Ísafold - 18.03.1926, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD
að skiftar vsm skoðanir um,
kvernig bæta ætti strandferðir.
Karp stóð um málið alt að 3
kist. og tóku margir til máls.
Atvinnumálaráðherra skýrði frá
því, að Emil Nielsen áliti, að
strandferðaskip eins og það sem
Itjer ræðir um, myndi eigi kosta
ianan við hálfa miljón króna. —
iíjer væri auk þess eigi um fram-
lag að væða í eitt skifti fyrir öll,
þvj reynslan sýndi, að útgerðin
aiyndi kosta 150 þús. kr. á ári.
Strandferðaskips „breytingartil-
lagan" var feld með 14 atkv.
jegn 13. Af Framsóknarmönnum
var Kl. J. einn á móti tillögunni,
•g lýsti því yfir áður, að hann
af fjárhagsástæðum sæi sjer ekki
fært að vera með henni, enda
kefðu samgöngumálan. beggja
deilda ekki sjeð sjer fært að ráð-
ast í þetta, eins og stæði.
Sennilega verður ástæða og
tækifæri til þess að víkja að
þessu máli síðar.
Neðri deild 13. mars.
sama fyrir austurhluta Rangárv.-
sýslu og V.-Skaftafellssýslu þótt
brú kæmi á Þverá, en allar hinar
ámar, Affall, Álar og Markar-
fljót, væru óbrúaðar.
Næstur , talaði atv.rh. og ttkMi
nauðsynlegt að athuga nakyæml.
þetta mál, áður en nokkuð yrði
aðhaíst, og sagði, að það mundi
verða gert.
Till. var þvínsest vísað til sam-
göngumálan.
Tollarnir lækka.
Heilsuf arsf r j ettir.
(Yikuna 7.—13. mars).
Dýrtíðin minkar.
25',' gengisviðaukinn á vörutoll"
inum á að faJla niður frá næstu
mánaðamótum.
Fjárhagsnefnd neðri deildar Al-
Fyrirhleðsla í Þverá. Málið kom j þingis hefir, í samráði við ríkis-
stjórnina, borið fram frv., sem
fer fram á, að 25% gengisviðauk-
anum, sem samþ. var á þinginu
1924, verði ljett af verðtoll-
frá Ed. — KI. J. lýsti nauðsyn-
innj á því, að eitthvað yrði haf-
ist handa til þess að hindra land-
spjðll þar eystra, og Iagði áherslu
á, að alt, sem framkvæmt yrði íinuin, frá 1. apríl n. k. að telja.
málinu, væri bygt á nákvæmrí Iíins vegar er ætlast til, að þessi
rannsókn. Hann taldi nauðsynlegt'gengisviðaxtki haldist enn á ýms-
að sýslufundur Rangárvallasýslu um óþarfa- eða miður nauðsynja-
væri látinn segja álit sitt á mál- vörum, eins og tóbaki, áfengi og
$nu, um leið og hafist væri handa öðrum toUvörum.
til framkvæmda, því svo væri til Ahnenningur mun áreiðanlega
Suðurland.
í Reykjavík 4 tilf. af barna-
veiki. 3 tilfelli af taugaveiki (1 á
Laugaveg, 1 á Skólavörðustíg og
1 á Prakkastíg). Hjeraðslæknir
seglr öll þessi 3 tilfelli „afarvæg",
og ekki unt að finna uppruna
þeirra, nje heldur neitt samhengi.
Annars allgott heilsufar í bænum.
Yfirleitt gott heilsufar á Suður-
landi og sumstaðar óvenjugott, t.
d. í Borgarneshjeraði.
Vesturland.
Þár er einnig gott heilsufar, og
segir hjeraðslæknir á ísafirði ékk-
ert fr.jettnæmt þar um slóðir.
Norðurland,
Mislingarnir í Húnaþingi og
Eyjafirði eru á förum. Dálítið um
kvef og hálsbólgu í Akureyrar-
hjeraði; yfirleitt gott heilsufar og
siunstaðar talið óvenjugott, t. i.
á Siglufirði. (Þar kom þó eitt
mjög vægt tilfelli af taugaveiki).
