Ísafold - 26.09.1924, Síða 2

Ísafold - 26.09.1924, Síða 2
I ÍS AFOLD irtevkilEg bók. íslensk lestrarbók, 1400— 1900. Sigurður Nordal setti saman. Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar, 1924. Ef einhver skyldi hafa efast om það, að próf. Sigurður Nor- dal stæði á traustu bjargi með þá skoðun, sem hann hjelt fram í erindinu um „samhengið í íslensk- um bókmentum", sem nú er prent- að framan við þessa bók, þá ætti þeim efa að vera blásið á burt eftir lestur „íslenskrar lestrar- bókar,“ því þar eru færð svo lifandi og ótvíræð rök fyrir samhenginu að ekki verður á móti mælt. pessi bók sýnir betur en nokkurt erindi, að lind skáldskapar og annarar bókmentastarfsemi hefir alt af streymt hjer á landi óslitið um allar aldir, þó í ýmsum farvegum hafi verið og með mismxmandi þunga og fegurð. Samhengið er órofið frá gullaldarritunum og fram til vorra daga, þó ýmsir hafi verið á annari skoðun. Jeg hygg, að flestum finnist, er þe'r hafa lesið þessa bók frá upphafi til enda, að þeir hafi sjeð yfir helstu straumhvörf andlegra hreyfinga hjer á landi á 5 alda skeiði, þvíbókin er samandregin flrjarni margs þess besta, sem hugs að hefir verið hjer á landi fimm hundruð árin síðustu. Hæstu tind- ar íslenskrar hugsunar frá liðnum öldum standa þar hlið við hlið. Sjálfsagt eru sumir þeirra að raestu leyti ókunnir öllum þorra • manna. pó er líklegt að flestir ( kannist við nöfnin. En hugsanir sumra þessara manna, sem þama ©r getið, eru að líkindum flestam ókunnar. Og fæsta, sem ekki hafa rannsakað venk þeirra í söfnum eða á annan hátt, mun gruna, fyr en þeir hafa sjeð þessa bók, hvi líkar perlur bókmenta vorra hafa leynst fram á þennan dag, flest- um huldar. pað er því bæði göf- ugt verk og mikilsvert, sem próf.! Sigurður Nordal hefir unnið með því að svifta hjúp óikunnugleikans af ritverkum þessara manna og sýna þau þjóðinni. Cröfugt verk er það fyrir þá 6Ök, að fátt raun þjóðemi voru og skiln ngi á sjálfum okkur heillavænlegra, en að þekkja sína helstu menn og verk þeirra. í þeim speglast allar hreyfingar og bylgjubrot þjóðlífsins. Að þekkja bestu menn þjóðarinnar, fyr og síðar, er að þekkja þau öfl, sem sniðið hafa þjóðinni þann stakk, sem hún nú er í. Og líti maður yfir þessa bók, má sjá hvemig þjóðinni hefir vegnað, hvað hún hefir þráð* og barist fyrir, hvað hún hefir reynt að varast og hvert hún hefir viljað stefna á hverri öld. En mikið verk er þetta vegna þess, að elju, vandvirkni, sam- v'skusemi og kunnugleik mikinn hætti, máli og frásagnaraðferð ís- lendinga. Núlifandi kynslóð ber v'tanlega best kensl á 18. og 19. aldar mennina og verk þeirra. Og sjálfsagt dettur mönnum í hug, að ýmislegt fleira eða annað hefðu þeir kosið að sjá af verkumþeirra í þessari bók. En þarflaust er að deila um það. Rúmið hefir verið takmarkað, og það veldur því, að fleira gott er ektki tekið en gert er. En það er aðalatrðið í þessu sambandi, að enginn kafli í bók- inni er dautt efni. í öllum þeirra lifir heilagur ne'sti. peir eru allir II „ijuiuyumui HUIIIUK I Nokkrar athugasemdir eftir Halldór Jónsson kaupm. í Vik. NíSbtL Hjer í sýslu varð útkoman enn- K verri. par sem Kötlugosið og afleiðingar þess dundu yfir um líkt leyti; en ekki er það rjett hjá höf. brjefsins, að kaupfjelagið hafi staðið eitt að kalla að „hjálpinni“, og þess vegna hlotið að verða fyrir skuldabyrðinni og afleiðing- um hennar. pað er algerlega rangt hjá höf. brjefsins, að kaup- menn hafi setið hjá á þessum tím- um og ekkert byrgt upp við- skiftamenn sína með