Ísafold - 06.08.1926, Side 2
2
ÍSAFOLD
Pæreyja#r, Island, og suðurodda
(Jrænlands og þaðan til Ameríku.
Þá verður flogið á tveim dögum
milli Miðevrópu og Ameríku. —
Reynsla undanfarinna ára hefir
sýnt, að veðiwfræðin er ómissandi
fyrir fluglistina. Menn verða að
þekkja nákvæmlega allar veður-
breytingar, loftstrauma og eðli
lofts og hafa loftmerki víðsvegar
j);w sem flogið er um. Yíða er því
þannig Ikomið fyrir, að loftbelgir
eru sendir upp með jöfnu milli-
bili til að mæla loftstrauma, vind-
hraða og á þenna hátt verða öil
flug áreiðanlegri en ella.
Fyrsta flugleið á Islandi.
Dr. Georgi lætur þá skoðun í
Ijós, að auðvelt sje að koma á
öruggu flugsambandi á Islandi
og þakkar hann þetta einkura
Yeðurfræðistofu Islands, er rekin
sje af miklum dugnaði og efth*
nýjustu aðferðum, af hinum á-
gæ.ta fc.rstjóra hennar, Þorkatli
Þorkelssyni. Hann lítur þannig á,
að heppilegast væri að byrja með
eina flugvjel, er gæti bæði flogið
á landi og sjó og y#rði að láta
smíða hana sjerstaiklega fyrir
þarfir ísiendinga. Vatnsflugvjel-
ar eru þannig gerðar, að þær
geta aðeins flogið yfk vatn eða
sjó til þess að geta lent, ef vjelin
bilar. En breyta má henni í land-
flugvjel og yrði fyrsta íslenska
vjelin að vera þannig gerð, ef
hún ætti að geta flogið t. d. til
Vestmannaeyja, ísafjai-ðar, Akur-
eyrar og Seyðisfjarðar.
F.yrsta flugleiðin yrði eðlilega
milli Reykjavíkur og Þingvalla
og yrði sennilega að gera eina
lendingarstöð á miðri leið, á Mos-
fellsheiði. Sumarmánuðina júní,
júlí, ágúst og september, gæti
flugvjel þessi farið á 20 mínútum
til Þingvalla og gæti hún flutt
fjölda manns fram og aftur á
hverjum laugardegi, sunnudegi og
mánudagsmorgni, en aðra daga
vikunnar ýffði henni breytt í
vatnsflugvjel og gæti hún j)á far-
jð á víxl til Vestmannaeyja, Isa-
fjarðar og ef til vill Akureyrar
og Seyðisfjarðar. Hún yrði að
fljúga kringum Reykjanes til
Vestmannaeyja, og fram hjá
Snæfellsnesi til Vestfjarða, en
gæti farið úr BreiðafjarðarbotnJ
beint yfir á Ilúnaflóa, með þv:
að lyfta sjer nógu hátt. Myndi
hún þá ætíð geta lent á sjó, þótt
vjelbilun yrði.
Vegalengdin milli Reykjavíkur
og Vestmannaeyja er 120 sjómíl-
ef flogið er lcringum Reykja-
nes, en gert er ráð fyrir að
fljúga megi yfir Reykjanes í
góðu veðri og má þá lenda á
Kleifarvatni, ef vjelbilun yrði.
St.yttist flugleiðin við það/Um 38
sjómíluir, en hvor leiðin sóm vai-
in er varir flugið milli Revkja-
víkur og Vestmannaeyja milli 1
og 2 stunda.
Kostnaður.
•Teg hefi aflað mjer upplýsinga
um verð flugvjela hjá hinni
frægu Junckers-verksmiðju, og er
verð á 6 farþegá flugv.jel úr
málmi, með öllnm útbúnaði og
varahlutum, nál. 120,000 íslenskar
krónur. Vjelar þessar eru afar-
sterkar og endast lengi, en gera
má ráð fyrir, að hentugra væri
að láta smíða land- og vatns-
flugvjel eins og þá, er að ofan
getur, fyrir 3—4 farþega og
myndi hún kosta nál. 70—80,000
krónur. Vjelarmann þyrfti og
flugmann og mætti fá þá fyrir
nál. 2000 krónur á mánuði ril
saraiins, ef ráðnir væru fyrir hálft
ár í einu eða t. d. frá apríl til
septembeirloka. Þá er bensín og
olíukostnaður nokkur.
Undirbúningur.
