Ísafold - 18.03.1926, Side 1

Ísafold - 18.03.1926, Side 1
Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. Auglýsingasími 700. ISArOLD Árgaagurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sínii 500, 51. Arg. 15. tbl. Innstæðueigendur og „fulltrúi landbúnaðarins.“ Það mun láta nærri, að spari- ■sjóðsfje landsmanna sje náhegt 40—50 miljónir króna. Þessu fje fiafa sparsemdar- t»g fyrirhyggju- rnennirnir safnað. Þessir menn vildu vita fótum sínum forráð, og I>ótt arðvænlegra befði litið út að ieggja fje þetta í hitt og þetta í stað þess ,að leggja það inn í sparisjóðinn, þá er það nú svo, að þessum sparsemdar- og fyrir- hyggjumönnum er það að miklu leyti að þakka hversu fram- kvæmdir og framfarir hafa. orðið miklar hjer á landi nú síðari árin. Á sparifje þessara manna hvílir að miklu leyti framleiðslan og viðskiftin í landinu. Hverjir eru þessir sparsemdar- fyrirhyggjumenn, sem þjóðin á, svona margt og mikið gott að þakka? Er það nokkur sjerstök sfcjett manna, eða eru það aðeins •iirfáir menn? Nei, það er 'hvorugt. Þessir sparsemdar- og fyrir- hyggjumenn eru menn úr öllum stjettum, það er alþýðan, fjöld- inn. Það þurfa ekki að vera stór- ar upphæðir hjá hverjum einstök- nm, því „safnast þegar saman kemur“, og þjóðin stendur eins í þakklætisskuld til fátæka ung- lingsins, sem hefir lagt 10 lirónur í sparisjóð, eins og efnaða manns- ins, sem hefir lagt inn 10 þús. kr. Nýlega hafa komið úr einni átt alveg sjerstakar „þakkir“ til sparsemdar- og fyrirhyggjumann- anna, sem hafa lagt fje inn í sparisjóð. „Þakkirnar“ koma frá einum mauni í Gengisnefndinni, manni sem segist þar vera „full- trúi landbúnaðarins“, og segist tala fyrir landbúnaðarins hönd, -og maðririnn er Tryggvi Þórhalls-' son. „pakkirnar“ eru þær, að ef þessir sparsemdar- og fyrirhyggju- menn fá fult verð (þ. e. gullverð) fyrir innstæðufje, þá verði ,framið meira ranglæti en sennilega nokk- nrstaðar í heiminum.“ Og ástæð- an sem þessi „fulltrúi landbúnað- arins“ færir fram fyrir þessu, er m. a. sú, að sá maður sem hefir lagt fje inn í sparisjóð, hann haf- ist ekkert að. Því sje miiklu meira rjettlæti í hiuu, að ljetta undir skuldabaggann hjá þeim skuld- ug-a, sem hefir verið „að brjót- ast í að framkvæma eitthvað, sem til nytsemdar mátti verða“, eins j og þessi „fulltrúí landhúnaðar- ins“, kemst að orði. Ekki er ósennilegt, að landbún- a'ðurinu Lslenski liafi aldrei átt Ijelegri „fulltrúa" en þann, sem þau orð hefir látið falla, er að ofan em tilgreind. Er líklegt. að hvergs sjeu þessir sparsemdar- og fyrirhyggjumenn fjölmennari hjer á landi, heldur en í hóp þeirra, sem landbúnað stundu. Sparsemi og fyrirhyggja hefir um margar taldir svo að segja Verið kjörorð! DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ Fimiudagínn 18. mars 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. DómkirkJaiB i Reims. ' Eins og menn muna, stórskemdist þessi mikla og fagra bygg- ing mjög mikið í styrjöldinni miklu.Voru Þjóðverjar þar að verki. Skutu þeir miskunarlaust á kirkjuna, og eyðilögðn mikinn hluta af henni. Þótti þetta eitthvert hið mesta spellvirki, sem framið var á styrjaldarárunum, því kirkjan hafði á sjer mikla helgi og var taliu eitthvert mesta og fegursta verk hyggingarlistarinnar í Evr- ópu, og þó víðar væri leitað. En fyrir nokkrum árum var liafist handa til viðgerðar og umbóta kirkjunni. Voru einskonar samskot hafin um álfuna. Og miljónaeigandinn Roekefeller lagði fram um 4 miljónir franka. Svo vítt náði umkyggjan fyrir kirkjunni. . Umhæturnar