Ísafold - 19.03.1925, Blaðsíða 4
4
ÍSAgPLD
.grein, s'em verður 3. gr. og- orð-
ast svo:
’ Við greiriina bsetist ný málsgr.,
KV/Sllij
Aliir þeir, sem launabóta njóta
fiSirikv íögum þessum og Iiat'a
lsLgrist'öst árslaun en 3000 kr., að
•neðtöldum aukahlunnindum, svo
«em ókeypis húsilæði, fá sjerstaka
iHikaiíppbót, er miða skal við hiria'
almennu launabót, og reiknast í
Jiundraðshluturo af 1000 krónum.
Aukauppbót þeirra, er hafa 1000
kr. eða minna, nemur 2/3 ihlutum
fjinnar almennu launabótar af
1000 krónum, eti Ia'kkar um 1/20
•<gið 100 króna 'hækkun stofnlaun-
nnna, .þar til hún þrýtur. Auka-
upjvbótar þessarár njóta ekki
barnakennarar eða neinir aðrir en
þeir, sem nefndir eru í lögum
þessuro Arikauppbótin greiðist
jáfnfrarnt laununum.
. Fjáhagsnefnd Nd. flytur frv
»tm innheimtu gjalda af erlendum
fiskiskipum. Með frv. er ákveðið,
að_ gjaldið renni í ríkissjóð, en
ekki til innheimtumannaxma, eins
Og margir hafa áður haldið. í stao
þess er stjórninni heimilt að
greiða lögreg'lustjórum kostnað
viS innheimtu gjaldanna, og skal
sú greiðsla ákveðin fvrir hvert
lögsagnarumdæmi um sig.
Meiri hl. sömu nefndar (KIJ,
FTRtef, SvÓ og JakM) hefir skilað
arti um frv. stjórnarinnar um
breyting á tekjuskattslögunum.
Er hann mótfallinn ákvæðum frv.
om að miða beri skatt hlutafje-
faga við meðaltal skattskyldra
®ékna 3 síðustu ára, og ennfremur
því, að fjármálaráðh. geti gefiö
'cvflnun í skatti.
Tryggvi pórhallsson flytur
þmgsályktunartillögu um að Nd.
/ikipi 5 manna nefnd til þess að
rannsaka svonefnt Krossanesmál
llr umræðunum.
Neðri deild, 13. mars.
Prv. um sjúkratryggingar. Um
?að mál urðú allmiklar umr. Svo
djóðandi rökstudda dagskrá bar
dMierjarnefnd fram:
„£ því trausti að landsstjórrdn
eiti álits sýslttnefnda og bæjar-
stjórna um málið, og undirbui
í«ð að öðru leyti til næsta þings,
sskur deildin fyrir næsta mál á
I'ágskrá' ‘.
Var dagskráin samþ. með 17
*ygn 6 atkv. og frv. þar með úr
ítgnnni að þessu sinni.
Neðri deild, 14. mars.
Prv. um viðauka við lög um
akveiðar í landhelgi, afgreitt til
íri deildar.
pá voru til umræðu 7 frv. um
reytingar á vegalögunum. Sam-
bngumálanefnd lagði á móti öll-
n frumvörpunum. Pyrst var til
nræðu frv. um veg í A.-Skaftaf.-
?«lu, og var það drepið með 14
3gn 5 atkv., og voru þá næstu
frumvörpin tekin aftur. En
ntningsmaður síðasta frumvarps-
s, Bjarni frá Vogi, kvaðst telja
áífsagt, að sitt frumvarp mundi
l samþyhki deildarinnar, og
Idi því ekk) fylgja dæmi flutn-
gsmanna hinna frumvarpanna.
n lítt varð Bjarna að von sinni,
n að ekki fengust fleiri atkv.
^ð frv. en tvö, og fór það 'i sömu
dfina sem hin.
Efri deild 16. mars.
Frv. uln breyting á lögum um
verslun með smjörlíki o. fl. TJm
það mál urðu allmilclar umr. —
Mælti frsm. landbúnaðarn. EP.
með því að frv. fengi. fram að
ganga með þeirri brevtingu nefnd-
arinnar að undanþága þessi næði
aðeins til þeirra rjómabúa, er lán
hefðu fengið úr ríkissjóði til að
lcoma upp smjörlíkisgerð, — og
undanþágur gildi ekki lengur en
á meðan að lánið er að greiðást.