Af Austfjörðum
fœ jeg frjettir um næstu helgi.
15. ?mars 1926.
G. B.
Heildw. Garðav*s G»óslas©nai»
Reykjavik
hefir ávalt birgðir af ýmsum náuðsynjavörum og útveg-
ar allskonar vörur frá útlendum verksmiðjum og heild-
söluhúsum, sem verslunin hefir umboð fyrir.
Stórt sýnishornasafn í Reykjavík.
Viðskifti aðeins við kaupmenn og kaupfjelög.
a:tlast, eftir lögunum frá 1917, að
•sýslan legði fram allmikið fj«.
Rœðnm. taldi vafasamt, hvort
aokkurt gagn væri hægt að gera
með svo lítilli fjárhæð, sem þarna
ræri gert ráð fyrir (5000 kr.).
Þa lagði hann og áherslu á, að
þess væri vandlega gætt, ef I það
yrði ráðist að veita vatninu úr
pverá í Markarfljót, að ekki yroi
með því gerð landspjöil annars-
staoar, og nefndi EyjafjöII og
Bystri-Landeyjar. — Þá þótti
ræðum. miður, að varatill. þál.,
eiim og hún var, í Ed., sem sjo
sú, að brúa Þverá hjá Hemlu, ef
tigi værj ráðist í hitt, að veita
henní í Markarfljót, Rkyldi hafa
verið feld niður í Ed. Taldi haaa
vel þees verða, að hún yrði at-
muguð.
Næstur talaði Jón Kjartaasso*
og sagði, að mál þetta væri «lkki
eingöngu landverndunarmál, held-
ur værj það einnig samgöngumál.
Árnar, sem rynnu fram )ágle>d-
ið milli Eyjafjalla og PljótehKð-
ar, væru langversta samgöngii-
teppan, sem til væri á Suðurlands
láglendinu. Þessar ár væru þess
valdandi, að eystri hluti Rangár-
vallasýslu og öll V.-Skaftafells-
sýsla væru svo einangraðar sem
þær nú eru. Hann lagði mikla á-
herslu á, að það, sem gert yrði í
málinu, yrði eftir fyrirmynd lag-
anna £rá 1917, þ. e.: öllum þess-
um vótnum veitt í einn stokk og
og svo bygð brú yfir þau öll í
einu lagi. Jafnframt yrði að
tryggja það sem best, að eigi
yrðu veruleg landspjöll annars-
staðar, þegar alt vatnið kæmi
saman. Hinu taldi ræðum. sig
mótfallinn, að farið væri að
hverfa frá þeim framkvæmdum,
sem fyrirhugaðar eru með lögan-
um frá 1917, og í þess stað yrði
farið að brúa Þverá hjá Hemlu.
Landspjöllin mundu halda áfram,
og »amgönguteppan verða &&1- sá
fagna því, að þetta frv. er fram
komið, því það er' eirm verulegur
þáttur í því, að dýrtíðin geti
minkað nokkuð, svo um muni.
Nú kemur til kasta verslunar-
stjettarinnar, að hún taki fegins
hendi þessari toll-lækkun, ogláti
almenning njóta þess í verðlækk
Dímurinn
í smyglunarmðlinu.
Jón Jónsson unir við dóm-
inn, en Þjóðverjarnir áfrýja
til Hæstarjettar.
Yflr setH konu umdœmlð
í Þykkvabæ í Áshreppi innan Rangárvallasýslu, er laust til um-
sóknar frá næstkomandi fardögum. — Umsækjendur sendi umsóknir
sínar undirrituðum, ásamt vottorði, er sannar það, að þeir haíl,
leyst próf í yfirsetukonufræði.
Sýslumaðurinn í Rángárvallasýslu, Efra-Hvoli, 22. febrúar 1926.-
Björgvin Vigfússon.
