Ísafold - 07.05.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.05.1926, Blaðsíða 3
ISAFOLD JL Kolaverkfall í Englandi. Afleiðingin af því, er allsherjarverkfall um alt landið. Enska þjóðin á nú úr að leysa íti eira vandamáli en nokkurntíma 4ð:ur um marga tugi ára. pað er: að ráða til lykta kolaverkfalli því, er skollið hefir á þar í landi, og leitt hefir af sjer allslierjar- verkfall um gervalt Bretland, og samúðarverkfall sumstaðar á meg- ínlandinu. Orsakirnar til verkfallsins eru margar og miklar. Augljósasta ústæðan er vitanlega kauphækk- Unarkröfur náma-verkamánna. En námaeigendur hafa sýnt það og sannað, að þessi iðnrekstur bor ekki hærra kaupgjald, en nú cr :goldið við námuvinslu í Englandi. Aðalatriðið í málinu virðist ‘Vera það, að starfstillúigun í kolavinslu í Englandi er orðin svo, að námaeigendur geta ekki greitt það kaup, sem verkamenn heimta. Námurnar gefa ekki þann arð af sjer, sem svarar kaup- iiækkunarkrofum þeirra manna, er * : 'vinna við þær. Langar samn /ngatil raun ir. Þegar það þótti sýnt, að málið ð-rði ekki útkljáð nema með löng- \im samníngatilraunum frá beggja kálfu, hófust þær þegar í stað, og hafa staðið yfir þar til fyrir 4 . dögum. Þá reyndust þær allar árangurslausar. Verkfallið var ákveðið. En með þeim úrslitum, sem það fær, verður skorið úr-um l?að,shvort meira má sín í Eng- landi, regla og fésta.liins gamla þjóðskipulags, eða brask og brarnl taidirróðursmannanna rússnesku. Herdeddi'r sendar í námuhjeruSin. Tinun miljónir taka þátt í verkfallinu. Strax og búið var að lýsa yfir Verslimin síðustn árin. Ágrip af rœðu Garðars Gislasonap A móti yepslunarráðsins þann 22. f. m. verkfallinu, var landinu skift í 10 umdæmi, til þess að hægra yrði að sjá fyrir nauðsynjum og þörf- um landshúa, meðan á verkfallinu stæði. Herdeildir voru sendar til námuhjeraðanua. , 011 umferð stöðvaðist á landi og sjó, nema sú, er þurfti að framkvæma til þess að annast sjúkraflutninga, matvælasending- ar o. s. frv. í síðustu skeytum, sem borist hafa, er ságt, að öll blaðaútgáfa •sje stöðvuð. ■ Vígbúnaðarskipun send her og flota. Kolaflutningur ttl Englahds frá meg’t'nlandinu teptur. Það sjest best á því, hvað mál þetta er stórkostlegt, að stjórnin iiefir nú síðustu daga send út vígbúnaðarskipun til hers og flota. Býst hún auðsjáanlega við öllu. Enda segja ensku blöðin sum, og það hin merkustu þeirra, að Eng- Uand hafi aldrei verið eins voða- íega statt og nú. Þá hefir það og eklii dregið úr ‘alvörunni, að í Berlín og Belgíu ;,hafa kommúnistar samþykt að 'engin kol verði flutt frá Þýska- landi og Belgíu til Englands, með- »n á verkfallinu standi. Er auð- ’sjeð, að verkamenn á meginland- |inu ætla að standa með enskum verkamönnum í þessu máli. Lengra eru frjettirnar ekki 'komnar, þegar Lsafold fer í prent- ;un; en fullyrða má, að allur lieim- airinn standi á öndinni yfir því, hvernig þessu stórmáli lýkur. Niðurl. Þrjdr verxlunamtcfnur. A siðari árum hefir þjóðin átt kost á að kynnast