Sig. Eggerz mælti eindregið á
móti þessari undanþágu, og vildi
ekki láta framleiða á sama stað
smjör og smjörlíki, enda væri
slíkt bannað með lögum í því sem
næst öllum löndum Evrópu. Jón
as vildi láta taka málið af dag-
skrá og athuga það betut’, en rnóti
því mæltu EP og atvrh
Að lokum var hrtt. lanlbúnað-
arnefndar samþ. og frv. þannig
breytt vísað til 3. umr.
Neðri deild 16. mars.
þá kom til umr. það málið, er
mest var rifist um: bann gegn
botnvörpuveiði í landhelgi og
lauk því svo, að eftir hjerumbil
2 stunda lirinu var frv. felt með
14:13 atkv.
Sömu afdrif lilaut og frv. um
breyting á lögum um skipun
barnakenara og laun þeirra, að
allar greinar þess voru feldar, og
frv. þar með úr sögunni.
I
I hefði komið fram með uppástung-
una, en nú er talið fullsannað, að
þýski sendiherrann í París, Hoe-
seli, hafi fært þetta í tal við Her-
Eftir því, sem lengra líður,
kemur æ greinilegar í ljós, að
innbyrðis afstaða pýskalands og
Prakklands gagnvart hvort öðru
ei’ stórmál, sem varðar alla Ev-
rópu. pað er engum vafa bundið,
að greiðast mundi úr mörgum öðr-
um málum, sem bíða úrlausnar og
að birta mundi yfir Evrópu yfir-
leitt, ef liægt verður að kveða
uiður kalann og tortryggnina, er
ríki þessi bera hvort til annars.
í'rakkar hafa eins og kunnugt er,
gert ýmislegt til að tryggja sig
gegn 'hættunni, sem þeim stafar
af þessum gamla fjandmanni sín-
um. Vopnin voru tekin af P.jóð-
verjura, nokkur hluti landsmanna
ex háður hergæslu sigurvegarauna
og Frakkar hafa lagt mikið kapp
á að gera samþyktir og bandalög
við aðra, til öryggis Frakklandi,
en þeim hefir orðið vonum mir.na
ágegnt í því efni, og þykjast því
standa berskjaldaðir fyrir.
Nú er komið upp á teninginn,
að einmitt pjóðverjar hafa bent
Frökkum á bestu leiðina iir úr
þessu öngþveiti. pjóðverjar hafa
hvorki meira nje minna en boðið
Frökkum og Belgum að geva
einskonar öryggissamþykt við þá.
Samþykt þessi á að fjalla um
;agnkvæmt loforð þessara 3ja
ríkja, um að viðurkenna og varð-
veita öll þau landamæri að vest-
an, sem Versalafriðurinn hefir
tekið álkvarðanir um.
England á að taka þátt í sam-
þykt þessari, annaðhvort sem und-
irskrifandi eða .<*m einskonar „á-
byrgðarmaður1 ‘.
pað hefir verið farið mjög leynt
með þetta tilboð pjóðverja. í
fyrstunni var því lialdið fram, að
utanríkisráðherra, Cliamberlain,
riot, fyrir alllöngu síðan.
í þessari fyrirhuguðu öryggis-
samþykt lofar pýskaland að láta
i vesturlandamærin afskiftalaus, en
áskilur sjer rjett til að semja við
. Pólland og Czekoslovakiu um
landamærin milli þessara landa og
pýskalands. Eftir fraáiknéskum
I blöðum að dæma, finst Frökkum
síðastnefnt atriði mjög varhuga-
vert. pað eru sem sje ákvæði í
I frifarsamningunum, sem veita
• ríkjum heimild til að gera nýja
samninga um landamæri, 'ef þau
eru sett með svo miklu ranglæti,
að ástæða er til að halda að ó-
friður geti risið út af þvi. Þjóð-
| verjar ætla sjer auðsjáanlega að
| nota sjer þessa heimild, að því er
landamærin milli áðurnefndra
ríkja snertir. pjóðverjum hlæðir
stöðugt í augum, að verða að
horfa á eftir Efri-Slesíu, og munu
mikið vilja vinna til að ná í'hana
aftur.
