Ísafold - 28.01.1926, Page 1
Ritstjórar:
Jón Kjartansson.
Yaltýr Stefánsso
Sími 500.
Auglýsijigasíxni
700.
ISArOLD
Árgangurinn
| kostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
j Afgreiðsla og
innheimta
í í Austurstræti 8.
Sími 500.
DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ
5*. árg. 6. tbl.
Fimtudagfnn 28. Janúar 1926.
\ '■ifoh ta rprentsm ið
Dr. Prince,
gendiherra Bandaríkjanna í
Danmörku.
Víðsvegar að frjettist um það
hihgað, hve mikla athygli hin
íslenska nýársræða dr. Prince
vakti, er birtist, hjer loksins orð-
rjett í síðasta blaði.
Það er ekki smáræðis fengur
fyrir okkur íslendinga, að eiga
annan eins hauk í horni þar sem
er dr. Prince, sem gegnir ábyrgð-
armikilli trúnaðarstöðu fyrir eina
af voldugustu þjóðum heimsins.
Hve mikils virði er það ekki fyrir
okkur, að slíkur maður skuli hafa
gert sjer far um að læra tungu
vora og kynnast bókmentum vor-
um og sögu.
Þó ræða dr. Prince væri stutt,
kom þar ljóslega fram að hann
er gagnkuimugur sögu vorri og
bókmentum.
Áður en dr. Prince tók við
sendiherrastöðunni, var hann há-
skólakennari vestra. Hann var
um eitt skeið við hinn nafnfræga
Columbiuháskóla. Hann er mála-
maður með afbrigðum. Veittist
honum því auðvelt að nema ís-
lenskuna.
Mikið er um það talað nú á
dögum, hve ilt það er og óþol-
andi fyrir okkur íslendinga, að
umheimurinn veit lítið um til-
veru o'kkar. Flestum er það þó
ekki enn fyllilega Ijóst, að fá-
fræði stórþjóðanna um land vort
og þjóð, er svo rnikil, að af get-
ur stafað bein hætta.
Það er bæði ljúft og skylt að
þakka dr. Prince sendiherra fyr-
ir alúð þá og áhuga, sem hann
hefir sýnt málum vorum. Vegna
aðstöðu sinnar hefir liann þegar
gert þjóð vorri mikið gagn. Er
vonandi að viðkynning hans við
Islendinga haldist sem lengst og
verði sem best. Þó hann haCi
aldrei komið hingað ennþa og
viðkynning lians við þjóð vora
sje eigí nema fárra ára, er það
sýnt, að dr. Prince sendiherra
verður farmvegis talinn meðal
þeirra fremstu og bestu Islands-
vina.
Það hefir heyrst, að dr. Prince
sendiherra, hafi e. t. v. í hyggju
innan skams að heimsækja okkur
snögga ferð. Væri okkur mikill
sómi sýndur, ef slíkan gest bæri
að garði. Og óhætt er að fullyrða,
eftir því sem dr. Prince hefir
feynt sig íslensku þjóðinni, þá eru
fáir þeir erlendu gestir, sem hún
óskaði fremur að bæri hjer að
garði, en einmitt hann..
f
Hallðór lónsson
kaupmaðnr I Vs?i i Mýrial.
Fæddur IO. mars 1857. — Dáinn 27. jan. 1926.
í gærmorgun barst hingað sú mistu þau, annað í bernsku og
sorgarfregn, að Halldór Jónsson, Sigurlaugu uppkomna, dó í Rvík
kaupmaður í Vík væri látinn. — 28. apríl 1907, þá 19 ára; var við
Hann hafði kent lasleika síðast- nám í Kvennaskólanum. Hún var
liðinn laugardag, og á sunnudags- framúrskarandi efnileg og góð
morgun hafði hann tekið þunga. stúlka.
hitasótt og var álitið að það væri Nobkru eftir að Halldór kvænt-
lungnabólga. Læknir var sóttur ist tók hann algert við búinu í
austur á Síðu, og kom hann til Suður-Vík; og eftir lát Ólafs
Víkur á þriðjudagsmorgun. Sóttin tengdaföður síns 1894 varð hann
smáþyngdist á Halldóri, uns hann umboðsmaður Þykkvabæjarklaust-
ljest klukkan 6y2 í gærmorgun. urs, Kirkjubæjarklausturs og
Halldór í Vík (það nafn bar Flögujarða.
