Ísafold - 18.03.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Sími 500.
Auglýsingasimi
700.
ISAFOLD
Argaagurinn
kostar 5 krónur.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innheinita
í Austurstræti 3.
Sírni 500. .
51. árg. 15. tbl.
DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudaginn 13. mars 1926.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Innstæðueigendur
og
„fulltrúi landbúnaðaríns.
Dómkirk|an í Heinis.
Frá Ungverjalaadi.
Járnbrautarmálið og
landbúnaðurinn.
Það mun láta uærri, að spari-
isjóðsfje landsmanna sje nálægt
40—50 miljónir krúna. Þessu fje
hafa sparsemdar- ug fyrirhyggju-
mennirnir safnað. Þessir menn
vildu vita fótum sínum forráð, og
þótt arðvænlegra hefði litið út að
leggja fje þetta í hitt og þetta
í stað þess >að leggja það inn í
sparisjóðinn, þá er það nú svo,
að þessum sparsenidar- og fyrir-
hyggjumönnum er það að miklu
le'yti að þakka aversu fram-
kvæmdir og framfarir hafa orðið
miklar hjer á landi nú síðari árin.
Á sparifje þessara manna hvílir
að miklu leyti fraraleiðslan og
viðskiftin í landinu.
Hverjir eru þessir sparsemdar-
og fyrirhyggjumenn, sem þjóðin
4 svona margt og mikið gott að
þakka? Er það nokkur sjerstök
sfcjett manna, eða eru það aðeins
örfáir menn? Nei, það er hvorugt.
Þessir sparsemdar- og fyrir-
hyggjumenn eru menn Úr óllum
stjettum, það er alþýðan, fjöld-
inn. Það þurfa ekki að vera stór-
ar upphæðir hjá hverjum einstök-
um, því „safnast þegar saman
kemur", og þjóðin stendur eins í
þakklætisskuld til fátæka ung-
lingsins, sem hefir lagt 10 krónur
í sparisjóð, eins og efnaða manns-
ins, sem hefir lagt inn 10 þús. kr.
Nýlega hafa komið úr einni átt
alveg sjerstakar „þakkir" til
sparsemdar- og fyrirhyggjumann-
anna, sem hafa lagt fje inn í
sparisjóð. „Þakkiraar" koma frá
einum mauni í Gengisnefndinni,
manni sem segist þar vera »»fnll-
trúi landbúnaðarins", og segist
tala fyrir landbúnaðarins hönd,
•og maðurinn er Tryggvi Þórhalls-
*on. „pakkirnar" eru þær, að ef
þessir sparsemdar- og fyrirhyggju-
menn fá fult verð (þ. e. gullverð)
fyrir innstæðuf.je, þá verði ,frami8
meira ranglæti en sennilega nokk-
iirstaSax í heiminum." Og ástæð-
au sem þessi „fulltrúi landbúnað-
arins" færir fram fyrir þessu, er
m. a. sú, að sá maður sem hefh*
lagt fje ,inn í sparisjóð, hann haf-
ist ekkert að. T'ví sje mitklu meira
rjettlffiti í hinu, að ljetta undir
•skuldabagganh hjá þeirn skuld-
uga, sem hefir verið ,.að brjót-
ast í aF framkvæma eitthvað, sem
til nytsemdar mátti verða", eins
ng þessi „fulltrúí landbúnaðar-
ins", kemst að orði.
Ekki er ósennílegt, að landbún-
áourinu íslenski hafi aldrei átt
Ijelegri „fulltrúa" en þaun. seia
þau orð hefir látið falla, er að
ofan eni tilgreind. Er líklegt, að
hvergi rsjeu þessir sparsemdar- og
fyrírhyggjuinenn fjölmennari hjer
á laudi, heldnr en í hóp þeirra,
sem landbúnað stundft; Sparsetni
og fyrirhyggja hefir um margar
sildir 8TO ið segja Verið kjörorð
Eins og menn muna, stórskemdist þessi mikla og fagra bygg-
ing mjög mikið í styrjöldinni miklu.Voru Þjóðverjar þar að verki.
Skutu þeir miskunarlaust á kirkjuna, og eyðilögðu mikinn hluta
af henni. Þótti" þetta eitthvert hið mesta spellvirki, sem framið var
á styrjaldarárunum, því kirkjan hafði á sjer mikla helgi og var
talin eitthvert mesta og fegursta verk byggingarlistarinnar í Evr-
ópu, og þó víðar væri leitað.
En fyrir nokkrum árum var hafist handa til viðgerðar og
umbóta kirkjunni. Voru einskonar samskot hafin um álfuna. Og
mil,iónaeigandinn Roekefeller lagði fram um 4 miljónir franka.
