Ísafold - 10.08.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.08.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD V'.j 3 I Heiðarseli. * •Jeg kom á dögxmum ríðandi .yfir Koluga-fjall, á leið frá Blönduós til Sauðárkróks. Veðrið "var eins unaðslegt og verið gat, l)jart og kyrt. Laxáin var ltol' mórauð, en þó var hún alveg niður í grjóti. Það var bókstaflega eng" in fönn til í fjöllunum, til þess að gera nokkura vatnavexti. Mjer dettur ekki í hug, að -«revna að lýsa allri þeirri vellíðan, sem í mann getur komið, einann uppi á fjöllum, í öðru eins veðri, með hlikandi vítsvni í allar áttir og ilmandi gróandinn í hverri laut. Og vera nýkominn af ryk- ugu malbikinu í Reykjavík. Þegar jeg kom niður undir tún í Heiðarseli, hitti jeg dreng- hnokka, sem var að að flytja klömbrur í krókum. Jeg var ekki fyr kominn t.il hans, en hanu spyr mig hvaðan jeg sje. Jeg segi honum það. En hann var ekki á því að láta mig sleppa svo bil- lega, hefi»r þótt rjettara að at- ihuga þenna náunga, ‘sem svo langt flæktist — og var ber- liöfðaður. Er jeg liafði leyst iir hinum oauðsynlegustu spurningum, segir drengur: „Og þú munt ætla í Veðramót, og gista þar.“ — Jeg kvaðst eigi myndi fara þar fram hjá. „Þá er þjer best að koma ínn, og fá þjer kaffi, því hjer munt þú hitta Sigiwð bónda á Veðramóti, því jeg sje ekki bet' ur en hesturinn hans standi þarna heima á hlaðinu." Drengur hljóp inn, en jeg dok- aði við í hlaðvarpanum og liorfði yfir Heiðardalinn. Vtwð jeg að * fara fljótt yfir sögu að lýsa því sem hvawflaði mjer í hug, þarna, þetta fagra vorkvöld. Fyrir 16 árum kom jeg ásamt fleira fólki í fyrsta sinni yfir Koluga'fjall, niður að Heiðarseli. Býlið var þá í eyði. Noklorir hús' kofar hengu þar tippi, en búið var að tína timbrið inhan úr flestum, en suin þökin hengu uppi af ,,inngrónum“ vana. En þau húsakynni líktust sannar- lega ekki mannahústöðum. Dani yar einn ,með í förinni. Við áðum í túnfætinum. Vo*r var hart og gróður lítill, svo að liesÞ unum kom það vel að fá kjarn- góða snöp. í okkur var gáski, og hlupum við upp á eitt þakið, sem hjekk uppi, þó það hefði verið rænt all<ri ástæðu til þess, með því að taka stoðir og rafta, og ljetum það dundra með oklrur niður í tóftina- Að leikslokum spurði jeg Dau- a»n, hvort hann þekti Valtý Ouð- mundsson. -lú, svo var. „Þetta hje,rna er bernskuheimilið hans“, datt fram úr mjer ‘hugsnnarlítið. Ftlendingurinn rak upp stór augu og sagði síðan: „Jeg veit mikið vel, að þje#r haldið að jeg sje auðtrúa. en fyrir öllu ern tak' mörk.“ — Hanc strauk reyndar hjeðan frá stjúpa sínum 12 ára gamall, hjelt jeg áfram; snöggklæddur og berhöfðaður, yfir þessi fjöll, sem við nú erum nýbúin að prjóa- brjótast yfir, og hann sá hvorki stjúpa sinn eða móður, fyrri en hann löngu var orðinm háskóla" kennari í Höfn, og amerískur auð' áður, og gerði sjer fjöl, sem er góð eftirmynd af gimstein forn- íslenskrar heimilsprýði. V. St. kýfingur fjekk hann til þess að koma tii Kanada í vísindaleið- angur. Þar hitti hann gömlu hjón' in aftvw. Útlendingurinn stje á bak og sló í. Auðsjeð var á svip hans, að hann þóttist aldrei á æfi sinni hafa fyrirhitt hraðlýgnari mann. — Svona eru skáídsögur mann- lífsins stnndum, æfintýrlegri en i hugmyndaflug flestra skáldanna. — Daninn fjekk sönnur á mál mitt,, í na5sta náttstað — og við sættumst. Námskeið í sundi og leikfimi. Jeg kom inn í baðstofuna í Heið- arseli, og drakk þar kaffi með góðri