Ísafold - 10.08.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 10.08.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD Brjef úr Þingeyjarsýslu. 1. júlí 1926. Tíí5arfar. Vetln■ frá nýári niátti teljast góður: snjólítill og stillingar lang- varandi og frostvægur, og akfæ.vi svo góð að sjaldan hafa betri komið. Bn þó veturinn væri snjó- Ijettur munu menn hafa gefið fje sínu eins mikið eða meira og í meðal vetri. Var það bæði vegna þess að hey vmu mikil og góð frá s.l. sumri og mönnum er hug- leiki að gera vel við allar skepn- ur, þegar heyin eru til, og svo hitt, að beitarjörð reyndist Ijett frekar venju. En þó hey eyddust eins og í meðalvetri, r»rðu samt heyfirningar meiri hjer í sýslunui en dæmi eru til s.l. áratugi. Vor- ið mátti telja gott. Að vísu komn smá kuldaköst, en engin stórvægi- leg, og gróður kom furðu snemma. Skepnuhöld urðu hin bestu og fjöldi af ám tvílembdavr og lamba- dauði sama sem enginn. Mannalát. Farsóttir hafa engar gengið hjer í vetur og fáir nafnkendir dáið. 1. maí andaðist Þuríður Sig- tryggsdóttir á Húsabakka í Aðal- dal, kona Helga Kristjánssonar, ung kona og vel látin. Á annan í hvítasunnu vildi það so.rglega sly.s til, að Ásgeir, sonnr Iljálmars bónda. Jónssonar á Ljótsstöðhm í Laxárdal og Áslaugar Torfadótt- ur frá Olafsdal, diruknaði íLaxá, neðan við bæinn á Ljótsstöðum. Oekk hann einn að heiman og fundust föt hans við ána um kvöldið, en líkið fanst ekki fyr en nokkuru seinna. Er það ætlan manna, að hann hafi ætlað sje.v að synda yfir ána þarna, en hún er þar straumþung og stórgrýtt, en Ásgeir sál. hugaður og áræð- inn. Var hann hinn mesti efnis- maður ogmjögvel að sjer í sund- ment. Er mikil eftirsjón að slíkum manni á besta aldri. .Tarðarför hans fór fram að Þverá í Lax- árdal að viðstöddu miklu fjöl- menni. Byggingar Víða er bygt í vor, enda hefir lítið vc.rið bygt undanfar- in ár. Alment byggja menn nú úr steinsteypu, eru þó flestir óá- na*gðir með þau hús, vegna kuld- aíis og dýrleikans. Er það hörmii- legt, að öllum þessum hyggingar- foringjum sem við eigum, skuli ekki takast að finna upp eitthvert annað byggingarlag, sem betur samsvarar náttúru landsins og efnahag bænda. Er ekki álitlegt fyrir smábændur að byggja stein- steypnhús, sem kostar 6 til 8 þús. eða meira. Rísa fáir undi.r þeim kostnaði í viðbót’við gamlar versl- ■unarskuldir, sem flesta ætla að sliga á þessum árum. Leiðarþing. Nýlega hjelt þingmaður okkar leiðarþing á Breiðamýri. Var það vel sótt. Sagði hann í langri ræðu frá gangi og úrsUtum lielstu mála á s.l. þingi. Síðan talaði Tryggvi Þórliallsson um bændamenningu og stjórnmál. Umræður urðu sama sem engar og þótti miiirgum fund- urinn heldur daufur og atkvæða- lítill. Afli liefir verið fremur lítill í verstöð- um hjer í vor og fiskur í lágu verði og eæ ískyggilegt. með þann .atvinnuveg. Sama má í raun og veru segja um landbúnaðinn, svo að verslunarhorfur eru eki<i glæsilegar, sem nú eru framund- an okkur íslendingum. Þingeyingur. Hlanpagarpas:. 1 Ótvírætt e»r Finnlendingurinn P. Nurmi bésti þolhlauparinn, sem nú er uppi. Hann setur met svo að segja í hverju hlaupi. Er ferð hans til Vesturheims heimskunu fy.rii- frækni hans í hlaupum. , Nú nýlega kepti hann við fræg- asta hlaupara Svía, Wide, á 3000 stikna hlaupi, og vann frægan sigur, setti heimsmet á því skeiði. Er hjer mynd af þessum tveimur jhlaupagörpum. Er Niwmi til hægri handar á myndinm, en Wide til vinstri handar. : Þá er hjer mynd af öðrum þektum finskum hlaupaga*rpi, | Liewendahl, að naf'ni, er sagt að hann hafi sigrað Nurmi á einu hlaupamóti í Finnlandi; en á hvaða vegalengd það hefir venð Mnnn- klanfnveikin. Er hætta á að hún berist hingað til lands? V arúðarráðstaf anir. en dulbúimi frjóangi jafnaðar- mannaf.jelaganna revkvískii, æ(1i hún að ganga í kosningabanda- lag við .jafnaðarmenn og bolsa við landskjör það, sem nú stendu.r fyrir dyrum. j