Ísafold - 10.08.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.08.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD þessum tíma hefir verið úthlutað Vilja ekki einliverjir. feta í þau úr sjóðnum kr. 16109,10. sem spor? skift hefir verið milli 398 stv<rk- - Að endingu leyfi jeg mjer; þega. Nokkuð margir hafa fengið fyrir hönd styrktarsjóðs sjúklinga styrk oftar en einu sinni. á Vífilsstöðum að flytja hinum göfugu gefendum fymefndra Þörfin er brýn. I minningaa’gjafa einlægar þakkir. Varla þarf að geta þess, að það er iangt frá því, að tekjur sjóðs- ius hafi nokkur sinni komist ná- Itegt því, að geta ímett þörf þeirri setn sjóðnum er ætlað að bæta úr, þó að nokkuð hafi utniist á í því efni. Það er naumast ofmælt, að Berklavaænalögin sjeu ein hver mannúðlegustu lögin, sem seft liafa verið lijer á landi og í bestu samræmi við göfugustu hugsjónir ágætustu manna vorra tíma. Með setningu þeirra er hætt að •i'efsa berklaveikum fátæklingum með sviftingu borgaralegra' rjettinda. í’átækir berklasjúklingtw fá ókeypis dvöld á Hælinu, svo sern kunnugt er, en það skortir samt nokkuð á að bætt sje úr öllum þörfum þeirra. Það eru dæmi til þess, að í Hælinu liafa vorið svo fátækir sjúklingar að þeir hafa ekkl haft efni á, að horga burð- arg.jald undir hrjef heim til ætt- ingja eður vina. I’á mun og oft liafa skort allmjög á, að sumi.r sjúklingar hefðn nægilegt skot- silfur til að kaupa föt fyrir. Snm- ir þessir fátæku sjúkiingar hafa orðið að vera í Hælinu árum saman.Einu tekjurnar þeirra hafa þá verið sá Iítilfjörlegi styrkur sem sty*rktarsjóðurinn hefir getað veitt. Jeg vona að mönnum verði augljóst af þessu að hann hefir fullkomið verkefni að inna af hendi og að það sje gott verk að stuðla að vexti hans og viðgangi. Það er hætt að láta fje í jörð- ina með líkum framliðua iftanna, eins og tíðkaðist í fornöld. En það fer drjúgu*r skddingur í alla kransana sem látnir eru t. d. í kirkjugarðinn í Reykjavík árlega. Það er varla hægt að segja að það fje ve.rði neínum að notum. En þó er svo margt sem þarf styrktar við — svo margir, sem lítið sjá af sólskini í lífinu vegna ■þess, að þá skortir afl þeirra hluta senx gera skal. Jóni forsætisráðherra Magnús- syni virðist hafa verið það ljóst, að hægt e»r að verja fje hetnr, en með því að kanpa fyrir það kransa og flytja npp í kirkju- garð. Hann hafði óskað að ekki vrðu látnir kransar á kistu sína. •Sennilega hefir honum þó tekist 'betxwr að sjá nm að minning sín varðveittist en flestum Islending- nra öðrum. Þeir' sem kunnugir voru Jóni Magnússyni munu ekki efast um, að þessar minnmgargjafúr sem jeg mintist á. hefðu verið mjög að hans skapi. Styrktarsjóður sjúklinga á Víf- ilsstöðnm hefir alla sína tíð starf- að í kyrþey og starfað vel, eftwr atvikum. Ávextir þeirrar starf- semi hafa eingöngu verið notaðir td þess, að bæta úr brýnum þörf- um. Yfirlætislausa Ijúfmenninu Jóni Magnússyni forsrh., myndi hafa verið Ijúft að styðja slíka starf- semi. Æðst.a stofnun íslands hefir gefið einum smærsta smælingjan- um meðal líknarsjóða landsins höfðinglega minningargjöf um íeðsta valdsmann þjóðarmnar. I Vífilsstöðum 29. júlí 1926. Gunnar Þorsteinsson, p.t. gjaldkeri sjóðsins. MIKLIR JARÐSKJÁLFT- AR Á REÝKJANESI. 