Ísafold - 10.08.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 10.08.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórai. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árganguriim kostar 5 krónur. GrjaJddagi 1. júli. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ 51. Arg. 42. tbl. Þridjudaginn 10. ágúst 1926. Isafoldarprentsmiðja h.f. Bændnr. í Bandaríkjum Norður-Ameríku er jafnaðarmannahreyfing liverf- andi, borin saman við jafnaðar- mannaflokkana í Evrópu. .Tarðveg- urinn fyrir kaupstreitufjelagsskap er ljelegur þar vestra. Verkafólkið hefir sve hátt kaup. Þetta er leiðin, segja margir Norðurálfumenn, borgið þið A'erka- fólkinu nægilega liátt kaup, og þá þagnar allur jarmurinn. um þjóð- nýtingu og annað ,teoretiskt‘ bra.sk. Þeir taka Ameríkumenn s.jer til fyrirmyndar; þar eru atvinnufyrir- ta-kin rekin með svo litlum manri- afla, en miklum vjelum, að liver verkamanna getur fengið hátt kaup — miðað við meðalkaup í Evrópu. Mikið kveður að fólksstraumnum úr sveitunum þar vestra. Eftir því sem verkafólki fækkaði ið sveita- störfin, tóku bændur vjelar í þjón- ustu sína. Amerískir bændur nota vjelar við fleiri og meiri störf. en tíðkast annarsstaðar. Eftir því sem kaupið hækkaði í borgimum, og tog aði sterkar í .vinnuaflið þangað,| urðu amerísku bændurnir að kaupaí sjer fleiri og fleiri vjelar, til þessj að geta komist af með færra fólk. Og nú sem stendur streymir fólk- ið til borganna, í krásir hinna háu verkalauna, en bændurnir sitja eft- ir folkslausir. Kaupkröfurnar vaxa í borgunum, og borgunargeta at- vinnurekenda sömuleiðis. þar sem vjelamenning þróast hröðum skref- um á öllum sviðum. En hvað um landbúriaðinu, bændurna liðfáu með vjelar sínar. Þrátt fyrir hin víðlendu akur- ]önd, fyrirtaks samgöngur, marlc- aðsborgir á liverju strái, ódýrt rekstursfje o. fl. o. fl., fer svo fysrir mörgum bændnm vestra, að jieir geta ineð engn móti risið undir því háa kau|)i. sem þar viðgengst. TJndir eins og eitthvað ber út af, lenda bændur í krögg- um og eru þess stórfeld dæmi, að fjölmargir verða að ganga frá búunx sínuní. Hvergi sje.st það áþíreifanlegar en í Ameríku, hve hændur, þeir sem jarðrækt stunda og á hemii lifa og jafnaðarmenn geta enga samleið átt. Takist jafnaðarmönn- nm að spenna bogann svo hátt í kaupmálum að þeim nægi, ferj landbúnaður á heljarþröin. Hjer úti á Lslandi er leikiun | sá leikur, þessi árin, sem lengi mun í minnum hafður, að bænd-! urnir íslensku eru látnir styðja j jafnaðarniemi hinna vaxandi kauptúna, styðja öfgamennina, sem espa verkalýðinn til óbilgirni, seni ráða íslensknm búskap baria- ráð. Árið 1926 kann að verða merk- isár í sögu íslensks landbúnaðar, því þá voru á 3. þúsund íslenskú’ bændakjósendur flekaðir til þess að kjósa jafnaðarmann, sem full- 'trúa sinn á þing. A t Eggert Pálsson allsingismaður og prófastur á Breiðabólstað. Að aflíðandi nóni 6. þ. m. var fáni dreginn á hálfa stöng á stjórnarráðinu. Var þá nýkomin sú harmafregn til landsins, að Eggert Pálsson prófastur á Breiðabólstað væ«ri dáinn. Hann fó*r utan í júnímánuði til þess að leita sjer lækninga, var skorinn upp þar á sjúkra- húsi fyrir nokkru. Af þeim fregn- um sem hingað bárust af upp- skurði þessum, var þess ekki að vænta, að hann ætti langt eftri’ ólifað. Sr. Eggea’t Pálsson var fæddur í Sogni í Kjós þ. 6. okt. 1864. Foreldrar hans voru Páll Einars- son bóndi þar og kona hans Guð- rúu Magnúsdóttir Waage. Eggert útskrifaðist úr Latínu- skólanum 