Ísafold - 17.02.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.02.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 'þegar hafi tekist að selja dálítið af þeim á ýmsum stöðum í út- löndum. Yfir höfuð að tala, virð- ist það hafa verið brjálaðir menn, er rjeðust í slíka fásinnu, þvi þeir hlutu þó að vita, að þetta kæmist upp fyr eða síðar, og það liggur vitfirringu næst, að ætla ■sjer að byggja pólitíska framtíð landsins á fölsuðum peningum. — pegar nánari og ábyggilegri upp- lýsingar koma fram í málinu, mun þess verða getið hjer í blað- inu. Á núverandi stigi þess er hægt að fullyrða, að það er sam- vinnunni milli ríkja álfunnar Ijótur vágestur og mun mælast illa fyrir utan álfunnar. En Ev- rópa má tæpast við svona áföll- um. Styrjöldin mikla sýndi utan- álfumönnum greinilega hvernig hin evrópiska menning erámarg- an hátt rotin. Bættar samgöngur. Símanotkim þingmanna. Sú hefir veriú venja undan- farið, að alþingismenn hafa feng- ið að nota símann sjer að kostn- aðarlausu um þingtímann, þegar þeir sem þingmenn töluðu til heimila sinn.a eða annað. Framan af var hjer einungis uin smáupp- hæðir að ræða; en þægindin mikil fyrir þingmanninn. En á síðari árum fóru mjög í vöxt þessi símanot sumra þing- manna á kostnað Alþingis, og hersýnilegt var, að um misnotkun var að ræða. T. d. komst einn þingmaður á þinginu 1924 upp í kr. 518,35; var það Jónas Jóns- son frá Hriflu, sem náði þessari tölu. Var hann langhæstur, og hefír víst ætíð verið síðan. hann 3rom á þing. Ef allir þingmenn misnotuðu ■símann á sama hátt og Jónas, þá fæii það að verða æ^imikil fjár- fúlga, sem þingið eyddi í þessu skyni. Hitt er óhæfa, ef þíngmenn nota síma Alþingis til þess að Kvaia sjer á póþ.tískum andstæð ingum, með því að dreifa um kjördæmi þeirra ýmsum miður rjettum þingfrjettum. En þetta mun hafa komið fyrir, og ef ein- • hver ætti kost á að rannsaka samvisku Jónasar frá Hriflu til fulls í þessu máli, er ekki ólík- legt að sá yrði ýmislegs vísari. Nú hafa forsetar Alþingis kom- ið í veg fyrir að þingmenn mis- noti mjög síma þingsins. ping- mönnum er að vísu heimil síma- notkunín áfram, þó svo, að síma not hvers einstaks þingmanns má ekki fara fram úr ltr. 150,00. Vafalaust á Hriflu-Jónas erfitt með að takmarka mælgi sína við þessa upphæð. Máske leitar hann þá til Menningarsjóðs Sambands- ins, að hann taki einhvern þátt í símakostnaðinum, því ekki þarf að efa um menningargildi þess sem úr munni þessa manns ■ streymir!! Á undanförnum árum hefir ó- venjulega lítið verið unnið af verklegum framkvæmdum af rík- isins hálfu. Fjárskortúrinn hefir verið svo mikill, að ekki hefir verið unt að verja meira fje í þessu skyni, en sem svarar til nauðsynlegasta viðhalds á þeim mannvirkjunum, er fyrir vorú — ekki hefir verið tiltök að byggja nokkur ný. Slík kyrstaða hefði verið lítt viðunandi, ef lengi hefði átt að standa; en nú er vonandi að lrán sje vfirunnin, og að hægt verði að hefjast handa og taka föstum töknm á þeim mörgu nauðsyn- legu framfaramáhim, sem bíða úrlausnar. Margt er það vitanlega, sem hefir orðið að bíða á lcyrstöðuár- unum, og sem nú kallar að. Og auðvitað verður ekki alt gert í. einni svipan nú; því þótt fjár- hagurinn sje mikið að batna, verður skynsamlegs hófs að gæta í öllum greinum, enda hefir gjald- þol þegnanna sín takmöúk, eins og annað. pegar nú