Dr. Georgi leggur áherslu á
það, að ef stofnað verður til loft-
flutninga á pósti og fa#rþegum á
íslandi, er nauðsynlegt að auka
veðurfræðistofu landsins svo, að
unt verði að gera hæðamælingar
á vindhraða á ýmsum stöðum á
landinu, enda hefir núverandi
forstjó#ri, Þorkell Þorkelsson,
byrjað á þesskonar mælingum
fyrir nál. 15 árum. Ennfremur
verður nauðsynlegt að setja upp
á nokk#rum stöðnm veðurathug-
anatæki og er sá kostnaður mjög
lítill. Nú vill svo vel til, að þeir
áðurnefndu vísindamenn hafa í
hyggju að gera veðurmælingar nú
í sumar og næsta sumar og er
enginn vafi á því, að þæ.r mæling-
ar muni koma að miklu liði flug-
mönnum hjer á landi.
Ályktarorð.
Vjer þurfum að stofna flug’-
fjelag og byrja með eina flug-
vjel, en færast síðan í aukana
eftir því, sepi þö#rf krefur. Þeg-
ar þjóðin heimtar hraðari sam-
göngur og betur árar en nú, verð-
u.r auðvelt að fá fje það, er nauð-
synlegt, er. En sanngjarnt er, að
ríkið leggi nokkurn styrk til fyr-
irtælkis þessa og einkum er nauð-
synlegt nú að fá sjerfiræðinga til
að gera nákvæma áætlun um alla
tilhögnn og kostnað, veðurathug-
anir, flugstöðvar og flugvelli,
leita samkomulags við bæjar-
stjórnir Vestmannaeyja, ísafjarð-
a.- og annara bæja, og énnfremur
að rannsaka, hversu koma megi
fyrir haganlega póstflutningi,
hverjum tekjum megi búast við
o. s. frv. Jeg leyfi mjer að beina
því til atvinnumálaráðuneytisins,
hvort ekki væri tiltækilegt nú
þegar að láta gera þessar rann-
sóknir, svo að hægt yrði að leggja
árangur þei.rra fvrir næsta þing.
Þegar rannsóknir þessar eru fuli-
búuar, er tími kominn til að
stofna flugfjelag íslands.
Fiskveiðar íslendinga við Qrænland.
Islenskir útgerðarmenn mega hafa sína bækistöð í
Store Ravnsö í Godthaabs hjeraði.
i -
ir svo nákvæmir, að hjer myndi t.
d. sjást þess merki, er jarð-
skjálftakippu.r kæmi í Japan. En
með því móti, að hafa mælistöðv-
ar um heim allan, er hægt að
grafast fyrir það, hvar upptök
Fram til þessa, hefir því lítill
gaumur ve.'-ið gefinn, að samkv.
lögum um fiskiveiðar við Græn-
land, sem gefin voru iit 1. apríl
1925, þá geta íslendingar fengið
leyfi til þess, að setja upp fiskí-
veiðastöðvar á Grænlandi.
Stjórn Fiskifjel. íslands, skrii-
aði landsstjórninni, og fór þess
j á leit, að um það yrði sjeð, að
| íslendingur sem kunnungur er
ifiskiveiðum, fengi að fara vestur,
* til þess að athuga þar staðhætti.
fslenska stjórnarskrifstofan í
Höfn, hefir sent dánska ráðuneyt-
inu málaleitun þessa, og hafa'far-
ið brjef um það á milli.
í brjefi grænlensku stjórnarinn-
ar frá 11. febrúar síðastl., cr
skýrt fffá því, með hvaða skilmál-
■f. i i
fyrir veiðarfæri, olíu, og aðrar
nauðsynja.r, og eins fiskgeymslu-
skúra þá sem bygðir verða, má
þá taka í burtu, að tveim árum
liðnum eftir að fiskveiðarleyfi er
útrunnið, og- hefi.r eigandi skúi-
anna þó fyrirgert eignarrjetti sín-
um á þeim.
Verka má fiskinn í landi og
taka vatn eftir þörfum.
Sækjn ve.rður um endurnýjun á
fiskiveiðaleyfinu á hverju ári. —
Veiðar innan landhelgislínu eru
öllum bannaðar.
Sa.mtal við Geir SigurðssOn
skipstjóra.
Nauðsynlegt að athuga. málið-
Er hjer framtíðaratvinna fyrir
íslensku útgerðina.
Þannig liggur þá málið nii. —
um íslendmgar geti fengið leyH|Hvert það íslenskt útgerðarfjelag
sein reyna vildi fiskiveiðar þar
vestra, mun geta fengið leyfi til
þess, með ofartgréindum sltilmál-
um, að stunda veiða.r firá þessári
höfn.