1886 og af prestaskól- anum 1888. Ári síða.i’ fjekk hann veriingu fyrir Breiðabólstað og AÍgðist þangað 11. ág. 1889. Árið 1902 vap sr. Eggert kos- inn á þing. Var hann fulltrúi Hangæinga á flestum þingum síð- an. — 1 37 ár var sr. Eggert prestur á Breiðabólstað í Jiinni fögru Fljótshlíð. í 37 ár þjónaði hann sama prestakalli. með þeirri ást á starfinu. sem þeim einum er lag- ið sem eru merin trygg’i»r í lund og fastir fyrri’. kSem búmaður viir sr. Eggert sveitarhöfðingi'og forgöngumaður á því sviði búskapar, sem mest ríðiur á jarðræktinni. Hanu tób upp plægingar í stærri stíl, en ])ar þektist áður. Hann Var í bnskap bæði framfara- og hug- sjónamaður. Hann hreytti til um búskaparhætti, tók upp eindregið kúabú, og lagði niður sauðfjáj’- búskap. Sýndi hann með því í verki, að hann unni þeirri hug- sjón, að gera sveit sína að sam- feidrim töðuvelli, með nýtísku nautpeningsbúskap. En þá vantaði samgöngurnar til Reykjavíkur. Járnbrautarmálið var eitt hans eldheitasta áhugamál alla tíð. Sem klerkur og keunifaðir var sr. Eggert hinn hugþekkasti öll- um sóknarbörnum sínum. Með föðurlegri umhyggju vildi hann va ka yfri’ velferð sóknarbarna sinna í smáu sem stóru. Sýndi það sig best í sumar, er hann var að kveðja söfnuð sinn, kveðja hann fvrir fult og alt. Það blandaðist engum hugur um, er sá sr. Eggert á þingi í vetur sem leið, að maðurinn var vanheill. Þó Ijet hann það aldrei uppi við samverkamenn sína. — Hann varð að hvíla sig frá störf- um clag og dag í senn. En aldrei mælti hann æðru orð. Og þegar þingstörfum lauk hjuggust þeir við, sem best þektu til, að mí niundi hann nnna sjer Iivíldar. En sa’o var ekki. Þing Arar eigi fyr iiti, en hann var kom- inn austur í sóku sína. Þar tók hann til óspiltra málanna, að und- irhúa börn undir fermingu, og sinna öðruin jireststörfuin. Þegar því var lokið. ferming úti. og liann liafði kA’att söfnuði sína. stje hann á skipsfjöl, td þess að freista þess, hvort, lækn- arni’r gætu lengt líf hans. En það reyndisf sato, að engin ráð voru honum til hjálpar. Er jeg- minnist á Jþingstörf hans, get jeg ekki annað en hugs- að um áliugamálið hans síðasta, Þverárfyrirlileðsluna. Oll sín starfsár liafði sr. Eggert verið sjónarvottur að því, hvernig hin „ólgandi Þverá1 ‘ eyddi og braut blómleg lönd hinnar fögru Fljóts- hlíðar. Áratugum saman, kynslóð eftir kynsllóð, hafa menn horft á eyðileggingu þessa, hvernig hin beljandi móða braut og skemdi. Sr. Egge.rt trúði á mátt mann- legrar orku til þess að Ararðveita landið, sA'eilina, frá eyðileggingu. Hann harðist fyrir Þverárfyrir- hleðslunni. í vetur sem leið va-r ákveðið — loksins — að hefja þá vörn. En eins og sr. Eggert var land- varnarmaður í sveit sinni, í AÚð- ureigninni við Þverá, eins var hann landA’arnarmaður á sviði þjóðmála, gegn öfgastefnum og flysjungshætti. Heima í hjfvaði SA'eitarhöfðingi, á Alþingi stefnu- fastur og ákveðinn fulltrúi hinna íótvissu hænda, sem standa j öruggri skjaldborg gegn alLri lausung og svipvindum dæguróra. •4WÞ HEGGUR SÁ, ER HLÍFA SKYLDI. Deilan um Græriland er nú fa*c- in að vekja heimsathygli. Islend- ingar eru og alment orðnir full- varisr þess, hverrar merkiugar mál þetta er fyrir hið unga, fámenna konungsríki vort. 1 Noregi eru há spil lögð á borðið og Danir sjálfir o]ina nú gættir fyrir hinum nýja tíma; en sjónarsvið sorgaa’leiksins mikla, er háður var í tíð íslend- inga á þessu víðáttumesta ey- landi jarðarinnar, blasiir \Tið undr- andi augum þjóðanna. Jeg hefi hjer fyrir mjer ýms erlend rit, er lúta að þessa*ri deilu —• og þar á meðal rek jeg mig á eitt, eftir Norðmanninn Gunnar Isachsen: Grönland og Grönlands- isen, Oslo 1925, þaæ sem eindreg- ið er haldið fram rjetti Noregs yfir landiuu. 