fóðurbæti og matvöru, því um sama leyti og kaupfjelagið sendi vörur til Haf- urseyjar, útvegaði jeg t. d. menn og hesta alla leið austur í 8kaft- ártungu með mjölvöru, sem pönt- uð var hjá mjer austan af Síðu; þarf til þess að velja í svona bók einskonar fulltrúar ættjarðarást- svo ekki missist það besta af verk- j ar, listauðgi, málfegurðar, þjóð- um þeirra höfunda, sem teknir, rækn:, frjálslyndis og guðstrúar eru. | þe!rra, sem þá hafa ritað. Nú, þegar þessi bók er kominj Próf. Sigurður Nordal hefir út, þá fyrst finst manni það und- gert sitt til, að íslenska þjóðin arlegt, að hún skuli ekki vera vaxi og vitkist, með því að setja komin fyrir löngu. Hún hefði -á- þessa bók saman, og birta sitt reiðanlega gert ómetanlegt gagn ágæta erindi um samhengið í bók- — aukið virðingu vora fyrir ís- mentum vorum. Og hann hefir lensku máli, tengt nútímamenn ennfremur stuðlað að þvi, að er- fastara við sögu þjóðarinnar, án lendir menn fái nýjan skilning á þess þó að skapa blinda dýrkun bókmenta-auði okkar. pess vegna á því, sem liðið er, og aukið skiln- er það vafalaust, að þessi bók er ing manna á andlegri starfsemi ein sú merlkasta, sem komið hefir íslendinga á þeim öldum, sem að hjer út um margra ára skeið. sumu leyti má telja merkilegustu J. B. aldimar í sögu þjóðarinnar. ! ------x------- í formála segir Nordal, að hann „ætlist til að hafa megi bókina við Bænðaútgáfa kenslu í hinum almenna menta-. _ , . — • skóla, gagnfræðaskólum og öðrum AlpýðllDiaðSÍnS* kenslustofnunum (unglingaskól-' ----- um, kvennaskólum og sjerskólum), 13. sept. 1924 er merkisdagur í þar sem nemendur eru eldri en sögu Tímans — þess, sem ritaður 14 ára og tilsögn er veitt í ís- er eftir fyrirsögn Hriflumenn- lenskri tungu og bókmentum.“ is, og af honum sjálfum; og gef- pað þarf engum getum að því inn út á Sambands:ns kostnað. að ieiða, að kennaraliði landsins Pann dag birtist ritstjómargrein hlýtur að þykja hinn.mesti fengur í blaðinu, sem er með nokkuð öðr- að fá þessa bók. Ekki aðeins þeim um hætti en áður hefir verið. Er ikennurum, sem fást við tilsögn í þar loks skýrt tekið fram, að bókmentum okkar, heldur og einn- bolsar eigi ekki að hlýða lands- ig t. d. barnaskólakennurum. pví lögum; að það sje helg skylda í hana ættu þeir að geta sótt ó- þjóðarinnar íslensku að lofa sendi- tæmandi fjársjóði, og í höndum delum rússneskra bolsa að vaða góðs kennara, þó hann aðeins hjer uppi með ofbeldi eftir vild kenni bömum, ætti hún að geta sinni. orðið einskonar andleg lífsupp- Hreinar línur eru þetta, og spretta fyrir þau. stefnan ákveðin — sú sama og Hjer er ekki rúm til þess að Alþýðublaðsins: Vjer bölsar meg- nefna nokkuð sjerstakt í þessari um og eigum að gera alt sem oss bók. Efnið nær frá Heitbrjefi sýnist, segja þeir, engin lögregla pingeyinga og Lofti ríka Gutt- má vera í landinu, elkkert eftir- ormssyni til Guðm. Magnússonar. l't, engin stjóm — á okkur. En peir tveir merkjasteinar á þess- svo hamast þeir á því, hve lítið ari löngu leið, 5 öldum, sýna best, sje framkvæmdarvaldið, og eftir- hvað skift hefir um í hugsunar- lit ljelegt á öðram sviðum. í sama tbl. Tímans eru nokkrar greinar, sem snerta lögregluna og eftirlitið, og mörg þung orð um aga- og eftirlitsleysi. Er þetta óvenjulega góð bændaútgáfa af Alþýðublaðinu. Tíminn fjargviðrast um þá ó- hæfu, að Ólafi Friðrikssyni sknli ekki hafa verið lofað að lifa hjer utan og ofan við landslögin. Eigi geta þau ummæli komið frá Tryggva Strandamanna. Hann var þar nyrðra og hafði öðra að s!nna. pá