Ísafold - 15.07.1925, Qupperneq 1
RITSTJÓRAB:
Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Sími 498.
Auglýsingasími
700.
ISAFOLD
Árgangnrinn
kostar ö krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innieimta
í Austurstræti 8
Sími 500.
DAGBLAÐ MORGUN BLAÐIÐ.
50. Apg. 35. tbl.
Miðvikudaginn 15. júii 1925.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
,Hnidulækningarnar“
r
1
Vestmannaeyjum.
Útdráttur úr fyrirlestri Páls
Kolka læknis í Nýja Bíó 6. þ. m.
Fyrirlestur Páls læknis Kolka
var haldinn að viðstaddri stjórn
Sálarrannsóknafjelags íslands —
fyrir fullu húsi í Nýja Bíó, á
mánudagskvöldið 6. þ. m.
Ræðumaður talaði fyrst um, hve
dómsbölinu, og lýsti þeirri miklu
ánægjulegt það væri, þegar ný
ráð fyndust til að bæta úr sjúk-
framför, sem orðið liefði á heil-
brigðishögum þjóðarinnar. Yæri
bún mest að þakka betri lækna-
skipun og viturlegri heilbrigðis-
Riggjöf, sem væri því nokkurs-
konar fjoregg þjóðarinnar, sem
yrði að halda í heiðri.
Sálrænar lækningar.
Pá skýrði hann nákvæmlega á-
úrif sálarlífsins á l'íkamlega líðan
manna, og kom með mörg dæmi
til skýringar því, að ýmsir sjúk-
úómar ættu rót sína eða viðhald
i sálarástandi manna, og væri því
úægt að lækna þá með sálarlegum
áhrifum. Slíkar sálrænar lækn-
^ngar eða huglækningar gætu ver-
iÚ í því fólgnar, að skynsemi og
vilja sjúklingsins væri beint að
Því að festa sem minst hugann
við sjúkdómseinkennin, en glæða,
i Þess stað von og bjartsýni; enn-i
fremur væri liægt að hafa áhrif j
á undirvitundina, eins og Coué
gerir, ímyndunaraflið, eins og
j>Christian Scientists“ gera, trú-
ax-lífið, eins og tíðkast hefði inn-;
an ýmsra kirkjudeilda, og síðast
vn ekki síst með því að nota þá
Þjátrú eða dultrúarhneigð, sem
flestir menn hafa til að bera. Á-
leit hann íslendinga í eðli sínu
^æsta hjátrúarfulla, og væri það
ekki að undra, þegar þess væri
gætt, að kynslóð eftir kynslóð
kefði lifað löng og dimm skamm-
úegi, í fámennum og afskektum
Þygðarlögum, og drukkið inn í
«ig kynstrin öll af allskonar
úrauga- og kynjasögum. Væri
, eögin von til þess að þjóðin losn-
aði við þann margra alda hjátrú-
ai'-arf, þótt ein eða tvær kyn-
sióðir yxu upp í fjölmenni og
rafljósabirtu. Þetta, ásamt því losi
sem væri á hugum manna, er um
audleg efni væri að ræða, skýrði
^á lijátrúar-öldu, sem gengið
kefði yfir landið í sambandi við
Svokallaðan „Friðrik huldulækni“
>.Huldulækningarnar“ í Vest-
mannaeyjum.
Kjarninn í fyrirlestri læknisins
Var skýrsla um rannsókn hans á
°Hum þeim sjúklingum í Vest-
loannaeyjum, er leitað hefðu svo
kaUaðra huldulæikninga, og hægt
var fyrir hann að ná til að skoða.
^lendur hann þar vel að vígi,
kvi bærinn er eliki stærri en það,
hann þekkir flesta að meiru
Úr Hrútafirði.
Frá norræna stúdentamótinu í Osló.
Myndin er tekin þar sem rektor háskólans Shenke býður stúdentana velkomna. Stendur ræðu
maður á tröppum háskólans. —Maðurinn með stúdentahúfuna er stendur milli súlnanna er Mo-
wincliel forsætisráðherra.
eða minna leyti, og hlaut að fá
vitneskju um flest sjúkdómstil-
felli, þar eð hann var síðastliðinn
vetur eini læknirinn þar í Eyjum,
ef frá er talinn aðstoðarlæknir
hans, sem skoðaði marga af sjúk-
lingum þessum með honum.
