Ísafold - 19.01.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 19.01.1926, Blaðsíða 1
KITSTJÓBAB: J6n KjartansBoa. Ysltýr Stefánssoa. Sími 500. Aaglýeingasími 700. ISAFOLD Ajrtaa'r^rixa kostour í krónnr. Gjalddag L júlí. Afgrwtib ©g innijl^ite í Austu-trætí Síu 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. érg. 4. tbl. Þriðjudaginn 19. janúar 1926. Isafoldarprentsmifrja h.f VIKAN SEM LEIÐ. Um fyrri helgi birti Gengis- r.efndin yfirlit yfir útflutning ár- anna 1924-'25. Má mikið af þessu yfirliti læra og margt skrafa. Fyrst reka menn augun í aðal- útkomurnar og mismun seðla- og gullkróna. í fyrra nam útflutn- ingurinn 80 milj. seðlakróna. — Þótti það mikið í munni og var oft haft orð á því. En þegar þess j er gætt að þessar 80 milj. voru aðeins 43 milj. gullkróna virði, þá fer kúfurinn af því. Og þegar i þess er gætt að árið 1915—'16 var útflutningurinn samtals um 40 milj. á ári, er ekfei hægt að státa eins mikið af þessum 43 milj. og gert hefir verið. Árið 1925 nam útfl. 70,2 milj. seíSlakrónum, en 50,5 milj. gull- krónum, eða 7 milj. gullkróna meira en árið 1924. Meðal einstakra liða. sem eftir- tektarverðir eru, má m. a. nefna fyrsta og stærsta liðinn, verk- aðan fisk. Var hann 1924 40,9 milj. kg. og verð hans 41,6 milj. kr., en 1925 39,2 milj. kg., verð 37,3 milj. kr. Síldarútflutningur var ca. 100 þús. tn. meiri 1925 en 1924, en verðið tiltölulega mun lægra, samtals einum 2,2 milj. hærra, og má vera að sú tala svíki eitthvað. Nýjar útflutningsvörur árið 1925 frá sjávarútvegi voru: salt- aður karfi og þorsMiausar, hvort tveggja í litlum stíl þó, karfi fyr- ir 36 þús. og þorskhausar fyrir 9 þús. (90 þús. kg.). Ekkert fje var flutt út á fæti ár ið sem leið og saltkjöt með minna móti, vegna þess hve bændur fjölguðu fje sínu í haust. Út- fluttar voru rúmlega 20 þúsund tunnur>fyrir 3,6 milj. kr., en í fyrra var~ útfl. 25,4 þús. tn. fyrir 4,2 milj. kr. Þó gengið hækkaði fengust fleiri krónur fyrir hverja tn. að jafnaði árið 1925 heldur en 1924, svo gengis,hækk- unarinnar ga^tti þar á þann hátt, að kaupmagn andvirðisins óx, en kr.-talan var lík. Geyp manna um tjón bænda af gengishækkun vegna kjótútflutnings, er því sannanlega ekki annað en fleip- ur — pólitískt fimbulfamb. Einkennilega kemur fyrir sjón- ir að sjá á skýrslunni, að and- virði kindagarna nemur meiru en andvirði' hrossa, garnir 292 þús., en hross 207 þús. árið sem leið. Garnaútflutningur hefir meira en tvöfaldast frá 1924—'25 að magni og 3,5 faldast að verði. Sorgleg íitkoma er með ullina. Var 1924 886 þús. kg. fyrir 3,9 milj. kr., en 1925 572 þús. kg. fyrir 1,3 milj. kr. þeir bræður Haraldur og Guð- mundur Ólafssynir frá Breiðuvík og þrír fjelagar þeirra. Einnig fórust þá fimm menn af enska saltskipinu „Hartfell", sem sökk við Eyjar. Erlend stiórnmál árið sem lelð. Eftir Tryggva Sveinbjörnsson. Stutt yfirlit. pessa viku hafa togarar aflað sæmilega. Flestir fyrir Vestfjörð- um. Þeir veiða nú