40 kippir taidir í fyrradag. MislingaJnir hvergi getið. sjen með öllu ára viðstöðu — alveg víst. 2. ágúst — Þeirra er nú Má vera að þei-c horfnir — eftii 2 en þó er það ekki 1926. G. B. UPPÞOT I FANGELSI. Fyrir skömmu bar það við í Akershusfangelsi í Ncwegí, að fangarnir gerðu xijxpþot. Var verið að halda hljómleika í fang- Miklk* .jarðskjálftar hafa verið elsinu. Alt í einu hljóp einn fang- á Reykjanesi öðru hvoru í alt |inn til söngstjórans, reif af lion- stíinar, en ])ó tók ,>-fir á sunnu- um taktstafinn, og sneri sjea* til daginn og í fyrrinótt. Á sunnu- fanganna, en þeir kyrjnðn upp dalginn voru taldir þar 40 kipp-! jafnaðarmannasönginn. Að því ir snarpir, en miklu fleiri vorn búnu ruku þeir til og ráku hljóm- kippirnir, og í fyrrinótt mátti sveitina á dyr. Brátt tókst að heita látlaus jarðskjálfti alla nótt- koma reglu á aftui'. En fanga- stjórnað hefir sagði af sjer Útilntnmgnr isl. ainrða w' • w m w 1 juli. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur verkaður Fiskur óverkaður Lax Síld Lýsi Síldarolía Fiskimjöi Sundmagi Hrogn Dúnn Hestar Saltkjöt Skinn sútuð og hert UIL ina. Húsgögn færðust úr stað og vörðurinn, sem hrikti í öllu, en engar skemdir fangelsi þessu, munu þó hafa orðið. Fólk þo>rði1 eigi að fara úr fötum og enguin kom dúr á auga. Dr. Karl Kiiehler og frú hans syðra sem stendur, þar rúma viku og eittlivað lengur. dvelja þar hafa verið dvelja þa.r Heilsuf arsf r j ettir. við Suðurland. j „Taksóttin“ gerir enn vart sig í Reykjavík. | Taugaveiki: 1 tilfelU í Rvík. TJppruni óljós. J Annars gott hedsufar í bæn- jum. Svo er og annarsstaðar á Suðurlandi. Vestufland. Þar er og gott heilsufar, ekk- ert öðru nýrra. Norðurland. Influenza gen giw* á Siglufirði, hefir einnig oi*ðið várt í Eyjafirði. Veikin er væg — alveg eins og hjer syðra og víðar í vetur sem leið. Talaði við hjaraðslækni á Siglufirði í dag. — Segir hann veikina all-úthreidda, bæði í landi og einnig á síldarskipunum. En væg sje hún, svo að sumir fari ekki í rúmið, aðrk* liggi fáa daga, enginn Iiafi fengið lungnabólgu, svo hann viti, en nokkrir brjóst- himnubólgu (líklega er „taksótt- in“ þar einnig á ferðinni). Engiu danðsföll. Þessi kvefsótt hefk* valdið talsverðum verkatöfum. Garnakvef er talsvert um á Siglufirði, einkum í börnum. Taugaveiki. Háseti af færeysku skipi x’íw* nýlega fluttur í land á Siglufirði; kom í ljós eftir nokkra daga, að maðurinn liafði tauga- veiki. Var hann í gær fluttur til Akureyrar. — Siglufjörð vantar sjúkrahús og* er það afar baga- legt. einknm á sumrin. En