Svo vítt náði umhyggjan fyrir kirkjunni.
Umbæturnar hafa gengið vel það sem af er, og sýnir myndin
hjer að ofan verkamenn að vinnu á þaki kirkjunnar. Þó er svo
sagr, af þeim, er viðgerðinni stjórna, að mjög sje erfitt að fá
sama svip á kirkjuna og áður hafði hún. Og þeir segja, að við-
gerfiinni muni ekki lokið fyr en eftir þrjátíu ár, þó altaf verði
haldið áfram. En það er hugsjón Prakka, að koma á kirkjnna,
þessa biblíu í steini, eins og hún hefir verið nefnd, sama svip og
hún hafði áður.
íslenskra bænda. Og einmitt þess
vegna, er sú seigla og festa til í
ibændastjettinni, að hún hefir sýnt
það í verkinu, að hún vissi fótum
sínum forráð bæði í meðlæti og
mótlæti.
En uú rís upp maður, sem t'elur
sig vera „fulltrúa landbivuaðar-
ins" og ber fram tillögu á lög-
gjafarþiugi þjóðarinnar um það,
að svifta sparsemdar- og fyrir-
hyggjumennina noklkru af inn-
stæðufje þeirra. Hann tiltekur
ekki hversvi miklu af innstæð-
unni þeir skuli vera sviftir; en
ef tillagau nær fram að ganga,
eru eugin takmörk sett fyrir því,
hve mikið þetta yrði. Meira að
segja. er ekki ólíklegt að svo
mundi Eara, að með tíð og tíma
niisiu þeir alt; að peningarnir
iyrðu verðlausir.
Og þetta á alt að gera vegna
þeirra sem skulda, vegna þess að
þeir eru að „br.jútast í að fram-
kvæma eitthvað nytsamt". En
Endarlegl taá það vera, að þessi
„fulltvúi landbún.", sem tilbiður
svona heitt þá. skuldugu, að hann
skuli eklvi sjá ofurlitla nytsemd í
starfi sparsemdar- og fyrirhyggju
mannanna, því að engum öðrum
en þessum mönnum er það að
þakka, að þeir skuldugu hafa get-
að fengið lán. Án sparsemdai'- og
fyrirhyggjumannanna, þeirra, sem
eiga 40—50 miljónir kr. í spari-
sjóði, yrði lítið úr starfsemi banka
vorra. Á þessum mönnum hvílir
iill framleiðsla, alt athafnalíf
þjóðarinnar.
Póstbátu/inn á fsafjarðardjúpi.
I vikunni sem leið, fór Djúp-
báturinn í póstferð norður til Að-
alvíkur, en svo liðu 2—3 dagar,
að hann kom ekki fram. Voru
menn hra>ddir um, að honum hefði
hlekst eitthvað á. En á sunnudag-
inn kom hann til Isafjarðar heilu
og höldnu. Hafði vjelin bilað og
báturinn leitað hafnar í einum
af Jökulfjörðunum, en þar er als
staðar4símalaust og gátu því eng-
ar fregnir borist af honum.
Enskur togari kom hjer inn nýl.
með fótbrotinn inami. Hafði mað-
uiiiin verið við stjórn á skipinu,
en misti af stýrish.iólinú, svo það
snerist til baka, ra'kst í annan f ót
hans og braut hann.
„Dýpra og dýpra".
Skýrt hefir verið frá því, að
æannsóknanefnd var skipuð í ung-
verska þinginu, til þess að graf-
ast fyrir rætur seðlafölsuuarinnar,
og athuga, að hye miklu l«yíi
ungverska stjórnin væri við fðls-
unina riðin — eða yfirleitt hvort-
him yrði við fölsunina bendluð.
Nefndin klofnaði sem eðlilegt
var, því í henni sátu bæði fylgis-
menn og ahdstæðingar stjórnar-
innar.
En þegar nefndarálitið ko» út,
eða álitin, því það var álit meiri
og minni hluta, vakti það mikla
undrun hve þau voru mikiar and-
stæður. Meiri hluta álitið rar
á þá leið, að stjórn Bethlens
væri algerlega sýkn saka, en álit
minni ldutans er hið sYæsnasta
ádeilm-it á stjórnina.
Almenningur utan Ungverja-
lands telur meiri hluta álitið ékki
annað en blekkingavef. Svo langt
er þar farið, að Nadossy, lögreglu-
stjóri er talinn sýkn saka —
enda þótt Nadossy sjálfur hafi
meðgengið, að hann hafi fyrir
löngu vitað um falsanirnar.
Meiri hluti rannsóknanefndar-
innar getur þó ekki neitað þrí,
að hann hafi þverskallast við aS
leiða ýms vitni í málinu, sem bent
hefir verið á að miklar upplýs-
ingar gæti gefið.