Ekkert yfirnáttúrlegt hefir skeð.
pessi rannsókn læknisins leiddi
elcki í ljós neitt kraftaverk í einu
einasta tilfelli. Aðeins örfáir
höfðu fengið bata við svefnleysi
eða líkum kvillum, sem stöfuðu af
truflun á sálarástandi mannsins,
og læknaðist því, ef maðurinn
trúði sjálfur nóg á bata. Allar
tröllasögurnar, sem um þetta
gengu, höfðu sýnt sig að vera
tilhæfulausar, oftast stafandi fyrst
í stað af ímyndun, sem þegar
frá leið reyndist tál eitt. Sannaði
hann það með 30—40 dæmum. —
Voru sum þeirra næsta skopleg,
en önnur sýndu sorglegan ávöxt
stefnu þessarar, því ýmsir berkla-
sjúklingar höfðu haft af sjer
hælisvist eða ljóslækningu, og
beðið vikum og mánuðum saman
eftir því, að „Friðrik“ læknaði
þá; en þegar það brást, var sjúk-
dómurinn kominn á það hátt stig,
að um lækningu var alls ekki
framar að ræða.
Fyrirlesarinn kvað konu þá, er
þóttist hafa samband við „Frið-
rik“, og var miðill hans, hafa
ox-ðið þess valdandi, að sjúklingar
þeir, er hennar leituðu, þorðu oft
og einatt ekki að leita sjer lækn-
ishjálpar og fengust jafnvel ekki
til að láta skoða frá sjer hráka,
þótt um berjdaveiki væri að ræða
og börn á heimilinu.
Konan með „krabbameinið.“
Fyrirlesarinn kvað sjúkdóms-
tilfelli það, sem greinilegast var
lýst í síðasta hefti ,,Morguns“,
og þar gefið í skyn, að hefði ver-
ið krabbamein, hafa verið ó-
merkilega bólgu í brjósti, og
hefði ltonan sprengt ígerðina, eins
og vottorðin bæru með sjer. Hann
kvað það hrein og bein ósannimli,
að hann hefði nokkurn tíma sagt
við konuna, að hann vissi exki
hvað að henni gengi; sagðist hafa
lýst því yfir að viðstöddum um
500 manns í Vestmannaeyjum, og
undraðist þá óráðvendni, sem
sögumaður „Morguns“ sýndi með
því að lata ekki þeirrar yfirlýs-
ingar getið.
Áskorun um rannsókn á bata
„miðilsins.“
pá kvað hann frásögnina um
bata þann, er sjálfur miðillinn
hefði fengið — en hún er nwð
lamaðan fót — vera skrum, cg
skoraði á stjórn Sálarrannsókna-
fjelagsins að láta rannsaka kon-
una af nefnd, sem 2 læknar væru
i, er áður hefðu haft hana undir
hendi. Sagði hann að hún gæti
ekki gengið öðruvísi en með stál-
spennum, sem hjeldu fætinum í
stellingum og næðu upp að mjöðm
og vrði þó að láta leiða sig óg
gengi þar að auki við staf.
Lífið eftir dauðann og hjátrúin.
Fyrirlesarinn kvaðst hafa skoð-
að það sem siðferðislega skyldu
sína að skýra almemiingi frá rann
sókn sinni á þessum lækninga-
fyrirbrigðum, því andlegar far-
sóttir eins og þessi, sem röskuðu
heilbrigðri skynsemi almennings,
væru engu síður skaðlegar en
mislingar eða skarlatsótt. Hann á-
leit, að spíritistum mætti þykja
vænt um skýrslu sína, því hin há-
leita hugsjón um áframhald lífs-
ins eftir dauðann væri of heilög
til að dragast niður í þá hringAu
hjátrúar og móðursýki, sem hefði
þyrlast upp um þessa konu úti í
Eyjum. Hann kvaðst alls ekki
neita þvi, að kraftaverk gætu
gerst, en hinu tryði hann alls
e'-ki, að æðri vitsmuna verur
revndu r.il að sanna tilveru sína
og tækist s'-o klaufalega og ræf
ilslega sem huldulækninga'*nar
bæru raan ;m — gerðu það með
því að láta sjúklinga, sem hægt
væri að bjargö, á annan hátt vesl-
í st upp og deyja, og með því að
spana fólk upp í það að óhlýðnast
sóttvarnarráðstöfunum.
