Ísafold

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1926næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Ísafold - 06.01.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.01.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 togararnir mest fyrir Vesturland- þess 'hefir Þ6r haft á hendi gæslu inu. Var tíð þá mjög umhleyp- mestan hluta ársins, og auk þess inga- og stormasöm, svo að mikill nokkurn tíma 2 mótorbátar, ann- tími gekk oft frá fiskveiðum, og ar fyrir Vesturlandi, hinn á Faxa eftir áhlaupaveðrið 7.—8. febr. flóa. Óvenju mörg skip hafa verið töfðust flest skipin um 3—4 vik- -sektuð á árinu fyrir ólöglegar ur, eins og fyr er minst á, bæði veiðar. Fylla hefir kært og fengið vegna hilana á þeim sjálfum, og sektuð 11 skip á árinu. íslands eins við leitina. Annars hafa tog- Falk 8 skip og mótorbáturinn ararnir gengið óhikað alt árið, Haraldur, sem gæslu hafði fyrir nema ráman mánuð sem háseta- Vesturlandi kærði og fjekk sekt- verkbannið stóð yfir. ! uð 7 skip, öll fyrir ólöglegan um- Eftir að leið á vorið, gerði búnað veiðarfæra. óþurka mikla á Suðurlandi, svo| Báturinn sem gæslu hafði í að illa gekk með að þurka fisk, Faxaflóa kærði eitt skip, sem og tafði það sölu mikið þann tím- ekki hefir náðst ennþá. ann, sem eftirspurn var mest á fiski. Þór hefir tekið og fengið sekt- uð mörg skip á árinu, en um A árinu hafa druknað og fjölda þeirra liggja ekki fyrir farist af slysförum á sjó 93 menn, neinar skýrslur ennþá. auk þeirra sex Englendinga, sem j Auk þess hafa íslenskir tog- íórust á botnvörpungnum Field arar verið dæmdir \ sektir á Marshal Robertson og er þetta árinu, eftir kærum fiskimanna mesta mannskaða árið, nú í lang- úr landi. an tíma. Landhelgisgæslu Að öllu samanlögðu mun mega telja þetta ár gott meðalár hvað hafa sömu skipin annast á árinu sjávarútveginn snertir. *eius og undanfarið; dönsku skip- ip. íslands Falk og Fylla. Auk Kristján Bergsson. -000- Versliinin 1925. Eftir Garðap Gislason. pegar litið er yfir umliðna ár- ið, dylst ekki, að verslunin hefir orðið mörgum áhættusöm og ó- hagstæð. 1 fám orðum má segja, að verð á erl. vörum hafi verið óstöðugt, — gengissveiflur miklar á peningun- um og dræm sala á flestum inn- lendum afurðum, og verðfall. Þrátt fyrir þetta virðist versl- unin vera í allgóðu horfi. Hún hefir notið góðs tíðarfars, vax- andi frjálsræðis og aukinnar framleiðslu sjávarútvegsins. Skattar og tollar hafa orðið v er slunar st j ettinni tilf innanlegar byrðar, enda mun hagur ríkisins hafa batnað mikið á árinu. TíðarfariS. hefir meiri áhrif á verslunina en margur hyggur. Þegar það er gott, eykst framleiðslan og fram- tak manna, en dregur úr fram- leiðslukostnaðinunr. Má segja að árgæska hafi verið til landsins yfirleitt, þótt áföll hafi s’keð bæði á sjó og landi vegna stórveðra. um Framlengd voru lögin bráðabyrgðaverðtoll á ýmsum vör- um, með nokkrum breytingum, en