Ísafold - 07.05.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.05.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Jivn Kjartanáson. VuJtýr Stef&nsson. Sími 500. ISAFOLD ÍArgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. jú!í. ÍAfgreiðsla og innhdimta í Austurstræti 8. I Öíiiii 50Í) DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. ér<&. 23. tbl. Fimtudaginn 7. mai 1926. ísafoldarprentsmiðja h.f. Hámark blaðaspillingar. Ff»á Amundsen. Lesendur Tímans hafa eflaust veitt því athygli, að í tveim síð- ustu blöðum er eytt all-löngu máli til þess að ræða um dómsvaldið. Er það gert á all-ein'kennilegan hátt. par er með lævíslegum orð- um varað við misbeiting dóms- valdsins af pólitískum stjettar- dómum. Varað við, að láta undir- rjettardómara eiga sæti á Alþingi, því að „sá grunur má ekki leggj- ast á, að undirdómararnir dæmi ranga dóma, til þess að klekkja á pólitískum andstæðingum", eins og komist er að orði í forystugrein í 19. „tbl. Tímans. Að síðustu er í þessari sömu grein krafist annað tveggja: 1. A ð banna hjeraðs- dómurum með lögum að eiga sæti á Alþingi, einkanlega þeim dóm- í ara, sem dæmir langflesta dóma, bæjarfógetanum í Reykjavík, eða 2. „A ð fara að dæmi ná'granna- þjóða oikkar, að svifta hina lög- lærðu dómara, embættismennina, sem meira eða minna em háðir hinum ríkjandi stjórnmálaflokki, miklum hluta dómsvaldsins, með stofnun kviðdóma". í næstá tbl. Tímans er svo lön^ þvæla eftir „J. J.", sem haim kallar: „Um norska dómsmála- þróun". Er það einn samfeldur jónasarlegur lygavefur um mis- beiting dómsvaldsins í Noregi og um tilorðning kviðdóma þar og í öðrum löndum. — Hjer verður nú ekki rakin saga kviðdómsins, Ivorki í Nóregi nje annarsstaðar. Einungis s&al bent á, að nálega Aðd/agandinn að pólfluginu. Leið loftfarsins >,Norge" frá Róm ttl Alaska, um Pulham, Ósló, Len- engrad, Svalbarða. Þegar síðast var talað um A- ínundscns-flugið hjer í blaðinu, var loftskipið „Norge" komið til Pulham í Englandi. — Múgur og margmenni var- þar samafl komið, til þess að vera vi(\ er loftskipið var dregið til jarðar. Eftir nokkra viðdvöl í alstaðar utan Englands, þar sein j Engkmdi var loftfarinu flogið til kviðdómar hafa verit5 settir á fót. íOsló og þaðan til Rússlands, smá- eru menn meira og niinna óánægð-1 bæjar eins, i nagrenm við Lenin- ir yfir árangrinum, því ekki þykir; grad. I'nr er skáli eða naust, sera alt hafa náðst nieð breytingunni, sem menn vildu ná. Jónasarleg ósannindi eru það einríig, sem hægt er að geyma skipið í. I'l'prunalega var tilætlunin að fljúga loftfarinu' vfir Höfn. Er segir í Tímagreininni, að ástæðan. þ^ð litilshattar krókur'á leiðinui til þess, að þjóðirnar vildu reynajfrá Pulham til Óslóar. En Nobile, kviðdóm í ýmsum máium, hafi.hinn íialski loftforingi, vildi eigi altaf verið ein og sú sama, sú, aði.tefja sig á því. þjóðin hafi fengið „viðbjóð á þeim i Óslo var r'eist larídfestarmast- dómurum, sem dæma vísvitandi ranga dóma, til að styðja póli- tíska samherja og gera ransrt pólitískum andstæðingum". — A- atæðan var alstaðar önnur. Þeim, sem lesið hafa.umræddar greinar í