Ísafold - 19.05.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.05.1926, Blaðsíða 4
lSAFOLD Mjölkurfðtur, Mjðlkur- brúsar ug Sigti. Sent hveri ð land sem er gegn eftirkröfu. ÍTIiólhurfélag Reyt<Íauft<iJr Taugaveikisfaraldur á Isafirði. Sjúklingar orðnir ,27. Notid smára smjðr- likið og þjer miinuð sannfærast imi að það sje smjöri Ifkast. 1.1. SmjörKkisgeriin Reykjavik. Áttunda maí varð hjeraðslæknir á ísafirði yar tveggja sjúklinga í bænum, er báðir voru með tauga- veiki. Yissi hann ekki um upn- tuna veikinnar, og þótti undar- legt. Strax næsta dag bættist þriðji sjúklingnrinn við, og fór þá bjer- aðslæknir að rannsaka feril veik- innar. Kom þá í ljós bin alvatlega yf- irsjón á heiinili einu nálægt- ísa- fjarðafkaupstað, Fossum. Hafði' alt heimilisfólkið verið veikt um fiokkum tíma af taugaveiki — en leynt því, svo enginn hafði grun um. Þeir, sem rólfærir vorn, drógu sig í fjósið til þess að mjalta kýrnar og koina mjólk-., inni til bæjarins með flutnings- manni. En bann tók mjólkurbrús- ana skamt frá bænum. Síðan var þessi sýkta Fossa-mjólk seld út um allan hæinn, og frá henni stafaði taugaveikisfaraldurinn. 1 Síðan hafa stöðugt bæst við nýir sjúklingar, stundum fleiri en einn á sólarhring, og eru þeir nú orðnir 27, og má búast við • fleirum í viðbót. Einn er látinn. Þeir liafa allir verið fluttir á sjúkrahús bæjarins, að undan- ,teknum einum, sem einaugraður er á góðu beimili, I haust kom upp taugaveiki á ísafirði, en hún varð ekki eins mögnuð óg þessi faraldur nú, sem 'engan veginn er sjeð fyrir endan á ennþá. leyti. Þá er og verið að dýpka höfnina að vestanverðu. Fíat-bíla, tvo mikla og gerfi- lega, liefir B.S.R. fengið. Taka þeir 14 farþega, og er sætaút- búnaður og allur frágangur mjög vandaður. Ætlar B.S.R. að nota bíla þessa til farþegaflutninga að- allega anstur j-fir fjall. Fíat-bílar þeir, sem B.S.R. notaði í fyrra í austnrferðirnar, reyndust ágæt- ,lega. Le/ðarþing', (eða svo nefndu þeir það),. hjeldu þm. Árnesinga á Eyr arbakka sl. sunnudag. Þar var og mættur Jón Baldvinsson, senni- lega sjerstaklega boðinn af trygða vininum M. Torfasyni sýslumanni. Annars fór hljótt um fundinn út í frá. Sýslumaður setti upp valds- mannssvip, og sikammaði stjórnina og íhaldsflokkinn; en þunn þóttu rökin; einnig vítti hann hjeraðs- búa, tít af framkomu þeirra í skólamálinu eystra. Varð þá ein- hver til þess að benda sýslumanni á, að eðlilegra væri fvrir hann að skýra fyrst hlutlaust frá þingmál- um, og þarnæst skyldu þeir ræða hjeraðsmál. Sýslumaður ætlaði að heimta traustsyfirlýsingu handa þeim þingmönnum Árnesinga, en sá þann kost vænstan, að bera þá tillögu aldrei upp á fúndinum, enda fullyrt, að hún hefði fallið með atkvæði þorra fundarmanna. I i Stefán Pjetufsson frá Húsavík hefir undanfarin ár stundað sögu- ’ nám við Háskólann í Berlín. Hann ætlar að verja doktorsritgerð þar í sumar, um frjálslyndu stefnuna ] meðal Evrópuþióðanna. Tnnilegt þakklæti flyt jeg þéim mörgu vinum, er sýndxv samúð' sína við kveðjuathöfnina, er haldin var í Revkjavík yfir líki Pjet- urs Gunnlaugssonar Ikennara frá Álfatröðum og við jarðarför hans- að Kvennabrekku 10. maí. ; Fyrir hönd sonar og fjærstaddra systra hans. Katrín Gunnlaugsdóttir. Utrýmið rottunuml Ratin jeta rottur og mýs af mikilli græðgi og fá af því smitandi sjúkdóm, sem verður þeim að bana. Ratinin drepur rottur á 1—2 dög- um, en smitar ekki á sama hátt og bakteriuefnið Ratin. Bæjarstjórnir og hreppsnefndir ættu að senda pantanir sínar til Ratin-Kontoret Köben- havn K. Nánari upplýsingar læt- jeg i tje, ef óskað er, " Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi Reykjayík Frjettir. Prestafjelag íslands hefir ákveðið að halda aðalfund þessa árs laugard. 26. júní í Reykja- vík. Þar verður á dagskrá: 1. Skýrsla um gjörðir og hag fjelagsins. 2. Prestafjelagsritið. 3. Ferðapresturinn. 4. Útgáfa hugvekjusafnsins. 5. Kosning stjórnar og endur- skoðenda. 6. Önnur mál, er upp kunna að verða borin. St j ó r n i n. Konungskoman og Akureyrarbúar. Akureyri 12. maí. FB. Bæjarstjórnin samþykti á fundi í gærkvöldi, að gangast fyrir kon- ungsmóttöku í sumar. Aðeins einn bæjarfulltrúi var þessu mótfall- inn, Erlingur Friðjónsson. Fimm manna móttölkunefnd var kosin. 'Tillaga frá Halldóri Friðjónssyni var samþvkt þess efnis. að ekkert vín yrði haft um hönd í veislu- haldi hæjarins. I ------- t Ráðgjafarnefndin. A fundi i sameinuðu Alþingi á föstudaginn, voru ko.snir þrír menn af íslend- 'inga hálfu í dansli-íslensku ráð- gjafarnefndina fyrir tímabilið frá 1. des. 1926 til 60. nóv. 1934: Jóh. j,» Jóhannesson hæjarfógeti, Bjarni Jónsson frá Vogi (báðir endur- kosnir) og Jónas Jónsson frá Hriflu (kosinn af Framsókn.) Orðunefndin. Sameinað Alþingi kaus á föstud. 2 menn til þess að Úaka sæti í svokallaðri orðunefnd (fálkaorðan), og hlutu kosningu Klemens. Jónsson og Guðnrandur Björnson, landlæknir. Yfirskoðunarmenn landsreikn- inganna voru lcosnir á þingi á föstudaginn, þeir Magnús Jónsson dósent, Jömndur Brynjólfsson og Árni Jónsson. Menn og menntir, síðasta bindi; Páls E. Olasonar prófes.sors, er ný- komið út. Er þetta bindi stærra en hin fyrri, nál. 900 síður. Pjetw J(mssom. óperusöngvari hefir legiö veikur undanfariS, allþungt haldia». Ev nú er hann á »ó®um batavegi. — Hann ætlaSi sjer að koma hingaö heim í sumar, og er vonandi, að af því verCi, þrátt fyrir þessi veik- indi hanji. Höfnm. Unnið hefur nú verið um aUJangt skeið að byggingu nýja hafnargarðsins. Hefur verið markað fyrir honum að mestu I Tof/e, fyrv. hankasjóri í íslands , banka, hefir nýlega verið dæmdur | j fyrir landsrjetti í Khöfn, að ' greiða hingað tekju- og eignaskatt J — samtals 4.381 kr. i. Heilsuf arsf r j ettir. Heildsala. Smásala. Verslunin hefir nú fyrirliggjandi mikið úrval af fjölbreyttum og vönduðum, mjög ódýrum líeÍnadai*vopum. Pappír og ritföngum allskonar. Leður eg skinti og flest tilheyrandi skó- og söðlasmíði. Conklin’s lindarpennar og Víking-blýantar. Saumavjelar, handsnúnar og stígnar. Vegna hagstæðra innkaupa og verðtolls- lækkunar eru vörurnar mjög lágt verðlagðar. Pantanir afgreiddar um alt land gegn póst- kröfu. Miif IIIfi IMIiissii. (Vikuna 9,—15. maí.) SuðuHand. Ágætt heilsufar í Reykjavík, segir hjeraðslæknir. Svo er og annarstaðar á Suðurlandi. Ves/Uíland. Hefi daglega skýrt frá gangi taugaveikinnar á ísafirði. Engar aðrar frjettir af Vesturlandi. Horðurland. Hjeraðslæknir á Akureyri sím- ar: „Inflúensa víða í sveitum hjer, lungnabólga alltíð í hörnum og unglingum. Enginn mislingasjúk- lingur síðustu viktir. Eitt tilfe’ili af taugaveiki í Gleráfþorpi“. Austurland. Hjeraðslæknir á Eskifirði segir: „Símslit við Vopnafjörð og Borg- arfjörð. Mislingar ‘ enn á Reyðar- firði og Seyðisfirði, mjög hægfara. Taugaveikissjúklingur frá Reykja vík á Belgaum liggur á Eskifjarð- arspítala, Yfirleitt heilhrigði hjer eystra' ‘. 18. maí ’26. G. B. N ý k o m i ð: Gaddavipy Sfljeftup vfp, Gipðinganef. ]. Porláksson & ilorðraann. Ná er kaBin altnr lejrlð frjáls netlnui á allnm C00PERS hnðiyfjnm tíl sanðfjárbaðana. Panianlr áskast senðar U1 fiarðars Gislasenar, lefkiavfk. ,Faðir Akureyrar“. Þegaf Jónas lýsti velþóknun sinni á landskjörlista Framsókn- ar, komst hann þannig að orði um vin sinn, Magnús Kristjáns- son, að Magnús væri „einn af f eðrum Akureyrar1 ‘. Sennilega mun Jónas eigi hafa getað valið Magnúsi það heiti, er vekur meiri kýmni meðal Akureyringa en við- umefni þetta. Jörð ftes* til ábúðar; heiat * dkiftum fyrir kús. A. S. f. visar á Með sama rjetti mætti nefna Jónas einn af feðrum Hriflu, því þeir' Magnús og Jónas hafa það sameiginiegt, að þeir hafa flosnað upp, hvor af sínum staðnum. I

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.