nú verður Iwáðlega hætt úr því. Yfirleitt er gott heilsufar á Norðurlandi. FRJETTIR. Nýtt sundfjelag. Nýlega var hjer stoínað fjelag*, er nefnist „Sundfjelag Reykjavíkur“ Og gengu allma*rgir í það þá þegar. Ekkert sundfjelag hefir verið hjeff starfandi síðan Gretti' leið. 4.030.750 185 730 8.015 12.186 250.378 281.110 520 280 7.474 40 50 135 34 759 133472 kg* kg. tn. kg- tn. kg- tala tn. kg* 1.972.450 43.880 13.050 352.300 108.360 110.850 124.050 11.340 1.125 2.000 23.525 4.550 8.510 274 960 kr. Samtals kr. 3.050 950 kr. Jan. — Jan. júlí 1926: íseðlakrónum 20.210190 í gullkrónum 16.509.650 1925: i seðlakrónum 31.231.664 kr. júlí í gullkrónum 20.788.130 — Sildarafli: i. i. ágúst 1926 — 1925 saltað 11.656 tn. 84.876 — kryddað 888 tn. 3.986 — brætt 38 847 mál 32.735 — tirhugúðu Skólavörðutorgi. Fast eignanefnd hefir máHð til með ferðar. Sigurður Sigurðsson, búnaðar- málastjóri, tók sjer far með Ly*ru •Isíðast til Noregs. Eins og kunu- Hátíðahöldin 1930. l.S.I. hefir fahð stjó*rn sinni „að skipa ein.i mann í nefnd þá, sem undirbýr hátiðahöldin á Þingvöllum J930,1SIO,IST tn :N<)I'egs. iiiuis <>f vegna íþróttasýninga á hátíð- "gt er var hann á ferðalagi í er- inni.“ Ennfremur hefir Í.S.Í. Búnaðarfjel. ísl., «r stjórnm skorað á stjórn TT.M.F.Í. að vinna samþykti, að svifta ihann stöðunni með sjer „af alefli að æfingu í hunda Austurland. Dálítið um rauða Vopnafirði. „Taksóttin“ er komin í isfjarðarhjerað. Hafa 20 veikina — er injer símað. er símað: „Dálítið nm væga fluenzu hjetr og* þar.“ Annars gott heilsufar. Seyð- tekið Líka In- íslenskri glímu og öðrum íþrótt- um, svo að sem flestir æfðiir íþróttamenn xxr öllum landsfjórð- ungum geti tekið þátt í væntan- legum íþróttum á Þingvöllum 1930.“ — Er þess að vænta aÖ slík samvinna geti tekist og er fyrirvaralaust. Síðan hann kom Iteiin tókst honum ekki »ð skila af sjer plöggutn fjelagsins í hendur stjórnariimaír, þrátt fvi-ir íti*ekaðar tilraunir fyrri en daginn sexn hann fór, að hann nxun hafa getað náð tali af for- manni stjórnarinnar, Ttryggva gott að íþróttamenn vorir skuli Þórhallssyni. SigUrður býst við að þegar búa sig undir að taka þátt ™rða erlendis fram á 'haust. Með í hátíðahöldxxnum. Fjárhagair almennings hjer í bænum er það erfiðari í ár en i fyrra að ixtsvör greiðast 50% lak- ar nú en þá, að því er borgar- stjóri sagði nýlega. honum fór Ragna dóttir hans. Hefir hún fengið inngöngu á list- iðnaðarskóla í Osló. Laxveiðin með til, allmikið beri á ungurn laxi, sem Prestafjelagsritið er nýkomið <*’ að einhverju leyti frábrugð- út. Meðal þess er það flytur, að hin venjulegum Elliðaárlaxi að þessu sinni er aldarafmælisminri- ótliti. Fyrir 4 árum var byrjað ing Helga Hálfdánarsonar lek-|á laxaklaki við árnar, og fengin ar, sund, glímur, knattspyma, einmennings-iítiíþróttir, útileikir, hedsufræði Mullei’s-æfingar og vikivakar. Kenslan verðrur bæðx munnleg