Fyrir nokkruni dögum átti fsaf.
tal við Geir Sigurðsson skipstj.
um þetta mál. Hann er í stjórn
Fiskifjelagsins, og hefi.r fylgst
með málinu. frá byrjun. Hann er
því mjög fylgjandi, að tilboði
þessu verði sint; togari verði
sendur vestur og’ það sem fyírst.
Helst ættu nokkrir vanir og góð-
ir skipstjórar áð fa»ra með vest-
ur, til þess að athuga mið og að-
iSt.öðnna við þessa höfn, ísrek,
dýpi o. fl.
Óvíst er, hvort það tekst, að
koma, þessu í kring í á#r. vegna
þess hve áliðið er. En sje hjer
um framtíðaratvinnu að ræða, þá
má geta nærri, að best er, nð
láta þetta ekki clumfUa lengi af-
skiftalaust. E.r vonandi að fjei.
ísl. botnvörpuskipaeigenda taki
málið að sjer, og láti framkvæmd-
ir eigi dragast lengi,
til þess, að stunda fiskiveiðar við
Grænland.
Þeir geta fengið að nota höfn-
ina Store Ravnsö í Goothaab hjer-
aði.
Skilmálar.
. Skipið þa»vf að vera eign ís-
lenskra ríkisborgara, og verða
jveiðarnar að veira reknar fyrir ís-
jlenskt fjei Skipshöfnin verður að
jvera íslensk. Skipstjóri verðmr að
,liafa meðferðis er hann kémur í
;höfn, vottorð um ])að, að engir
jnæmir sjúkdóma.r hafi gengið í
[höfn þeirri er hann Ijet úi'. —
Skipshöfnin þarf öll að hafa heix-
brigðisvottorð. Hafnargjald e.r 20
jaurar á brúttó reg. ton skipsins.
Auk þessa ern ákvæði um brot
gegn p’églum þessum o. fl.
En þeir sem. feng'ið hafa levfi
lijá dönsku stjórninni, til þess að
veiða við Grænland, og halda þær
reglur, sem settar eru, geta feng-
ið að sigla skipum sínum til ha-fn-
arinna.r hvenær sem er á vertíð-
inni. Hafa má þar geymsluskúra
-o-O-o-
llm iarðskjálftamælingar og fleira.
Samtal við próf. Nörlund.
Æskilegt að Sett verði hjer á fót fullkomin
jarðskjálftamæiingastöð.
Þýsku vísindamennirnir. Með
|Botníu á mánudaginn komu hing-
jað aftnr hinir tveir þýsku vis-
i indamenn dr. Dannmeyer og dr.
Georg'i, sem sendir voru hjhgað
jtil lands af hálfu „Notgemein-
Ischaft der deutsehen Wissen-
schaft,“. „Deutsche Seewarte" og
„Eppendorf-sjúkrahúsinu“ í Ham
borg. Þeir hafá um ]>riggja vikna
tíma dvalið vestur á fjallinu R’.t
við Aðalvík og gert þar mælingar
á vindinum og á geislamagni só^-
arinnar. Þótt illt veðnrfa.r væri
bæði hjer syðra og á Norðurland’,
gátu þeir á Ritnum gert mikið af
góðum geilsamælingum og vind-
mælingum upp í 21500 metra
hæð. — Þetta nytsama veék,
sem haldið verður áfram
að ári, segja ]>eir að hafi hlotið
stuðning af ýmiskonar greiðvikni
íslensku landsstjórna.rinnar. Veð-
iurstofunnar, þýska aðalkonsúls-
ins hjer og margra einstakra
manna.
IJm daginn át.ti ísafold
tal við pi'ófesscw Nörlund, for-
jstjóra fyrir giráðum ælingastofn-
uninn dönsku. Fór próf. Nörlund
eins og kunnugt e.r, til Jan May-
en, til þess að athugá, hvort til-
tækilegt væri, að setja þar jarð-
skjálftamælingastöð.
Á Jan Mayen.
Eins og þegar er kunnugt, var
hætt við þá fyrkætlun, og sagði
próf. Nörlund ástæður fyrir því
vera þessar:
Hvernig sem þek’ leituðu á eyniu,
fundu þeir hvergi svo fasta nnd-
irstöðu, að tiltækilegt væri, að
setja þar niður jarðskjálftamæb.
Jan Mayen er eldfjallseyja, eins
og kunnugt e.r. Er alt hraun í
eynni mjög molnað á yfirborði
! og því óhæft til undirstöðu. En
ofan á hrauni’nu er þykt lag af
eldfjallaösku.
