir tillögur sínar og stjórnarafskifti skuldinni fyr:r Stóradóm á Pál
konung.“ Fullar sönnur virðast! af landinu,“ að hann hafi verið Stígsson, þar sem hjer er um svo
hjer þó vanta. En hvað sem því|maður ósjerdrægur, tvímælalaust j fullkomna alþingissamþykt að
líður, þá má því ékki gleyma, að reglumaður um smátt og stórt í ræða sem frekast verður á kosið.
það er Páll Huitfeldt, sem hjer^stjórn landsins og framkoma hans'Er það annað en tilgáta að Páll
vinnur að því, að koma á fótjber vott um bæði stjórnsemi og'hafi þröngvað íslendingum til að
fyrstu lærðu skólunum okkar í viturleik. Að honum sje rjettlýst lögtaka hann? Jeg fæ ekki betur
sambandi við biskupsstólana, þótt með orðunum á legsteini hans í sjeð en, að íslend'ngar sjálfir eigi