hann meðal almennings), var ----
fæddtír í Hvammi í Mýrdal, 10. Merkilegt tímamót í sögu Skaft-
mars 1857, sonur Jóns umboðs- fellinga hefst árið 1884. pað ár
flytja þeir í fjelagi,
Halldór í Vík og sam-
býlismaður hans, Þor-
steinn heitinn Jónsson,
hreppstj. í Norður-Vík
fyrsta vöruslattann að
hinni hafnlausu strönd
Skaftafellssýslu. — Það
var mikið í ráðist af
tveim bændum, að fá
vörur að söndum Skafta
fellssýslu. Áður versl-
uðu Skaftfellingar við
Eyrarbakka, Reykja-
vík, Papós og Horna-
fjörð. Kaupstaðarferð-
in var löng og erfið í þá
daga, og margar voru
torfærur á leið Skaft-
fellinga til kaupstaðar-
þó víðar væri leitað; bætti jörð
sína stórkostlega, einkum túnin,
svo nix eru Víkurtúnin einhver
fegurstu tún á landinu. Hann
fór sjerlega vel með allan bú-
með ólíkar skoðanir, eins og
gengur. Rísa þá oft upp óknyttír
og deilur um smávægileg efni,
sem stundum verður ,að fulluöa.
fjandskap. En það bar aldrei á
pening, enda fór orð af því, þeg- neinu þvilíku á heimili Halldórs
ar falleg skepna sást í haga, að í Vík. par var ávalt hið besta
hún myndj vera frá Suður-Vík. samkomulag, bæði milli hús-
Opinberum störfum í sveitinni
gegndi Halldór til dauðadags.
Hann var hreppsnefndarmaður
og oddviti um langt skeið. Gætni
og reglusemi í hvívetna einkendi
þau störf hans, sem öll önnur.
Glaður, hinn nýi togari Sleipn-
isfjelagsins, kom liingað ný-
lega. Hann er hið fallegasta og
vandaðasta skip, mjög líkur að
tetærð og Gulltoppur, eða' um 140
fet á lengd. Skipstjór) á honum
verður Ágúst Ingvar Bjarnason.
Það er að vísu gömul saga, að
maður deyi, og öll erum við „á
lestaferð fjölmennri að líkstaða
tjaldstað“, eins og skáldið segir;
en þá er góður ættingi eða vinur
fellur í valinn, er sá, harmur,
sem sá atburður veldur, jafnan
nýr og þungbær þeim, sem reyn-jvert ár 1905
bænda og hjúa og hjúa innbyrð-
is. Allur heimilisagi og stjórn-
semi fór fram hávaða- og hljóða-
laust, og allir unnu í samræmi
að velsæmi og velferð heimilis-
ins, þvingunarlaust og af fúsum
vilja. Enda er það staðreynd, að
á skólum, heimilum og við aðrar
stofnanir, þar sem góðir og göf-
ugir menn eru á bak við, sem
mega ekki vamm sitt vita, þar
gengur alt eins og í sögu snurðu-
laust.
Halldór misti konu sína önd-
Var hjónaband
manns, er síðast bjó í Vík (d.
1878), Jónssonar stúdents á Leirá,
Árnasonar bónda í Kalmanstungu,
Þorleifssonar bónda á Hofsstöð-
um, Ásmundssonar bónda á Bjarn-
arstöðum í Hvítársíðu. — Móðir
Iíalldórs í Vík var Guðlaug Hall-
dórsdóttir frá Vífilsstöðum á
Álftanesi, Þorsteinssonar, Magn-
ússonar.
I
Halldór ólst upp hjá foreldrum
sínum, fyrst í Hvamrni, síðar á
Höfðabrekku í Mýrdal, en þegar |
hann var 11 ára gamall fluttu'
foreldrar hans að Suður-Vík og |
þar var Halldór upp frá því. j
Eftir lát föður síns tók Halldór;
við forstöðu á búinu hjá móður
sinni; hún Ijest 1898.
Halldór kvæntist 13. okt. 1880
Matthildi Ólafsdóttur frá Höfða-
brekku, Pálssonar umboðsmanns
og fyrv. alþingismanns. Matthild-
ur sál. var framúrskarandi góð
kona,- og elskuð og virt af öllum
sem hana þektu.
Konu sína rnisti Halldór 6. febr.
1905. Fimm börn eignuðust þau,
og eru þrjú á lífi: Guðlaug, Jón
og Ólafur; öll upp komin í for-
eldrahúsum; eru þau öll gædd
sömu ágætu mannkostunxnn, sem
foreldrarnir höfðu. Tvö börn
íns.
Fyrsta vörusending þeirra Hall-
dórs og Þorsteins hepnaðist vel.
Þeir fengu vörurnar beint frá
Englandi til Vestmannaeyja, og
þaðan voru þær fluttar á hákarla
skipi til Víkur. En þessi tilraxxn
varð upphaf hinnar föstu versl-
unar í Vík. í fyrstu var þar pönt-
unarfjelag, sem Halldór stóð fyr-
ir. Árið 1890 keypti Halldór
borgarabrjef, og verslaði upp frá
því sjálfur í Vík.
Verslun Halldórs í Vík jókst
stöðugt, og mörg hin síðari ár
hefir hxin verið stærsta verslun-
in, sem einstaklingur hefir rekið
í Vík. Alla tíð átti verslun Hall-
dórs franxúrskarandi vinsældunx
að fagna, enda munu allir ljúka
xxpp einxmx rnunni xxm það, að
di-isiigilegri og ' heiðarlegri við-
skiftamann hafi ekki verið unt
að finna, heldxxr en Halldór. —
Mörg eru þau heimilin í Skafta-
fellssýslu, senx nú eru sæmilega
við efni, en sem á fyrstu versl-
unarárum Halldórs nutu góðs af
hjálpsemi hans og drenglund í
hvxvetna.
