Ísafold - 17.02.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.02.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD Öldubrjótur á Dalvík. f mörg ár hefir verið um það T«ett að g-era öldubrjót á Dalvík. Á síðastliðnu sumri voru gerðar FRÁ ALÞINGI Frumvörp og nefndarálit. atbuganir og mælingar til und- ■kbúnings framkvæmdum. Tillaga kom frá Fáli Halldórs- ttýTtS um að ítre'ka áskorun til lattidsstjórnarinnar, um að brinda Jfessu máli í framkvæmd á næsta «ámri, og var bún samþykt. í aambandi við þetta, gat P. H. þess, að hver einasti verkfær mað- HT í Dalvík og grendinni hefði l«fað að vinna ókeypis nokkur 4jgsverk við byggingu öldu- k?jótsins. Um útbreiðslu á síJdarmarkaði. Framkvæmdarstj. Jón Ólafsson ilutti málið fyrir þingið og taldi tóklegt að útvega mætti nýja .■aarkaði. Taldi liann, að svo illa ’vgíri þessum málum komið nú, Átf) eínhvers yrði að freista til koma út þeirrj síld er hjer l*ögi nú óseljanleg. Mundi meðal jjinars mega selja meiri síld til ltússlands, en gert hefði verið í fcaust (1000 tunnur) og hefðu fiússar keypt síid 1925 fyrir 24 ■tíljánir rúbla, svo telja mætti jímnilegt, að þann markað mætti vujua sumpart upp fyrir íslenska ■idíd. Forseti Fiskifjelagsins út- ■«*i^vrði þú tillógu sína, að einum þriðja hluta síldartollsins yrði yarið til nýrra markaðsleita. Mundi með því trygt kaup «*argra sendimanna í ymsum lönd- (erlendis). Kristján Jónssou ttíi'ndreki kvaðst álíta aðalatriði ■aálsins, að atvinnuvegurinn yrði táSVgóur og þvi væri hann með- ■fæltur tillögunni. Amgrímur Fr. Bjamason kvaðst, efablandinn um ááf'angur markaðsleita, sjerstak- lega ípundu þær tilraunir ekki Vdma að verulegu gagni fyrir aæsta síldveiðitíma. Magnús Sigurðsson taldi sjálf- að gera tilraunir til að kbmn út hjerliggjandi síld. Síld- arútvegurinn væri að drepa ýmsa ->eiiíl'sta!klinga fjárhagslega og þar »eSn þessi atvinnuvegur drægi svo nffjög frá öðrum atvinnuvegum bæði vitmukraft og fje, þá væri brjiðnauð.synlegt að tryggja hann eftir mætti. Virtist sjálfsagt að senda unga menn í þessum er- indum, sem dveldu í viðkomandi löndum eigi skamma stund, held- «r langvistum. Tillaga síldartollsnefndar borin mfldir atkv. og samþ. með 8 sam- kljóða atkv. Tillaga síldartollsnefndar. Fiskiþingið skorar á Alþingi og ríkisstjórn að vinda bráðan bug að útbreiðslu síldarmarkaðs. Sendimennirnir skulu tilnefndir að tillögu stjórnar Fiskifjelags fslands. Fiskiþingið vill sjerstaklega leiða athygli að því, að nú sem atendur sje síldin í mjög lágu verði, og því hinn heppilegasti tími til tilrauna hvað það snertir. Fiskiþingið leggur mikla áherslu á, að tilraunir þbssar mega ekki lengur dragast, ef nokkrum áhangri ætti að verða náð fyrir mæstu síldarframleiðslu. Væntir Fiskiþingið þess, að jíjávarútvegsnefndir Alþ. styðji ~Tnál þetta. Allshn. Ed. hefir þegar skilað áliti sínu um 3 frv., sem hún hef- ir haft til meðferðar. Leggur hún til að frv. til 1. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ganga inn í viðbótarsamning við myndsamn- ing Norðurlanda sje samþykt óbreytt. En við frv. til 1. um happdrætti og hlutaveltur og frv. til 1. um raforku, hefir nefndin gert lítilsháttar breytingar. Þrjú þm. frv. eru fram komin í Nd. Flytur Jón Bald. tvö þeirra; annað um skifting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi og á Hafnarfjörður samkv. því, að kjósa annan þingmanninn. Hitt frv. er um breytingu á fátækra- lögum 10. nóv. 1905, (að styrkur sem veittur er vegna elli (60 ára) megi ekki skoða sem sveitarstyrk. Þriðja frv. flytur Jakob Möll- er um viðauka við lög nr. 79, 14. nóv 1917 um samþ. um lokunar- tíma sölubúða í kaupstöðum. Er þetta frv. gamall kunningi í deild-1 inni (oftast nefnt rakarafrv.), og er því óþarfi að rekja efni þess nú, Úr umræðunum. 11. febrúar. Efri deild: Þar voru 3 mál á dagskrá í gær. 1. Frv. um löggilta endurskoð- endur. Fylgdi atvinnum ál aráðh. því úr hlaði með nokkrum orð- um. Gat hann þess, að frv. um þetta efni hefði verið samþykt í Nd. í fyrra, en dagaði uppi í Ed. Stjórnin teldi frv. þarft og bæri það því fram að nýju. 2. Frv. um kosningar í málefn- nm sveita og kaupstaða. Atvinnu- málaráðh. skýrði frá tildrögunum að því að þetta frv. væri fram komið og væri það mestmegnis samsafn af gildandi ákvæðum. — Tngvar Pálmason gerði nokkrar athugasemdir við frv. 3. Frv. um heimild fyrir ríkis- stjórn til að ganga inn í viðbót- arsamning við myntsamand Norð- urlanda. Fjrh. reifði málið, en aðrir tóku ekki til máls. Öllum málunum var vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. 12. febrúar. Neðri deild: Voru 5 mál á dagskrá, en ekki vanst tími til að Ijúka þeim. 1. Frv. til 1. um kynbætur hesta. Atvinnumálaráðh. reifaði málið með nokkrum orðum, en vísaði að öðru leyti til greinargerðar frv. Fleiri tóku ekki til máls og var frv. vísað til 2. umr. og land- búnaðarn. 2. Frv. til 1. um viðauka við lög nr. 68, 14. nóv. 1917 um áveitu á Flóann. Frv. vísað til 2. umr. og land- búnaðarn. 3. Frv. til I. um útsvör. Um það mál urðu allmiklar umr. svona við 1. umr., en ekki þó meiri en vænta mátti, eins og skoðanir þm. eru skiftar, þegar til sveita- málefna kemur. Allir sem til máls tóku virtust stj. þakklátir fyrir að bera frv. fram og væntu að nú tækist iað binda enda á þessi þrætumál, svo við mætti una um stund. Frv. vísað til 2. umr. og allshn. 13. febrúar. Neðri deild: 1. Frv. til 1. um lærða skólanr. í Reykjavík. Forsætisráðherra mælti nokkur orð fyrir frumvarpinu, en kvað ástæðulaust að halda langa ræðu, því þetta mál væri svo kunnugt frá síðari þingum. Frv. vísað til 2. umr og menta- málan. 2. Till til þál. um sæsímasam- band við útlönd o. fl. Atvinnumálaráðh. fylgdi till. úr hlaði og verður nánar vikið að ræðu hans síðar hjer í blað-1 inu. Samkv. ósk atvinnumálaráðh. var umr. frestað og till. vísað til samgöngumálan. 