Ísafold - 13.07.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 13.07.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóra*. Jén Kjartansson. Valtýr Stefánsson. i Sími 500. ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júli. Afgreiðsla og innheimta í Aust.urstraati 8. Sími 500, DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 51. *i*«. 37. tbl. Þridjudaginn 9. júli 1926. Isafoldarprentsmiðja hiL Samtal við Th. Stauning forsætisráðtaerra Dana. Th. Stauning forsætisráðherra ©g frú hans komu hingað með ís- landi og meðan þau dvelja hjer í bænum, eru þau gestir Fontenay sendiherra. fsafold hitti í gær Stauning ráð herra í sendiherrabústaðnum. Er Stauning maður höfðinglegu.r að vallarsýn og hinn hofmannlegasti í allri framkomu. Eftir að hafa hoðið forsætisráð herrann velkominu til landsins léiddi jeg talið að veru hans hje* ©g ferðalagi. Ætlar liann að taka þátt í stjórnarfundum norrænu embættismannanna lijer næstu -daga. Síðau býst hann við ef tími vinst til, að fara upp í Bo>rgar- fjörð snögga ferö, og ef til vill austur yfír fjall. Geng-ismálið. Hin öra hækkun- Barst því næst tabð að Geng- ismálinu, hinni öru krónuhækk- un í Damnörku og afleiðingum henne.v. T>að er eins og kunnungt er. álit okkar, segir forsætisráðherr- ann. að fyr sjé eigi girundvöllur tryggur undir vfðskifta og at- vinnulífi þjóðárinnar, en krónan hefir fengið sitt fulla gildi. Hækkunin varð hraðari en £il var ætlast. En lw kemur svo margf til greina. Það voru að nokkru leyti erlénd áhrif, sem konm hinni öm hækkun á. Hún varð örr.ri ph inenn óskuðu eftir. Á hinn bóginh getur það ver- ið álitamál, livorl betra er, að gengið smáhækkí á niörgum ar- uin. ellegar taka hækkuniua í skjótvri svipan. — Erfiðleikarnir verða vitanléga tilfinnánlegri, eF gengishækk.un er skjót, en þefJ taka )>á fljótar at'. Scin stendur eru erfiðleikar miklir í atvinnulífi Daimie.rknr. yegna gengishækkunarinnar', mörg fyrirtæki stöðvasl nu á tímum. fyrirtæki gi hafa hafl nægi- legt fjármagn að bakhjalU. Flokkarnir og gengið. Hefir gengismálið nökkffu sinni verið hreint flokksmál í Dau- mörku? í rauninni liefir það eigi rer ið sv'o. Flokkarnii- vwú þó mis- munandi viljugir á. að styð.ia gengishækkunina. — Vinstrimetm, bændaflokkurinn fór s.jei- Lengi vel.hægt í niálinu. Bændur gátu unað lagpenginu sæmiíega vel C)g seinastir voru þew „kftnserva- tivu", til þess að styðja hækk- unina. Verkalaun og verðlag. En hvað u'm verkalaunin í sam- bandi við bækkun krónunnar? ! ár ríkir atvinnufriður í Dan- mi'.rku, þó krónan lial'i hækkað upp undir gullgikti. js — við 'höfuni feigi haft neinar vinnustöðvanir síðan sam- komulag náðist eftir löngu deil- una í fyrra vor. Þá var gengið svo frá samríingunum milli at- vinnurekenda og verkamanna, að latm allra vinnustjetta er miðað við verðvísitöluna. Stauning' forsætisráðherra. ! Vísitalan hefir lækkað mjög ört. Verðvísitalan í febrúar síð- asii. yar náL 12% læg.ri en vísi- ialan næsta á undan. Næsta vísifala verð.ur reiknuð út í ágúst í suniar. Jeg get búist við, að hún sýni enn mikla lækk- " íiu viiruveirðsíns. Og þá er verð- lagið í Danmörku mjög áþekt liinu almenna verðlagi í heimni- uin. St'in stendur er mikið atvinnu- leysi í Danmorku. Er líklegt að það stafi af emhverju leyti af ]>ví. að íiienn búast við, að kaup- i'N læklri, er næsta vewðlagsvísi- tala verður gefin út. Þess vegna sje beðið ineð ýmsar framkvæmd- ir. uns kaupgjaldið lagar sig eftú- hinni nýju vísitölu. — Og verkameim taka því möglunarlaust þó kaiipið lækki samkvæmt verðlaginu? — Þeir, soni lægst hafa laun- in eru vitanlega ekki sem á- nægðast'Vr eins og gengur. En við 'nví cr ekkert að gera. Fjárlögin. — Og það 'hefir tékist að tekka útgjaldaUSi fjárlagahna samhliða gengishækkuninni'.' — Vitanlega reynum viS það í lengstu l("»g. að stilla