Ísafold - 19.07.1924, Side 3
fSAFOLD
3
Einhver andleg veimiltíta, semkall-
mn frá sjer fara allmörg rit nitt
fagurfræði, menningarsögu og
heimspeki. En brátt fór hann at>
gefa sig að öðru. Hann varð bæj-
ai* sig „aðkomumann", skrifar í Tím- arfulltrúi í Lyon og gerðist at-
ann 12. þ. m., og skýrir frá verkefni kvæðamikill um bæjarmálefni,
Því, er jeg mintist á 29. f. m. í sam- Lnda yar hann nokkru síðar kos.
bandi við þann eiginlega aðkomu- ■ borgarst<jóri. Eru flestra um.
mann: þ. e. Jónas.
Pessi „nýkomni" talar þannig um
Jónas, að augljóst er, að hann telur
mæli á þann veg, að hann hafi
reynst afburðamaður
þeirri
J. J standa traustum fótum og óbif- ; stoðu'
anlegan í fylkingarbroddi íslenskra, Út á við hefir nafn Herriots
bænda, og þaðan verði honum ekki orðið kunnast fyrir Rússlandsferð
rótað- jhans árið 1922. póttu ummæli
Hann virðist alveg nýkominn hing-'hans um ástandið í Rússlandi
»ð, greinarhöfundurinn, því hann hef-jbýgna eftirtektarverð; því áður
í; i eftir >ví> að A1>fn- höfðu frönsku blöðin gert býsna
t>laoið er þegar fario ao telia Jonas -»•
. p .. " litio ur astandiiiu 1 Kusslandi.
Bínn mann, fyrveranai og tilvonandi „
- vantar bara alveg skýlaust núver- Gerðlst hann otu11 talsmaður >ess>
andi, jafnaðarmann. !að Frakkar byrjuðu sem fyrst á
Pá er tvent til: Annaðhvort rennur n>' ^iðskifti við Rússa, og varð
Framsóknarflokkur og Bolsarar sam- nokkuð ágengt. pó nafn hansyrði
en í einn flokk. — Skyldu bændur svo þekt af þessu mali, er eigi
fylgja þvít ( svo að skilja, að hann hafi verið
Ellegar Jónas yfirgefur Framsókn ókunnur maður aður utan borg-
og fer í sín fyrri heimkynni. Skyldu arinnar, sem hann starfaði fyrir.
bændur fylgja honumf Má t. d. nefna, að hann hefir átt
Nei, þú nýkomni Tíma-höfundur. sæti í stjórn Briands árið 19*16 til
pað er tvent til — annaðhvort yfir- ’17, sem ráðherra opinberra fyrir-
gefur Jónas bænduma, eða bændurn- tækja. Og síðastliðið ár bauð
* yfirgefa Jónas, — og það virðist Poinearé honum sæti í stjórn
ætla að verða undur fyrirhafnarlaust sinnii En þrátt fyrir þetta var
að koma því í kring. Lyon sá staður, sem mest Og best
ber dugnaði hans vitni; má t. d.
minna á hina frægu Lyon-kaup-
stefnu, sem nú er kunn orðin um
alla Evrópu. Hún er til orðin fyr-
ir áhrif hans.
Herriot
og stjörnarstefna hans
Stefna í innanríkismálum.
)
Mönnuih er enn í fernsku minni Herriot telst til hins svo kallaða
hin róttæka breyting, sem varð á j ;)S0cial.radikala< < flokks f Frakk.
®tjórn Frakka upp úr kosning- lnudi) sem nu kefir tekið við Völd-
hnum 11. maí í vor. Ráðuneytið unum) j samvinnu við jafnaðar-
varð að segja af sjer, en að vísu mannaflokkinn franska. Flokkam-
slíkt ekkert nýmæli í Frakk- ir eru fleiri; en til hægðarauka
iandi. Hitt þótti meiri tíðindum eru þeir venjulega kallaðir ,vinstri
sæta, að forsetanum varð ekki hnappurinn< pess
má geta, að
v®rt í sessi; hann varð nauðugur Herriot vildi ekki skilyrðislaust
-yiljngur að leggja niður völd heimta fráför Millerand forseta í
skömmu eftir kosningarnar, og vor eftir kosningarnar. Hann gekk
®Dnar maður að taka við, svo aldrei sjálfur í berhögg við for-
®Úög ^ óx andstöðuflokkum- setanU) og á flokksfundi áskildí
oincaré-stjórnarinnar og Mille- hann sjer ag mega hafa frjálsar
rands ásmegin við kosningarnar. hendur gagnvart flokknum, í öllu
g sigurinn ^erður því meiri, er þvi, sem snerti cvæntanleg fíirseta-
þess er gætt, að Millerand hafði skifti. Jafnaðarmenn neituðu hins
á sinum tíma venð kosmn forseti vegar að styðja nokkra stjórD)
sneð miklu stærri meirihluta en sem mynduð væri í nafni og fyrir
Hokkur af fyrirrennurum hans. og tilmæli Millerands, og þei/ rjeðu
Poincaré var einn af þaulæfðustu úrslitunum um, að hann varð a'5
®tjómmálamönnum og gamalt á- fara frá.
trúnaðargoð þjóðarinnar.