er Ijettadrengur Tímans, Ás- geir í dyraloftinu. Eigi getur hann skrifað svívirðingar um ungling- ana, sem sóttu Ólaf heim. Hann hjet þeim liði sínu, er sýndu það í verki, að þeir virtu meira lands- login en útlærðan bolsann, Ólaf. Ásgeir fanst ekki þegar til átti að taka, en hann var ótrauður and- stæðingur Ólafs í orði. Grein'n sver sig svo ótvírætt í hina ómenguðu bolsa-ætt Jónasar, að sýnilegt er, að hann er höf. hennar, eða maður með sama sirm- isbragði. En meðan vjer vitum eigi af fle'rum hreinum bolsum í hreiðri Tímans, skal Jónas einn um heiðurinn. Eða hafa menn leyfi til að halda, að margir aðstandendur Tímans ,sjeu sama sinnis. Hafa menn leyfi til að trúa- því, að margir sjeu þeir í raun og veru, sem mata nú krók sinn í skjóli hinnar íslensku bændaverslunar, og era þess sinnis, að þeim sje sú iðja kærast, að svívirða rjettarfar landsins eftir geðþótta ofstopa- fulls bolsa. pegar mest gekk á fyrir ólafi Friðrikssyni með drengaumingj- ann þarrn hinn rússneska, var Jónas honum bróðir í rauii; það má hann eiga. peir hinir svo nefndu „heldri“ jafnaðarmenn, svo sem Hjeðinn, Hallbjörn og Jón Bald., urðu skelkaðir yfir tiltækj- um Ólafs, og sögðu skilið við hann að næturlagi. pessir sömu „heldri“ menn göluðu hátt þegar alt var um garð gengið, og notuðu margskonar (klæki til að fegra málstað sinn. En hann var ófagur, frá hvaða sjónarmiði, sem litið var. Jónas sýndi þar eigi á sjer neinn „heldri“ manna svip; hann fylgdi vini sínum Ólafi vel, þó lítið ljeti — sumir komu og hingað eftir matvöru. Kaupmenn fluttu hingað mikið af fóðurbæti eftir Kötlugos-1 ið og næstu ár, og ávalt vora til vel nægar byrgðir af matvöra. Jeg er þó eflrki með þessu að draga úr framkvæmdum og hjálp for- manns kaupfjelagsins, og efa ekki að fyrir forgöngu hans( ?) hafi verið fest kaup á síld handa Síðu- hreppunum, og að hún hafi geng- iö jafnt til allra, tel 'jeg víst, hvort heldur það voru viðskifta-; menn mínir eða annara. En vilji ■ hann hrósa sjer fyrir hjálp og' bjargræði, getur hann það alveg, án þess að þurfa að álasa öðrum. En ein mikil hjálp, og sem vel | er vert að geta um í þessu sam- bandi, er síldarmjölið, sem Lands- stjórain sendi hingað austur, fyr- ir forgöngu þáverandi alþm. Gísla Sveinssonar, og seld var með vægu j verði og ókeypis flutningi hingað. pað hjálpaði mikið, eða svo var það fyrir hreppinn hjer og alt miðbik sýslunnar, þar sem verst var ástatt. pá koma höf. brjefsins að af- urðasölunni og segja: „Fyrst þeg- ar Sláturf jelag Suðurlands tók til starfa í Reykjavík, gaf það 18 aura fyrir kjötpundið. Á sama tíma gáfu kaupmenn hjer 11 aura fyrir hvert kjötpund. Var þá um tvent að velja fyrir bændur, ann- aðhvort að reka fje sitt alla leið til Reykjavíkur, eða láta kaup- menn fá það fyrir þetta lága verð. Ýmsir neyddust til að taka síðari kostinn, að nokkru leyti, vegna þess, hve fjeð lagði mikið af á leiðinni, _og vegna kostnaðarins við re&strana, og af því að mönn- um hraus hugur við slíkri með- ferð á fjenú. Ljek bændum nú mjög hugur á að koma kjöti sínu fram hjá nauðungarmarkaði kaup- manna, og vann því formaður kaupfjelagsins að því ár eftir ár að opna bændum ,útgöngu.