lyst. A Reykjanesi, skamt frá Skut- ilsfirði hefir sundkensla farið fram í sundlaug, sem þar var gerð fyri.r nokkuð löngu. Laug- in var lengi álitin allgóð, en smám saman fór hún að versna, þang- að til í fyrra að hún reyndist al- veg ónothæf. Þá ljet Norður-fsafja.rðarsýsla gera nýja laug. Fjekst til þess fjárstyrkur úr bæjarsjóði ísa,- f.jarðar og f,rá U. M. F Huld. Er þessi nyja laug mjog vel gerð, „ , „ , 30 metra loug og 12 metra breið. irumbyhngaw, sem hafa endur- „r . _ ..., . . ... . . . J „. tl . ... „ íHeitu og Ikoldu vatni e«r vextt í reist þetta fjallabyli. Barn var , . , _ . „ , „ , . / .. ,, , lvana og er liægt að tempra hi> par a tyrsta ari v voggu, sællegt , , . * , , , r, . ann í henm svo að lvætilegur sje. og hraustlegt. En það sem vakti, „rr ■ , . , » „ , . I Nu voítu tveu- kennarar tengn- eftirtekt mina var, ' að svipur . _ „ , . . „ ., , , ír að Reykjanesi, Stefan Runolfs- hjonanna ungu í litiu irumbvi- ,, *. , „ . , , „ . . , ‘ 1 son til þess að kenna sund og mgsbaðstotunm var ems osnort"- , „ , . „ , . . . Gnnnar Andrew til þess að kenna mn af ahyggjum hfsms, ems og , „. . XT, , „ .. . , .... . , leikfmu. Námskeiðið hofst 3. jvuu svipur ungbarnsms í voggunm. , , _ ,, T „ ,r „ ÍQg sóttu það 38 nemendur. Að A þumu ytir baðstotudyrun- . ,,, namskeiðinu lolknu voru þeir latn- um hjekk utskorm rumtjol. Fjol' . , , , ... .... ,, „ * , , xr í ir sýna sund, utuþrottir og Mull- m var auðsjaanlega ny. Meðan „. ,,,. , , , „ ,,,,,, • . ers-æfmga»r. Allir voru þa synd- jeg drakk ur bollanum gat jeg . , , , “ * . r , , ® J ir, syntu bæði brmgusund og bak- ekki að mjer gert að skotra aug* ... , , , , ,, , , sund nema tveir, sem eigi hofðu unum a tiohna, pvi utskurðuv- , ’ . „ , verið þar nema viku og syntu mn var svo stilhremn og fagur. , . , . „ „ , , , „ , „ ”..., aðems brmgusund. 1J syntu hhð- ■— Hver hefir skonð þessa fjol, „ „,, , , , , „ , . „ , „ . arsund, 12 yfirhandarbaksund og spurði jeg hustreyju. „ , „ XT , ,,. ,r , . . ,. , , , 3 k#raflsund. Nemendur voru latn- — Maðurmn mmn gerði það í . , , ir keppa i 30 metra brmgusundi vetur sagði hun. i » »,•,#. .• • , TI , „ . . ., ., og var sa fljotasti rjettar 30 sek. — Hefir hann fengist mikið vio %■„. „ . ., , I Yfwleitt mun vera nukill i- ' XT . , ,, , „ . . . þróttaáhugi í þessu bygðarlagi og — Nei, þetta. er i fyrsta smui „ . . „ . „ , , , mun hanu eigi fara mmkandi, er sem hann reynir pao. i . ,. hm nyja sundlaug reyndist svo var þetta frá 95—125° á Fahren- lieit. Hundruð þúsunda af íbúum stórborganna lágu úti á næturna, meðan heitast var, í lystigörðum og uppi á húsaþökum. Er hitarni»r höfðu staðið yfir nokkra daga, skall á ofviðri mik- ið, er gerði hið mesta tjón víða í Bandaríkjunnm. jargskjálfta hefir o»rðið vart hvað eftir annað í Miðevrópu, en þeir eru sjald- gæfir þar um slóðir, eins og kunn- ugt er. Um miðjan júlí kom jarð- skjálftakippúir í Austurríki. — Fanst til haus um mest alt Aust- urríki, en mest kvað að honum í Steigermark. Nýlega kom skeyti um jarð- skjálfta í Norður-Frakklandi. Rjett um sarna leyti og jarð- skjálftinn va-r í Austurríki, var mikill jarðskjálfti á Austur-Suð- urhafseyjum, á Sumatra. — Þar hrundu þorp mörg til grunna og var talið að um 200 manns hefðu fa»rist. Fer aflasældin í Norður- sjónum þverrandi? Fiskimenn í Esbjerg kvarta. STYRKTARSJÓÐUR SJÚKLINGA Á VÍFILSSTÖÐUM. Minning Jóns Magnússonar, forsætisráðherra. Jea 'erist nú