innflutningur varð frjáls frá 1. júní, á þeim vörum, sem inn- flutningshöft voru á, samkvæmt heimildarlögum írá 8. mars 1920. Á þessu þingi voru afgreidd lög um verslunaratvinnu, erkoma í gildi með nýja árinu. Þá voru einnig sett lög um innlenda mynt- sláttu og breyting gjörð á vöru- tollslögunum og tekju- og eigna- skattslögunum. Peningaverslunin. Framan af árinu 1925 og fram undir haust fór íslenska krónan jafnt og stöðugt hækkandi. En þegar fór að líða á árið, urðu miklar og tíðar sveiflur á erlendri mynt, sem höfðu þau áhrif á ís- lensku krónuna, að hún hækkaði snögglega. Af eftirfarandi yfir- liti fæst ’hugmynd um, hvernig £ 22,15 Lágmark D. kr. Sv. kr. N. kr. Dollar 101,12 28/io_31/12> 3. Júní 7. Des. 29. Jan. í Des. Gullgildi ísl. krónu var í árs- byrjun rúmir 62 aurar, en í árs- lok 81 y2 eyrir. Báðir bankarnir lækkuðu út- lánsvexti 1. okt. Landsbankinn úr 8 niður í 7%, og íslandsbanki úr 8 niður í 7%%. Á sama tíma lækkuðu innlánsvextir hjá báðum bönkum úr 5 niður í 4i/>%. Sjávaxafurðir. Liðna árið má telja allgott afla- ár, þó ekki jafnist það við árið 1924, hvorki að magni nje verð- mæti aflans, þegar tillit er tekið til aukningar útvegsins. Að nokkru leyti orsakast þetta af vefkfalli og óhagstæðara tíðar- fari. Við ársbyrjun voru fiskbirgðir áætlaðar um 62 þúsund skpd., miðað við þurran fisk. Og var verðið þá hjer innanlands um kr. 210,00 skpd. af stórfiski. Er nýja framleiðslan kom á markaðinn var verðið komið niður í nál. 190.00 pr. skpd. og lækkaði enn- þá meira, er á sumarið leið; mun hafa komist niður í kr. 160,00 pr. skpd. En er kom fram á haustið hækkaði verðið nokkuð aftur. — Sala hefir þó verið dræm síðari hluta ársins. Ágiskað er að salt- fisksaflinn til 1. desber, nemi um 320 þús. skpd. (þurkuð), og fjöldi lifrarfata, er togararnir 122,33 87,15 4,573/4. en á nýja árinu, því svo var á- rkveðið, að Landsverslunin skyldi hætta tóbaksverslnn frá 1. janúar 1926, en halda áfram steinolíu- verslun í frjálsri samkeppni frá sama tíma. Síldveiði varð meiri en undan- farið ár. Saltsíld talin 215038 tunnur, kryddsíld 39099 tunnur, og bræðslusíldin 146722 mál. — Aftnr á móti var verðið. töluvert 1 lægra. Fyrsta Kaupmannahafnar- skráning á þessa árs framleiðslu var kr. 45.00 danskar pr. tn. Gif. sænska höfn, en * 1 fór fljótlega lækkandi, og var verðið komið niður í kr. 24.00 til 25.00 um gengissveiflurnar hafa verið á ár- miðjan desember. Eftirspurn eng- inu, og voru eftirtaldar myntir in og því töluvert mikið óselt af þannig skráðar hjer í bönkum: 1 ársframleiðslunni. Snjóa leysti upp snemma og 1925 £ D. kr. Sv. kr. N. kr. Dollar byrjaði vor- og sumarvinna 2 til 1. Jan. 28,00 104,40 159,94 89,52 5,94 3 vikum fyr en árið áðnr. Gras- 1. Febr. 27,30 101,64 153,68 87,31 5,71 spretta ágæt, sjerstaklega á Norð 1. Mars 27,30 102,25 154,60 87,47 5,74 ur- og Austurlandi, og vegna ó- 1. Apríl 27,05 103,64 153,71 89,54 5,67 venjulegrar þurkatíðar varð hey- 1. Maí 26,85 103,11 148,48 90,94 5,56 nýting þar sjerlega góð. Á Suður- 1. Júní 26,25 101,51 144,70 90,80 5,41 og Vesturlandi var aftur á móti 1. Júlí 26,25 108,92 144,76 96,50 5,411/4 votviðrasamt. Þó varð heynýting 1. Ágúst 26,25 123,36 145,68 100,04 5.42V4 allgóð, en fiskverkun erfið og 1. Sept. 25,00 128,73 138,39 106,01 5,16V4 tafsöm. 