Fyrirlesarinn lauk rnáli sínn
með því að segja að hann birti
rannsókn sína, sem hann hefði
framkvæmt og skýrt frá svo sam-
viskusamlega sem sjer væri unt,
til þess að þeir mættu fræðast
sem í þessu máli vildu leita að
sannleikanum, en ekki sönnunum
fyrir fyrirfram ákveðnum málstað.
Um íslandsmál
í dönskum blöðum.
pess er getið í grein í „Nati-
onaltidende“, að eins dæmi muni
vera, hve fljótt hafi breyst til
batnaðar, eins og hjer á landi.
Hjer hafi verið um stökk að ræða
frá illæri til góðæris. Nú sje kom-
inn stöðugleiki á viðskiftalífið og
ríkið muni sjá sjer fært að ráðast
í stór fyrirtæki, enda fari hagur
ríkisins batnandi.
Jeg hefi eitt sinn lýst sumar-
ferðalagi unga fólksins í Noregi.
Fjöldin allur af því tekur sjer
dálítið sumarfrí, ekki síst borgar-
búar, og fer gangandi langar leið-
ir með stóreflis ferðapoka á bak-
inu. í pokanum er nesti og alls-
konar nauðsynjar, sem ferðamenn
þurfa á að halda. Stundum er far-
ið eftir bygðum og sjá menn þá
hverja eftir aðra af fegurstu sveit-
um landsins, fólkið þar og allai
þess háttu. Stundum er gengið
yfir fjöll og óbygðir, og jafnvel
jökla. Allerfitt er slíkt ferðalag
oft og einatt, en holt fyrir þá, seni
lítið hreyfa sig. Líkaminn stælist
og æfist, fjallaloft og sólskin er
öllum heilsusamlegt, en auk þess
fræðast menn stórum um land
sitt og þjóð. pað ljettir og líká
ftrðalagið, að gcð gistihús eru þar
é hverju strái og í áfangastöðun-
um hitta menn jafnaldra síná
víðsvegar að. pað er oft glatt á
hjalla á kvöldin, þegar heilir hóp-
ar mætast á gistihúsunum og hver
segir öðrum frá æfintýrum sínumt
og þrekvirkjum. Gæti jeg trúað,
að mörg stúlkan hafi kynst
mannsefninu sínu á þessum sum-
arferðum.
Jeg býst við, að mörgum ís-
lendingum kunni að þýkja það
húsgangslegt, að fara þajxnig fót-
gangandi með stóra skreppu á
baki, því hjer komast menn sjald-
an bæjarleið nema ríðandi. Norð-
meim líta öðruvísi á þetta. peir
hafa járnbrautir og bíla, en lítið
af reiðhestum. peim þykir holl-
ast, ódýrast og jafnvel skemti-
legast, að fara fótgangandi á þesa
um skemtiferðum.
Á síðustu árunum hefir orðið
vart við svipaðan ferðahug hjá
oss. Reykvíkingar hafa farið víðs-
vegar um fjöll og óbygðir og
skrifað skemtilegar sögur uní
ferðalagið; en heldur vilja þeir;
ferðast á gæðingum sínum eii
tveim jafnfljótum. Lítið rnunu:
stúlkurnar liafa tekið þátt í slík-
um ferðalögum, og þó þyrftu þæi*
þess engu síður en piltarnir. Jeg
held meira að segja, að sumar-
ferðalögin verði ætíð daufleg,
nema bæði karlar og konur taki
þátt í þeim, eins og í Noregi.
Tjaldbúarnir. Rjett fyrir sunn-
an Stað í Hrútafirði sá jeg ofur-
lítið fannhvítt tjald í grænni laut,
skamt frá þjóðveginum. pað var
svo lítið í augunum á mjer, a5
jeg hjeit helst að börnin á Sta5
hefðu þar bækistöð sína; en þettá
gat þó ekki borið sig, því reið-
ver og ferðamannadót lá hjá
tjaldinu, og hestar voru þar á
beit skamt frá. Tjaldbúana sjálfá
sá jeg í svip heima á Stað. peir;
komu þar ofan stiga. Sá jeg fyrsti
spengileg stígvjel koma niður stig
ann, síðan sokka og gráar buxur,
svo tvo gráa yfirfrakka og þóttish
jeg þá ekkl þurfa flairi vitna við.