Uppástungu pjóðverja hefir
verið tekið mun betur í I.undún-
um en í París. Ráðuneytið
bre.ska hefir einmitt haft mörg
stórmál til meðferðar í tilefni af
þátttöku Chamherlains í komandi
ráðsfundi pjóðabandalagsins í
Genf, t. d. Cenfsamþyktina sælu,
undanfærslur pjóðverja í afvopn-
unarmálinu, og í því sambandi
framlenging verutíma setuliðsins
á Kölnsvæðinu, en síðustn vikuna
hefir, eftir því sem „Times“ skýr-
ir frá, aðallega verið rætt um hið
óvænta tilboð Pjóðverja. Bresk-
ran blöðnm finst virðingarvert að
þessi nýja hugmynd er komin
frá Pjóðverjum, og það verður
óefað mikið um hana rætt á ráðs-
fimdinum í Cenf.
peir, sem bjartsýnir eru, spá
því, að Pjóðverjar hafi með uppá-
stungu þessari, lagt grundvöllinn
undir sannan frið í álfunni.
Khöfn, 7. mars.
Tr. S.
Heilbrigðisfrjettir
Fiskikaup.
Vjer ermn kaupendur að fiski fullverkuðum, hálfverknðum o»
«pp úr salti á ðllum útskipunarhöfnum í kringum laridið.
GJÖRIÐ OSS TILBOÐ.
Útvegum með stuttum fyrirvara heila kolafarma með
verði hvert sem er á landinu.
Ðræðurnir Froppé
Reykjavfk.
vikuna 8.
14. mars.
Mænusóttin hefir hvergi gert
vart við sig þessa viku.
Mislingamir ganga enn í ýms-
um hjeruðum landsins. — Hjer í
Reykjavík sáu læknar tvo sjúk-
3inga að því er hjeraðslæknir segir.
Kvefsóttin gengur enn, og ber
meir eða minna á henni nm land
alt að því er jeg best veit. Hún
er hvergi hættuleg.
Yfirleitt er heilsnfar gc$t.
Frjettir.
FRÁ VESTMANNAEYJUM.
15. mars.
Fiskur var tregari síðari hluta
viknnnar sem leið og tregastur
var liann á sunnudag — eða 200
til 800 á bát.
Stórkostlegt slys,
Á sunnudagsmorgnninn var kl.
6%, vildi það slys til á frönskum
togara, D’Atlantis, sem var að
veiðum úti fyrir Vestmannaeyj-
nm, að vírar slitnuðu og lentu á
sex skipsmönnum. Sveifluðu þeir
mörinunum eftir þilfarinn og
Jentu þeir á kassabrúnunum.
Voru sumir mennirnir stór-
slasaðir og tveir nær danða
en lífi. Fór togarinn því það
f\T.sta og hanr gat til Vest-
mannaeyja, til þess að leita möun-
unum læknishjálpar. Hittist þá
svo á, að Pylla lá við Eyjarnar,
og var skipslæknirinn fenginn til
að líta á hina slösuðu menn. Var
þá einn maðurinn látinn, og ann-
ar dó stuttu siðar. Hinir fjórir
voin þegar fluttir í land á
I sjúkrahús. Eru tveir með hand-
I leggsbrot, mjög slæm, einn með
! brotið bein í annari 'hendi,* en sá
! fjórði er óbrotinn en mjög mar-
inti og illa útleikinn. Læknir í
j Vestmannaeyjum taldi engan efa
á, að þessir fjórir munclu allir
lifa slysið af.
FRÁ pORLÁKSHÖFN.
(Eftir símtali 14. mars).
Ágætur afli er hjer nú. Koma
bátar hlaðnir að í dag úr 8 net-
um. Fiskur er genginn hjer mjög
nairi.
ÚR GRINDAVÍK.
(Eftir símtali 14. mars).
Fiskafli er afliurðagóður hjer
í dag, svo að mokafli er. Hafa all-
ít bátar tvíhlaðið. Allur aflinn er
í net. Gæftir hafa verið mjög
stirðar undanfaiið, en landburður
er, þegar á sjó gefur. pað mun
vera komið hjer á fjórða hundrað
í lilut á bát, þar sem best er, eða
um 60—70 skpd. á bát.. Útlit er
ágætt með afla, ef gæftir batna.
Heilsufar ihjer mjög gott, og
alt í góðu gengi.
FRÁ ÍSAFIRÐT.
14. mars.
Tíðarfar hjer ‘er nú hagstætt,
blíðviðri í gær og í dag. Reitings-
afli á útmiðum. Sýslufundur stend-
ur yfir í Norður-ísafjarðarsýslu.