í ís. Fiskur sá. sem veiðist er að miklu leyti ljelegra tegunda. Einir 4—5 hafa sclt í Englandi þessa viku. Verð- ið þolanlegt, um' 1000 sterlingspd. lægst. Tíðrætt hefir mönnum orðið ¦ þessa viku um kosninguna í Gull- bringu- og Kjósarsýslu er fór fram fyrra laugardag. Fór hún mjög á þann veg sem búist var við. Þó jafnaðarmenn fengju nokkru fleiri atkvæði en síðast varð atkvæðamunurinn 360. Staf- j ar liðsaulki jafnaðarmanna af inn- flutningi nýrra kjósenda í kjör- dæmið. Það er alkunnugt, að verkamenn sem nýkomnir eru til j kaupstaða, eru fylgispákastir við ¦ jafnaðafmenn. En er viðkynn-j ingin eykst versnar oft vináttan. Borgarstjórakosningin hjer út- kljáð í þessari viku með stjórn- arráðsúrskurði, er segir sr. Ingi- mar á Mosfelli eigi kjörgengan til borgarstjóra hjer í Rvík, og Undirskriftir Locarnosamningan na. sem hingað til hafa verið harla frábrugðnar þeim aðferðum, sem! venja er til í Evrópu, er aðeina órlítið brotabrot af þjóðinni. Árið stxii leið hefir Sovjet- stjórnin orðið að breyta talsvert um strik. Eignarjettur, erfða- rjettur og innanríkisverslun er að sumu leyti aftur gefinn mönnum í hendur. í utanríkismálum hefir stjórnin ýmsu afrekað, t. d. gert hinn alkunna samning við Japam um kola- og olíuverslun í Sae- halin, og núna alveg nýskeð gerðu þeir samning við Tyrki um gagn- kvæmt hlutleysi í styrjöld. í ítalíu hefir Mussolini komið þingræðinu fyrir kattarnef aÖ heita má. Síðasta tiltækj hans á liðna árinu, var hið illræmda blaðabann hans. Frá nýári hafa Fascistar einir afskifti af blöðum þeim, sem birtast mega. Hana hefir þannig svift þjóð sína skoð- anafrelsi. Á Spáni hefir Primo de Rivera haldið áfram ofbeldis stjórn sinní þar til fyrir skömmu síðan a8 hann tók nokkra menn í stjórn- ina, sem ekki voru hershöfðingj- ar. Sagt er þó, að alt sitji viS gamla lagið, og að hann sje pott- urinn og pannan í því öllu saman. Alit hans mun þó fremur í hnign*- un vegna hrakfara Spánverja í Marokkó. í Frakklandi hefir meira aS; segja verið að brydda á því, hvort það mundi ekki vera frank- anum til heilsubótar að koma á harðstjórn nokkurn tíma, rjett til reynslu. pað má vart ætla, Árið 1925 verður vafalaust tal-! rópu að svo miklu leyti, sem in~Ein- ið merkasta ari« J stjórnmálasögu|menn fyr meir gerðu sjer í hugar- megQ aivara fylgi þesskonar uppá- kennileg tilviljun þetta. Lögin'Evrópu síðan styrjöldinni miklu land, að ákveðið stjÓrnmálaJkerfi stungu? en hun sýnir >ó) hverR kveða svona á >6 engum hafi,lauk' Hin árin voru ^0^* öðrujmundi ryðja s.jer braut og verða &m fjarhagslegir erfiðleikar komið til hu-ar að það væri í svo nau8alík; þar miðaði ekkert | ríkjandi meðal allra þjóða álf- Frakka hafa verig og eru_ Fyrstu sjóslys ársins urðu um helgina er var. Vjelbáturinn „Goðafoss'' frá Vestmannaeyjum með fimm mönnum, týndist í ofsa- roki af austri. Fóru þar efnis- Jöenn mestu í sjóinn, er vora raun og veru sanngjarnt og ætti svo að vera, að útiloka utanbæjar