Ísafold - 19.01.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 19.01.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD trúarbragðaflokkanna, milli kyn- flokkanna. í Englaaidi stendur þingræðið með blóma. Baldwinstjórnin sit- ur föst í sessi, nema ef vera dkyldj fjármálaráðherrann standi dálítið höllum fæti vegna þess, að búist er við álitlegum tekju- halla á fjárlögunum þetta árið. í Englandi sem annarstaðar, gerðu talsverð fjárhagsleg vand- ræði vart við sig á árinu. Má þá fyrst og fremst nefna kolanámu- deiluna. Það er alkunna, hvaða þýðingu kolatekjan hefir fyrir landið. Vegna dýrrar framleiðslu ætluðu námuleigjendur, (eigend- Ur seljá námurnar að jafnaði á leigu) að hætta vinslunni. Þegar ekki var orðið annars úrskostar, sfearst stjórnin í leikinn, og þing- iC samþykti, að ríkið skyldi veita námuleigjendum fjárhagslegan stuðning gegn því að halda vinsl- unni áfram. Það hefir vakið mikla athygli, a<5 Lloyd George ætlar að beita sjer fyrir breytingum á tilhögun landbúnaðarins breska. Hann vill íáta skifta stórbýlunum í smá jftrðir, svo bændunum fjölgi. Með þessu ætlar hann að slá tvær flug- ur í einu höggi: Ráða bót á at- vinnuleysinu, og samtímis auka framleiðslu landbúnaðarafurða. — Áform Lloyd George mun verða «itt af aðalviðfangsefnunum í innanríkismálum Breta næstu árin. í utanríkismálum hefir breska stjórnin látið mikið til sín taka á árinu. Chamberlain átti ríkan þátt í að Locarnosamningarnir komust á. í deilunni við Tyrki útaf yfirráðunum yfir Mosul, varð úrskurður Alþjóðabandalags- ins Bretum í vil. Þeir eru seigir, Bretarnir, þar sem þeir leggj- ast á. í pýskalandi hafa lýðveldis- menn og konungssinnar átt í höggi að vanda á liðna árinu. Vafalaust eru tilraunir konungs- sinna til að endurreisa keisara- dæmið fálm út í loftið, en engu að síður hafa Bandamenn stöðugt borið tortrygni til Þjóðverja, ein- mitt vegna framkomu konungs- sinna. Þjóðverjar hafa átt við ýmsa mikla örðugleika að stríða á ár- inu, svo sem atvinnuleysi og fjár- kreppu. Iðnaðarfyrirtækin hafa orðið að taka lán til þess að geta haldið áfram, en fjöldi þeirra hefir þó órðið að hætta starfinu. I utanríkismálum gerðu Þjóð- verjar sjer það til á^ætis að eiga upptökin að Loearnosamningun- um — og af samningunum mun leiða, að Þýskaland gerist með- limur Alþjóðabandalagsins á þessu ári. Það er sama í hvaða átt er lit- ið, Locarnosamningarnir eru það markverðasta sem skeðj á árinu sem leið. Yfir árinu 1925 stendur orðið Locamo ritað gyltum stöf- um. Birtan, sem leggur af orðinu, vísar þá leið, sem fara ber í fram- tíðinn í stjórnmálum Evrópu. T. S. —-—---------------- Jón Sveinsson bæjarstjóri á Ak- ureyri dvelur hjer í bænum um | þessar mundir. Er hann hjer að tiihlutun stjórnaripnar til að und- írbúa breytingu á sveitarstjórnar- l'iggjöfinni. Nokkur frumvörp til hreytinga á nefndri löggjöf munu verða lögð fyrir næsta þing. Nýársræða Dr.