nokkuð þeim þretnur verslunarstefnúm sem 8é: Frjálsri verslnn kaupmanna og kaupfjelaga, samvinuufjelaga verelun með sjerrjettindum og Landsverslun, getur hún því farið að kveða upp dóm um það hvað best hafi reynst og þjóðfjelaginu muni í bráð og lengd vera heppi- legast. Og það er næsta ein- kennilegt að binir ráðandi menn skuli eigi leitast við að fá því slegið föstu hvernig vereluninni i aðaldráttum verði haganlegast fyrir komið. Reipdrátturinn, sem á undanförnum árum hefir verið um verslunina, hefir kostað þjóð- ina of fjár, og útlitið er nú það að margir verða óvígir i þeim hildarleik. Skattamál og tollmál hafa ver- ið mjög á reiki siðari árin og um fátt er tíðræddara en sölu afurðanna erlendis og um fyrir- komulag á bankastarfsemi. Þetta eru alt mál, sem nátengd eru verslunarstjettinni. Má segja að þau standi og falli með henni. En hún fær bjer engu um að ráða. Ef þjóðin níðir niður þá inn- lendu verslunarstjett, sem komin er á fót, má búast við að dragi úr sköttum til ríkisins og útsvör- um til sveitaþarfa. Þá verða ekk’i líolanámumálið breska. Um síðustu mánaðam. var frestu'’ útrunninn til þess að binda enda •á kaupdeiluna, við kolanemana fcresku. Nefnd sú, sem hefir haft hiálið til rannsókuar, skilaði áliti sínu fyrir þaun tíma er tilskil- «n var. — Horfði friðvæn- lega í byrjun, og bjuggust menn við, að aðilar mundn fallast á til- ^ögur nefndarinnar og *deilan jafnast, án þess að til vinnustöðv- únar !kæmi. Eins og sagt er frá á öðrum 'stað hjer í blaðmu} þá hafa þær Vonir eklri ræst. Yerkfallið ér skollið á. Tólfti hluti af bresku þjóðinni lifir á kolanámugreftri.Eru árlega t'rafin upp kol fyrir 6000 miljónir ’tróna. A-f útflutningi Breta nema kolin 10%. í fyrra var þessi mikli iðnaður llreta i raun og veru kominn í ^trand. Voru þá í fljótu bili eigi önnur ráð, en að ríkið tæ'ki að ^jer hallann af námugreftrinum. 13% af námunum höfðu halla af rekstrinum, eins og þá Var. 60% af þeim töpuðu 1 shill- >ng fyrir tonn hvert, sem losaS Var. Astæðurnar fyrir því, hvernig ^omið var, em margar. Kolágröft ’hr fer í vöxt utan Evrópu. Þjóð- innlendir kaupmenn til þess að mæla með afurðunum erlendis og leita að kaupendum að þeim. og allra sist verður þá þörf fyrir mikla bankastarfsemi hjer á landi, þvi útlendingarnir sem þá tækju verelunina í sínar hendur mundu »finaucera« eins og þeir gerðu í gamla daga. i Ef þjóðin aftur á móti kemst að þeirri niðurstöðu að frjáls innlend verslunarstjett sje heppi- legust, virðist ekki vera sann- girni né samræmi i því að þrengja svo verksvið og hag þeirrar stjettar að hún verði sem ófær- ust til þess að vinna sitt hlut- verk í þjóðfjelaginu. matreiðslukenslu í Rvík krónur 1500. Til Önnu Gunnlaugsson í Yest- mannaeyjum kr. 900 í stað kr. 400. Til Nikólínn Björnsdóttur ljós- móður lrr. 300. Þá er og lokið 3. umr. fjár- laganna í Ed. Stóð hún heilan dag og fram yfir miðnætti. Undir 40 brtt. lágu fyrir, og fjellu margar þeirra. Hjer skuln taldar þær helstu, sem