Er samsteypan þá augljós og : fullkomin. En það mun reynast erfitt að fá nokkurn mann í bændastjett til ])ess að leggjast svo hundflat- ísaf. hefir haft tal af Magnúsi dýrasjúkdómar geisa, til þess að Hn ' makk'A að leyfa það. ið Einarsyni dýralækni um munn" hefta útbreiðslu sjúkdómanna. í '<1^ hre^kt í þingmannssess og klaufaveikina — hvort hann Danmörku til dæmis, eru hafðar .1'' " 'l1ln'1 re>k^ískra hoU.i. Magnús EinarSon segir 41 it sitt. af sprengingn. telji hættu á, að hún geti borist nákvæmar gætur á því, að öll sú' hingað til landsius. mjólk, sem framleidd er á sjúk" Munn- og klaufaveikin berst dómssvæðunum, sje hituð í 90°, aðallega með lifandi skepnum, svo hún ve-rði gerilsneydd. Br segir M. E. — Hefi jeg, eins og sýkingarhætta því útilokuð. Geta' kunnugt er, verið því mjög fylgj- má nærri, að ef sýldngarhætta __ * lif andi, að heftur væri innflutuing- stafaði af danska smjöHnu, þá 1*2ía 1511* 111011* Dðun ur á biifjenaði hingað til lands. myndu Englendingar ekki taka ’ Samkvæmt núgildandi lögum í þegjandi við ]iví. Þeir liafa fengið; l^essu efni, er algert innflutnings- að kenna á munn- og klaufaveik- baun á öllurn lifandi spendýirum inni, og myndu vitanlega ekki Loftþrýstihylki við Klótor lúngað til lands. Auk þess er sam- leyfa innflutning á neinum vör- springur Og særir manninn kvæmt lögunum, er samþykt voru um, sem hætta stafa*r af — sbr. j til dailða. í vetur, heimild tU þess, að banna nýja hannið þeirra á kjötinu- innflutning frá þeim löndum, er flutningi. sýkingarhætta kann að stafa frá, ' — En hvernig berst. munn- og ' á ýmsli öðru, e." mönnum kann kláufaveikin með öðrum hætti en að þykja varliugavert að flytja með lifandi skepnum? , eyja“, er 40 hestafla mótor við hjer inn, svo sem hefyi. j — Sýkin getur boffist með þeim frystivjelarnar. Maður að nafni Yenjulega er óþarfi að banna vöruteg. sem jeg áður nefndi, svo Finnur Finnsson, hefir gætt vjel- innflutning á öðru en lifandi dýr' 0g með mönnum. Menn hafa einn- a,ina um l;,nSt skeið, og var þaul- nm. ig getið sjer þess til, að him gæíi vanu.v þeim starfa. — Teljið þjer ástæðu til þess, horisf stuttar leiðir með vindin- Motorinn er settur í gang með að nota, nú heimildina og ge<*a um. En slíkt getur aldrei komið loftþrýstingi, eins og tíðkast um innflutningsbannið víðtækara frá til g.-eimi, um langan veg. En mótora þá, sem eru notaðir í hús- Danmörku ? — Já, jeg legg til, að bannað- Óskiljanlegt fyrirbrigði. 1 íshúsum „ísfjel. Yestmanna- með fjósamönnum hefir veikin u,n inul- þráfaldlega borist milli bæja. — Áð morgni 7.þ.m., var mað- u.r verði innflutningur hingað frá Það er bæði sýnt og sannað. Að- ur þessi í vjelarhúsinu. He\v.-ðist Danmörku og Svíþjóð, á lifandi! gætandi er þó, að minni hætta er f'l hans, að hann setti mótorinn fuglum, heyi, hálmi (þó ekki á, ef ekki með öllu útilokað, að gang. Nokkrum augnablikum hálmi þeim sem notaður er til veikin berist með mönnum, jafn' síðar heyrðist ægJleg sprengin í umbúða), alidýraáburði, hráum langau veg og frá Danmörku til husinu- oþ lítt, söltuðum slátura.furðum, íslands, þó hún geti borist bæja á Menn. sem jnærstaddir vorn, ósoðinni mjolk og Ivúkuðum foð- milli, þar sem samgöngur eru Jmstu að ú»r ölliun attum. Er jafn greiðar og í Danmörku. ]>eil' nálguðust 'húsið, sáu þeir, að En þrátt fyrir það tel jeg rjett, alDir rúður voru þar brotnar. Er segir M. E., að menn hafi gætur uln kom, komu ]>eir að vjelar- á því, að taka ekki fjósamenn manni liggjandi á gólfinu. Var frá þeim svæðum Danmerkur og hann mikið slasaður. \a*r sam- urmjölssekkjum. — Er nolckur ástæða til þess að banna, eða hafa sjerstakar gætur á innflutningi smjörs? — Ekki vegna sýkingarhættu af munn- og klaufaveiki. Vitan- lega væiri best að komast. hjá inn- Svíþjóða*r, þar sem veikin geisar. flutningi á smjöri frá útlöndum,' Frá atvinnu- og samgöngumála- aiubiðist hann þrem t.