*Prince. Prentuð eftir handriti hans. Frjettaritari „fsafoldar“ í Höfn bað dr. Prince sendiherra um handrit hans af ræðunni og birtist hún hjer orðrjett. Jeg vil nota þetta tækifæri til þess að heilsa upp á vini mína, ráðuneytisforseta Jón Magnússon og konu hans, fyrverandi sendi- herra í Danmörku Svein Björns- son og konu han?, og að lokum Kristinn Ármannsson og konu hans. Iljá Kristni Ármannssyni lærðj jeg það sem jeg veit um íslenska málið, og jeg er honum mjög þakklátur, að jeg liefi feng- ið þessa þekkingu á því. Jeg vona að jeg muni geta heimsótt ísland og heilsað persónulega upp á aðra vini mína ‘þar. Guð gefi að djúpu og varanlegu áhrifin, sem þjer íslendingar ásamt með öðrum norðurlanda- þjóðum hafið haft á heiminn aldrei hætti að vera þróttmikil í þroskasögu veraldarinnar. Jeg óska íslandi eilífrar vel- ferðar, og jeg vona að yður öll- um þar uppi muni æ aukast kraft- ur í framtíðinni. Verið þjer öll sæl. Dr. Prince talar í útvarpið 1 Lyngby á gamlárskvöld. Vinir mínir! ir manna, en að þeim mistókst Þetta er í fj'rsta sinn, að ís- bara að byggja landið. land heyrir rödd aineríska sendi- Fyrirrennari minn, dr. Rasmus herrans við hirð konungs íslands Andersen, sem var sendiherra og Danmerkur og jeg er mjög Bandaríkjanna hjer í Danmörku glaður yfir að vera brautryðjandi fyrir mörgum árum, var hinn með því að tala í radio í kvöld. fyrsti sem skýrði fólkinu olkkar í fyrsta lagi vil jeg árna ölluin ekki aðeins frá uppgötvun ís- íslendingum góðs nýárs frá landi lensku landkönnuðanna í Ame-1 mínu, og jeg er líka viss um að ríku, en líka frá því atriði, að j fólki í Bandaríkjunum — sam- Christopher Columbus, sem hafði borgarar mínir -—- samgleðjast góðan árangur af uppgötvunum j yður núna yfir, að f járhagur og sínum, að. líkindum vissi nokk- j verslun íslands hefir mikillega uð um íslensku fornsöguna við-1 batnað á árinu sem leið, og vjer víkjandi ferð norðurlandabúa til; vonum allir að þessi framför muni j Ameríku. Þessi þeklking lians halda áfram næsta ár. , hjálpaði honum, ætlar dr. Ras- i Samkvæmt frjettum sem við' mussen, ti! úrslita og árangurs „Framsóknin“, sem brýtUr *nýjar leiðir. höfum tekið á móti í sendiherra- bústaðnum okikar, er full ástæða til að halda að vonir okkar í þessa átt rætist. Þó að Island aldrei hafi haft stærri fólksfjölda en hundrað þúsund manns, eru íslendingarn- ir, samt sem áður sjerstakur þjóð- fJokkur, sem geymt hefir ínál og bókmentir, sem hafa verið mikil- sins. Þessvegn'a var æfintýri ís- lensku landkönnuðanna ekki al- gehlega árangurslaust, eins og margir sagnfræðingar reyna að sanna. þegar jeg tala við yður í kvöld, finst mjer þessvegna að jeg tali við fyrsta föðurland vest- urheimsins. Og nú vildi jeg segja að stjórn- fræðilega sagan yðar tengir okk- vægar í veraldarsögunni, og með ur ennþá riánari böndum, því að frábærum þjóðlegum lundarein- næstum fjórar aldir var land-! kennum, sem virkilega eru óvið- ið yðar eina þjóðveldið í beim- jafnanleg. j inum, og það var líka óviðjafn- Ennfremur, — þrátt fyrir að anlegt þjóðveldi, því að stjórnin fagra landið yðar sje mestmegnis var eingöngu dómstólar, sem fjöllótt óbygð, full af jöklum og settu nákvæm og rjettvís lög. hraunbreiðum liggjandi í miðju Vanalega sáu