Ísafold - 26.05.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.05.1926, Blaðsíða 4
4 lSAFOLD Ferð Bjðrns ótafssonar í síldarsöluerindum. flutt greinar um flokkinn og glímuna og myndir af þeim. Síðast sýna íslendingarnir glímuua á 01- Isaf. hefir hitt Björn Ölafsson lerup-íþróttavellinum. að máli, og spurt hann frjetta úr . ferð hans. Hann fór um Þýskaland, Tjekkó- _ , Slóvakiu, Danmörku, SvúþjóS og FfÉ EÍRðfÍ í IlQliðftÍJSUill. íforeg. Sý.ningu hjelt hann hvergi noma þá í Prag, sem getið hefir verið um hjer í blaðinu. — Mun vera htegt að selja mildð af ísl. síld í Miðevrópu? Fylla tekur tvo þýska togara Þeir eru báðir dæmdir, og afli og veiðarfæri gert upptækt. Fyrir stuttu kom ,,Fylla“ hing- að inn með tvo þýska togara, er hún hafði tekið að veiðum við 'Eldey. Voru þeir þar 4 að veiðum, en hinir tveir hjuggu frá sjer < Einar í Rauðhúsum var einn þeirra manna, sem hafði gaman af að segja frá hreystiverkum sín- vörpuna og sluppu. úm. Gerði hann það á þannhátt, j Togarar þeir, sem „Fylla“ kom — Á því tel jeg engan vafa, að hann fjekk menn td þess að með, heita Ferdinant Niedermeyer aegir Bjöm. Hingað tí.1 héfir lítið íhlusta á sig, þó það væri undirjog Max M. Warburg. Báðir voru sem ekkert verið til þess gert, Nú;hælinn lagt, hvort trúnaður yrði jskipstjórarnir dæmdir, sá á Fer- flyst þangað mikið af norskri og lagður á sögur hans. dinant Niedermeyer í 15000 króna skoskri síld yfir Hamborg. Sú síld er venjid. minni en íslenska síldin. Hún er minna söltuð en hjer tíðk- ast, og Öðrrtvísi með hana farið að því leyti, aö hún er „magadreg- ia“ sem kallað er. — Hvað álítiC þjer að gera skuli til þeas að bæta sölu síldarinnar. — Sfldarútvegurinn hefir tvmr hliðar, veiðina og söluna. Sá þátt- ur úfcvegsins sem aS söiunni veit er Eítt sýnishorn af þeim er 4. sekt, og afli og veiðarfæri upp- þessa leið. Einar segir frá: Itæ'kt, og hinn í 12,500 króna sekt, 1 „Einu sinni var jeg á ferð með \ og afl; og veiðarfæri upptækt. — gömlu byssuna mína. Leið mín iá Fjekk hinn fyrnefndi svo þunga fram með á. Sá jeg þá stórau sekt vegna þess, að hann hafði andahóp fljúga yfir ánni, ofar; verið dœmdur í Vestmannaeyjum en þar sem jeg var. Jeg hugsaði fyrir 20 árum vegna landhelgis- mjer gott til glóðarinnar að skjóta brots. þ»r nú, og láta þær berast með straumnum til mín. 10 sinnum erfiCari en veiðin. En lenda þ»r allar í ánni. Séndist sú hliðin hefír veriS vanrækt, svojjeg síðán út í strauminn tU þessj eigi er von á góðu. Trúlegt værí að krækja í veiðina, en svo mi&ið t, d. aS talsvert hefði veriS unniSjkast var á straumnum, að jeg að því að auka notkun ísl. sfldar íjrjeði mjer ekki. Straumurinn tók Danmörku. En jafnvel þar virtistjmig og volkaðist jeg niður eftir mj’er vera hægt að bæta mikiB úr ánni um stund, innan um endurn- J«e .kft «ú á sft)USTU SÍMFREGNIR.. eftxrspurninni. Mjer er skylt að geta þew, aB mjer var ákaflega vel tekiC í Dan- mörku. BlöCin skrifuCu tub íslenako FRÁ VERKFALLINU Járnbrautariesfum hef/r fækkað í Englandi vegna kolaspamaðar. Aivmnulausum mönnum fjölgar um eina miljón. Námumenn þy&gja rússneska fjeð. Símað er frá London, að járn- Framvegls verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að Olfusá kl. 10 órd* hvern þriðjudag, fhntudag og laugardag frát Vðrubílastöð Reykjavíkur. Við Tryggvagötu. — Símar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agli Thorarensen. Thordur S. Flygenring* Calle Estación no. 5. Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum. Símnefni: „THORING" — BILBAO. Símlyklar: A.B.C.5th, Bentley’s, Pescadorea Uniyersal Trade Code & Privat. ar. Er jeg var búinn að kútvelt- ast niður af 13 fossum, gat jeg loksins af bendingu krækt í ann- an árbakkann. En þá hafði jeg brautarlestum hafi fækkað að táldina hvert í kapp við annaS. Núj tvær endur í munninum, fjórar miklum mun, vegha þess að spara er notaB mun meir* af norstri afld. í fanginu, og tveim hafði jeg náð verður kol, sem mest má verða. en íslenskri í Danmörku. Blöðin tneð tánum á hvorum fæti, því Menn búast við því, að tala hinna sögBu, að aldrei hefBi verið vakiC máls á því, að Danir ætta að taks íat. aíld fram yfir aBra. Fanst mönnurn þó þetta liggja afarbeint berfættur var jeg.“ atvinnulausu aukist um eina milj. áður en langt líður, í ýmsum iðn- Önnur er á þessa leið; „Þegar jeg gekk til prestsws, aðargreinum, vegna kolaþurðar. lá leið min yfir háls. Hafði jeg Námumenn hafa þegið 260.000 viS, þareS Danir sjálfir hafa hér1 gömlu byssuna mína með mjer. isterlingspund frá Moskva; er það fixll veiðirjettindi. Mjer skyldist|,Niðaþoka var á. Alt í einu heyri sú upphæð, sem aðalráð verka- það líka á Norðmönnum aS þeim' jeg tóu gagga úti í þokunni. manna liafnaði á dögum allsherj- vferi þaB einkar Ijóst aö íslenska afldin gseti orðiS meiri keppinaut- ur norsku afldarinnar á danska markaðinum en verið hefir. — HvaS segiS þjer um andir- tektir þar ytra um einkasölunaf — Margir era á þeirri skoðun að hún muni eigi koma aS þeim notum sem forvígismennirnir ertl- ast tfl. — En yðar álit? Hleypti jeg «f byssunni á hljóðið arverkfallsins. Segja námumenn, V»g hjelt aíðan leiðar minnar. Kom að f je Rússa sje engu lakara en jeg síðan til prestsins. En þar annara. fjekk jeg skömm í hattinn fyrir j slæma kuxmáttu og hljóp í fússi j affcur heimleiðis. Var asi á mjer[_ yfir hálsinn til baka. En viti ,t íúenn; alt í einn dett jeg um eitt- hvað. Þar er þá tóan. Hafði eitt hagl farið inn um annað augað og út um hitt — og steindrepið Jeg skifti mjer eigi af því máli á nokkurn hátt, segir Björn — og var atrBsjeS á homun að hann myndi ekkert láta uppi um álit sitt í því efni. íslensku glímumennirnir í Danmörku. Glímumennirnir komu til K.- hafnar á miðvikudag, að því er segir í frjett frá sendiherra Dana. Komu þeir að morgni dags, en kvöldblöðin fluttu hópmyndir af glímumönnunum og viðtal við þá um hina fögru íþrótt. Jón Þor- steinsson lætur þess getið í einir viðtalinu, að flokkurinn sje þakk- látur Dansk-íslenska fjelaginu og öðrum stofnunum, fyrir þann fjárhagsstuðning, er í tje hafi verið látinn, svo af förinni gæti orðið. Niels Bukh'var viðstaddur, þeg- ar glímumennirnir komu. -Nú hefur verið lögð ferðaáæt! un um landið. 30, og 31. maí sýna glímumennirnir íþrótt sína í Höfn. Blöðin úti um landið hafa þegar hana.‘ Tapið af verkfallinu breska 25 milj. sterl/ngs pund. Símað er frá London, að giskað sje á, að þjóðartap vegna alls- herjarveúkfallsins sje 25 miljónir sterlingspunda. Lag má nil heita komið á alla vinnu, líkt og áður var. Þriðja er á þessa leið: Ástandið versnar í Varsjá. Símað er frá Varsjá, að Boseu neiti að viðurkenna nýju stjórnina og heimtar fyrv. ríkisstjóra settan í embætti sitt á ný. Miðlunarhorf- ur versna. Liðsafnaður í báðum flokkum. Norðmexm afnema komeínkasöl- tma. Símað er frá Ósló, að Óðals- þingið hafi samþykt afnám korn- einkasölunnar. Verðlaun verða gefin fyrir komrækt, er nema 4 aurum á kílóið. Áætluð útgjöld vegna þessa 6 miljónir, en tekjur af hveititolli eru áætlaðar svipuð upphæð. Byrd ætlar /il Suðurpólsins. Símað er frá New York, að Byrd hafi í huga að fljúga til Suðurpólsins. Barn sleg/ð í rot. Á annan í'-\ hvítasunnu voru tveir eða þrír fisksalar staddir með flsikbörur sínar á Laugaveginum. Sinnaðist tveim þeirra eitthvað hvorum viff aunan, og ætlaði annar þeirra at> slæma til hins vog sinni; en svo> slysalega tókst til, að vogarlóðið kom í höfuð barni, er nærstatt var, og fjeli það í rot. Málið muis hafa verið tekið fyrir af lögregl- únni. Amundsen segist hafa náð æsku- takmaXki sínu. Símað er frá Nome, að Amund sen hafi sagt, að hann hafi náð því takmarki, er hann hafi sett sjer á œskuárunum. Nú verði nýja kynslóðin að taka við. Kolanámumenn og námueig „Jeg var eitt sinn á rjúpna- endur í Englandi hafna miðl veiðum. Er komið var fram undir unartillögu stjórnarinnar. kvöld var jeg orðinn haglalaus, Símað er frá London, að full- en alveg vitlaust af rjúpum alt trúaþing kolanámumanna hafi í kringnm mig, svo mjer þykir hafnað iniðlunartillögu stjórnai- leitt að fara frá þeim. Jeg tek innar. Námueigendur hafa einnig mig þá til og fer að leita að högl- hafnað henni. Fyrirspum kon úm í rjúpunum, sem jeg var bú- fram um það í þinginu, hvort inn að skjóta. Finn brátt eitt. stjórnin ætlaði sjer að koma í Skýt nú með því hagli. Tek það veg fyrir, að rússnesku fje væri úr rjúpunní, og svona koll af kolli, varið til . styrktar námumönnum. nota altaf sama haglið, og tek það Svaraði sjórnin því neitandi, og úr rjúpunum. Þegar jeg hætti, var kvað kolaverkfallið ekki brot á haglið orðið svo lítið af sliti, að neinum lögum. þegar jeg hjelt á því milli fingr- Viðunandi samninfíur um Mosul- máflð. Símað er frá London, að útlit sje fyrir viðunandi samning um Mosulmálið. anna, þá sá jeg það ekki.“ Fall frankans stöðvað. Símað er frá París, að ráðstaf- anir stjómarinnar hafi stöðvað fall frankans. Ekkert hefir verið tilkynt oþinberlega tim hverjar Ný uppreist í Damaskus. Símað er frá Damaskus, að inn- fæddir menn hafi gert uppreist gegn Frökkum. Fraltkar hófu stórskotahríð, sem hjelst slitlaust í 15 klukkustundir. Hús jöfnuðust við jörðu í hundraða tali. Evrópu blöðin birta þessar fregnir undir fyrirsögnum svo sem: „Nýtt hlóð- bað í Damaskus“ o. s. frv. Uffe heitir danskt björgunar- skip, sem hingað kom fyrir stuttu- þeirra erinda, að reyna að ná Ásu.j ut. Er það frá öðru fjelagi en Geir, og hefir verið hjer fyr, er fyrir löngu, en hjet þá Fredriks .stad. Skipstjórinn hefir farið ti> Grindavíkur og athugað togarann. !og telur miklar liltur fyrir því, að hann náist út. Em allmargir menii farnir að vinna að því, að þjetta skipið, en Uffe bíður hjer þar til ’tækilegt þykir að reyna að draga- Ásu út. Dánarfi-egn. 18. þ. m. andaðist i að heimili sínu, Ogmundarstöðuiu í Skagafirði, merlcisbóndinn Jóc Björnsson, tæpra 84 ára að aldr- faðir Margeirs kennara þar. Frá Akureyri. Ný stjórn í Belgíu. Símað er frá Brússel, að teki-;t þessar ráðstafanir eru, en sá orð- hafi að mynda nýja stjórn, og rómur leikur á, að stjómin hafi hafi stjórnarmyndunin stöðvað fengið erlent lán gegn veði í gull- fall frankans. Jasper er stjórnar- forða þjóðbankans, en bankinn forseti, en Vandervelde er utan- hefir hingað til þverneitað að ríkismálaráðherra. .fallast á slíkar ráðstafanir, þareð álit bankastjórnarinnar hefir ver- Frjettir. ið, gullforðinn væri seinasta fót* festan. Taugaveddn á ísafiVði. — Hún breiðist stöðugt út; eru heimilin nú orðin 20, sem hafa fengið veik jina, og sjúklingar 34 eða 35. — jSmábarn á Fossum er nýdáið. Þá ■ segir símfregn, að piltur, sem fór frá ísafirði til Dýrafjarðar, sje lagstur þar. Yerða væntanlega settar strangari varúðarreglur, svo veikín ekki breiðist út af ísa- firði. Akureyri 25. maí FB' Hornsteinn/'nn að Heilsuhæli Norðurlands var lagður í dag og var mikið f jöl- j •menni saman komið.BæjarfógetintBj hjelt ræðu. Me/ðyrðamál. Dómur er nýlega fallinn í meið- yrðamáli Stórstúkunnar gegn rit- stjóra Íslendings. Var ritstjórinfi dæmdur í 50 ki’. sekt og 30 kr. í málskostnað. að gjalddaoi I SAFOLDAfl I. júlí næstkomandi. or

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.