Samfara versluninni rak Hall-
dór alla tíð stærðar bú í Suður-
Vík. Hann var afburða búmað-
ur, líklega sá besti í sýslxxnni, og
ir; eins verður sá mannmissir þeirra. fyrirmynd, enda var Matt-
þungbær f jölnxörgum, sem skeð1 hildur sáluga ágætis kona. —
hefir við dauða Halldórs í Vík. j Harmaði Halldór mjög konu
Við lát hans hefir ekki aðeins sína, því að hann var tilfinninga-
heimili, nánustu ættingjar, vinir maður; en hann bar harm sixxn í
og hin mörgu fósturbörn, orðið hljóði, og vissu fáir hve þung
fyrir óbætanlegu tjóni, heldur sorg hans var, nema heimilis-
liefir orðið sannur lijeraðsbrest- fólk; kom það í ljós, er hann las
ur við fráfall lians. eitthvað, t. d. húslestur, er fjall-
í seinni tíð hafa bxiið merkir aði um fallvæltleik þessa lífs, að
menn í Suður-Vík. Á fyrra helm- hann varð svo klökkur, að hann
ingi 19. aldar bjó þar Sveinn varð að hætta við lesturinn þar
læknir og náttúrufræðingur Páls- st-m’ komið var. Hefði sá mikli
son, sem hefði orðið víðfrægur missir, sern Halldór varð fyrir
maður, fyrir náttúrufræðilegar við fráfall konu sinnar, að líkind-
athuganir, lxefði hann dvalið um riðið honum að fullu, hefði
hjá stórþjóð; því á því sviði var hann ekki notið sambúðar og að-
hann langt á undaii sanxtíð sinnx. blynningar göfugrar konu, þar
Og síðast á sönxu öld og önd- sem var Guðlaug dóttir hans. —
verðri þeirri tuttugustu, er það Veit víst enginn maður hve miklu
Halldór Jónsson, scm gerir garð- hún hefir fórnað fyrir föður sinn.
inn frægan. Öárast af öllu mun henni hafa
------ þótt að geta ekki hjxxkrað honum
Suður-Víkurheimilið hefir lengi, nú í banalegunni; en það mátti
nú í tíð Halldórs, verið með hún ekki, því sjálf lá hún í
fjölmennustu heimilunx þessa lungnabólgu, og liggur ennþungt
lands, ávalt rnilli 20—30 manns haldin.
í heimili; margur nxaður hefirj yið fráfall Matthildar sálugu
dvalið þar lengri eða skemri skrifar nákunnugur maður um
tíma; en það er víst alveg ó- Suður-Víkur-heimilið: „.. Ætíð
hætt að segja, að kynning sú, Voru þau hjón samtaka um alt,.
sem fólk liefir haft af húsbænd- ekki einungis í því, að auka
unum þar, liefir öll verið á einn efni sín, með frábærri atorku og
veg: góð og göfug; enda ríktu ráðdeild, heldur og engu síður í
þar ávalt ráðdeild, stjórnsemi og því, ag láta aðra njóta góðs af
göfuglyndi, svo að allir, sem voru velgengni þeirra, og kom það
svo hamingjusamir að lxafa átt fram í ótal myndum. — — —
þar heimili og kynnast forráða- Foreldrar, er ljetu börn sín frá
mönnum þess, liafa faiúð þaðan sjer, keptust við að koma þeim
þroskaðri og ríkari af þeirn að Suður-Vík; hefir það heimili
mannkostum, sem góðan nxann lengi þótt best til menningar
mega prýða. j ungu fólki og fyrirmyndar um
flest hjér nærlendis, enda mui
Sá senx þetta ritar er einn af 0g leitun á slíku sem því------
þeim mörgu, senx liafa átt því Þetta er hverju orði sannara.
láni að fagna, að hafa dvalið á ; —o—
Suður-Víkurheimilinu í mörg ár,! Halldór sál. var jafnan á síðari
og haft persónuleg kynni af Hall- árúm 'heilsugóður maður, og
dóri sáluga og heimili hans. væntu þess ættingjar hans og
Halldór í Vík var framúr- vinir, að honum mætti enn auðn-
skarandi heimilisfaðir; það þarf ast að dvelja lengi á meðaí
mikla stjórnarhæfileika og lip- þeirra, því að góðir og göfngir
urð “til að stjórna jafn stóru menn, sem eru til uppbyggingar
heimili og Suður-Víkurheimilið fyrir nxannfjelagið, lifa ávalt pf
hefir verið í seinni tíð. Þar sem skamt, — og Halldór í Tík var
fólk er samankonxið á ýmsum einn þeirra.
aldxú, sundurleitt að skapgerð og * !