Rætt er um kaup á flóabát í stað
Braga. — Knútur Kristinsson hjer-
aðslæknir í Nauteyrarhjeraði hefir
sagt af sjer.
AUSTAN ÚR SVEITUM.
(Samkv. símtali við Ölfusárbrú
13. mars).
Aðfaranótt föstudags andaðist
gamall maður á Eyrarbakka,
Magnús Ormsson að nafni. Hann
var nm áttrætt. Var nm langt
skeið hafnsögnmaður á Eyrar-
bakka.
Róið var úr verstöðvimum þar
eystra á miðvikudag. Aflalaust á
Eyrarbakka og porlákshöfn, en
nokkrir bátar frá Stokkseyri
fengu ágætan afla, 1400—1600 á
skip. Talið, að fisknr sjo að
ganga þar að austan.
AJiM. LANDSIMÁLAPUNDUR
var haldinn að Pjórsártúni þann
7. þessa mán. Á annað hundrað
manns sótti fundinn. Voru fund-
armenn að jöfnu bæði úr ÁrnesS"
og Rangárvallasýslum.
Samgöngumálið var þar fyrsta
mál á dagskrá, og var frummteU
ardi Eiríkur Einarsson bankaúti-
b'stjóri. Eftir allmiklar
ræður var tillaga samþykt í járn-
brautarmálinu.
Efni t’llögunnar var á þá leið,-
að skírskotað var t.il þeirrar nið-
urstöðu, sem norski verkfræðing'
urinn, Sverre Möller, komst að 1
því máli. Leit fundurinn svo &r
að járnbrautarmákð væri eitt
hvert þýðingarmesta framfaramál
sxeitanna og landbúnaðarins, og
yrðu menn því að vænta þessr
að landáfetjórnin leitaði fyrir sjer
hvert ekki væri fært að £á erlent
fje til járnbrautarlagnmgar. Ef
það væri ófáanlegt. þá yrði at-
hugað, hvort hægt væri að gera
járnbrautina fyrir innlent fje. —
Voru það tilmæli fundarins. að
stjórn'ai Ijeti almenningj í tje
npplýsingar allar um það, 'hvað
gerist í málinu. Var samþ. að
senda tillögu fundaring sem ávarp
til þingsins.
Au'k samgöngumálanna, var m-
a. rætt um landbún.lánamálin, og
voru fundarmenn ánægðir yfir
þeirri afgreið.slu tsem það má!
hafði feng'ð hjá Búnaðarfjelags"
nefndinni, og þeim rekspöl, sem
málið nú er komið á.
FRÁ KEFLAVÍK.
11. mars.
Afli er hjer góður, og fara bát*
ar nú daglega til fiskveiða
fiska vel, en þú virðist sem að
fiskur sje að byrja að di-eifa sjer,
því heldur er misjafnara hjá bát*
um en áður, — talið vera fyrir*
boði sílisgöngu. Hjer er koiiiin'1
góður afli, svo að vera mun
til 200 skpd. á bát. miðað við 16®
kgr. vigt af þurum fLski, og er
þegar seldur meiri hluti (allor
þorskur), sem fi.skaður var fynr
1. mars, fyrir um nál. kr. 194.00
„úr stafla“, í húsi, og sömuleiðm
mun þegar seldur sá fiskur, seri1
nú er að fiskast og fiskast karin
í þessum og næsta mánuði, fyrJ1'
þolanlegt verð.
pingvallanefnd hefir rikisstjóm1®
nýlega skipað, og eiga sæti- heiim
Matthías pórðarson fornminjavörðuri
Geir Zoega Ic.ndsverkfræðingur °&
Guðjón Samúelsson hyggingafrað'
ingtir. Nefnd þessi mun vera sett a
laggirnar, eirikum með tillit til und11'-
búnmgs undir hátíðahöldin hjer 193®'
Liggur mikið og margbreytilegt stafí
fyrir henni, því margt þarf að gjörai
til þess að þau hátíðahöld geti farið
sem myndarlegast úr hendi.
Heilsufræði handa íþróttamöi®11®*
heitir bók, sem nýkomin or út.
hún eftir Knud Secher yfirlækni 1
Bispehjerg Hospital í Kaupmannfl”
höfn, en þýðinguna hefir gert
mundur Bjömson landlæknir. íþr0^S
snmband fslands gefur bókina út-