Tímanum, verður, eftir lesturinn, ósjálfrátt á að spyrja, hvort þáð sje af einskærri um- hyggjn fyrir rjettlátum dómum, ur handa loftfarinu, til þess að það gæti staðnænist þar. MastriS er 35 metrar á hæð. Eins og nærri má geta var Norðmönnum mikið niðri fyrir, er þeir áttu von á loftfarinu. Það kom til Oslóar að aflíðandi há- degi þ. 14. apríl. Tvo tíma tók það að lækka það á fluginu og festa það síðan við mastrið. Tekið var á móti loftfarsmönn- um með ræðuhöldum og húrra- hrópum; en eftir blaðafregnum að dæma, fór það nokkuð fyrir ofan garð og neðan hjá fluggörpunum; þeir voru svo þreyttir og þjakað- ir eftir ferðina. i Loftfanð var ekki fyrr komið til Oslóar, en veðurskeyti sögða óveður skollið á í Norðursjónum. í Osló var loftfarið illa statt, ef óveðrið næði þangað, því þar var ekkert sikýli handa því, og átti því að leggja af stað sem skjótast imdan óveðrinu. • En hvernig sem á því stóð, komst loftfarið ekki á stað frá Ósló, fyrri en komið v^r fram ú nótt. Um nóttina lenti það í svarta þoku yfir Svíþjóðu. Þeir sveimuðu all-langan tíma í þok- •unni, og vissu ekki hvar þeir ifóru; ætluðu yfir Stokkhólm, en komu þangað aldrei. Þegar 'komið var fram á dag daginn eftir, náðu loftfararmr skeytasamböndum við lofiskeyta- stöðvar beggja megin Eystrasalts, og gátu tekið mið af þeim, og á- kveðið afstöðu sína. Um tíma dag. inn eftir greip menn uggur um afdrif loftfarsins. Sýnir það best, hve furðulega þetta er ótrygt. Talið var tvísýnt, hvort loftfarið myndi þola það meira en svo, að sveima svo sem sólarhring yfir Eystrasalti. — En til þess kom ekki. Það komst klakklaust. til Leningrads um kvöldið, og varð óskemt dregið í naust. Er áformað að fljúga í einum áfanga þaðan til Svalbarða. Er það talinn erfið- asti áfanginn, jafnvel erfiðari en úrslita-áfanginn yfir þi'eit Pól- haf. . Mikið þykir Amundse'n snjall í því, að láta á sjer bera. Mikinn nluta vetrar notar hann til þess að ferðast um Ameríku þvera og endilanga í fj'rirlestrarferð. Hann fær loftfarið afhent af Mussolini sjálfum, þeim manni, scm einna mest er umtalaður um þessar niundir og víðfrægastuí. Loftfarið er bygt í ítalíu, svo það verður , að sigla því um endilanga Evrópn, áður cn lagt er norður í óbygð- irnar. Áætlað er, að ferðalagið hafi kostað 4—5 milj. króna, þegar komið er norður á Svalbarða. Ellsworth hefir lagt fram 100 þús. dollara. Keppinautarnír. Keppinauta tvo hefir Amund- sen á þessu ferðalagi. '_— þa Byrd bg Wilkins. Byrd ætlar að leggja upp frá Bjarnarey við Svalbarða. En hann ætlar sjer að fara nokkuð öðrupsi 'að en A- mundsen í fyrr'a. Hann ætlar sem sje f>rrst að fljúga með farangur og vistir til norðurstrandar Græn- lands, ef til vill fara þangað fleiri ferðir, áður en hann leggur upp norður á pól. Talið er ólíklegt, að "Wilkins 'komist í þetta sinn frá Ameríku- ströríd og norður yfir pól. En hann stendur að því leyti vel að vígi með flugvjelar sínar, sem hann nú er- kominn með norður á Alaskaströnd, að hann er þarna tiltöltilega nálægt hinu ókannaða svæði. Og takist honum, áður en komið er langt fram á vor, að svifta sjer þaðan eitthvað norður yfir, áður