þá
pó vinstri flokkamir sjeu vel
birgir að atkvæðum í þinginu, má
Hjer skal eigi farið út í
®álma, að skýra orsakir þessara | því, mikiU st'efnm
^mskifta. Pær em svo margar; en munur er innan stjórnarflokkanna
f alorsdkm var sú, að þjóðinni munur) sem getur orðig Herriot
var orðið ljóst, að stefna sú, sem hættulegul. því án stuðnings jafn.
®lm var af ríkjandi hefndarhug aðarmanna fær hann
engu áork-
®ftor styrjöldina, gat aldrei orðið'ð Innan síng eigin flokks erhann
*rokknm sjálfum gagnleg til'hins vegar fastur f f0ringjasessi.
frambúðar. pjóðin hafði tekið í
sinnaskiftum og gekk á sveif með! Stefnuskrá sú’ sem flokkur
>eim mönnum, sem ávalt höfðu'Herriots sam>ykti á fundl 2' f-
taldiðþví fram, að tvísýnar skaða- m-’ og sem íafuaðarmeuu hafa
tætur pjóðverja væru Frökkum játað samvmuu um> »meðau ™
«kki einhlítt sáluhjálparatriði. jsemur“> er >essi; Bráðabirgða-
tt* 1 T 1 • , -. . . 'ákvæði þau, sem fyrverandi stjórn
Hms vegar skal hjer leitast við1. , . ’ , . ,*
as skýra nokkað frS þeim “a sett,.‘ .,n"ímr,k,a"ialum-
W, sem forustuna hefir tekið1 Tefpiastyrjaldarrrmar og afle.5-
v »-,1 ■ I mga hennar, skulu afnumin; eld-
amr hma follnu, manmnum, sem! ® . , „ . . , . ’
W allra Prakka viSurkennirj'T'“aem»k“ "k“”s teb”.<
% ráðherrasessi, a8 krafan um, a8 a'tUti a‘Set na8"° P»llt'skra
kkilmálalaus uppfylling Versailles-1:saka“a™“> ajerstaklega a8 ráSmr
eamninganna sje okki fullnmgj-1'vet8‘ Jambrauíar verka-
<«<« - Edouard Herriot. |“' sem tekll,t VOrl' ' Tetkta11'
1 mu 1920; stjornmálin sjeu óháð-
• - ari trúarbrögðunum en áður, og
Hver er maðurimi? j gæti þess sjerstaklega í löggjöf-
Hann var prófessor við há- inni um skólamál, sem bráðlega
0 ann í Lyon, og ljet á þeim ár- sje breytt; viðurkenning á rjetti
verkamanna til þess að hafa skipu
lag á fjelögum sínum; viðurkenn-
ing á 8 stunda vinnudeginum og.
ýmsum þjóðfjelagslegum umbót-
nm; demokratisk stefna í skatta-
Jmálum og sparnaður, meðal ann-
ars til hernaðarútlána.
Jafnframt þessu má búast við
^ að eitt af fyrstu verkum stjórnar-
.innar í innanríkismálum verði, að
[hefja rannsókn á því, hvemig
gengismálinu hefir verið stjórnað
undanfarið, sjerstaklega hvað olli
því, að frankinn fjell dagana fyr-
' ir kosningamar.
Utanríkisimálin.
Eftir aldamótin var Herriot
mjög hlyntur náinni samvinnu við
Bretland og vann að því máli
— en hins vegar var það álit
hans, að samvinna við pjóðverja
gæti komið til mála í viðskifta-
málum aðeins. Hann hefir látið í
ljósi í blaðaviðtölum nú í vor, að
Frakkar mættu sjer um kenna, að
lýðveldisflokkamir í pýskalandi
væru að drukkna í flóði þjóðern-
isrembingsins þýska, og ennfremur
að búast mætti við því, að
franska stjórnin nýja mundi ekki
vilja beita neinu ofbeldi, hvort
sem þetta nú á sjerstaklega við
viðskiftin við pjóðverja eða ekki.
