Ísafold - 31.08.1925, Blaðsíða 1

Ísafold - 31.08.1925, Blaðsíða 1
RITSTJÓRÆ: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 498. Anglýsingasími 700. ISAFOLD Árgangurinn 'í kostar 5 krónur. | Crjalddagi 1. júlí. | AfgreiSsla og innbeimta !í Austurstræti 8 Simi 500. DAGBLAÐ MORGUN BLAÐIÐ. 50. 6rg. 42. tbl. Um berklaveikina og Heilsuhæli Norðlendinga. I. Útbreiðsla veikinnar. Menn hefir greint á um það, hvort berklaveikin sje að færast í vöxt hjer á landi. Prófessor Guðm. Hannesson hefir haldið því fram, hð svo muni vera; Sigurður yfirlæknir Magnússon mótmælir því. Þeir skrifuðu báðir í ísa- fold um það mál í vetur sem leið. Það sem jeg ætla sannast, er þetta: Berklaveikin hefir yfirleitt ekki færst í vöxt. Veikin er ekki algengari eða mannskæðari hjer en í mörgum öðrum löndum. Berkla-; dauðinn hefir að undanförnu verið nokkru meiri hjer en í Dan- mörku, nokkru minni en í Noregi,; álíka mikill og í Svíþjóð. Berkla- dauðinn hefir rjenað í Danmörku og Noregi á þessari öld, og það að allmiklum mun. Hjer á landi er ekki enn að sjá neina greini- lega framför í þeim efnum, ef á skýrslur er litið. En hjer eru líka berklavarnirnar miklu yngri en í hinum löndunum. Ef berkla- lögin okkar (lög nr. 43, 1921) fá að njóta sín, þá verður ekki langt að bíða eftir batanum, þess er jeg fullviss. H. | Aðsóknin að sjúkrahúsum landsins Siíðan berklalögin gengu í gildi hefir aðsókn berklaveikra sjúk- linga að sjúkrahúsum landsins stórum færst í vöxt, eins og við mátti búast og vera ber. í marsmánuði í vetur sem leið grenslaðist jeg eftir sjúkrafari í sjúkra'húsum landsins. Þær tölur birti jeg í Heilbrigðistíðindunum. Útkoman var í stuttu máli þessi: Á Vífilsstöðum voru þá 150 sjúk- lingar, allir brjóstveikir. Um 40 stóðu þá á biðskrá hælisins. í öllum öðrum sjúkrahúsum lands- ins (Lauganes og Kleppur ekki meðtalin) lágu þá samtals um það bil 290 sjúklingar. Af þeim höfðu 96 berkla í lungum og 74 berkla í öðrum líffærum, samtals 170 með berklaveiki. Nú má segja, að ýmsir af þess- um berklaveiku sjúklingum hefðu getað dvalið í heimahúsum. Og það er satt. Það er oft erfitt að losna við sjúklingana, ef þeir eru ekki fullvinnufærir og alveg smit- hættulausir. Fólk er hrætt við þá, langt úr hófi fram. Enginn vill hafa þá. Þeir fá hvergi að vera. Þetta á heima um allmarga sjúk- linga, og er illa farið. Margur maðurinn með berkla í lungum getur unnið sjer og öðrum stór- mikið gagn áíum saman, þó hann losni aldrei við krankleik sinn. Og þótt sóttkveilkjur sjeu í upp- gangi hans, þarf það ekki að koma að meini, ef hann hefir lært þá varúð, sem með þarf. Mjer verður að nefna eitt þjóðkunnugt dæmi — Þorleif heitinn Guð- Mánudaginn 3!. égúst (925. á Akureyri. ísafoldarprentsmiðja h.f. dag 4 til 6 kr. En þar að auki Og það eru allar líkur til þess, ber að greiða læknishjálp, lyf, að það geti jafnframt orðið ódýrt umbúðir, aukahjúkrun o. fl., svo ara í rekstri en flest eða öll önn- að allur kostnaður á legudag leik- ur sjúkrahús landsins. Myndin er tekin úr „Listigarði Akureyrar11, skömmu ef tir að byrjað var á að gróðursetja þar trje, og nýbúið var að reisa þar Matthíasar-varðann, eftir Ríkarð. Bak við varðann sjest á topp- ur iðulega á 7 til 9 kr. Það yrði langt mál að skýra frá því, hvernig í þessu liggur. En jisvona er því háttað um öll þessi minni háttar sjúkrahús, sem rekin' eru af einstökum mönnum (Landa kot) eða bæjar- eða sýslufjelögum. Og sannarlega græðir ekkert hjer- að á sjúkrahúsrekstri sínum. En þegar á þjóðarhag er að líta, þá er fullreynt hjer (Vífilsstaðir, | j Kleppur, Lauganes) að það er á- j I bati að því, að reisa stór og vönd- j j uð sjúkrahús og reka þau á rík- nafntogaða garðyrkjukona frú iskostnað. Schiöth var þá nýbúin að