1 þessari bók er tekin upp sú sköðun, er próf. Olafur Láæusson lijelt fram í ritgerð sinni: „Rjett- arstaða Grænlands að fornu,“ Andvari 1924 hls. 64 o. v.. að nýbygði.r Islendinga A’estra hafi myndað sjálfstætt ríki — en að „lýðveldinu grænlenska lauk, er Grænlendingar gengu á hönd Há- koni konungi Hákonarsyni árið 1261.“ .Teg hygg að fullyrða megi, a.ð fæstir hjerlendw’ liugSandi menn, er þekkja nokkuð til sögu Islands ATi]ji játast nndir kenningu próf. Ó. L. uni afnám sjálfstæðrar ríb- isstöðu Islands A-ið Gamla sátt- mála; enda v;eri með henni lrippt liyrninga.'’steini undan öllu rjett- rnæti frelsisbaráttu vorrar að undanfiörnu. 011 íslensk þ.jóð, og mentaðir menn. sem til þekkja, standa þar á móti skoðun þessa sjerkennilega og einstaka lög- spekings, er fengið hefir leyfi til þess að dómfella þær skoðanir um rjett ATorn, sem heimuririn hefir virt og aðhvllst. Jeg hefi rækilega sýnt houum firam á það áður, að hann hafði, með þ\Tí að rangskilja orð Konrad. Maurers, leiðst út í þá kórvillu, að neita nýlendustöðu Grænlendinga. (Sbr. ,ritg. mína ,Fornstaða Grænlands1, Andvara f. á.). Að öðru leyti vil jeg h.jer einuugis minnast þess eins af ritdeilu okkar, að jeg tók fram að hann hefði ATerið „feng- inn til þess“ að setja skrif sín am þetta mál iit fyrir almenning. Ennfiremur hafði jeg og bent á það, að hann hafði í „Rjettarsögu íslands“ virt Grænland þess, að geta þess á tæpuin þriðjungi af blaðsíðu! Á þennan veg er vísindamenska þessa öndATegisfræðara vors um rjett ríkisinsj En hefði það ekki AT«rið ATarkárara af honum gagn- vart hag og heiðri þjóðar vorrar, sem hefir A’eitt honum eitt hið mikilvægasta emhætti landsins, að halda sjer frá því að leggja hjer til mála, ú.r því hann hafði ekki annað nje meira til brunns að bera, heldur en staðlaust, óverj- andi yfirboðsfleipur — til hins \Terra. Hefir þessum marini í »ra.un og veru aldrei dottið í hug hver.ja ábyrgð hann bar af því, að slá fram slíkum óvinafagnaði og lok- leysum í því efni, sem varðar íslendinga. allra mestu, næst þeirra. eigin tilveru og firelsi. Ósjálfrátt livarflar hugur vor tií þeirra, er börðust til sigurs fyrri' s.jálfstæði Íslands, móti erlend- um ofríkiskenningum. Þeir báru ekki \Tiði að eldum fjandskapar gegn rjettlætiskröfum þjóðar ATorrar. ' Einar Benediktsson. GISTIHÚS Á SVALBARÐA Sagt er að öflugt ameríkanskt fjelag með Lee forstjóra Me • Alpine’gistihússins í Ne\v York í broddi fylkingar ætli aS reisa stórt og vandað gistihús í Kings- bay á Svalbaæða næsta sumar. |Á það að heita .Aeroplane HoteT ' og rúma 200 gesti. Skemtiferðir til S\Talbarða aukast ár firá ári, en liingað til hefir fólk ekki haft 'iieina AÍðd\Töl þar, enda er ekií- jert gistihúsið. Nu ætla Ameríki- 'meiin að bæta iiiT þessu og bæt" jist þá eitt ferðamannalandiö við þau sem fyri»r eru. Nafniö bendir á. að forgöngumenuirnir ætli sjer að koma á föstum flugferð- nm milli Noregs og Svalbarða til að stytta ferðafólkinu leið. Jarðskjálftar í Frakklandi. Snarpur landsjálfti kom Ftrakk- landsmegin við Ermasund, og \Tarð kippanna einnig vart á Ermasundseyjum og Englandi. — Manntjón varð eklti af lands- skjálftakipp þessum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.