13.þ.m. var dómur kveðinn upp \
smyglunarmáli þýska skipsins „Sieg
íried". Var Jón Jónsson bryti
un á viðkomandi vöru. Þarf ekki dæmdur í 2 mánaða fangelsi við
að efa, að svo verði. — Það er, venjulegt fangavi«urværi og 3000
heilög skylda hvers einasta borg-jkr. sekt; og ef sektin ekki greiðist
ara, að stuðla að því, eftir sinni,þá í 80 daga einfalt fangelsi. Þrír
í'ylstu getu, að dýrtíðin geti mink-
að. Allir verða að hafa vakandi
auga á þessu langstærsta velferð-
armáli þjóðarinnar.
Sem betur fer, er hagur ríkis-
sjóðs svo góður nú, að Alþingi
telur fært að ljetta á sköttunum.
Það or góðs viti. En það eitt. út
¦af tfyrir sig, er ekki nóg. Allir
verða að fórna einhver.jn. Það
dugir ekki að einn slaki til, ef
aðrir vilja enga tilslökun veita.
Verkamenn verða sjerstaklega
að athuga það vandlega, að kröf-
tir trúnaðarmanna þeirra, sem
segja: við viljum enga kauplækk-
un hafa, þótt dýrtíðin minki; —
geta ekki haft nema eina afleið-
ingu, þá, að atvinnan stöðvist um
lengri eða skemri tíma. En stöðv-
un atvinnunnar er öjlum til ills.
Verkamönnum er það mikið holl-
ara, að atvinnan geti haldist með
sem minstum truflunum alt árið,
þótt kaupið sje ofurlítið lægra,
heldur en hitt, að atvinnan sJe
aðeins lítinn hluta ársins með
liiirra kaupi.
H.jer er um svo mrkið velferðar-
mál að ræða, að allir borgarar
þjóðfjelagsins verða að taka
höndum saman og stuðla að því,
að versti óvinurinn verði að velli
lagður, þ. e. dýrtíðin.
Þjóðverjar, W. Sehekat, C. Becker
<><i A. Michelsen voru dæmdir hver
nm sig í 2 mánaða einfalt fangelsi
og 2000 kr. sekt, og til vara 65
daga einfalt fangelsi, ef sektin ekki
vertSur greidd.
Eimskipið „Siegfried" var gert
upptækt, ennfremur hiö ólöglega
áfengi.
Jón Jónsson bryti lýsti því yfir,
að hann vildi fyrir sitt leyti una
vio dóminn, en Þjóðverjarnir vildu
áfrýja honum til Hæstarjettar.
Hinir dæmdu sitja nú allir
gæsluvarðhaldi og veröa þar til
Hæstirjettur hefir kveðiö upp dóm
í málinu.
Aðrir skipverjar á „Siogfried
sem eigi fengu málshöfðun, voru
sendip út með Lagarf ossi síðast, en
farkostur þeirra var bundinn við
jrarftinn. Svo fór um sjóferð þá.
Frjettir víðsvegar að.
Úr Grvndawik.
Þar var róítS aðeins þr.já daga
af sífiastliðinni viku, (>n þó aðeins
allir bátar þaöan einn dáginn. Afli
var heldui' góður þessa daga, sem
unt var að sækja sjóinn, 3—4
hundruo á skip. En mundi hafa
verið nieira, ef ekki hefði veriö
geysivont sjóveður alla dagana.
Aflaliæstu bátar munu vera búnir
að fá þar 2500—3000 fiska. Og er
þaS talin verri en meðal vertíS
þar. Á föstudaginn var svo miki'5
brim i örindavík, a5 þegar bátar
voru að koma að, var mjög hæpiS
um lendingu, og einn báturinn
brotnaði allmikið. En slys urSu
engin. Versta veíSur var í Orinda-
vík í gær — landsynningsgarri og
stórbrim.
Frá Keflavík.
Þaðan er sömu sögu aS segja
með gæftaleysi'S, aSeins róiS þrjá
daga undanfarinnar viku. En mik-
ill afli hefir veriS, þegar á sjó hef-
ir gefið. VertíS er orSin þar með
b(!sta móti.
íraftm
heitir bátur úr Ketlavfk, sen 16
útí í 3 »ól*rhringa í wvma veörinu,
otf „Eir" fórst í. Var« fannm að
halda upp í vind og sjó, með vjel,
í fullan sólarhring, til þess »S
verjast meHtu áföllunum. Þó koinst
hann heill á húfi til lands.