útgjöldum í h,óf, svo álit þjóðarinnar út ú við bíði ekk-i hnekki við það. að fjárlög sjeu afgreidd með tilfinn- aalegam tek'jnhalla. Á síðustu fjá.rlögum, sem afgreidd voru í apríl voru útgjöldin lækkuð um :i0—40 miljónir króna fvn ]>ví sem áður var. Á lauualiðum sparaðist 20 niiljóiiir vegna l>ess, hve dýr- Itíð.v'uppbót míhkaði .Dregið var af yinsuni fjái'veitinguin. svo sem til sjúkraliúsa, um ÍO^c. frá því soiu áður var. En til þess að breyta fjárveitingum í það horf, sem við á, er krónan e»r nál. gullgildi þarf ýmsar lagabreytingar. Verið er að vinna að þeim nú, og eins að undirbúningi á frekari lækkun útgjaldanna. Horfurnar. — Gera menn sjer í hugarlund að fjái'hagsvandræði þau sem nú standa yfir í Dahmörku, geti haldist til margra ára? — Erfitt að giska á nokkuð lim það. Ber þess að gæta, að t. d. hið lága ve."ð á aðalútflutnings- vörum okkar, stafar að miklu leyti af erfioleikum þeim, sem þjá Evrópuþjóðirnar alment nú á. tímum. Kvartað hefir t. d. verið undan því, að útflutningur vor á landbúnaðarvorum til Þýska- lands hafi minkað mjög, vegna tolllaganna nýju í Þýskalandi. — En sölutregðan stafar eigi ein- göngu ai' því, heldur að miklu leyti af hinu, að þar í landi er atvinnuleysi mikið og vandræði, kaupgeta .rýr. Því er verðlækk- unin komin að miklu leyti vegna vöntunar á kaupgetu, og kemur að því leyti hvorki krónuhækkun nje tolllögun við. Verðlagið hefir lagað sig eftir genginu á tiltölulega skömmum tíma, án þess að gerðar hafi ver- ið í rauninni nokkrar opinbera.r ráðstafanir til þess, að svo yrði. Menn hafa tekið sig saman um, að reyna að lækka verðlagið á sem flestum vörum. Onnur sam- tðk eru og, sem þar koma til greina, samtöldn um, að kaupa rinnlendan varning fremur en er- lendan, livenær sem hægt er. S j ávarútgergar-f yrirætlanir. — Mnn nokkur alvara í því, að aukin verði s,jávarútge»rð í Danmörku að miklum mun? — Líklegt hefir það ,þótt, að slíkt niætti takast. Vegna þess hve atvinnuleysi hefir verið til- finnanlegt, er eðUlegt að leitað sje að nýjum starfssviðum. Vi'ð settum nefnd hjer um áriðf til þess að .rannsaka málið. Sam- kvæmt áliti hennar, er ekkert út- ilit li' þess, að mikið verði gert að þyi á næstunni, að breyta út- gerðinni og auka hana. Nefndin leit svo á, að tiltæki- legt væri, að auka og bæta nokk- uð rekstur niðuffsuðuverksmiðj- amiii. scm tilreiðá fiskmeti. Ut- gerð Pæíeyinga má bæt;) að mikliun nnm. með því að gera þeim kleift, að fá hentugri skip, en þeir hafa nú. En danskir sjó- menn eru nú efnu sinni þannig givðir. að þeim fellur ekki stór- útgerðin. Hver sem þar dregur f'isk ur sjó. vill helst eiga fleyt- una sína sjálfur. Hæsta lagi að f.jó.rir sjeu uni bátinn. Okkur gefst ekki vel að hafa mikiun aðkeypt- iin vinnuki'aft við f'iskveiða.r — ! ekki sist þegar liið ;iðl'engna vinnu- 'afl kouiur frá húnaðinum. Bænd- Hr og vinnumonn þeirra kunna lítt til sjómensku, og eru efcki fvrir hana gefnk. Bolsar. —¦ Er nokkur hreyfing á komm- únistum í Danmörku um þessar mundir ? | Forsætisráðhe.rrann leit upp við spurningu þessa, og var sýnilega undrandi yfir því, að nokkrum skyldi slíkt í hug. :— Nei' — síðrv.' en svo. Komm- VERKFALLIÐ Á AKUREYRI. Nánari fregnir af úr- slitumim. Á laugardaginn va»r, sendi Frjettastofan út Skeyti frá Akur- eyri, þar som frá því er sagt, að únistahreyfing eða kommúnista- verkfallinu va.ri lokið Samdæg- flokkur er ekki til í Danmörkn. UM flutti Ai]n-.oubL fregn frá Ak- Það eru að vísu til stöku menn, m,exvl e). j)vertók íyrk^ a5 sem kalla sig kommúnista. En ppjettastofu-skeytið væri rjett. enginn þeirra hefir hin minstu _ Var þetta Akureysrar-ökeyii áhrif. Hjer á árunum gáfu þe.r Frjettastofuunar nefnt „Lyga- að visii xit vikublað. Var það selt gkeyti<( og yar m framsetnillg á götunum. Hefi jeg hvorki sjeð Alþýðublaðsins eftir þessu hiu