hafa gengið vel það sem af er, og sýnir myndin hjc-r að ofan verkamenn að vinnu á þaki kirkjunnar. Þó er svo sagt, af þeim, er viðgerðinni stjórna, að mjög sje erfitt að fá sama svip á kirkjuna, og áður hafði hún. Og þeir segja, að við- gerðinni muni ekki loikið fyr en eftir þrjátíu ár, þó altaf verði haldið áfram. En það er hugsjón Frakka, að koma á kirkjuna, þessa biblíu í steini, eins og hún hefir verið nefnd, sama svip og hún hafði áður. íslenskra bænda. Og einmitt þess vegna, er sú seigla og festa til í bændastjettinni, að hún hefirsýnt það í verkinu, að hún vissi fótum sínum forráð bæði í meðlæti og mótlæti. En nú rís upp maður, sem t'elur sig vera. „fulltrúa landbútiaðar ins“ og ber fram tillögu á log- gjafarþingj þjóðarinnar um það, að svifta. sparsemdar- og fyrir- hyggjumennina noklkru af inn- stæðufje þeirra. Hann tiltekur ekki hversu miklu af innstæð- unni þeir skuli vera sviftir; en ef tillagan nær fram að ganga, eru engin takmörk sett fyrir því, live mikið þetta yrði. Meira áð segja, er ekki ólíklegt að svo mundi fara, að með tíð og tíma mistu þeir alt; að peningarnir yrðu verðlausir. Og þetta á alt að gera vegna þeirra sem skulda, vegna þess að þeir eru að „brjótast í að fram- kvæma eitthvað nytsamt“. En undarlegt má það vera, að þessi „fulltrúi landbún.“, sem tilbiður svona heitt þá s'kuldugu, að hann skuli ekki sjá ofurlitla nytsemd í starfi sparsemdar- og fyrirhyggju mannanna, því að engum öðrum en þessum mönnum er það að þakka, að þeir skuldugu hafa get- -að fengið lán. Án sparsemdar- og fyrirhyggjumannanna, þeirra, sem eiga 40—50 miljónir kr. í spari- sjóði, yrði lítið úr starfsemi banka vorra. Á þessum mönnum hvílir öll framleiðsla, alt athafnalíf þjóðarinnar. Póstbátu/inn á fsafjarðardjúpi. í vikunni sem leið, fór Djúp- báturinn í póstferð norður til Að- alvíkur, en svo liðu 2—3 dagar, að hann kom ekki fram. Voru menn hræddir um, að honum hefði hlekst eitthvað á. En á sunnudag- inn kom hann til ísafjarðar heilu og höldnu. Hafðj vjelin bilað og báturinn leitað liafnar í einum af Jökulfjörðunum, en þar er als staðar^símalaust og gátu því eng- ar fregnir borist af honuin. Enskur togari kom hjer inn nýl. með fótbrotinn mann. Hafði mað- urinn verið við stjórn á skipinu, en misti af stýrishjólinn, svo það I snerist til baka, ra'kst í annan fót hans og braut hann. Frá Ungverjalaadi. j Járnbrautarmálið og ------------- | landbúnaðurinn. „Dýpra og dýpra“. j - ------------------- j — Nýlega er komin út Skýrt hefir verið frá því, að skýrsla Geirs Zoega vegamála- rannsóknanefnd var skipuð í nng- stjóra um járnbrautaimálið. Rann verska þinginu, til þess að graf- sókn þeirri, sein staðið hefir yfir ast f.vrir r'ætur seðlafölsunarinnar, og athuga, að hve miklu layti ungverslca stjórnin væri við föls- unina riðin — eða yfirleitt hTort hxin yrði við fölsunina bendluð. Nefndin klofnaði sem eðlilegt var, því í henni sátu bæði fylgis- menn og ahdstæðingar stjómar- innar. En þegar nefndai’álitið kont út, eða álitin, því það var álit meiri og minni hluta, vakti það mikla undrun hve þau Toru miklar and- stæður. Meiri hluta álitið var á þá leið, að stjórn Bethlens væri algerlega sýkn saka, ext álit ininni lilutans er hið svæsnasta ádeilui’it á stjórnina. ( Almenningur utan Ungverja- lands telur meiri hluta álitið e'kki annað en blekkingavef. Svo langt er þar farið, að Nadossy, lögreglu- stjóri er talinn sýkn saka —* enda þótt Nadossy sjálfur hafi meðgengið, að hann hafi fyrir löugu vitað um falsanirnar. Meiri liluti