gróður-1 Það er full þörf á heilsuhæli í setja, en sem nú lykja laufi sínu 25. ág. 1925. G. B. Endurheimt ísl. skjalanna úr dönskum söfnum. Málið komið á góðan rekspöl. ana á Ktlum birkitrjám, sem hin skömmu. mundsson, ráðsmanninn fræga á Vífilsstöðum. Og jeg gæti vel nefnt mörg áþekk dæmi. Þetta er nú svo. En þá er á hitt að líta, að nú eru vafalaust mjög margir berklaveikir sjúk- lingar á heimahúsum, sem ættu og þyrftu að vera á sjúkrahús- um. Þess vegna lít jeg svo á, að við getum alls ekki komist af með minna en 300 til 350 sjúkra- rúm handa berklaveiku fólki. í vetur sem leið höfðum við, eins og fyr var getið, um 250 brjóst- veika menn í sjúkrahúsum, og þar að auki yfir 70 með berkla í öðr- um líffærum. III. Brjóstveikin og sjúkrahúsin. Hvtírjir þurfa sjúkrahúsvist, þeirra, sem brjóstveikir eru? Það | þurfa þeir, sem batavænlegir eru. j Og það þurfa þeir, sem eru svo j langt leiddir, að þeir geta enga I björg sjer veitt, því að þeir aum- j ingjar þarfnast góðrar hjúkrun- ai, og þeir eru líka smithættuleg- astir. Nú má segja, að batavænlegu sjúklingarnir eigi að fara í heilsu- hæli, en hinir — langt leiddu aumingjarnir — í almenn sjúkra- hús eða hjúkrunarhæli. Og væri því framfylgt, segja menn, þá ætti ekki að þurfa annað heilsu- hæli en það á Vífilsstöðum. Heilsu hæli á Norðurlandi ætti þá að vera óþarft. En lijer er á margt að líta. IV. Þörfin á heilsuhæli Norðanlands. Heilsuhælið á Vífilsstöðum er ofhlaðið. Þar eru nú 6 sjúklingar í hverri 4 manna stofu, og alt eftir því. Að vísu eru þrengslin miklu meiri í flestum öðrum sjúkrahúsum landsins. En við viljum ekki, eigum ekki og meg- um ekki þrengja meira að okkur á Vífilsstöðum. Meðal farþega á íslandi síðast var Hannes Þorsteinsson Þjóð- skjalavörður. Hann hefir verið í Höfn um tíma og starfað að því með Einari prófessor Arnórs- syni, að athuga hvaða íslensk skjöl væru í Ríkisskjalasafni XT , „. , * , ... . ,Dana, er við Islendingar ættum Norðurlandi. Það ma ekki mmna i _ , •... , *. . „ . „„ .,, ao gera krofu til að fa heim. vera í gerðmni en fyrir 50 siuk-____ , , , , , ■ , , „ * , „ I Ems og kunnugt er, kemur þetta lmga (getur þa ef nauðsyn kref- , . , * , „ , . . .» „A * , „ .* , i skjalamal til umræðu a fundum ur tekið alt að þvi 75). Ríkið ái , , , ,* . „ „ , . * „ , , , „ , Idansk-isl. raðgjafarnefndarmnar, að reka þa stotnun a likan háttt , , x „ ernu standa yfir 1 Hofn. En áður og Vifilsstaði. Og það skal sann-' „ * ° f , , , . , en nefndm tæki malið til með- ast að fynrtækið bakar ekki ny, „ _ , . * , » ferðar, áttl nefnd sjerfræðmga að Þá er annað: Það er erfitt og ^gjold Það verður til hagnaðar ! 4Ut sitt & þvi hvaða skjöl kostnaðarsamt að koma sjúkling- bemt tú hagnaðar um leið og það verður til gagns fyrir heilbrigði þjóðarinnar. yfir höfði manns utan um „trú- lofunarbyrgin/ ‘ sem Guðmundur Hannesson talaði um í Mbl. fyrir um úr Norðurlandi hingað suður. Oft verðá sjúklingar að bíða hjer tímum saman í öðrum sjúkrahús- um, bíða eftir því að komast að Vífilsstöðum. Og oft verða þeir að dvelja þar lengur en þörf ger- ist, af því að illa stendur á ferð- um, ef þeir eru langt að. Það er aldrei nema satt, að þar á Vífilsstöðum eru jafnan allmarg- ir aumingjar, sem ekki eru bata- vænlegir, ekki rjettnefndir hælis- sjúklingar, gætu verið í öðrum sjúkrahúsum. En þá kem jeg að því, sem ríð- ur alveg baggamuninn í mínum augum, og mun ltoma mörgum á óvart: Enda þótt Vífilsstaðahælið veiti brjóstveiku fólki betri hjálp, aðbúnað og hjúkrun en nokkurt annað sjúkrahús landsins, þá er kostnaðurinn engu að síður xninni þar en í öðrum sjúkrahúsum lands ins. Þess vegna dylst mjer ekki, þegar á alt það er litið, sem nú er til tínt, að það er brýn þörf og beinn hagnaður