forvitinn, vel. stend upp ur sæti mmu, til þess , „ , „T. Namskeiðinu lauk 4. juh og að athuga fjolma nanar. — Mjer* . , , , ,.,. hafði það þa staðið emn manuð þotti, tu að sja, engmn viðvamngs- , , , . XT. °g fjora daga. bragur a henm. Siður en svo. Nu kannaðist jeg við drættma. — »Jú, þarna var sama myndin og sú, sem þirtist í Lesbók Morgxvnbl. í fyrrahaust, — mynd af íslenskri rúmfjöl, sem geymd e»r í Norræna safninu í Stokkhólmi. Óvenjulegt tíðarfar og jarðskjálftar. i Undanfarinn mánuð, hefir borið Þessa litlu mynd hefir bóridinn á því, hve víða að, hafa frjettir í Heiðarseli tekið t'l fyrirmynd- kmnið, xim óvenjulegt tíðarfar ar, og skorið s.jer rúmfjöl, prýðis- Sagt hefir verið frá því hjw fag."a eitis og frummýndin.* Til í blöðxxm, að rigningar gengi svo ]iess hafði hann xxotað kvöldvölr miklar í Miðevrópu, að stór vand- ur í vetur, og fundið við það ræði hlutust af. Vatnavextw urðu ánægjxx, tvöfalda ánægjxi, í því Svö miklir, að ár flóðu vfir víð- að geta h.jálpað sjer sjálfnr og áttumikil akurlönd, fara varð á um leið prýtt litla heimilið sitt. bátunx, nm mörg þorp og boírgir -------- I og samgöngur teptust víða í Er jeg síðan hugsa unx endxxr- marga daga, því vegir og jánx' reisn íslénsks heimilisiðnaðar, og brautir fóru í kaf á st&rurn svæð- verkefni það, sem liggxw fyrir um. fi’aman hendxir hinnar uppvax' Tjónið af vatnavöxtum þessxun andi kvnshjðar, að gera heimilin var metið á hixndrxxð miljóna. í landinu íslensk að ytri ásýnd'| Upp xxr úrfellum þessum komu um, ]xá dettxxr mjer í liug afai’miklir Iiita.r xxm tírna. í Sví- útskorna fjölin í Heiða»rseli, í þjóð t. d. , varð heitara en verið fjallakotinxx litla, sem var í eyði, hefir í 100 ár. Á eyjunni Öland en sem er bvgt á ný að frnm- í Eyst.rasalti varð hitinn 37—38° hýlingshætti. jCelsius í skugganum. Er ekki líkt ástatt með lxinn' Miklir skógareldar urðu í Sví- forna listiðnað íslenskra heimila? þjóð í hitxxm þessunx. Þar hefir legið við auðn. | Frá Rússlandi komu frjettir En hinn ungi bóndi í Heiðarseli sömu daganá, að þar hefðxx orðið fav.'ði mjer vonir um það, að lítið mikli.r eldsvoðar, mörg þorp þyrfti víða til að vekjá löngun brunnið. Þar verða hús bænda og kunnáttxx á ný. Hann þurfxi svo eldfiin. ]iegar miklir hitar og ekki annanð en lít.ilfjörlega blaða,- þurkar ganga — vill kvikna í mynd. Drættirnir í rúmfjölinni ís' stráþökumxm. lensku; sem geymd e»r í fjar- Unx sama leyti — í miðjum júlí lægu lairdi, vöktn þann fögnuð — gengu afarmiklir hitar í Am- í hug hans, að hann settist við, eríku. Var þess getið, að um 100 þó hann aldrei hefði *veynt slíkt manns hefðu dáið úr lrita. Hitinxi Allmargir fiskimenn í Esbjerg hafa nýlega xxndirskrifað ávarp t.il stjórnarinnar, þess efnis, að síðustu árin hafi ýsuveiðin í Norðursjónum verið svo hág, að alt xxtlit sje á því, að ýsa gangi þar fullkomlega til þui'ðar. Þeir sem ýsuveiði stunda, fái ekki iroð úr sjó, uema rjett um blá-ver- tíðina. Vertíðin styttist, með ári hverju. Þeir gætu vitanlega 'hætt við ýsuna og allir stundað rauð- sjwettuveiðar. En fari svo, má búast við að alt, fari á sömu leið með þá fiskitegund. Eina ráðið fyrir fiskimemi í Es- bjerg sje það að leita nýrra, fiski- miða, stunda veiðar einhvers- staðar annarsstaðar en í Norður- sjónurn. ÓEIRÐIR í PARÍS. Talsvert hefir boi'ið á óeirðum í París undanfarna daga, eink- um hafa útlendhigar mátt kenua á því. Fyi'ir viku síðan urðu ólæti rnikil á kauphöllinni, þegar