hafist verður handa aftur með verklegar framkvæmd- ir ríkissjóðs, þá ríður á, að fyrst sje snúið sjer að þeim fram- kvæmdum, sem síst þola lengri bið. Hverjar þessar framkvæmdir eru, getur varla mikill ágreining- ur orðið um. Allir eru sammála um það, að bættar samgöngur á landi. er það, sem landbúnaður vor þarfnast nú framar öllu öðru. Ur öllum átt- um berast sömu fregnirnar: Sveit- irnar eru að verða mannlausar. Fólkið streymir til kaupstaðanna, ; en sveitirnar tæmast. Við þessu duga engin þvingunarlög, eins og bygðaleyfi eða þess háttar. — Við þessu eru ekki til nein önnur ; ráð, en bættar samgöngur milli kaupstaða og sveita, samfara I auknum lífsþægindum á sveita- heimilunum. Þegar hið raunverulega ástand í sveitunum er athugað i-ækilega, er það eiginlega stór furða, að eigi skuli vera enn ver komið fyr- ir sveitum vorum. Við eigum enga járnbraut, enga flugvjel, og .bíl- svo takmarkaða, að aðeins legri heldur en þau hafa verið á að staðfest verði með lögum marga kafla m. a. um útsvars- til þessa. En alt þetta kemur að sú venja, sem tíðkast hefir, að skyldu, og um það, hvar leggja. sáralitlu eða engu gagni, ef sam- þurft hefir léyfi dómsmálanáðun. skal á gjaldþegn hvern og göngurnar um hjeruð landsins til þess að selja happdrætti og hvaða sveit fær útsvar hans (sfem verða ekki bætt að miklum mun. lögregíustj. t.il þess að mega halda væntanlega verður viðkvæmt máL Núverandi landsstjórn Virðist hlutaveltu. Ennfremur skal banna fyrir mörgum), um niðurjöfnun skilja, hvað landbúnað vorn van-1 sölu hluta fyrir erlend happdrætti útsvara o. s. frv. hagar mest nú. Hún fer fram á hjer á landi. fjárlagafrv. fyrir árið 1927, meira framlag til vega^erða og 1924, brúarsmíða, en dæmi eru til nokk- urntíma áður. Þarf e'kki að efa, að allir flokkar þingsins verða stjórninni sammála í þessu stóra velferðarmáli sveitanna. Annað stórmál verður að leys- ast nú á næstu árum. í kaupstöð- unum Reykjavík og Hafnarfirði býr nú nál. fjórði hluti allra landsmaiina og fólkinu fjölgar þar stöðugt. Frá þessum kaupstöðum er rekin nál. öll stórútgerð landsmanna. Meðan vel gengur getur þessi útvegur veitt öllum þessum fólksfjölda næga atvinnu. En hvernig fer, ef illa skyldi ganga eitthvert áriðf Hvernig fer fyrir öllum þessum sæg af fólki, sem stórútgerðin veitir nú at- vinnu, ef hún skyldi bregðast? Hveft á fólkið að flýjaf Hvað getur það gertf Hjer er e. t. v. úr einhverju langalvarlegasta stórmáli að leysa, sem nokkurn tíma hefir hent hina íslensku þjóð.En hvern- ig verður málið leyst hagkvæm- ast? Um það ættu ekki að verða skiftar skoðanir. Um 40 kílómetra frá þessum kaupstöðum, liggur stærsta undirlendið, sem til er á landinu, Suðurlandsundirlendið. Á þessu undirlendi eru blómlegustu hjeruð landsins, hjeruð sem hafa hin bestu skilyrði til rækt- unar. — Þessar blómlegu sveit- ir eru að verða mannlausar, því 16. Frv. til 1. um kosningar í 4. Frv. til 1. um samþ. L. R. málefnum sveita og kaupstaúa. i Er þar sama að segja, að hjer 5. Frv. til 1. um heimild fyrir eru dregin saman í ein lieildarl’ög ríkisstjómina til að ganga inn í hin gildandi lög um þetta efni. viðbótarsamning við myntsanin- Er vel farið að vjer erum nú ir«.g Norðurlanda. Er það í sam- ’ smám saman að eignast slíka sam- ræmi við samning þann sem önn-jfelda lagabálfca um skyld efni. ur ríki, sem í myntsambandinu