menn frá borgarstjórastöðu hjer. Vitanlega lítt afsakanlegt að með- mælendur sra Ingimars kynna sjer ekki lögin áður en hann býður sig fram. En þetta athuga- leysi er skiljanlegra, þegar þess er gætt, að jafnaðarmenn hjer munu aldrei hafa fylgt þessari borgarstjórakosningu með nokk- urri alvöru — úrslitin svo viss þó til ikosningar kæmi. Veðrið var mjög hlýtt fyrri part vikunnar, þetta 5—9° hlýrra en meðalhiti þessara daga. Var mikil leysing um alt Norðurland, en þar hafði hlaðið niður fönn síoan fyrir j61. Er nú komin dá- góð jörð í flestum sveitiim Norð- urlands. Á Suðvesturlandi hefir aldrei komið veruleg fönn á þess- um vetri. Mest snjókoma hjer eitt sinn 8 cm. Tók þann snjó fljótt aftur. Síðari hluta vikunn- ar var vægt frost og stillur um land alt. áfram, heldur var stöðugt sarg- < \ f stj6rnmálum Frakíka síðustu að í sama farinu, sömu orðin sögð I I árin hefir fjárhagur ríkisins ver- bóta af Þjóðverjum, alt snerisl gátan> nvernig frankanum skuli umþettaeina: Borgun. Síðarbætt. jjí - forðað frá sömu örlögum og mark- öryggiskröfuna frakknesku og j j kvíslinni í Sýrlandi í skefjum. í tryggingu friðarins aðra eða öfl- I Sýrlandi er nú, að því er síðast ugri en þá, sem Alþjóðabandalag- j ^^.^ hefir frjest> saminn íri5urj em ið hafði til borðs að bera að svo j ískyggilegt var útlitið «m tíma. Þann 9. febrúar 1925 skýrði | ^^ ^ vegna vetrar. Með vorinu má þýska stjórnin frakknesku stjórn- ] "«^É biíast við að alt sæfki í sama inni brjeflega frá því, að hiin 1 I horfið. Marokko-óeirðirnar átti væri fús á að gera samning um I S P I að bæla niður á svipstundu. Þetta frið í framtíðinni. Frakkar tóku I B, ^8 F ,^M I drógst, og nú er það sýnt, aS þessu dauflega í fyrstu, en þeg- ¦BHBW^EmK^mHBI BMHBll uppreisn þessi eigi svo djúpar ar Bretar snerust í leikinn, var I rætur að ekki einungis Frökkum, farið að athuga þýska tilboSið, | Chamberlain. heldur einnig aílri Evrópu geti og sá varð ondir þess máls, að síaðið hætta af. Því hefir veri5 Locárnosamningarnir voru gerðir, unuar. sem sje þingræðið. Þetta haldið fram, að óeirðirnar í Mar- öryggiskröfunni varð í'ullnægt, fór nokkuð á annan veg. Og ekki okkó, Sýrlandi svo og verkföllin framtíð Evrópu var beint inn á verður sagt, að erfiðleikar hinna og útlendingahatrið í Kínasjeuaf uýja braut. ým.su ríkja haf'i gert minna vart sameiginlegum rótum runnm: ÞaS Þótt Locarnosamningarnir sjeu við sig árið sem leið, eu undan- á að hrinda EvrópumÖBnum af síðari ára stjórnmálasögu Svrópu farin ár. | sjér. hin mesta prýði, eru þó því miður j í Rússlandi kom einveldi bolse- j Þessar smáskærur er« aðeins að- margir ljótir blettir á henni, þeg- vika á eftir keisaraeinveldinu. — dragandi annara alvarlegra at- ar betur er að gáð. Það. er tals- Tala þeirra ínanua, sem þar ráða burða: StTrjaldarinnar milli verð óreiða á stjórnmálum Ev- lögum og lofum með aðferðum, Vestur- og Austurh«ims, milli

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.