samþykki náðu og þykja nokkru máli skifta: Til landhelgisgæslu var hækkað um 10 þús. kr. Til húsabóta á prestssetrum liækkað um 10 þús. kr. Til bryggjugerða hækkað um 3 þús. kr. Af nýjum liðum voru þessir samþyktii’: Til Kvenfjel. á Hellusandi — Jafnvel jafnaðarmannastjórn- (hjúkrunarstarfsemi) 500 kr. Til Haralds iirsmiðs Sigurðsson ar (sjúkrastyrkur) 900 kr. irnar, sem komist hafa að völd- um hjá nokkrum nágrannaþjóð- um vorum, hafa orðið að hallast á sveif með frjálsri verslun og mint- ist ræðuraaður í þessu sambandi á lofsamleg ummæli þau erhann hevrði forsætisráðherra Dana hafa um verslunarstjettina á dansk ísl. verslunarmótinu síðastliðið sumar. Hann taldi hana rjettilega eina hina sterkustu stoð undir þjóð- fjelag8byggingunni. En því aðeins verður hún sterk, að ábyrgðar- tilfinning, frumkvæðishvöt og framtak einstaklinga fái að njóta sín sem best. Ef þau skilyrði eru fyrir hendi mun frjáls verslun vafalaust halda velli, þótt fyrir- hyggjulausir ofstækismenn vinni henni tjón og vilji hana feiga. FRÁ ALÞINGI Fjárlögin. Efri deild. verjar nota brúnkol meira en verið hefir — tóku það upp í ófriðnum. — Þá kemur eigi síst til greina, hve olíunotkunin og vatnavirkjun dregurvíðaúr kola- eyðslu. Víða er slæmur fjárhagur. Það gerir og kolaeyðslu ípinni. — Til Rússlands flyst ekkert af kol- um, sbr. við það, sem áður var. Hvernig er þa hægt að rjetta kolagröft, Breta viðf Um það mál- efni fjallar álit kolamálanefndar- innar. Er álit þetta mjög ítarlegt, og bendir á marga mnbótamögu- leika. En þær umhætur margar taka langan tíma. Hefir nefndinni því eigi tekist að sýna fram á færa leið, til þess að láta kola- gröftinn bera sig, án þess að verkalaun lækki nokkuð nú um þessi mánaðamót — nm stundar- sakir. Nefndin er því mótfallin, að tekinn verði upp ríkisrekstur á kolanámunum. Stjórnin og námueigendur hafa fallist á tillögur nefndarinnar. — Hafa verkamenn og viðurkent, að ínámngröfturinn geti ekki borið sig, með því kaupi, sem nú er goldið, nema ríkið taki reksturinn að sjer. Þeir halda því fram, að þar sje lausn málsins. Til Hafnarbóta í Ólafsvík 2000 kr. í stað 1000 kr. Þessum nýjum liðum var bætt við: ; Til Laugadalsvegar 10 þús. kr. Til Stykkishólmsvegar 10 þús, kr. Til Inísabóta á Hlíðarenda 2 þús. la*. Til húsbúnaðar Kvennaskólans í Rvík 5 þús. kr. Til liljómsveitar Rvíkur 2 þús. kr. Til Haraldar Björnssonar til leiklistarnáms 2 þús. kr. Til Gunnlarrgs Blöndals málai’a 2 þús. kr. Til Bjargar porláksdóttur í viðurkenningar- skyni 2500 kr. Til Bjarna Magn- ússonar í Stykkishólmi upphót á fangavarðarlann 1000 kr. Til Kristínar Sigfúsdóttur skáldkonu 1000 kr. á ári framvegis. Til Guð- bjargar Þorleifsdóttur í Múla- koti kr. 400 á ári framvegis. — Allar þessar brtt. voru frá fjár- veitingan. Af brtt. annara nefnda og ein- stakra þingmanna voru þessar samþ.: Styrkur til bifreiðaferða milli ! Reykjavíkur, Sandgerðis og Grindavíkur kr. 3000. Rekstrarstyrkur til bátaferða hækkaður úr lcr. 91 þús. í 101700 krónur. Til framhaldsnáms í Akureyrar- skóla kr. 5000. Til Brynjólfs Þórðarsonar list- málara (utanfararstyrkur til heilsubótar) kr. 1500. Til Olafs Guðmundssonar frá Styrkur til húsakaupa handa Vallanesprestakalli 5000 kr. Til fræðslumálarits. 