j 17. Þál. till. um símasamtand eru, hafa gert. ; við útlönd o. fl. Er þar farið 6. Frv. til laga um lærða skól- fram á, að Alþingi staðfesti síma- ann í Rvík. Samhliða frv. því, samning þann, er atvinnumála- sem verið liéfir á þingum und- ráðlierra gerði í sumar við Mikla anfarin ár, fer fram á að skól- norræna ritsímafjelagið í Höfn. inn verði 6 ára óskiítur skóli, heimavistir skulu þar verða o. a. frv. 7. Frv. til 1. um fræðslu bama. Er það að mestu samhlj. frv. milliþinganefndarinhar frá 1920, Fiskiþingið hefir nú setið á fræðslukröfurnar verða nokkuð rökstólum í U/á viku, og hefir það FRÁ FISKIÞINGINU. fyllri og ákveðnari, skifting skóla- og fræðslnhjeraða hverfur o. s. frv., o. s. frv. Málið er fcunnugt frá undanförnum þingum. 8. Frv. til 1. um skipströnd liaft mörg mál til meðferðar, er almenning varða. Fiskiveiðasýning 1930. Arngr. Fr. Bjarnason hóf máls og vogrek. Flutt samkv. áskorun þ/, þvíj ag Fiskiþingið yrði að síðasta þings; eru þar strandlögin skifta sjer af þessu máli, og éru endurskoðuð og breytt eftir nú-. flestir þingmanna mjög eindregn- tíma þörfum. Frv. er ítarlegt og j þvj niáli, enda hafa margar mjög mikil nauðsyn á því; sama er að segja um þau ákvæði þess er fjalla um vogrek. raddir heyrst víðsvegar á land- inu, er sýna það, að almennur á- hugi er vaknaður fyrir því, að 9. Frv. til vl. um veitingasölu! sýningin 1930 verði sem best og gistihússhalds o. fl. Eins og sakir j fullfcomnust. Var á það bent, að standa, eru engin lög til um nauðsyn bæri til, að einmitt Fiski- þennan atvinnurekstur; frv. er með líku sniði og lögin um versl- unaratvinnu. er síðasta þíng af- greiddi. *- 10. Frv. til 1. um bryggjugerð þær þola ekki samkepnina við í Borgarnesi. Er þar farið fram á hinn nærliggjandi stórútveg. | að landstj. megilátagera bryggju Nú er ekkert ráð til örugt við fjelagið tæki að sjer allan undir- búning málsins. Færaspunaverksmiðja. Mál þetta er gamalt, og hefir verið til umræðu á undanförnum Norðmenn og Grænland. Símað er frá Stafangri, að þar hafi verið myndað Grænlandsfje- lag, sem hafi á stefnuskrá sinni Þjóðlega lausn á Grænlandsmál- ánu og öðrum norrænum málum. i vegi sárafá hjeruð hafa gagn af bílun- um ennþá. Enn er ekki hægt, að fara í bíl úr einmn landsfjórð- ungnum í annan. Mikinn hluta ársins fá flest hjeruð póst aðeins einusinni á mán. Sum hjeruðin eru meira að segja svo útundan höfð enn þann dag í dag, að þau hafa engan síma. Þar eru Skaftafells- sýslur verst settar, og er það furðulegt, hve lengi hefir dregist að tengja saman aðallínurnar súnnanlands, þegar þess er gætt, að Austurland fær aldrei gott símasamband við Reykjavík, fyr en búið er að tengja saman aðal- línurnar hjer syðra. Ástandið er óglæsilegt. — En svona er það. Og er þá von að vel fari fyrtr sveitunum? Framtíð sveitanna veltur öll á þessu eina: Bættum saxhgöngum. Góðar samgöngur er sú lífæð, sem verður að slá í sveitunum, — ella er úti um þær. Með stofnun Ræktunarsjóðs is- lands er sveitabændunum gert mögulegt að auka bú sín með bættri ræktun o. þ. u. I, og einnig að gera sveitaheimilin vist- þessum voða,. sem er yfirvofandi, annað en öruggar samgöngur milli kaupstaðanna, sem stórútgerðina hafa, og hinna blómlegu hjeraða. Járnbraut austur á Suðurlands- undirlendið, er það eina, sem þessu getur bjargað. Nauðsynin á því, að fá járn- braut austur á Suðurlandsundir- lendið hefir altaij verið brýn, en aldrei eins og nú. við Stóru-Brákarev í Borgarnesi: " iskiþingum. Sigurj. Pjetursson lagði eitt siim ætlast er til að helmingur kostn- kostnaðaráætlun fyrir Fiskiþing- aðar greiðist úr ríkissjóði gegn. . . , , - ' * - , -r, ! ío. Eftir þeirn aætlun somu upphæð annarstaðar tra. Er „ , , „. .