í áliti minni hlutans er það
staðhæft, og leggja menn ufan
Ungverjalands trúnað á, að Teleki
greifi, hafi fyrir löngu vitað um
falsanirnar, og hafi hann skýrt
forsætlsráðherranum Bethlen fri
þeim. Teleki greifi er mágur Beth-
lens, hefir áður verið forsætisráð-
heria, og er nú fulltrúi Ungverja
í Alþjóðabandalagsráðinu.
Árið 1919 og 1923, voru tjekk-
'ískir seðlar falsaðir í Ungrerja-
landi. Er nú sannað að Bethlen
hafi vitað- um þær falsanir. Bæði
Nadossy og innanríkisráðherra
Bethlens Banffy greifi, vora við
þessar falsanir riðnir.
Blaðafregnir um síðtistu mán-
aðamót telja líklegt að til stór-
tíðinda dragi í Ungverjalandi, e£
til vill byltingar. Nokkrir þeirra
nianna, sem skipa og skipað hafa
æðstu valdasæti í landinu, ógna
hverir öðrum opinberlega, og
segja á þá leið, að verði sjer ekki
hlíft, eða hinum og þessum ekki
hlíft, þá skuli þeir leysa frá
skjóðunni.
Ný óþægindi fyrir Ungrerja
eru risin út af málinu. Franskir
jafnaðarmenn krefjast þess, að
fulltrúi Ungverja í Alþjóðabanda-
lagsráðinu, verði útilokaður það-
an, vegna þátttöku í fölsuninni.
.» • *
j __ Nýlega er komin út
skýrsla Geirs Zoega vegamála-
stjóra uni járnbrautarmálið. Rann
sókn þeirri, sem staðið hefir yfir
í því máli, mun þar með lokið.,
Rannsódm sú, sem vegamála-
stjóri og hinir norsku verkfræð-
ingar hafa gert, miðaði að því, að
fá sem glöggasta greinargerð fyr-
ir því, hvort hagkvæmara er að
leggja járnbraut austur eða bif-
reiðaveg, sem hægt væri að halda
akfærum allan veturinn.
ísafold mun skýra nánar frá
skýrslu þessari innan skamms.
Víða heyrist þess getið í ræðu
og riti, á síðari árum, að land-
búnaðurinn þurfi alhliða umbóta
við. Oft ber það við, að menn
mæla svo, án þess að gera sjer
fyllilega grein fyrir því, í hverju
hin alhliða framþróun og hinar
gag^ngerðu umbætur eiga að vera.
En sem betur fer, er mörgum
ljós framtíðaretefna WL landbún-
aðar. Þeir, sem hafa kynt sjer
ástand landbúnaðarins hjer, sögu
hans og framþróun í nágranna-
löndunum, sjá ljóslega hvernig
bæta þarf búskaparlagið.
! Túnræktin þarf að aukast, og
miða þarf að því eina ákveðna
marki, að ræktunin verði sem
best, sem mest og best fóður fá-
ist af sem minstu landi — hey-
jvinnan verði sem auðveldust og
heyskapartiminn sem stystur, en
aðstaða bænd nna þannig til sam-
gangna, afurðasölu og lánsfjár,
að þeir geti notað lengri tíma en
nú' er títt, til jarðabóta.
Engin von er um það, að hin
gagngerða breyting á búskapar-
laginu geti komist á jafnskjótt
um land alt. En hvar á að leggja
mesta áherslu á hanaT Því er
auðsvarað: Þar sem mestar líkur
eru til þess að hún geti orðið sem
fullkomnust, þar sem skilyrðin til
umbótanna eru mest.
Og þau eru mest í hinu víðáttu-
mikla undirlendi sunnanlands.
En hingað til hefir Hellisheiðin
verið örðugur þröskuldur fyrir
samgöngunum, svo örðugur, að
engin von er um gagngerða breyt
ingu fyr en hann er yfirstíginn.
Hinir fróðustu og kunnugusta
verkfræðingar hafa haft málið til
meðferðar, hvernig ætti að haga
samgöngum „austur yfir fjall".
Svar þeirra er ákveðið: járn-
braut. •
Kunnugt er, að raddir hafa
heyrst um það, að ýmsum mönn-
um í öðrum landsf jórðungum
þyki helst til mikið hlaðið undir
Árnesinga, ef þeir nú eiga að H
til sín járnbraut.
En þeir menn, sem þannig
hugsa, gæta þess vart sem skyldi,
að samgöngubætur' við hin víð-
áttumiklu landbúnaðarsvæði aust-
an fjalls, koma ísl. landbúnaði
yfirleitt að notum.
Hin gagngerða breyting, hinar