að því að fá eitt heilsuhæli í viðbót, og að það heilsuhæli á að vera á Norður- landi. Jeg verð að gera nánari grein fvrir kostnaðinum. Vífilsstaðahæl- ið er nú stærsta ^júkrahús lands- ins. Það er rekið á ríkiskostnað. Þangað hefir verið ráðið valið fólk. Þar er gætt ýtrustu hagsýni ‘í öllum hlutum. Þar er nú rekið stórbú, sem ber stórkostlegan arð. Þar verður kostnaðurinn á legu- dag — allur kostnaður — ekki nema um 5 kr. 90 aura. Reykja- víkurbær rekur tvö sjúkrahús, franska spítalann og farsóttahús- ið, og þar verðum við að borga 8 kr. á dag með hverjum sjúkling (alt í alt). 1 öðrum sjúkrahúsum t. d. Landakoti, Akurejrri, ísa- firði o. s. frv. er fost meðgjöf á ; þarna kæmu til greina. Af hálfu íslendinga voru það þeir Hannes og Einar, er í nefnd þessari sátn, en danska stjórnin hafði tilnefnt þá Erslev fyrv. ríkisskjalavörð og Kristnes hefir verið valið, eftir, LaiirseriL núv. ríkisskjalavörð. — mikla umhugsun. Kristnes er vest- Eitari nefndarinnar var Björn Þórólfsson cand. mag. Þessir 4 V. Kristnes. an við Eyjafjarðará, 10 kílómetra fyrir innan Akureyri — sama vegalengd sem frá Reykjavík til 'V.ífilsstaða. Jörðin er einkar snot- menn voru búnir að leggja fram grundvöll til samninga, er Hannes fór heim. Býst hann við að á þeim ur. Þar getur með tímanum orðið, g.rundvelli verði bygt. Að aflokn- gott sjúklingaland, sem jeg svOjUm £undum ráðgjafanefndarinnar kalla. Vitanlega verður hælið að' vergur nlfuið afgreitt til dönsku fá alla jörðina til fullra afnota og reisa þar kúabú líkt og á Víf- ilsstöðum og Kleppi. Nú sem stend ur er töðufall á jörðinni um 270 hestar. Engjar eru góðar, og gefa af sjer um 600 hesta. í nánd við og íslensku stjórnarinnar. Auk skjala í Ríkisskjalasafninu verður farið fram á að fá skjöl úr Árnasafni og nokkur úr konung- legu bókhlöðunni. Skrá er til eftir dr. Jón Þorkels- bæinn er ágætt land til túnræktar. son> um áslensk skjöl, er hann Heit laug er í Kristnesi og önnur j taldi rj8tt ag gera kröfn til úr í Reykhúsum, sem er þar rjett Árnasafni. Verður eftir henni far- hjá og fæst til afnota. Er full- j jg nd. En áður en mál það verður sannað að þær laugar nægja til að hita húsið. Skamt frá Krist- nesi er völ á mjög nýtilegri vatns- orku, í Grísá og Reyká; má með hægu móti veita þeim saman og vafalaust virkja með hlutfalls- lega litlum tilkostnaði og fá það- an raforku til ljósa, lækninga og útkljáð, verður það lagt undir álit Árna Magnússonar nefndar- irtnar, og háskólaráðsins í Höfn. Viðbúið er, að endanleg ákvörð- un um það, hverju skilað verði, verði eigi tekin fyr en komið er langt fram á haust. Að því loknu er eftir að tíná eldamensku, svo að alls ekki þurfi gil íslensku skjölin saman í Ríkis- á kolum að halda. og VI. Niðurlag. Norðlendingar eiga heiður þökk skilið, fyrir dugnað smn -ýrði frá. og áhuga á þessu máli. «Teg veit Dn þegar þeir vilja sem jeg, að hælið verði í alla staði prýðilega vandað. Þá verður það reyndar dýrara en þeir skjalasafninu. Oft eru íslensk skjöl þar saman við önnur skjöl — í sömu bögglum. Er það all- mikið verk, að ganga frá því, eft- Þ því sem Hannes Þorsteinsson tíðindamaður vor spurði Hannes um það, á hve miklu hann ætti von, af skjölum, , úr dönsku söfnunum, var hann höfðu ætlað. Það vita þeir nú. Þeir óf4anle?Tur tn þegs að segja nokk. hafa þegar safnað 170000 krónum. uð ^ þag & þesgu stigi málsins. En >að er of lítið. Þeir verða að, Hann ljet yel yfír undirtektum safna meiru og til þess er þeim Dana að lokum - þessu m41ij og vel trúandi. • bjóst vrð, að vjer gætum orðiS Það má búast við, að Kristnes- - - -- — hælið verði eitt af vönduðustu j sjúkrahúsum landsins. i vel ánægðir með úrslit málsins.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.