* , . atti stofnkostnaðunnn að verða frv. í sambandi við væntanlegan „ „ ,„ . 200 þus. kr. Framsögumaður i bilveg norður, þvi með bilvegm-, _ , , „ malmu var Rr. Jonsson. Lagði um eyk.st umferðm og þýkir þa . o, , , , hann tn að st.iorn Fiskififlagslns nauðsynlegt að bryggja verði kom * „ ,, „ yrði falið að leita ítarlegra upp- in í Borgarnesi, svo skip fái þar athafnað sig. 11. Frv. til 1. um raforkuvirki. lýsinga um stofnun og reksturs- lcostnað fullkominnar innlendrar- færaverksmiðju og netagerðar. og TávnVirnn+in .nrfnr o h.íS eiu “ ™fmagnSVeitur , ^ fyrir Jarnbrautin austur er það voru feld úr gildi með vatnalög- j pis]{iþino, unum, var þess ekM gætt, að Jón Bergsveinsson skýrði frá ýms ákvæði vantaði í lög, sem asta meðal, sem megnar að græða þau mörgu og miklu sár, sem hjeruðin austan fjalls hafa fengið hin síðari árin. Þetta er stórmál. Eigi1 mik- ill hluti af blómlegustu hjeruðum landsins, Suðurlandsundirlendið, ekki að fara í evði að meira eða minna leyti, þá verður járnbraut að koma austur yfir fjall, nú þegar á næstu árum. Járnbrautar- málið er ekki lengur sunnlenskt hagsmunamál eingöngu; það er mál, sem alla þjóðina varðar. . Stjórnarfrumvörpin. pessi eru stjórnarfrumvörpin í ár: 1. Frv. til fjárlaga fýrir árið 1927. 2. Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1924, sem er leiðrjetting á L. R. fyrir það ár, éins og venja er til. nauðsvnleg eru, um raforkuvirki. Frv. er framkomið vegna tilmæla frá stjórn Verkfræðingafjel. 12. Frv. til 1. um kynbætur; hesta. Er það siúpað frv. um sama efni. er dagaði uppi á síð- asta þingi. 13. Frv. til 1. um löggilta end- urskoðendur, Er það einnig svip- því, að eftir Fiskiþing 1922, hefði verið leitað til ýmsra útgerðar- manna um það, hvort þeir vildu leggja fram fje í slíka verksmiðju en því hefði lítið sem ekkert verið sint. Geir Sigurðsson benti á, hve samkepni væri mikil í þessum iðnaði, og verð þessarar vöru lágt. Sigurjón Pjetursson var á að frv. því, er dagaði uppi á fundinum. Vildi hann verndartoll síðasta þingi. til þess að styðja hina innlendu 14. Frv. til 1. um viðauka við. framleiðslu. 1. nr. 68, 14. nóv. 1917 um áveitu á Flóanum. Er það um margsk. Bættar samgöngur við Grímsey. mannvirki (vegi o. fl.), sem | Svohlj. tillaga’frá forseta var nauðsynlega þarf að gera á áveitn samþy]jt; svæðinu. | „Fiskiþingið skorar á ríkis- 15. Frv. til 1. um útsvör. Er stjórnina og Alþingi, að bæta- það mikill lagabálkur og dregið' samgöngur við Grímsey að mikl- saman í ein heildarlög ákvæði um mun, t. d. með því, að gera þessu lútandi, en nú eru lögin um .það að skilyrði fyrir styrk til þetta efni orðin nokkuð mörg póstbátsins á Eyjafirði, að hann (um 20) og það sem verra er, færi þangað nokkrar ferðir á ári, þau eru ekki hin sömu á öllum og sömuleiðis, láti Esju koma þar 3. Frv. til 1. um happdrætti og hlutaveltur. Er þar farið fram landshlutum. Er lögunum skift í við tvisvar á ári.“

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.