gengi sterlingspunds var skrárð á 242,5 franka. Horfði til. vandræða. Varð að hætta gengisskráningunni. Ótf'ú verslunarmanna á papp- írsfrankanum, er nú orðin svo niikil, að þeir neita margir hver.j- ir að nota liann sem gjaldmiðil. Hefii- komið til orða, að banna verslunarmönnum að nota ei’lend- an gjaldmiðil. -Esingar gagnvart xxtlendhxgum í París, hafa verið svo miklar, að það hefir bo."ið við, hvað eftir nnnað, að múgurinn hefir ráðjst á þá á götum xxti. Glæða blöðin útlendingahatrið. Sum veítir.ga- húsin neita að selja xxtlendingum. Vatnavextir í Kína. Símað er frá Hankow, að flóð- gn.rðar hafi bilað vegna i'eikua vatnsflóða.l Yangtsekiang druku- uðu þrjár þúsundir í flóðum. Styrktarsjóði sjúklinga á Víf- ilsstöðum hafa nýlega borist 2 höfðinglegar gjafir tii xniuning- ar um .Jón heitinn Magnússon, foirsætisráðherra. Er önnur gjöf- in frá Alþingi en hin frá einum vini forsætisráðherrans. »Jeg get vel hugsað mjer, a5 þeir sjeu margir, sem lítið eður ekkert k<i nnast við sjóð þenna, styrktarsjóð sjxxklinga á Vífils- stöðum. Jeg minnist þess ekki að hafa nokkru siuni sjeð hans gitið á prenti. Mig langar þess vegna til að nota nú tækifærið og skýra með nokkrum orðum frá ástæð- um hans og tilgangi, en ekki get- ur það orðið nákværn eður tæm- andi saga sjóðsins, að þcssu sinni. Sjóðxxrinn er stofnaður af sjúk- lingum í Hælinu 2. ágúst 1911. Hann e*x' þvi 15 ára ganxall nú. Ekki get. jeg nxí skorið úr því með óyggjandi vissu hver verið liefir frumkvöðull þess, að sjóð- u.rinn var stofnaðnr; en sam-> kvæmt, skilríkjum lians, senx enn eru til, hefir Andrjes bóndi Pjet- ursson í Nýjabæ í Vogum, sem þá var sjxxkUngur á Hælinu, ver- ið fyrsti géfandi til sjóðsins. Gaf hann sjóðnum í fyrstu lw. 10.15. Sigxu'ður yfirlæknir Magnússon 'hefir verið formaður sjóðsins frá byffjun. Hann var einnig meðal þeirra er fyrstir gáfu honuxu fje. j Heldur var nix byrjun sjóðs- ins smávaxm. Hið eiginlega stofn- fje hans var aðeins liðugar 15 larónur, en við árslokin 1911 . ru eignir hans kr. 165.71. Síðan hef- ir sjóðurinn ankist jafnt og þjett, |þó hægt hafi gengið. Við síðustn áramót vonx eignir hans rúmlega hálft tíunda þúsund krónxxr. — ! Aukning hans hefi»r að mestu | leyti stafað af stuðningi sjúk- linga sjálfi'a.Þeir hafa haft nokk- jurs konar samvinnufjelagsskap | mn innkaup nauðsynja, svo sein í'itfanga og annara, óh jákvæmi- tlegrar smávöru. Hagnaðmnnn af þessari vex'fdunarstarfsemi liefir verið aðaltekjulind sjóðsins. Auk þess hefir stjwktarsjóð- xxrinn nokkrum sinnum haft happdrætti, selt happdrættismiða aðallega sjxxklingum og fyrverandi sjúklingum. En bæði þeir og ein- stöku rnenn aðrir hafa stuðlað að því, að selja nokkuð af þessura miðum til anna«ra. Einstöku simxum hefir sjóðnum áskotnast áheit og gjafii', en' eðli- lega hefir það verið fremur lítið, ])areð ekkert verulegt, hefir verið gert til að kynna fólki hanu al- merxt. Tilgangxxr sjóðsins er að styrkja fátækustu sjxxkhnga í Hælinu. i Fyrstu árin var lxelmingnum af árstekjum sjóðsins úthlutað í styrk til fátækustu sjúklinganna, síðar 'hefir ]vem fjórðxx hlutum teknanna verið varið á sama hátt, ;eu afgangxxrinn hefir jafnan verið ilátinn, við höfuðstólinn. Styrk liefir verið úthlutað xi»r sjóðnum einu sinni á ári. Hæðsti styrkur senx veittur liefir verið er 90 kr. Venjulegast liefir xxpphæðin ver- ið frá 10—50 krónui’. Fram að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.