Frost er þar djúpt í jö.rðu, og
miklar holklakamyndanir, er gerá
það að verkum, að undirlagið er
ennþá ótryggara en ella.
Samstarf vísindamanna.
Jarðskjálftaraimsóknir um
allan heim.
Fyrir þá, sem eigi eru kunn-
ugir jarðfiræðisrannsóknum, kann
það að virðast einkennilegt uppá-
tæki hjá Dönum, að ætla að kosva
upp á járðskjálftamælingar norð-
ur á Jan Mayen.
En samstarf náttúiruvísinda-
manna um heim állan eykst með
ári hverju, og er það talin skylda
allra þjóða, er teljast vilja „ménn
með mönnum“, að ta.ka þátt í því
starfi, og- kosta til þess af 'opin-
beru fje.
\ Ja*rðskjálftarannsóknir eru komn
ar í samfelt kerfi víðsvegar um
heim. Er það auðsæ nauðsyn p.5
þarna sje víðtækt samstarf, því
jarðskjálftamæliratr eru nú gerð-
jarðskjálftanna eru.
Svæðið Iwingum Jan Mayen og
eins Austurströncl Grænlands er
alþekt jarðskjálftasvæði. Væri
því æskilegt, að mælistöð gæti
komist upp á öðrum hvorum
staðnum. Fy.rst svona fór á Jan
Mayen, er ákveðið að setja stöð-
ina upp^feinhverstaðar á Austur-
,Grænlandi.
Hjer þarf a.ð koma á fót
mælingastöð.
Prófessor Nörlund gat þess, að
því niyndi mjög vel tekið meðal
vísinclamaniia, ef jarðskjálftamæl-
Jngastöð yrði sett upp hjer á
landi. Það myndi hafa mikla þýð-
ingu fy.rir jarðskjálfta-rannsókn-
j ir á norðurhveli jarðar.
Fullkomin tæki til jiwðskjálfta-
niadinga kosta að minsta kosti um
eða yfir 10 þús. kr. að sögn próf.
jXörlunds. En svo nákvæm eru
þan tæki. sem nú eru alment not-
uð, að þau sýna hreyfingu sem
ekld er meiri en 1/1000 úr milli-
meter. — Með liugvitssamlegum
stáskkunar- og ljósmyndaáhöldum
verða h.reyfiugar þessar sýnilegar.
Nægilegt mundi það, að hafa
hjer aðeins einn jarðskjálftamæl-
ir, og vegna pössunarinnar,
myndi hentugast, að hafa lianu
hjer í Reykjavík. Ef hjer yrðu
sett upp fullkomin tæki, bjóst
Nörlund við, að jarðliræringar
mýndu finnast hjer svo tJ clag-
legat
/
Mælingar herforingjaráðsinS.
Talið ba.rst að landmælingum,
og inælingum herforingjaráðsins
hjer :i landi. Bjóst Nörlund við,
að hægt mvndi vera, að fá her-
foringja.ráðið til þess að taka upp
niælingar hjer að nýju. En ó-
mældar eru enn sveitir, frá fjall-
garðinum milli Eyjafja#rðar' og
Skagafjarðar og austur um, til
Hornaf jarðar.
Samteng'ing íslensku landmæling-
anna við Norðurálfu.
í sambandi við þetta gat lianu.
]>ess, að enn væri eig'i búið að
tengja ]>ríhyrninganet landmæl-
inganna hjer á iandi. við ]irí-
hyrninganet Norðurálfu.
Um það leyti, sem herforingja-
ráðið danska bjvjaði mælingar
sínar hjer, var mælcl lína lijer í
nágrenni Reykjavíkur, sem er
ovninnlíiia. hins íslenska þríhvrn-
inganets, sem netið síðan var
bygt á.Eftir er að fella þessa línu
inn í þríhyrninganet álfunnar. —
Fyrri en það e.r gert, er ekki
hægt. að segja. að lega landsins,
og allra mæbstaða þess. sje á-
kveðin, með fullri vísindalegri ná-
kvæmni.
• — En hvernig er sú mæling
framkvæmd. hve.vnig er afstaða
línnnnar hjer við Reykjavík á-
ikveðin,' til þi’íhyrniuganetsins í
;Danmörku, með vísindalegri ná-
jkvæmni?
-— Það er oft tafsamt að koma
slíkum mælingum á. segir Ni'w-
lund. Þær eru gerðar með þe.im
hætti, að höfð eru tvö hárná-
kvæm úr, sitt á hvo>rum staðn-
\