ímum síðar. stundis sóttur læknir, og maður- iuu fluttur á sjúkrahús. En þai af hagfræðilegum ástæðum. En ráðuneytinu kom tilkynning utn í vjelahúsinu sáustu þau um- þegar um sýkingarhættu er að það í gærkvöldi, að bannaður sje merki, að loftþrystiliylkið. sem ræða, er þess að gæta, að st«rang- ar ráðstafannir eru gerðar í þeim löndum, þap sem hættulegir hús- innflutningur frá Svíþjóð og ^ Danmörku á vöruteg. þeim er sprungið Magnús Eina*rson nefndi. 1 notað er við mótorinn, vav í smátætlur. Hafði það ' er pss óknnnugt. Lílflega eru hvergi í heiminum eins góðir hlaupamenn og í Finnlandi, enda e*r niikið gert fyrir íþróttámenn þar, bæði af ríkinu sjálfu og eins iaf bæja- og sveitastjórnum. Og i svo vel ltunna þeú' að meta sína hestu íþróttamenn, að til dæmis hefir verið reistur minnisva.rði af Nurmi í höfuðborg Finnlands. Eiga þeir og honum mikið að þakka. Það er sagt að það hafi verið honum mest að þakka stó.ra ríkislánið sem Finnar fengu hjá Bandaríkjamönnum-, því um það leyti var Nurmi og annar hlaupa- garpur að nafni Ritola, að kejipa^ ■ við fæ.rustu hlanpamenn Banda- ríkjanna, og með þeim árangri að þeir sig.ruðu alstaðar sem ])eir keptn. Svo mikils má sín íþrótta- fræknin, þa*r sem menn kunna að meta liana rjettilega. ÁTðxtnrmu. -lafnaðarmeim eru ánægðir með úrslit laudkjörsins, sem von er til, }>areð þeir fengu 2 þingsæti af 3. En hið spaugilega við gleðihetiu ej- ]>að, að þeir hamjia ekki nema öðrum jafnaðarmanninum, sem náði kosningu. — Þeir skjóta Magnúsi Kristjánssyni undan, eins og Eva gamla óhreinn krökk- unum. Anægja yfir því, að koma Magnúsi að, svona aukreitis og fy.rirhafnar]aust, æt.ti þó ekki að vera minni, en við kosningu Jóns Baldvinssonar. — Hafa þeir hjer einu sinni fengið ávöxt af eriud- rekastörfum Jónasar frá. ITriflu. En Jónas var, eins og knnnugt er, gerðu*r út af örkinni, frá jafh- aðarmannafjelögum Reykjavíkur, til þess að fleka hændur landsins í pólitískt samfjelag við jafnað- armenn og bolsa. Þó uppskeran af starfi Jónasar hafi verið rýr fyri.r jafnaðarmetm sjálfa fram til þessa, getur Jónas nú bent á hinn sýnilega ávöxt ið.ju sinnar, 4. landskjörinn. jafn- { KTV’On aðarmanna-„kandida.tinn‘‘ Magn- ús Krist.jánsson. Eins og kunnugt er, fylgdi Jón- as því fast fram, að Magnús yirði 'settur á Framsóknar-listann. Er það skiljanlegt, að flokks- og skoðanabræður Jónasar í jafnað- armannafjel. Reykjavíkur hafi ró- ið kröftugléga undi*r í því máli. Mjög var' það og rjett »áðið af hinum bændahollari Framsókn- armönnum, að koma Jónasi til út- landa, áður en kosningahríð hófst, ])ví það hefði orðið of áberandt, ef þeir hefðu sýnt sig samtímis út um sveitir landsius báði*r jafn- aðarmannafulltrúar bæudanna Jónas og Magnús. Betra var það afspurnar að láta Trygga flakka — eijda þótt hann „riði ekki feit- um hesti4‘ frá viðskiftum sínum við Austfirðinga. Til þess að Framsókn tækis'c það ærlega og eftirminnilega að sýna og sanna alþjóð, að Fram- sóknarflokkurinn er ekki annað sprungið með þessu helja.rafli, að maðurinn slasaðist til bana. Með engu móti gátu menn gert s.jer í hugarlund bar í Vest- mannaeyjum, hvemig 4 þessari gingu hefir staðið. Að mað- urmn hafi farið með nokkru móti óvarlega eða skakt að ráði sínu, var talið með öllu ritilokað. ísafold átti nýverið tal við Mabnberg, forstjóra H.f. Hamar, og spurði 'haun hvrwt hann gæti gefið nolckrar skýringar á þessu fyrirbrigði. Svo var eigi. Hann sagðist. að vísu hafa heyrt, að þetta hafi. komið fyri*r annar- staðar. Vera má að hann eða aðrir vjelfróðir menn geti, við nánari athugun og fregnir af þessu hörmulega slysi, leitt það í ljós, hvernig á þessu geti staðið. Því mönnum mun -leika hugnr á því, það eru ekki svo fák’, sem vinn» við mótora hjer dags daglega. Finnur FiUnsson var ungur mað- nr og ógiftur. Hafði hann fyrir aldraðri móður smni að sjá.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.