málsaðilarnir um ógestrisinnar eyðimerkur norður- að lögunum væri vandlega hlýtt heimskautsins, aðskilið frá Ev- — slík aðferð er án samanburðar rópu af stormasömu hafinu, þó í heiminum í dag. hafið þjer samt sem áður frá Staða íslands sem sjálfstætt upphafi þjóðlífs yðar, sem byrj- ríki, hefir alls ekki haft ^kaðleg aði fyrir meir en þúsund árum, áhrif á vináttuna milli íslands verið þjóð með mikilli menningu og Danmerkur, en þvert á móti og bókmentum, sem standa aðeins hefir vináttan milli þessara að baki bókmentum Grikkjanna tveggja þjóða aukist. I raun og gömlu að gildi og mikilleika. veru er þeim betur til vina núna,! Það er alkunna, eins og gamli en menn hefðu getað haldið fyrir j vinur minn Lord Bryce sagði, 20 árum síðan. Þjer íslendingar j að bara í Grikklandi voru eins hafið sýnt, að friður og fram- miklar og ágætar bókmentir á gangur sje öruggur þegar frelsi tímabilinu þegar alt var algerlega og sjálfstjórn er grundvöllur. Þar óbrotið, og var á gamla íslandi. að auki má jeg segja, að ágætu í raun og veru voru bókmentir íslensku innflytjendurnir í Ame- gamla fslands miklu stærri að ríku og Canada, sem mega sín ímyndunarafli og ljómandi • til- j mikils hjá okkur, sýna að þetta finnitigu en nokkrar aðrar sam- j sje satt. tíðarbókmentir. j Jeg reyni að tala á gamla og Vjer Ameríkumenn skuldum hljómfagra málinu yðar í kvöld, yður fslendingum meir en vjer máli, sem jeg altaf hefi elskað, getum endurborgað. Vjer skuld- j einkum þegar jeg las engilsax- um yður fund lands okkar, því nesku á háskólanum heima. Jeg að. allir verða að kannast við, að, vona bara að þjer gætuð heyrt íslendingar fundu Ameríku fyrst- mig. í 2. tbl. Tímans þessa árs, birt- ist ritstjórnargrein, sem néfnist „Nýi sáttmáli." Tilefnið er hið nýja samnefnda ádeilurit Sigurð- ar Þórðarsonar fyrv. sýslumanns. Er í grein þessari reynt að skýra frá efni ritsins, en gert á þann veg að eigi verður þagað yfir, vegna þeirra mörgu er ekki liafa ikost á að lesa ritið. Tíminn gefur engum öðrum en sjálfum sjer kjaftshögg með því að vera að ljúga því að lan(ls- mönnum, að rit Sigurðar sje , á- deilurit aðallega á Ihaldsflokkinn og foringja hans. íhaldsflokkur- inn er fyrst stofnaður á þingi 1924 og getur Tíminn svo skýrt frá því, hvað það er sem fundið er að í ritinu og Iháldsflokkurinn á sök á, eða ber ábyrgð á. Slkýri Tíminn rjett frá þessu, getur íhaldsflokkurinn óhræddur lagt úrslitadóminn í hendur lands- manna. f fám smáatriðum segir Tím- inn, að S. Þ. halli á þá Fram- sóknarmenn, „miður rjettilega þó.“ En það sje ekki nema eðli- legt, því S. Þ. sje íhalds- og kyr- stöðumaður, og verði því með engum rjetti Ikrafist, „að hann skilji athafnir og áhugamál fram- sækins umbótaflokks, sem á mörgum sviðum vill brjóta nýj- ar leiðir." Það eru þessar „nýju leiðir“ þeirra Framsóknarmanna, sem S. Þ. ekki skilur, vegna þess að hann er íhalds- og Ikyrstöðumaður. En hverjar eru þá þessar „nýju leiðir“ 1 Ein „leiðin“ var m. a. sú, að ráðast í mörg ár heiftarlega á Bjarna Jónsson frá Vogi fyrir öll hans afskifti af íslandsbanka, meðan hann