það. eða heyrt þess getið, nú hallb;ja,rnarleg.asta. lengi. Það kann að vera, að það. f gær átti MbL tal vig ymBa sje gefið út einhversstaða.r, enn Aku.reyringa og spurði þá um úr- í dag. en mjer er ekki kunnugt sUt. málsins. ,um ba^- j Eins og fyr er getið hjer, var — Fyrir nokkrum árum kom það vandræðalaust fvrir útgerð- það þó fyrir, að kommúnistar i armenn a Akurey«-i, þó tregða Höfn bijesu saman fundum. Orð yÆ ^ a fiskverkun og engin fór t. d. af,- Thögersen um eitt ástæða fyrir þá til þess, að hraða ske1^- 'sjer við samninga. Aftur á móti — Thögersen, segir ráðherrann. QX óanægja varkakvenna daglega Jeg hefi ekkeft fr.jett til hans vig verkfallsforsprakkana, því lengi. Sennilega cr hann kominn'j^ sán alla sanngirni £ bvi> að 'til Rússlands. ¦kaupgjald breyttist eftir öðru — Mikill munTO' er það, hve verglagi kommúnistar láta fremur á sjer. A f°iratu(iagimi var, var unn- bera í Noregi en í Danmörku. ig á tveim stoðvum; hja Emari Hveriar munu orsakir til þess Gunnarssyni og Jóhanni Haw- mismunar? -gteen Voru það aðallega konur ! — I 'Noregi eru sem stendur ntan verkakvennafjeiagsinS! sem beh-i skilyrði fyri.r kommúnisma, j umm þann dag 'en í Danmörku, segir ráðherrann. j, Erlingor Friðjónsson kaupfje- Hann er þó þar sem allsstaðar 'lagsst;j(V, kom bráðlega á vett- ' anuarsstaðar að tapa fylgi. Bn- ang) og ugsveit nokkur me'5 ^það er sldljanlegt, að fleiri Norð-|honum) m ' a_ Steinþór skóla- jmenn hallist að kommúnisma enjg^óri, Lenti { allhvössu orða- (Danir. í Noregi er verkalýðs-: kagti miUi verkfusu kvennanna hreyfingin yngri en í Danmörku, • Qg aökomufólks. Eigi varð úr | og hefir því eigi náð þar sömu ^anaaiögmaU. Lauk þeim viðskift- framþróun eins og hjá okkur. ~'um þannig; að Erlingur og Íið .Danskir verkamenn hafa lengurnans f-ökk þvi til leiðar komi8? tekið þátt í stjórnmálalífinu en'að yinna stöðvaðist bjá Jóhanni norskir stjettarbræður þeirra, og|Hawsteen e„ nja Einari Gunn. hafa því betri pólitiska dóm-larssvni vajr haWið áfram greind en hinir nosrsku og þrosk- aðri ábyrgðartilfinningu. NAð end- ingu spurði jeg forsætisráðherr- ann, hve.rt hann sæi noldcra breyt- ingu á viðskiftu'm. og sfímbandi' Viir nú skipuð nefnd meðal verkamannaforkólfanna, til þess að royna að lial'a áhrif á útgerð- (armenn. í nefndina voru þeir kosirwr m. a. Halldór Friðjónsson Dana og íslendinga. Leit hannl0? Steinþór Gllðmunds'son bania- svo á sem aðrir, að alt væri þar iskolastj Engar verkakonur voru ^með kynrum kjiirum. Gat hann'j nefnainnij eftir því sem Mbl. 'þess að lokum, að sjer hefði ver- frjetti Leitaði nefnd þessi tU út- ;ið hin mesta ánægja að því, að ^;u-mi)mv,t. 0g vildi setjast meS taka þátt í vorsln.uv.'iuótinu með þeim a rokstola. En sennilega .íslenskum kaupsýslumönnam í hefi]. þpim fuudist saltfisiksvinn- fyrra. Eins myndi hann framveg- ¦ &n Vfjr& þeim oviðkomandi, væri is gera það sem í hans valdi. bariuisk(',itistjórinn t. d. þar kom- jiBtæði, til þess að efla verslunar- inn spölkorn fa fyrk verkssvið jviðskifti milli fslendinga og Pana,'^ Hirtu þeir ekki um að eiga á þann háft, að greitt yrði fyrir nei|1.lr samræ8ur við nefnd þessa sölu ísl. afurða í Danmörku. j maiið | Jeg þakkaði' forsætisráðherraj A fiistudagskviild komu verka- jhinar glöggvu upplýsingar og Wn^^,,,, þæjt seiu atviímn Qafa haft greiðu svör. th- Ei11;1,ri Gunriarssyni til hans. _______^^_______¥< w ' og fórn þess á leit, að hann tæki i]xvr í vinnu fyrir kaup það, seni Sænski flugnmðurinn Söderberg útgerðarmenn buðu. Var það auð- h.rapaði í flugvjel í 1500 metra sótt. hæð. Hann náði í fallhlíf, fleygði sjer iitbyrðir og b.iargaðist. — A laugardagirm byrjaði vinna Flngvjelin fór í. þúsund mola. hjA ölluni i'itgerðivmönnum. Þeg- _______^^._______ ar Mbl. átti tal við Akureyri,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.