en „Norge" kemur með m. Byrd hei'msikautafan. | alt sitt lið, verður hann fyrstur í þessa landaleit þama vestra. Og verði hann nokkurs vísari, þá er hann búinn að dvaga allmikla burst úr nefi Amundsens, þó aldr- ei komist hann á hinn fyrirheitna pól. hefir nylega kveðið upp á ritstj. Tímans, Tryggva Þórhallsson. Var það í máli því, er Garðar Gíslason stórkaupmaður höfðaði gegn Tr. Þ. fyrir meiðandi ummæli og at- vinnuróg, í sambandi við hrossa- vcrslun G.G. Tr. Þ. var dæmdur að ritstjórarnir fóru að skrifa þessar greinar. Því miður «r það í 300 kr. sekt, 300 kr. málskostn- ekki svo. í rauninni er þetta beint j að og 25 þúsund kr. skaðabætur. auka-atriði. Aðalatriðið fyrir þeim er alt annað o? miður fallegt. — Ritst!,jórum Tímans finst eflaust að menn eigi að standa uppi varn- Aðalatriðið er ósvífin og illgjörn, arlausir og rjettlausir gagnvart árás á einn besta og merkasta; aurkasti' þeirra og svívirðingum. dómara landsins, bæjarfógetann í Og dirfist dómari að dæma þá Reykjavík, sem er pólitískur and- fyrir einhvérja svívirðinguna, er stæðingur þeirra, Tímaritstjór-, dómarinn svívirtur og því dróttað anna. [að honum, að hann hafi dæmt vís- Ekki verður annað sjeð, en að vitandi rangan dóm, til þess eins tilefni þessarar illgjörnu árásar á að ná sjer niðri á pólitískum and- bæjarfógeta, sje dómur, sem hann stæðingum. — Hvar er hámark blaðaspillingarinnar, ef það er eíkki þarna? — Og í ofanálag ger- ast þessir menn svo blygðunarlaus ir, að þeir ákalla borgara landsins og heimta dómsvaldið til þeirra! Eins og allur almenningur þessa lands hafi ekki dæmt þessa ger- spiltu mannaumingja fullkomlega seka. — Jú, svo sannarlega. Því j enn hefir þessum spiltu blaða- jmönnum ekki tekist að rugla svo hcilbrigðri skynsemi og dómgreind almennings, að hann ekki kunni áð gera greinarmmi á hvítrí og I svörtu, rjettu og röngu. Nei, al- imenningur hefir fyrir löngu dæmt þessa mannaumingja seka; dæmt þá óalandi og óferjandi. — peim jdómi verður ekikert áfrýjað. Mussoliní' og Amríndsen. Lengst t?'l hægr/, EUsworth. einkenní'ngsbúningnuni er Nobile. Maðurinn í Nýj* strandvariuialcipiS „ÓÐINN." Það hljóp af stokkunum í Flydedokken íHöfnfyrir skömmu. P6r athöfnin vel fram, og var •kipið *kírt af lítilli dóttur for- ingjans, Jókanns Jónssonar. — Eftir «kírnina •öfnuðust nokkrir, •em boðnir höfðu verið saman í ¦kipasmíðastöðinni, þa.r & meðal Jón Krabbe, Jón Sveinbjörnsson, Eggert Claessen, Emil Nielsen og Th. Tulinius. Þar mælti Frigaet fram'kTæmdarstjóri frrir miitni pkipsin* og árnafii því góðrar framtíðar, og þakkaði jafnframt traust það, «r íalenska »tjórnin kefði borifS til •kipasmíðastðovar- innar, «ii Krabbe rraraði »i«3 þ»kkarræðu. Búist er við að skipið verði tií- kúið »m miðjan júni TogarasektiiTiar til umræðu í enska þinginu. Cb.ambeflaí'n neitar að senda íslensku stjórnörm mótmælí. Símað er frá London, að gerð hafi verið fyrirspurn um fjeflett- andi togarasektir í þinginu. Cham berlain neitaði að senda íslands- stjórn mótmæli. Kvað hann lög- heldni fyrstu skyldu Englendinga alstaðar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.