var þar bankaráðs- maður. En svo kom að því, að kjósa átti á ný í bankaráðið, þ. á. m. í sæti Bjarna frá Vogi til næstu 12 ára og í annað sæti til eins árs. Nú þurftu Tímamenn nauðsynlega að fá bitling handa einum flokJksinanninum. En það gátu þeir aðeins með því að gera samtök við Sjálfstæðismenn, og kjósa Bjarna frá Vogi. pessi „nýja leið“ þeirra Fram- sóknarmanna var þá sú, að gleyma skömmunum um Bjarna sem á undan höfðu gengið, jeta þær allar ofan í sig aftur, og end- urkjósa Bjarna í bankaráðið til næstu 12 ára tál þess að koma Klemensi að í eitt ár. Önnur „nýja leiðin“ þeirra Framsóknarmanna, sem S.Þ. slkil- ur ekki vegna þess að hann er íhalds- og kyrstöðumaður, er víst sú, þegar ráðherra flokksins ávís- aði sjálfum sjer, án heimildar, álitlega upphæð úr ríkissjóði til greiðslu húsaleigu fyrir herbergi, er ráðherrann hafði á hóteli úti í þæ! Þriðja „nýja leiðin“ þeirra Framsóknarmanna, sem S. Þ. sldl- ur heldur ekki, vegna þess að hann er íhalds- og kyrstöðumað- ur, er víst sú, að ráðast með hamslausum skömmum á „þetta alóþarfa og rándýra“ (eins og Tíminn orðaði það þá), embætti, sem þingið 1923 stofnaði, banka- eftirlitsembættið; en svo þegar íhaldsmaður á þinginu 1924 flyt- ur þingsályktun um að veita ekki embættið fyr en þinginu gæf- ist á ný tækifæri að segja álit sitt um nauðsyn þess, þá rýkur „Framsóknar“-ráðherrann upp með andfælum miklum og skipar mann í embættið! Margar fleiri „nýjar leiðir“ mætti nefna, sem ráðherrar Fram. sóknar hafa „brotið“, og sem S. Þ. skilur ekki vegna þess að hann er íhalds- og kyrstöðumaður. Enn fremur má bæta því við, að eng- inn annar en Framsóknarflokk- urinn ber aðalábyrgðina á hinum nýstárlegu „leiðum“, sem Sigurð- ur Eggerz hefir „brotið“ á sín- um st.jórnarárum: Náðun Ólafs Friðrikssonar, eftir að búið var að svívirða Hæstarjett, „Eggerz“- náðunin fræga frá 1923 o. fl. o. fl. að ógleymdum síðasta „lauf- sveignum", bankastjóraveiting- unni alræmdu. S. E. gat aldrei setið stundinni lengur í stjórn, án þess að Framsókn legði bless- un sína yfir gerðir hans. Fram- sókn var aðalflokkurinn, sem studdi þá stjórn, og ber vitan- lega aðalábyrgðina á gerðum hennar. Það er ekki til neins fyrir Framsóknarmenn nú eftir á, að rjúka upp og slengja allri á- byrgðinni á hinn fámenna Sjálf- stæðisflokk. Ábyrgðin er aðallega hjá Framsókn. „Nýji sáttmáli<(. Við því var ekki að búast, að dauðaþögn mundi hvíla yfir ádeilu- í-iti Sigurðar Þórðarsonar: “Nýi sáttmáli“. Svo mörg voru kýlin, sem S. Þ. stakk á og svo margir merkir nútíðarmenn fengu þar sinn skerf óskarðann. Eitt verða menn þó umfram alt að hafa hugfast, þegar þeir deila á S. Þ. fyrir rit, hans, en það er að halda greinilega fráskildu þessu tvennu: 1. Skoðunum S. Þ. á sjálfstæðis- baráttu íslendinga yfirleitt og áliti lians á þeim úrslitum, sem gerð voru með sáttmálanum 1918, og 2. Gagnrýni (kritik) S. Þ. á með- ferð Alþingis á ýmsum málum, að- alloga f járveitingum; gagnrýni hans- á umboðsstjórn landsins »g dómgæslu, TJm það þarf vitanlega eklci að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.