3. Till. til þál. um skipun milli- þinganefndar á síldveiðilöggjöf. Flm. Jörundur Brynjólfsson lýsti í stórum dráttum hver nauð- syn bæri til, að tryggja þennan , atvinnuveg þjóðarinnar með lög- f um, fyrirbyggja leppmensku, sem oft liefði stuðlað að því, að of- mikið barst af síld á markaðinn og hjeldi verðinu niðri. Einnig þyrfti að stöðva það öfugstreymi að fólkið þyrpist í síldarverin, en sveitirnar stæðu mannlausar hábjar.græðistímann. Kvað hann mál þetta svo yfirgripsmikið, að enginn kostur væri að rekja það til hlítar í stuttri framsögu. — Lagði því til að umr. yrði frestað og till. vísað til sjávarútvegs- nefndar, svo henni gæfist kostur á að bera fram aths. sínar. Jón Baldvinsson lýsti ánægju sinnj yfir því, að till. væri fram- komin, og rifjaði lítilsháttar upp afskifti sín á þessu máli á síð- ari þingum. Enn töluðu þeir flm. og Björn Líndal, sem efaðist mjög um þelckingu þessara ræðumanna á j'síldarútvegi. Fvrri umr. frestað og till. vís-| að til sjútvn. Hörmulegt slys. Ofviðrið á laugardagskvöldið kastar aldraðri konu á bíl, svo hún bíður bana af. Á laugardagskvöldið var, var kassabíll Álafossverksmiðjunnar á leið út úr bænum upp að Álafossi, fullur af flutningi og fólki. Sig- urjón Pjetursson, framkvæmdar- stjóri, var bílstjóri. Þegar bíllinn kom inn á móts við Bjarnaborg, þá gengur kona yfir götuna frainan við bílinn. Sigurjón fór hægt, bæði vegna stormsins og af venjulegri vara- semi, er hann ekur bílum, ,því hann keyrir manna hægast. Komst konan því vel fyrir bílinn og var komin skáhalt út af honum, þegar rekur á ofsavindhviðu, sem fleyg- ir henni á bílinn, án þess unt væri að ráða við. Konan festi fæt- urna í bílnum, og mun hafa fóí- brotnað og fjekk auk þess svo mikið. áfall, að hún ljest örstuttu eftir að búið var að flytja hana á spítalann. Heildv. Garðars Gíslasonar Reykjavík hefir ávalt birgðir af ýmsum nau ðsynjavörum og útvegar allskon- ar vörur frá útlendum verksmiðj um og heildsöluhúsum, sem versl- unin liefir umboð fyrir. \ Stórt sýnishornasafn í Reykjavík. Yiðskifti aðeins við kaupme nn og kaupfjelög. Hún hjet Guðbjörg Ingvarsdótt- ir, og átti heima í Bjarnaborg, og var eklcja, 55 ára að aldri. Tvær dætur lætur hún eftir sig, aðra 14, en hina 16 ára. Eftir sögusögn þeirra, sem í bílnum voru, en þeir voru marg- ir, ber þeim einróma saman um það, að ekki sje unt að kenna þeim er stjórnaði bílnum, um slys þetta. Hafi bifreiðin farið mjög hægt. Stormur var geysimikill á móti, og því ómögulegt að keyra hratt. Aúk þessa er það alkunn- ugt, að Sigurjón ekur alla jafna mjög varlega. Sigurj. hefir boðið báðum dætr- um hinnar látnu ekkju að dvelja lijá sjer fyrst um sinn, og mun reynast þeim vel, ef þær þurfa á að lialda. -----> ——------- \ Slys af skoti. Á sunnudaginn var, var Gísli Hansson í F.itjakoti í Kjalarnes- hreppi, að skjóta til marks heima j á heimili sínu. Þegar liann hætti því, tók hann skotin úr byssunni, en um leið hl.jóp eitt þeirra i kvið hans og á hol. Læknir fór strax lijeðan í bif- reið, að Fitjakoti. — Ljet hann flytja Gísla á sjúkrahús hjer. — Leitaðj hann síðan að kúlunni, en fann ekki. En síðan bjó