rannsóknanefndar- innar getur þó ekki neitað því, að hann hafi þverskallast við *ð leiða ýms vitni í málinu, sem bent hefir verið á að miklar upplýs- ingar gæti gefið. í áliti minni hlutans er það staðhaift, og leggja men» utan Ungvei’jalands trúnað á, að Teleki greifi, hafi fyrir löngu vitað um falsanirnar, og jiafi hann skýrt forsætLsráðherranum Bethlen frá þeim. Teleki greifi er mágur Beth- lens, hefir áður verið forsætisráð- herra, og er nú fuUtrúi Ungverja í Alþjóðabandalagsráðinu. Árið 1919 og 1923, voru tjekk- ískir seðlar falsaðir í Ungverja- landi. Er nú sannað að Bethlen hafi vitað um þær falsanir. Bæði Nado.ssv og innanrílrisráðherra Bethlens Banffv greifi, vorn við þessar falsanir riðnir. Blaðafregnir um síðustu mán- aðamót telja líklegt að til atór- tíðinda dragi í Ungverjalandi, e£ til vill byltingar. Nokkrir þeirra manna, sem skipa og skipað hafa aiðstu valdasæti í landinu, ógna hverir öðrum opinberlega, og segja 4 þá leið, að verði sjer ekki lilíft, eð« hinum og þessum ekki hlíft, þá skuli þeir leysa frá skjóðunni. Ný óþægindi fyrir Ungverja ptu risin út af málinu. Franskir jafnaðarmenn krefjast þess, að fulltrúi Ungverja í Alþjóðabanda- lagsráðinu, verði útilokaður það- an, vegna þátttöku í fölsuninni. í því máli, mnn þar með lokið. % Rannsóflm sú, sem vegamála- stjóri og hinir norskn verkfræð- ingar hafa gert, miðaði að því, að fá sem glöggasta greinargerð fyr- ir því, livort hagkvæmara er að leggja járnbraut austur eða hif- reiðaveg, sem hægt væri að hald» akfærum allan veturinn. ísafold mun skýra nánar frá skýrslu þessari innan skannns. Viða heyrist þess getið í ræðu og riti, á síðari árum, að land- húnaðnrinn þnrfi alhliða umbóta við. Oft ber það við, að menn mæla svo, án þess að gera sjer fvllilega grein fyrir því, í hverju hin alhliða framþróun og hinar gag-ngerðn umbætur eiga að vera. En sem betur fer, er mörgum ljós framtíðarstefna ísl. landbún- aðar. Þeir, sem hafa kynt sjer ástand landbúnaðarins hjer, sögu hans og framþrónn í nágranna- löndunum, sjá Ijóslega hvernig bæta þarf búskaparlagið. Túnræktin þarf að ankast, og miða þarf að því eina ákveðna marki, að ræktunin verði sem best, sem mest, og best fóður fá- ist af sem minstn landi — hey- vinnan verði sem anðveldust og heyskapartíminn sem stystur, en aðstaða bænd nna þannig til sam- gangna, afnrðasölu og lánsfjár, að þeir geti notað lengri tíma en nú’ er títt, til jarðahóta. Engin von er um það, að hin gagngerða hreyting á búskapar- laginu geti komist á jafnskjótt um land alt. En hvar á að leggja mesta áherslu á hanaT Því er I auðsvarað: Þar sem mestar líkur eru til þess að hún geti orðið sem fullkomnust, þar sem skilvrðin til umbótanna eru mest. Og þau eru mest í hinu víðáttu- mikla undirlendi sunnanlands. En hingað til hefir Hellisheiðin verið örðugur þröskuldur fyrir samgöngunum, svo örðugur, að engin von er um gagngerða breyt ingú fyr en hann er yfirstíginn. Hinir fróðustu og kunnugustu verkfræðingar hafa haft málið til meðferðar, hvernig ætti að haga samgöngum „austur yfir fjall“. Svar þeirra er ákveðið: járn- hraut. Kunnugt er, að raddir hafa heyrst um það, að ýmsum rnönn- um í öðrum landsfjórðungmn þyki helst t.il mikið hlaðið undir Árnesinga, ef þeir nú eiga að fá til sín járnbraut. En þeir menn, sem þannig hugsa, gæta þess vart sem skyldi, að samgöngubætur við hin víð- áttumiklu landbúnaðarsvæði aust- an fjalls, koma ísl. landbúnaði yfirleitt að notuiu. Hin gAgngerða hreyting, hinar

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.