1. Okt. 22,60 112,66 125,39 93,23 4,67 !/2 Þingið 1925. 1. Nóv. 22,15 114,47 122,60 93,69 4,58 V2 afgreiddi ýms mikilsvarðandi mál 1. Des. 22,15 113,71 122,46 93,30 4.58V2 fyrir verslun og viðskifti. Má þar 31. Des. 22,15 112,78 122,82 92,82 4,58 fyrst og fremst telja afnám einka- sölu ríkisins á tóbaki og steinolíu, H a m a r k þó til framkvæmda komi eigi fyr £ D. kr. Sv. kr. N. kr. Dollar Lýsis-útflutningur hefir numið um 43 þús. fötum til 1. des., Verð- ið hefir að kalla má sífelt farið lækkandi, hefir því afkoma þess iðnaðar orðið slæm. Sundmagar hafa einnig fallið í verði og selst mjög dræmt. Hrogn liafa aftur á móti verið eftirsókt með hækkandi verði. Landafurðir. K j ötútflutningur varð nokkru minni en árið áður. Saltkjöt 19. 747 tunnur til 1. des. Fje á fæti var ekkert útflutt. Aftur á móti' voru fluttir út 6516 skrokkar af frosnu kjöti (95627 kíló) og 1183 skrokkar af kældu kjöti (16285 kíló). Saltkjötsverðið var dansk- ar kr. 165.00 til 175.00 pr. tn. Cif norska höfn. Á árinu 1924 fór ullarverð að kalla mátti hækkandi til árs- lo'kanna, en á umliðnu ári hefir ullin fallið í verði meira en nam hækkuninni árið áður. í ársbyrj- un var hvít vorull skráð í Kaup- mannahöfn kr. 4,90 til 5,25, en nú í árslokin kr. 2,65—2,85, og eftir- spurnin mjög dræm. Útflutningur á ull varð með minna móti; talinn um 453,000 kg. til 1. des. Líkt má segja um gærur. Þær hafa fallið á árinu úr kr. 3,15 niður í kr. 1,70 á erlendum mark- það hefir verið aði; þó var talsverð eftirspurn mannahöfn: eftir þeim í sláturtíðinni og verð- ið þá nokkru hæri-a. Verð á kindagörnum hækkaði nokkuð á árinu. Varð iitflutning- ur á þeim 64031 kg. til 1- desem- ber, er nam að verðmæti um 21|, 000,00 krónum. Hrossa-útflutningur varð mjdg lítill á árinu, eða 996 talsins. Æ þeim seldist meiri hlutinn til D^a merkur. Verðið hefir verið lægía en síðastliðið ár, eða sem næpt kr. 200 fyrir hvert hross til jafn- aðar, komið á skip. Talið er að 137174 rjúpur haii verið útfluttar til 1. des. Verð á æðardún má telja $8 háfi lítið breyst á árinu, þó frek- ar lækkað í seinni tíð. Útflufn- ingurinn mun hafa numið tím 3160 kg. Útflutningur. Samkvæmt skýrslu, er gengis- skráningarnefndin hefir safnað um útflutning ísl. afurða nemúr hann til 1. des. 1925: í seðlakrónum 67,822,563,00, í gullkrónum 48,189,000,00. Á sama tíma 1924: í seðlakrónum 73,611,000,00, í gullkrónum 39,282,000,00. Innflutningur. Skýrslu vantar ennþá yfir ínn- flutning á árinu 1925, en 1924 var hann um 60 miljónir, og má telja að hann verði ekki minni á þessu ári. Útlent vöruverð hefir yfirleitt lækkað talsvert á árinu, og fer hjer á eftir yfirlit yfir verð á nokkrum neytsluvörum, eins og skráð í Kaup- lögðu hjer á land á sama tíma, 1. Jan. 1. Júlí i desbr. varð rúml. 53 þúsund. Rúgmjöl .... 