hann um sárið og saumaði saman maga og garnir. Læknirinn telur von um, að maðurinn haldi lífi, þó kúlan j hafi ekki náðst. Frjettir víðsvegar að. Úr Keflavík og Njarðvíkum. Ágætar gæftir liafa verið þar syðra síðastliðna viku; alla daga róið, nema á laugardaginn, og sjóveður ágætt. — Fiskirí var gott, þetta 6—12 skpd. á dag á bát. Alls hafa bátar aflað á ver- tíðinni 100—140 skpd. og er það mest þorskur. Árabátum er enn ekki farið að róa þar syðra. Frá Sandgerði. Ágætur afli var þar síðastl. viku, þetta 10—14 skpd. á bát á dag; altaf róið nema á laugard., þá var þar land- synningsstormur. Frá Vestm.eyjum. Þar hefir afli verið mjög misjafn, síðastl. viku; hæstur var hann á föstud., 750 fiskar á einn bát; aðrir bátar öfluðu mijtið minna, 2—300 á bát. Meulenberg præfekt í Landa- koti liefir fengið sent heiðursskjal og verðlaunapening úr silfri sunn- an úr páfagarði fyrir sýningu ís- jenskra gripa, er hann kom þar á fót í sumar sem leið. Eins og kunnugt er, seudi Meulenberg á heimssýninguna er Iialdin var þar Porsgrund, Horgo. Selur vagna, vagnhjól, hjólbörurr þvottabretti, sleða allskonar sköft. Ask og birki í plönkum. Sendið pantanir til verksmiðj* unnar eða umboðsmanns hennar.. Sig. Pálmason. Hvammstanga. syðra, allmikið ;af úrvalsgripum íslenskum og sýnisblöð handrita og bækur. Yakti þessi ísl. sýning mikla athygli og varð þjóð vorrí til mikíis sóma. Mikill árvöxtur. 1 fyrra mánuði hljóp svo mikill vöxtur í Fjarðar- á í Seyðisfirði, að elstu menn þar eystra segja ekki dæmi til slíks- Tók lilaupið sig upp inni í dal, fylti rafstöðvarstífluna á Seyðis- firði af krapa og íshröngli, tók brúna af við stöðina, og flóðí ba'kkahátt til sjávar. Þormóður Sigurðsson frá Ysta-Felli er nýiiominn heim frá Þýskalandi. Hefir hann dvalið í 3mánuð hjá presti einum í Hannover, Klose að. naini. Sonúr hans Olaf Klose var hjer um tíma, árið sem leið. Dvaldi liann hjer á Stóra-IIrauni, Ilesti í Borgarfirði og í Mývatnssveit. Iíefir Olaf Klose nýlega skrifað langa grein um ferð sína liingað í „Leipziger Abend- post“. Segir Þormóður að margar greinar um Island hafi komið út þenna tíma, sem hann var þar ■ syðra, og sje mikið að því unnið. að útbreiða þekkingu ÞjóðVerja á íslandi. íslandsvinaf jelagið hefir forgöngu í því máli. Hvannir heitir garðyrkjubók ein mikilr scm nýkomin er út eftir Einar Helgason garðyrkjustjóra. Er bók- in ítarlegur leiðarvísir um ræktun allra garðjurta, sem hjer koma til greina. Eins og allir vita hefir Ein- ar lehgsta og mesta revnslu í garð • yrkju allra núlifandi íslendinga, og er það ekkert efamál, að þessari bólc verður vel tekið. Idensk víðvarpsskemtun var haldin í Danmörku (samkv. sendih. frjett) á sunnudaginn var. Þar söng Dóra Sigurðsson, Ilarald- ur spilaði, og Guðm. Kamban hjelt fyrirlestur urn þjóðareinkenni ís- lendinga. (lu Sfrceðisprófi laiílt Signrður Einarsson um helgina við háskólann hjer. Hanir. fjekk háa I- einkunn, HS1/*

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.