í stefnuskrá sinni segir hann enn-
fremur, að flokkur sinn hafi bar-
ist gegn einangrunarstefnu þeirri,
sem leitt hafi til landvinninga-
stefnu og til þess, að Frakkar
fóru að taka lönd að veði fyrir
skaðabótunum. pó segir hann, að
Frakkar geti ekki látið Ruhr-
hjeraðið af hendi fyr en veð þau,
sem sjerfræðinganefndin gerir ráð
fyrir að pjóðverjar setji, sjeu að
fullu fengin í hendur þeim al-
þjóðarstofnunum, sem framv. eiga
að hafa ráðsmensku þeirra á hendi.
Ekkert af þessu þarf að útiloka,
að samningar náist við aðrabanda
menn, enda hefir Herriot síðan
látið í ljós, að Fraltkar mundu
ganga að skaðabótatillögunum.
Petta eru yfirlýsingar, sem
Herriot gaf um leið og hann var
að taka við stjórnartaumunum.
En síðan hefir margt gerst í
skaðabótamálinu, sem gnæfir nú
yfir önnur viðskiftamál þjóð-
anna, og hinir nýju menn Breta
og Frakka eru að semja um þessa
dagana í London, ásamt fulltrú-
um 8 annara bandamannaþjóða.
í koflum þeim, sem á eftir fara,
skal gerð grein fyrir því helsta,
sem farið hefir á milli þeirra for-
sætisráðherranna Herriot og Mac
Donald; ennfremur undirtektum
Pjóðverja og væntanlegum af-
skiftum Ameríkumanna.
komi aldrei að tilætluðum notum.
A þeirri skoðun eru hægrimenn,
’stjórnarflokkurinn, og radikalir, er
jfylgja þeim að málum, en vinstri-
menn og kommúnistar heimta að
(banninu sje haldið áfram, og al-
.þjóðaatkvæði fari fram uui málið
seinna meir.
Er búist við að vinstriflokkur-
inn og kommúnistar fylgist hjer
^að málum — og stjórnin geri
^þetta að fráfararatriði. Hvílir það
því á vinstriflokk og kommún-
istum að mynda stjórn, eða a. m.
k. geta vinstrimenn það ek'ki nema
með tilstyrk eða hlutleysisloforði
frá kommúnistum En þá þykir
valdafýsn mikil meðal vinstri-
ihanna, ef þeir vinna það til, að
ganga í bandalag með kommún-
istunum norsku, til þess að ná
völdum.
Viðbúið að sá yerði endirinn á.
Tvö íshafsskip
„Teddy“ og „Annie.“
ÍINorska stjórnin
og aðflutningsbannið.
Laugardaginn 5. þessa mánaðar,
kom norska, skipið „Quest,“ áður
rannskónaskip Ernest Shackleton,
er hann reyndi að komast á til
Suðurpólsins, inn til Patreksfjarð-
ar vestan úr íshafi. Var „Quest“
gerð út af norsku stjórninni til
þess að leita að skipshöfninni af
„Annie,“ sem ekki hefir spurst
til síðan í fyrra. Hafði „Annie“
verið send til Mygbugten á Græn-
landi til þess að taka loftskeyta-
mennina, sem þar höfðu haft vet-
ursetu.
Síðan þeir fóru þaðan og loft-
skeytastöðin var tekin niðnr, hef-
ir pkkert til þeirra spurst.
„Quest“ hitti norður í íshafi
tvo Grænlendinga í kajakbát, sem
höfðu meðferðis brjef skrifað á
dönsku þess efnis, að 21 maður af
skipinu „Teddy“ væru í Ang-
magsalik á Grænlandi.
En „Teddy“ er danskt skip,
sem menn höfðu engar sögur haft
af síðan í fyrrasumar, snemma,
að það hjelt áleiðis til Austur-
Grænlands. Ætluðu skipverjar að
istunda þar veiðiskap.
Er frjettin kom frá Angmagsalik
var Grænlandsfarið Goothaab far-
ið á stað að leita að „Teddy,“ þó
menn væru orðnir vonlitlir um að
skipverjar væru á lífi. Hjelt það
nú t-il Angmagsalik, en „Quest“
fór fljótt frá Patreksfirði að leita
„Annie.“
Annmörkum virðist hún bundin
veiðin við Austur-Grænland og
eigi fýsilegt að reka þar atvinnu
er svona gengur, þó margt hafi
heyrst um náttúrunnar nægtabúr
þar í öllum samningunum milli
Dana og Norðmanna síðastliðinn
vetur.
Um þessar mundir eru skærur
miklar í norska þinginu um af-
nám bannlaganna. Stjómin lagði
fram frumvarp um afnám laganna,
og gerði um leið ráð fyrir tolli
af víni, er næmi 30 milj. króna
á ári. Án þessara tekna sá stjórn-
in ekki fram á, að fjárlög yrðu
afgreidd án tekjuhalla.