41 Va 31V2 20 aurar pr. kg- Andvirði ísfiskjar togaranna Amerikanskt hveiti 65 54 43 » » » mun á árinu hafa orðið um 90 Hrísgrjón.... 49 43 34 » » » þúsund pund sterling (brutto). Hafragrjón . . . 51/52 44/45 30 » » » Tveir ísl. togarar fórust á ár- Kaffi 295/310 250/260 170/180 » » » inu, en sex nýir bættust við. Höggin sykur . . 68 60 43 » » » Verðlækkunina sýna betur vísi- tölur hagstofunnar, er voru að meðaltali: 1. ársfjórðung 308. 2. ---- 296. 3. ---- 292. 4. ---- 274. því, að burðargjald fyrir almenn brjef til Danmerkur send yfir Noreg, er nú 20 aurar, (eins og þau sem send eru beint), en var áður 40 aurar. Samgöngur. Skipaferðum var hagað á svip- aðan hátt og undanfarið ár, en ferðir þó nokkuð fleiri. Sömu 3 stofngjald fyrir hvert símskeyti Frá 1. sept. 1925 lækkuðu sím- gjöld töluvert hjeðan til útlanda,; t. d. var til þess tíma símgjald tíl Danmerkur og Englands 55 aurar fyrir orðið og 65 aura gufuskipafjelögin önnuðust sigl- ingarnar. Skifti Bergenska gufu- skipafjelagið um bæði skip sín. auk. Nú er símgjaldíð orðið 45 aurar fyrir orðið, og stofn- gjaldið fallið niður. Á líkan há*t Kom ,,Lyra<£ 1 stað ,,Mercur££ og kefir símtaxti til annara landa „Nova“ í stað „Díönu“, og voru hvorttveggja skiftin til bóta. Farmgjöld og fargjöld hafa að kalla haldist óbreytt á árinu. Pósttaxtar og símagjöld. Með lögum, er gilda frá 1. apríl 1925 lækltuðu gjöld fyrir lækkað í hlutfalli við gullfrank- ann, sem nú er reiknað með gengi kr. 1.00, en áður kr. 1.30. Símgjöld innanlands eru ennþá óbreytt. Kaupgjald. Dýrtíðaruppbót starfsmanna 2.—6. Jan. 28. Ág. 2. Jan. 11. Sept. 2. Jan. 28,00 133,68 159,94 109,24 5,94 póstávísanir og póstinnheimtur.' rikisins var á árinu 78% af föst- Og samkvæmt reglugjörð er gildir um launum, en lækkar nú niður í frá sama tíma, lækkaði burðar- 671/3%. gjald fyrir brjef og sendingar j Kauptaxti verkamanna hefir innan umdæmi/ eins og sama staðið í stað á árinu. Karlmanna- pósthúss, jafnframt sem brjef- tímakaup kr. 1.40, kvenmanna kr. hirðingamönnum var heimilað að 0.90. Einnig hefir kaupgjald sjó- gefa út innlendar póstávísanir. Frá 1. október varð nokkur lækkun á pósttöxtum til útlanda, manna haldist óbreytt. Kyrstaða varð á flestum botn- vörpuskipunum í október og nóv- og breyting á fyrirkomulagi um ember, vegna ágreinings um kaup- póstávísanir og póstkröfur. Sjer- kjör milli háseta og útgerðar- staklega skal vákin eftirtekt á manna. Samningar þeir, er kom-»

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (06.01.1926)
https://timarit.is/issue/276653

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (06.01.1926)

Aðgerðir: