Ísafold - 29.06.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.06.1926, Blaðsíða 2
2 Í6AF0LD að brjóta lög, gera það,, en á sviði strandgæslunnar, í það minsta að því er snerti.r síldveiðar, hefir farið saman ófullnægjandi gæsla og oflágar sektir fyrir þrotin. — Væri ráðin bót á þessu, mætti svo fara, að b.reyting til batnaðar yrði á þessu sviði fyrir okkur Islend- inga. Því að það hefir nú sýnt sig nú gera hjer sem glegsta grein fyri»r. Ollum, sem til síldveiða þekkjn, er það kunnugt, að nálega 200 útlend skip koma bingað t.il lands. ins árlega til þess að stunda hjer síldveiðar. / Þau dreifa sjer, eða halfla sig á því sva'ði, sem síldveiði er von, á síðastliðnu ári, að þrátt fyrir og gjöra sjert alt fa.r um að kom- það þótt sldp, sem stunduðu veið- ast í landvar til þess að verka ar á „hafinu“, öfluðu vel og gætu síldina og halda henni við, eins og notið þeir.ra hlunninda, sem gæslu- hjer að framan er bent á. En það er leysið veitti þeim, hefir útgerð háttur þeirra, þegar vr.rðskip (eða þeirra illa borið sig. Hvað mundi önnur skip, sem „hætta' ‘ getur þá verða, ef gæslan væri aukin stafað af) ber þar að, sem þessi og bætt á allan hátt? Þá gæti svo dkip eru að verka afla sinn, að farið, að með annari hjálp hefðu hætta þá öllum störfum* meðan þessi skip enga löngun til þess að gæsluskipið er í námunda við koma hingað í framtíðinni, og þau, en taka strax til óspiltra mundu flestir fagna því, að svo málanna jafnskjótt sem gæsluskip- mætti verða. ið er komið í fjarlægð frá þeim. Það sýnist því rjett að gjöra Ef nú varðskipið kastar akkerum hjer nánari grein fyrir því, hvaða hjá þeim skipum, sem það hefir aðferð við strandgæsluna mundi hitt í landvari við óleyfilega vinnn, reynast, best, en ve.ra; þó um leið þá má gjöra ráð fyrir því, að kostnaðarminst fyrir þjóðina. mörg af þessum skipum ljetti Þegar athugað er strandgæslu- akke.rum og sigli austur eða vest- svæðið, sem verja verður um síld- ur, en sum liggja kyr. Nú er það veiðatímann, dldci einungis fyria* víst, að þau, sem burt sigla, hafa veiði erlendra síldveiðiskipa, held- farið að leita sjer að óhultari ur og fyrir verkun þeirra á aflan- stað, til þess að hjilda sínu verki um í landhelgi, sjest, að það nær áfram, og þau slúp, sem eftir frá Ísafjarðardjúpi alla leið norð- liggja, bíða þess, að gæsluskipið ur fyrir land og austur að Bakka- fari að elta hin, sem bu.rt sigldu, firði, eða ea. 360 sjómílur. en þá ætla þau að halda áfrarn Þegar nú þess er gætt, hve sínum starfa. Fari nú gæsluskipið vörslusvæðið er stórt og einnig að elta þau skip, sem austur fóru, þess, hve vandasöm gæslan er, eða þá er ekkert skip til þess að líta verður að vera, ef að nokkru eftir þeim, sem eftir liggja, eða gagni á að verða, þar sem aðal- þeim, sem vestur fóru, og geta áhersl. verður að leggja á, að ekki því þau skip atliafnað sig í næði fari fram verkun á veiði í landhelgi, þ?," sem þau koma að landi. ■— þá hlýtur öllum að verða það Þessi er gangur strandgæslunn- ljóst,að til þess duga eklki 2—3 ar þar sem gæslu.dkipin eru aðeins skip. jafnvel þótt þau væru öll af 2—3, en ef þau eru 7—8, má haga fnllkomnustu gerð. Á öllu þessu þessu á annan veg. Þá verður að áður umgetna svæði er síldveiði- skifta varðskipunum niður á gæslu von, en það e.r nálega undantekn- svæðið, og livert skip látið ve*r,ja ingarlítil regla þessara erlendu tiltekið svæði. Segjum að sjö skip- síldveiðiskipa, að leggjast í land- um sje skipað þannig niður, að var undir eyjum og andnesjum til 1. skipið hafi staðbundna gæslu á þess að gjöra að veiðinni auk þess svæðinu frá ísafjarðardjúpi til að ápækla síldina, umbæta tunnur, Geirólfsnúps. 2. skip frá Geirólfs- „hala“ tómar og saltfullar tunn- núp og inn með Ströndum, svo ur upp ú,r lestinni og láta síldfuli- langt sem þörf krefur. 3. ákip a.r tunnur niður í lestina. Stundum beggja megin við Skaga, innundi.i* einnig að flytja tunnur milli Vatnsnes að vestan, en inn að skipa. Til þessa starfs er mjög Tindastól að austan. 4. skip frá gott að hafa stiltan sjó. Þess vegna Tindastól til Flateyjar á Skjálf- sækjast skipin mikið eftír því að anda. 5. skip Grímsey. 6. skip frá geta athafnað sig í landvari. Að Flatey á móts við Melrakkasljettu. eiga að jafnaði að vinna þessi störf 7. skip frá Melralkkasljettu austur úti á .-úmsjó er allilt venk, og sum að Bakkafirði. — 8. skipið á að af þeim nálega óvinnandi þar, vera forystuskip af fullkomnustu nema þá daga, sem best er veður gerð, sem" hafa á aðalumsjá með og blíðast. Eru þeir dagar fáir, gæslunni. Það á að .renna á milli ‘sem hægt er með góðu móti að allra þessara, staðbundnu gæslu- leggja skipum borð við boirð úti á skipa, raða þeim niður, færa þau rúmsjó. eitthvað til, ef þess er þörf að Það er mjög þýðingarmikið fyr- hafa gæsluna sterkari á einum stað ir okkur íslendinga, í barátt- en öðrum á þessum eða hinura unni við útlendingana, að geta tíma, taka við (kærum frá þessum fyrirbygt það, að veiði og verkun skipum og .rannsaka þær, leita síldarínnar á skipum þeirra fari uppi sökudólg’a og draga þá lil fram innan íslenskrar landhelgi, hafnar og fá þá sektaða. Yfir höf- en það verður ekki fyrirbygt með uð að hafa alla yfirstjórn á þess- öðru móti með með góðum strand- ari strandgæslu og skipa fyrir um vörnum; ekki með 2—3 skipum, Það alt, sem hægt er að gjöra í þótt góð sjeu, eins og áður er tek- þessu efni. ið firam, heldur þurfa til þess j Staðbundnu gæsluskipin ætlast minst 7—8 skip. Mönnum kann að, jeg til að sje mótorbátar 12—20 finnast þetta, fljótt á litið, æski- smálesta, með góðum vjelum og í legt en óframkvæmanlegt vegna góðu standi yfirleitt, en af slíkum kvæma skýrslu til foringjaskipsins — og lilýða skipun þess í einu sem öðru. Ef þessi aðferð er upptekin, er strandgæslustarfið að þessu leytí orðið skipulagsundið starf, og ]>á fyrst er ve»rulegs árangurs af því jað vænta, því að þetta fyrirkomu- lag hefir það í sjer fólgið, að undir þeim kringumstæðum, sem ;jeg gat um hjer að framan, að út- lendu slkipin tvístrast burt af þeim 'stað, sem va»rðskipið kemur að þeim,' en það getur ekki elt þau nema í eina átt, þá er slíku tæki- færi ekki til að dreifa, -ef varð- skipin eru nógu mörg, og geta ekíki farið annað en inn á gæslu- svæði einhverra gæsluskipanna — því ekki annað að gera en fara til hafs. Kostnaðu.rinn við áð halda úti 7 mótorbátum mundi verða litlu meiri, en við að gera út tvö gufu- skip til þessa starfs, en árangur- inn af gæslunni yrði langtum betri með fleiri skipum smáum en fáum stórum, eins og hjer hefi-r verið sýnt fram á. Áætlaðut kostnaður við að gera ' út 12—20 smálesta mótorbát, sem 1 færi 8—-9 mílur, mundi verða sem næst 7500 kr. yfi.r tveggja mán- jaða tíma (12/7—12/9), eða alls fyrir sjö báta 52500 kr Það svar- ar til 25 aura gjalds á tunnu, ef saltaðar eru á öllu landinu rúmar 200000 tunnur, en útflutningsgjald «r kr. 1,50 á hverja tunnu, svo að það sýnist ekki vera ósanngjarnt að ætlast til þess að ríkið legði þetta fje fram til hjálpar þessum atvinnuvegi, því að svo drjúga peninga hefir hann mjólkað rík- issjóði síðan hann varð til, að ein- hvern greiða mætti honum gjöra, og y.rði líklega ekki eftirtalið af neinum. Svo sanngjamt mundiþað þykja, um leið og það er sjálf- sögð og heilög skylda að verja þjóðarhagsmunina eins vel og unt ' er fyrir ágangi erlendra yfirgangs- seggja. Sigurjón Ólafsson. -ooooo- Vínsmyglunarmál nyrðra. Vínbrúsar finnast reknir og vín er sett á land í salt- tunnum. kostnaðarins, en svo er þó ekki, því að þess fleiri sem skipin eru, bátum er hægt að fá nægilega margt með góðu móti þennan tíma sem taka þátt í vörninni, undirjárs. Aðalstarf þeirra á að vera þeim -ikringumstæðum, sem hjer það, að gæta vel þess svæðis, sem Fyrir stuttu barst blöðunum hjer skeyti að norðan, um vín- smyglunarmál. Var það sagt m. a. að fjórir menn hefðu verið teknir og settir í gæsluvarðhald. Að öðru leyti var ekkert nánar frá þessu sagt. ísafold hefir frjett nokkru nánar um málið, eftir því, sem frá því er sagt fyrir norðan, og eru þetta helstu ckættirnir. Einn daginn kemur ísfirska skipið „Trvggvi“ inn á Siglu- fjörð. Það er all-stórt vjelskip. Kváðust skipverjar vera á leið til Alkurey.rar. Fór það frá Siglu- firði eftir stutta viðdvöl. En nokkru síðar kom það upp úr kafinu, að „Tryggvi“ hafði ald- rei til Akureyrar komið, og hafði ekke.rt til þess spurst fyrir nokkr- um dögum, það menn til vissu á Siglufirði. En þó var þessu lít- ill gaumur gefinn. En einn maður hafði orðið eft- ir af því á Siglufirði. Fjelkk hann sjer nú lánaðan vjelbát undir ein- hverju yfirskyni, og ljet í hann 110 salttunnu.r, og fór síðan út fjörð. Eftir nokkurn tíma kemur hann aftur. Tekur þá eigandi bátsins 1 eftir því, að anker, sem bátnuin átti að fylgja, er horfið. Tunnun- um hefir og fækkað, og ka.ssa- b.rot ýmiskonar voru komin í bát- :inn. En hitt var þó eftirtektar- verðast, að bátsmenn voru allir meira og minna ölvaðir. Fanst ihonum þetta alt grunsamlegt, en 1 jet þó kyrt liggja um sinn. ! Síðan fór vjelbátu.rinn aftur, ! en eigandinn vildi vita gerla urn þetta. Fjekk hann sjer menn og bát, og hjelt rát á Siglunes,. og austur með því, og alt inn að Hvanndölum. í Hjeðinsfirðinum utanverðum að austan, fundu þeir rekna 13 dunka, alla fulla, og í öðrum stað 3. . Höfðu þessk- brúsar allir auðsjáanlega losnað af tengsli, sem hafði verið lagt einhverstaðar þar úti fyrir. Fór þá eigandanum að verða skiljan- ^ legt hvarf ankersins. En etokí I tókst leitarmönnum að finna meira. Og var síðan haldið til ! Siglufjatfðar með veiðina. Yar nú öllum ljóst, að eitthvað mundi vera görótt við komu ,.Tryggva“ og ferðir bátsins. Síðan var leitað vestur fyrir Siglufjörð og fanst þar eitthvað af víni. En nú e.r að segja, frá bátnum. Hann hjelt til Eyja- fjarðar, og kom við í Hrísey, og bað þar fyrir til geymslu 3 eða 5 salttunnur. Var það auðsótt. En heldur þótti gutla mikið í salt- inu. Yar því strax, þega*r bátur- inn var farinn, sent eftir hrepp- stjóra upp á Árskógsströnd. Brá hann við og kom fram í eyna og sló upp liið skjótasta eina, tunnuna. Gaus þá upp ste.rikari lylct og annarskonar, en venja er að sje af salti. Var tunnan full líneð áfengi, hverskonar, hefir ísafold eklci frjett. Þótti nú auðsætt, að þarna væri um mei.ri háttar vínsmýglun að ræða, og að brúsarnir í Hjeðins- firðinum og tunnurnar væru úr sama sjóðnum. Var því kært yfir þessu til bæjarfógeta á Siglufirði og Akureyri. Og afleiðing þeirrar kæru var handtekning þeirra rnanna, sem frá var sa.gt í slkeyt- inu. Eitthvað mun hafa verið sett af víni úr „Tryggva,“ í land á Skaga. En hvað mikið það er, hefir ísafold elkki frjett um. Málið er nú undir rannsókn norðanlands. um ræðir, þess síður e.r nauðsyn á að þau sje öll af stærstu ög vönd- uðustu gerð. Því fy.rirkomulagi, er þeim er falið að verja, kæra öll þau 4kip, sem aðhafast ólöglegan ve»rknað á því svæði, sem þeir eiga -o—oOo—o- jeg álít-að sje heppilegast, vil jeg að gæta, og gefa um það ná- „E imreiðar“-grein Jónasar frá Hriflu. Ritstjóri „Eimreiðarinnar“ tók upp þá nýbrcytni fyrir nokkru að fá foitingja helstu stjórnmálaflokk anna hjer á landitilþess að skrifa í tímarit sitt ritgerð, er lýsti stefnu flokkanna hvers um sig og gæfi lesendum yfirlit um ein- kenni þeirra og tildrög. Va<r þetta góð hugmynd og þakkarverð, ef vel hefði verið með hana farið. En nú virðist mörgum þeim, sem iesið hafa síðasta hefti „Eimreið- arinna.r“, að þar sje góð hugmynd illa notuð og af litlum drengskap. Fyrstur reið á vaðið með þéún- an greinaflokk, Jón fjármálaráð- herra . Þorláksson, og lýsti hann að nolkkru jarðvegi þeim, sem íhaldsfloltkurinn er vaxinn upp úr, því, sem knúði fram myndun hans og stofnun, og síðan stefnu hans og helstu áhugamálum. Var !grein hans gersamlega ádeilulaus , til hinna flokkanna, svo sem Ivera bar — sýndi aðeins tildrög ;og stefnu flokksins og viðhorf hans til helstu stórmála þjóðar- linnar. I En svo kemnr Jónas Jónsson if,rá Hriflu í síðasta hefti „Eim- reiðarinnar“, og þar fer nokkuð á annan veg. Ritgerð hans er að mestu leyti sama tón og anda og svæsnustu ósannindi hans og blekkingar í „Tímanum“. En þeim þarf akki að lýsa, þau þekkja allir. í rit- ger-ð hans í ,,Eimreiðinni“ bólar ekki á nokkurri viðleitni til þess að segja satt uni gerðir Fram- sóknarflokksins á þingi frekar en í „Tímanum“, og í „Eimreiðar“- greininni e.ru nákvæmlega sömu sletturnai* bornar á andstæðing- ingana, sömu óhróðurs-ósannindm og sama baknagið og í „Tíma“- greinum Jónasar. I ritgerð sinni í „Eim.reiðinni“ þykist hann láta verkin tala — verk flokks síns. En öll er> sú frásögn borin fram af hóflausri blekkingafýst og illgirn- is-innræti. j Það þýðir ekki að sælkja J. J- til sakar um þetta. Almenningnr veit, eða ætti að vita, að hann kann sjer elcki hóf, þegar hann fer að skrifa um flokk sinn og andstöðuflokikana; hann ræður 1 ekki við eitrið, seni látlaust seitlar úr hug hans og í pennan, því að hann er búinn að ala sjálfan sig upp til að blekkja eins og góðuír íþróttamaður herðir líkama sinn til afjrauna. En það ei* ritstjóri „Eimreiðarinnar“, sem þa.rna á mesta sökina. Því hleypti hann J. Lj. inn í tímarit sitt með þessa rit- gerð svo spilta af óheúindum og rætni? Hann veit þó eins og aðrir, að svona er> þessu varíð. Því geirði hann ekki athugasemdir við hana, ef hann eklki vildi reka hana til baka ? Ritstjóri „Eimreiða.rinnar“ ætl- ar tímariti sínu sjálfsagt hæriri hlut en þann, að verða fótaskinn pólitískra. flugumanna og loddara. Hann hefir auðsjáanlega vandað ,til þess eftir föngum. En mörgum þyltir nú, sem hann hafi sett það skör lægyra en átt hefði að vera með því að birta þessa grein orða- laust. Almenpingur fær efalaust nóg af falsi og lausmælgi, mann- 'níði og rógi í sumum blöðum lands ^ins, þó slíku góðgæti sje haldið utan við tímarit vor. Kaupándi Eimreiðarinnair.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.