og verkleg, og sjerstök: áhersla lögð á að g*era nemend— ur hæfa til þess að kenna. Einn- ig verður veit.t tilsögn í þvi hvernig halda á leikmót og* mæla; leikvelli fyrir jjiót. Kenslugjald- jíð er 75 krónur fyrir allan tím- anií (4 mánuði). Þeir íþróttamenn, sem sendir eru frá fjelögum inn- an í. >S. í. og U. M. F. í. ganga fyrir öðrum umsækjeixdum. Unx- sóknir og ábyrgð tveggja manna. fyrir öllum gréiðslum við nánx skéiðið eiga. að vera komnar tiF hr. Jóns íþróttakennara Þorsteins- sonar, Mullerskólanxxnx, Rvík, fyr- ir 1. okt. n. k. Hann veitir nám- skeiðinu fo*rstöðnf En auk hans ltenna þessir nxenn á námskeið- inu: Benedikt G- Waage, Jóii Elliðaánum er sögð jPálsson. Ólafur Sveinsson, Heltri’ tors, rituð af syni hans Jóni Helgasyni biskupi. Prófessor Sigurður P. Sívertsen ritar uin kirkjuguðrækni og minningn Hal! g*ríms ^’jeturssonax*. Um kirkju- þingið í Stokkhólmi 1925 rita þeir Bjarni .Tónsson dómkirkju- prestur og Friðrik Rafnar, prest- ur á Utskálum. Haraldur Níels- son iwófessor birtir þar grein seúi heitir .Sýnir deyjandi harna', og inn hvíldardagshelgi rita þeix* Þorsteinn Briem prestur á Akra- nesi og Árni Árnason ]ækni*r í Búðardal. — Margt er í ritinu fleira, enda er það á 13. örk að vöxtum. dr. theoi. Jirogn austan f»rá Ölfusá. En mæit Stúdentagarðsnefndin, hefir sótt um það til bæjawstjórnar, að bærinn láti ólceypis lóð undir stú- dentagarðinn, við eða nálægt fyr- meira móti í ár en venja er; Valtýsson. J. \T. Kaldal, Ólafut og segja laxveiðamenn, að^pálsson, Reidar Sörensen. Stem- dór Björnsson og Valdimar Svein- björnsson. Ætti námskeiðinu. að vera vel botrgið í liöndunx þessara; manna. Hið fyrra íþróttanámskeið I. S. í. hitt eð fyrra fór vel fram, og var til tnikils gagns fyrwr íþróttahreyfingmxa. Er nú búist við góðri þátttöku frá fjelögun- um, þar sem hjer «r xxnx heill’a- vænlegt málefni að ræða, auk: þess senx við þurfum að undú’bú i okkur sem best á allan hátt fyrir- þústtnd ára hátíðina 1930. Þai* sem ákveðið er, að íþróttablaðið ltefji göngtt sína á ný um næstu áramót, væri mjög æskilegt, að öll blöð til Hwóttasambandsins væri franxvegis send til forseta; Í.S.Í., pósthólf 546, Rvík. er að Ölfusárlaxinn sje frábrugð- inn Elliðaárlaxi og sjáist því lxjer glögg nxerki þess, að klakið hafi gert gagn. Iþróttamál. FB. 5. ágúst. íþróttasambands íslands Stjórn tilkynnir: íþróttanánxskeið vfwður haldið hjer í Reykjavík næsta vetur. Er námskeiðið haldift að tilhlntan í. ■S. lag oer Að að og Sambands Ungmennafjo- : Islands, og hefst 1. nóvem- n. k . ef næg þáttt <ka fæst. ininsta kosti 20 nxenn verða gefa sig* fram á námskeiðið. Námsgreinir eru þessar: Firnle':- Kolamenn ósveig*janlegir. Símað er frá’ Londón, að verka- menn í tveirnur námuhjeraðum hafi felt sáttaboð biskupanna. — Innflutt kol nema sex hudruð' þúsundui!>i tonna. \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.