800 kr. Til Sigurðar Þórðarsonar söng- stjóra (utanfararstyrkur) 2000 kr. Til Guðbrandar Jónssonar 1200 kr. Til Guðmundar Jónssonar frá Mosdal 1000 kr. Eftirg-jöf af viðlagasjóðsláni Ól. Hvanndals 4000 kr. Styrkur til Dalasýslu, vegna halla af skólalialdi í Hjarðarholíi 4000 kr. Til Halldóru Pjetursdóttur Briem 600 kr. Samþykt var að greiða Kjart- ani prófasti Helgasyni í Hruna full laun úr prestalaunasjóði, ef hann tekur við stjórn Suðurlands skólans, og lætur þess vegna af prestsskap. Tekjulialli fjárlaganna er þá orðinn ca. 275 þús. krónur. 1 Við 2. umr. fjárlaganna x E.d. tóku þaxx ýmsum breytingum. ’Og skulu hjer taldar helstu breyt- ingar sem náðu fram að ganga og nokkru máli skifta. Felt var að veita Skúla lækni Gxxðjónssyni 3500 kr. til hætiefna- rannsókna. Felt var að veita Haraldi Sig- ui’ðssyni 1000 kr. sjúki*astyrk. Bruna- og fasteignagjald opin- berra eigna, fært niður í 18 þús. úr 25 þús. Framlag til shnalagninga lækk- að um 15 þxxs. kr. og til brxxar- gerða um 10 þús. Felt var að veita 2500 ki*. til að safna gögmxni að menningar- sögu íslendinga. Lækkaður var hljómlistanáms- styrkur til Karls Runólfssonar úr 2500 kr. í 2000 kr. og styrkur til Þórarins Jónssonar tónlistarnema úr 3000 kr. í 2000 kr. Ennfremur ferðastyrkur til Jóns Þorleifsson- ar málara úr 2500 lti*. í 2000 kr. og fjárveiting til Guðrúnar Ind- riðadóttur úr kr. 2500 í 2000 kr. Til vaxta af enska láninu eru ætlaðar ki*. 10 þxxs. rneira en Nd. ' gerði ráð fvrir. Til þess að gera nýjar stein- 'steypta-r sundlaugar ei*u ætlaðar Þyrli til að lúka námi sem spuna kr. 5000 í stað 3000 kr. og kembimeistari kr. 1500. Styrkur til Páls Þoríkelssonar Til Vestmannaeyjavegar kr. til að safna xnálsháttum, hækk- 26250 í stað kr. 17500. aður úr kr. 500 í kr. 800. Til Theódóru Sveinsdóttur til BÁTUR SEKKUR. Vjelbáturinn „Austri“ frá Norðfirði sökk fyrir stuttu út af Seyðisfirði. Mannbjörg varð. Nýl. barst hingað sú fregn áð axxstan, að vjelbáturinn ,,Austri“ fi*á Noi’ðfirði hafi sokkið xxt af Seyðisfirði. — Báturinn hafði verið hlaðinn salti, sem hann ætlaði með til Vopnafjarðar. )Um orsakir slyssins er ókxxnnngt, en þess er getið í síiúskeyti hingað, að snögglega hafi komið leki að 'þátnum, og mennirnir hefðu með axaumindum bjai’gast í smábát. Vjelbáturinn „Austri“ var eigxx 'Ólafs Gíslasonar framkvstj. í Við- 'ey o. fl. Sú fregn gekk lijer um í gamb. við slysið að tog. Austri hefði sokikið, en svo er ekki, sem ibetur fer; en fregnin hefir vitan- í'ega stafað frá þessu slvri. Taillæikkim á dönsSrum landbúo- aðarafnrCtun í Þýskalandi. Símað *r frá Berlín, að rxki«- uáðið Ihafi samþykt tolllækkun í cJðnskum landbúnaðarafurðum. ,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.