Margir líta sVo á, að þrautreynt
sje um framkvæmd bannlaganna
í Noregi, smyglun sje og verði
sífelt þar svo gífurleg að bannið
ip siuniu
Eftir sjera Gísla Skúlason.
Frh.
Eins og frumvarpið er bygt, er
það síst að furða, þótt flutnings-
maður leggi misjafnt tryggingar-
gjald á menn og undanskilji suma.
Ástæðan til þess er bersýnilega sú,
að flm. getur ekki, eins og ekki
er von, eftir meðferð hans á mál-
inu, losað sig við meðvitundina um,
að þarna sje um skatt að ræða,
sem sumir þá verða færari um að
borga en aðrir. Og það lítur út
eins og hann í greinargerðinni sje
hálfvegis að biðja afsökunar á
islíkum skattatillögum, telur þær þó
óhjákvæmilegar vegna ríkissjóðs
og sveitarsjóðanna. Mjer finst ó-
þarfi að biðja afsökunar á þessu,
því að ekki get jeg sjeð, að hvorki
þjóðin í heild sinni nje einstakir
borgarar, gætu orðið fyrir meira
happi en því, ef tryggingarmál-
unum væri komið í viðunanlegt
horf, og í þeim málum er sjúkra-
tryggingin verulegur liðúr.
1 ritgjörð sem jeg skrifaði í Ið-
unni um persónulegar tryggingar
fyrir 3 árum, ritaði jeg um sjúkra
tryggingu, sem einn lið úr almenn-
um, persónulegum tryggingum, og
hjelt því fram, að upphæðin ætti
að greiðast af hverjum einstökum
manni tvítugum, með æfigjaldi,
eitt skifti fyrir öll. Jeg hefi ekki
breytt skoðun minni á því, að
þesi leið væri bæði rjettust og
heppilegust; en mjer dylst hins
vegar ekki það, að enn sem komið
er, er ekki unt að reikna út, hvað
æfigjald fyrir sjúkratryggingu
þyrfti að vera hátt, og sjálfsagt
vonlaust um, að slíkur grundvöll-
ur fáist öðruvísi en fyrir reynsl-
una, sem sjúkratryggingar gegní
ársgjaldi geta látið í tje. pess
vegna get jeg vel fallist á, að
taka sjúkratryggingu út af fyrir
' sig, og láta greiða þær með árs-
1 gjaldi. En hitt get jeg ekki að-
hylst, að heimfæra undir trygg-
ingarnafnið það fyrirkomulag,
sem engar tryggingar eru. Mjer
blandast ekki hugur um, að ef
lögboðnar væru gegn t. d. 5 kr.
ársgjaldi, eins og flutningsmaður
gerir ráð fyrir, tryggingar fyrir
öllum meiri háttar sjúkdómum,
þá væru rjettindin fyrir borgar-
ana miklu meiri en skyldurnar.
það er að segja, gjaldið væri lítið
í samanburði við þá miklu fjár-
hagsáhættu, sem menn ættu kost
á að kaupa af sjer. En þá vrði
líka ríkið að ábyrgjast öllum borg
urum, án tillits til efna og á-
stæðna, sömu greiðslur fyrir sams-
konar áföll. pað dugar ekki, eins
og flutningsmaður gerir, að blanda
saman tryggingu og framfærslu;
slíkt fyrirkomulag er skaðlegt og
haltrandi og myndi með rjettu
verða mjög óvinsælt, ef það yrði
að lögum.
í almennri sjúkratryggingu yrði
ekki hjá því komist, að skyldur
og rjettindi fylgdust að, það er
að segja, allir ættu samskonar
kröfur til greiðslu, ef áföllum
mættu, en sjóðurinn fengi líka
sama gjaldið fyrir alla. Framhjá
þessu síðasta atriði verður ekki
komist, þar sem áhættan væri.
hm sama fyrir alla. En að sjóður-
inn fái sama gjaldið fyrir alla,
þýðir ekki og þarf ekki að þýða
það, að hver einstaklingur, frá
vöggunni til grafarinnar, borgaði
sömu upphæðina. Hjer bæði ætti
og mætti gera ráðstafanir til Ijett-
is. Sjálfsagt fyndist mjer að meg-
inparturinn af ársgjaldi barna yrði
greiddur úr ríkissjóði og að heim-
ild yrði gefin til, að útgjöld 65
ára manna og eldri yrðu greidd
úr bæjar- eða sveitarsjóði, og
sömuleiðis þau ársgjöld, sem fá-
tækir fjölskyldumenn ættu að
borga fyrir börn sín, án þess að