‘ Hjer er eins og áður, ósatt með farið og lítið útskýrt, skal því gjör athugaður þessi kafli. Jeg man ekki gjörla hvenær fyrst var slátr- að hjer, en það man jeg að Brydes- verslun var fyrst til þess að taka kjöt og slátra, og var verðið þá 11 aura og 12 aura fyrir betra kjötið; var svo í tvö ár að mig minnir. Sláturfjelag Suðurlands var stofnað 190€, (og tók til starfa 1907). Var kjötverðið það ár hjá mjer 14, 16, 18 og 20 aura pundið eftir gæðum kjötsins, án nokknrs frádráttar. pað er eftirtektarvert hvað höf. er gjarnt á að spinna upp ósannindi og kasta þannig fram tölum, án þess að hafa nokík- ur gögn eða fót fyrir því, er þeir fara með. Jeg þarf ekki að útskýra það fyrir þeim sem kunnugir eru hjer og þekkja aðstöðuna og hirða um sanna og óhlutdræga yfirvegun, hversvegna fjeð var rekið til Reykjavíkur, en ekki slátrað hjer paeira en gert var á þeim áram. Strandflutningaskipið hafði að vísu áætlun hingað, en það var al- 'hann á því bera, vegna vensla 1 sinna við bændur. Nú er hann í Noregi, og skrifar ,,Komandi árin“ sín, sem eru hon- um jafn hjartfólgin og rússneski I drengurinn ólafi, ef ekki enn hjartfólgnari. Tímagreinin, þessi, sem hjer um ræðir, er mestmegnis hóflaust lof um höfund bókarinnar „Kom- andi ár“. Höf. skrifar greinina sjálfur. Hann trúir kki Laufássnáðunum fyrir því. Skyldu jafnvel þeir vera farnir að „tapa trúnni“ á ritverk- inu. En Jónas berst um og síkrif- ar, tetrið. Hann heldur nú einu- sinní ög trúir því, áð bókin þessi hin mikla „kjallara“-bók Tímans, geri sig að foringja þjóðarinnar um komandi ár. Hugmyndaflugið er takmarkalaust. ’Hann segir bókina vera ein- hverja þá nauðsynlegustu, sem komið hefir út á seinni tímum. Eklri getum vjer viðurkent að svo sje, þó gott sje, að þjóðin þekki Jónas sem best. Bótkin flýt ir vitanlega fjrrir því, að póli- tískt gönuskeið hans sje á enda runnið. En það munar engu veru- •legu, hvort Jónas er búinn að vera, 1—2 árum íyr eða seinna. pessi maður, sem auglýsir hið bera bolsainnræti sitt, sem fylgir málstað, er „heldri“ jafnaðar- menn þorðu ekki að snerta, þessi maður heldur, að vel mentuð ís- lensk alþýða, að bændur í íslensk- um sveitum fyllist aðdáunar yfir ritsmíð hans, þó hann hafi fátt annað að gorta af en það eitt, að 'hann hefir sýnt hæfileika til þess, að svíkjast inn á verslunarfyrir- tæki bænda, og láta það sjá aim s!g og ritverk sín. Hvort fleiri eða færri orðum verður eytt að starfsemi þessa manns og ritverkum hans, þá er það eitt þegar víst, að aðalárang- urinn af útkomu „Komandi ára“ samvinnusflcólastjórans, hann er í5á, að Jónas, hinn brjóstheili bændadaðrari úr Bárðardals- hrauni, bolsablóm og blekbullnri, verður látinn eiga sig um komandi ár — nema ef lagsbræður hans, hokar, hirða hann af götu sinni. Bókin getur orðið honum hugg- un ti‘l yfirlestrar, ef hann í annað sinn skyldi þurfa að festa yndi á móhrauk í kjallaranum á Stór- ólfshvoli. • veg trlviljuu ein að það yrði af- greitt á haustin. Kjötið varð því að liggja hjer yfir veturinn og jafnvel lengur. Pað varð því að takmaitka fjártökuna, enda altaf lagt, í áhættu. Jeg ljet t. d. ætíð þau árin reka fje frá mjer til Reykjavíkur. Formauni Kaupf.ie- lagsins er þetta vel kunnugt, og hann þekkir vel, hvernig aðstaðan er hjer nli, og er þó ólíku að jafna og áðtu- var. pað var fyrst með mótorbátaútgerðinni í Vestmanna- eyjum að „útganga“ ' opnast og viðlit er að slátra fleiru fje lijer en gert var áður, einkum þó eftir að stærri bátarnir komu, og þann- ig er ennþá flutt mikið af kjöt- ínu til Eyja á haustin. Getsakir höf, í garð kaupmanna hjer um 100 þúsund króna gróða árlega, ef Sláturfjelagið starfaði ekki, era ekki svara verðar. * Höf. koma þessn næst að ullinni og þykjast geta fært full rök að því, að ómögulegt sje að kaup- menn geti selt hetur en kaupfja-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.