Aíf vestari.
1 Úr Önundarf. var símað 13. þ.m.
að þar hefði veriS mesta tosalíð
undanfarið. Á sjó hefir ekki gefiíS
í þrjár vikur. Pannlítið er þar
vestra.
Aflafrjettir.
Seyðisfirði 14. mars PB.
Hjer hefir verið dálítil snjó-
koma alla síðastliðna viku, en
frostlítið oftast.
1 Hornafirði hefir afli glæðst
mikið undanfarna daga. Hafa
lörðin Brunngil
í Óspakseyrarhreppi í Stranda-
sýslu er laus til ábúðar frá næstu
fardögum að telja. — Listhafend-
ur snúi sjer til núverandi eig-
anda og ábúanda jafðarinnar
Gísla Jónssonar.
Að norðan. Úr utanverðum,
Eyjafirði var símað nýlega, að>
þar væri nokkur fiskafli, þegar á:
sjó gaífi, og er fiskur þar alveg
uppi í landsteinum. En rosatíð*
hefði hamlað því undanfarið, að
hægt væri að sækja sjó.
Dánaí-fregn. Nýlega er látinn í.
Hull, Tómas Sigurðsson, sjómað-
ur, frá Selá á Árskógsströnd. Var
hann á togaranum „Gulltopp",.
og fjell í höfnina, meðan skipið
lá þar. Tómas var nngur, 27 ára„
hinn vaskasti maður og ágætasti
drengur.
,íslenskir listamenn', heitir bók.
sem nýlegia er út 'komin, eftii
Matthías Þórðarson, formninja-
vörð. Það or If. heftið í röðinni
af ritum þoim, um listamenu
landsins, sem ListTÍnafjelagið-
ætlar sjer að gefa út. Hið fyrsta
kom út 1920, og var Tel tekið,-
t þessu hofti er sagt frá þeim
Bertel Thorvaldsen, ólafi Ólafs-
syni prófessor, lektor á Kongs-
bergi, porsteini Illugasyni Hjalta-
lín, málara í Brúnsvík, Þorsteini
Guðmundssyni málara og Arn-
grími Gíslasyni málara. Ritið er
hið vandaðasta að öllum frágangi
og eru í því nokkrar myndir eft-
ir hvern þessara listamanna, sem
nefndir eru að ofan. Það hefir
mikinn fróðleik að geyma' um.
kjör og ástæður hinna gðmlu
listamanna vorra, og ætti því að
verða mikið lesið.
Dánarfregn. Nýiega « látinn í
Keflavík, á heimili dóttur sinnar,
Þorbjargar Priðgeirsson, Einar
Th. Hallgrímsson, fyrv. verslunar-
stjóri á Akureyri og' Seyðiafirði.
Lík hans verður flutt norður til-
Akureyrar með Goðafoss.
Vertí&in í Scmdgerði.
Þar hefir veriS hið mesta gæfta
leysi alla síðastl. viku, aSeins róiðjHnubátar fengið þetta 4—5 skip-1 Vestmannaeyjiim 14. mars PB
síðustu tvo dagana. Pengu bátar pUnd í róðri.og í fyrradag var Ný kviktnynd frá íslandi.
þá góSan afla, frá 7—12 skpd, og hæsti afli 12 skippund á bát. Á Á fimtudaginn var sýnd
og liinir svonefndu útilegubátar miðvikudaginn fjekk einn netja-
komu meS meira. Aflaha'stu bátar bátur 12 skippund af fiski á 15
í Sandgeroi munu vera búnir að —16 faðma dýpi. Mikil loðnuveiði
fá um 250 skpd. Og er oröin þar hefir verið i Hornafirði síðustu
góíS meSalvertíð, þrátt fyrir mjög daga og hefir loðnan verið höfð
•topular gæftir. til beitu.
fyrsta sinn í Gamla Bíó hjer
kvikmynd, sem nefnist „ísland"
og er með slens'kum texta. Mynd'
þessa ióku þýskir menn, Hubert
og Scl/onger hjer á landi síðast'
liðið suinar.