Ísafold - 24.08.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.08.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD rnalai' sitt eigið korn til heimanotb - unar, fær úr ríkissjóði 4 aura á kilo fyrir alt að 200 kíloum á hvern heimilismann. Er búist við því, að þœsi útgjöld muni nema alt að 6 milj. kr. á ári og verður sú upp- hæð tekin aftur með tolli á erlendu hveiti, en enginn tollur verður lagður á rúg og bygg. Kornmyllur einokunarinnar, sem eru liinar stíerstu í Xoregi, tekur ríkið að sjer. Jiöti um gjaldevrlsbbask. Seint í fyrra mánuði samþykti Stórþingið bráðabirgðalög um ráð- stafanir til þess að viðhalda eða hafa hemil á gengi norskrar krónu gagnvart erlendri mynt. I lögun- um er svo fyrir mait: — Til þess að viðlialda eða hafa hemil á gengi norsku krónunnar getur konungur, eða sú stjórnar- deild, er liann felur ]>að. gert þær ráðstafanir, er miða að því að hindra brask með norska krónu, eða koma í veg fyrir að slíkt brask hafi á- hrif á gengi hennar. En áður en slíkar ráðstafanir eru gerðar, skal leita álits Noregsbanka. Lög þessi eru þannig til viðbót- ar samningi þeim, sem gerður var milli stjórnarinnar og Xoregsbanka um gjahleyrisversl un. Hefir það komið í ljós, að síðan þær ráðstaf- anir voru gerðar, hefir gengi norskr ar krónu verið fast. Xoregsbanki hefii' nú fult vald á genginu. —-----<Wr>-----— FRJETTIR Jarðskjálftar á Reykjanesi. Kippirnir eins harðir og um daginn. Reykjanesi 18. ágúst. Gríðarmiklir jarðskjálftar eru hjer nú, eða mjög svipaðir eins og dagana 8.—9. þ. m. Bvrjuðn í nórt og hefir haldist óslitinn titr- ingur síðan, en liarðw' kippir með örstuttu millibili. Skelfur hjer alt og nötrar og brestur í hverju bandi, en stóiar og annað laus- legt hendist til og fríi. A stuttri stundu í moirguu taldi dr. Karl Kúehler, sem hjer er. milli öO og (>0 snarpa kippi, en síðan hefir eigi verið tölu á þá komið. DREGUR ÚR GOSHVERUNUM. Eius og vant er. þá er jarð- skjálftar eru hjer, hefir nú dregið niikið úr goshverunum. Svo fór Gg- um daginn í jarðskjálftunUm, on þegar þeir hættu, gusu hverirn- ir ákaft og mikið hænra e>i venja er. Þeir eru tveir, ,.Geysir“ og „1919“ — nefndur svo vegna þess að hann myndaðist það ár, en ekki byrjaði hann að gjósa fvr eu í jarðskjálftunum í haust. ,,Geysir“ hefir gosið í nukg ár, en er altaf að hækka gosin. ífyrra munu þau liafa verið 3—4 metrar, en nú 8—10 metra og skamt A milli. FUNDINN GAMALL ELDGÍGUR OG HELLIR. í hrauninu hjer skamt fvrir vestan hefi.r nvlega fundist mjög einkennilegur eldgígur. Má ]>o vera að einhverjum hafi verið kunnug't um liann áður. Skamt frá gígnum hefi.r og fund ist hellir, sem engum var kunnugt um áður. Er hann 20 metra lang- ui' en lágur. I Frá ísafirði. ísafirði, FB. 19. ág. Eiun þurkdagur í þessari viku, annar í vikunni sem leið. Annars óslitin óþurkatíð. Meiri hluti af töð- um er hirt, en alt, sem hirt hefir verið, er rnikið hrakið. V. SÍLDVEIÐIN VESTRA. ísafirði, FB. 20. ágúst. Norðaustangarður hefir síðustu þrjá claga liamlað síldveiðum al- gorlega. Saltað og kryddað á Ye-st fjörðum 3400 tunnur og er það þegar útflutt að mestu leyti. Sól- bakkabræðslan hefir fengið 5— 6000 mál. Frá Sifflufirði var Isaf. símað 21. þ. mán., að síldveiði í snurpinætur hafi alls engin vc.fið, síðan á mánudaginu þá komu örfá skip inn með síld. Reknetabátar gátu fyrst fanð út á laugardagsnóttina. Komu þe'i' með dágóðan afla, þetta frá 10— 70 tunnur síldar. Sildarverðið few hækkandi. I gær var boðið 25 kr. í tn. nýrrar síldar. Enn eru menn ekki orðnir von- lausitr um snurpinótasíld, en von- in um hana þverrar ört með degi hverjum. Síldveiði Norðmanna utan land- helgi er talin að hafa verið álíka mikil og veiði sú, sem komið hefir á land. Norskur konsúll, Kildal að nafni, var sendur til Siglufjarðar í sumar og vei'ður þar fram á haust til þess að gæta hagsmuna Norðmanna. Druknan. Hinu 11. þ. m. fjell maður út af bryggju í Siglufirði og ckuknaði. Hjet hann Ólafur Ásgrímsson og átti heima í Kefla- vík. Úr Skagafirði var ísafold símað 21. ]>. mán., að ]>ar hafi nú verið þurkur i tvo daga. Hey öll hafa hrakist þar meira og minna ]>að sem af er lieyskapartímanum. Síldveiði er enginn á Skagáfkði og sama sem aflalaust þar. Spretta á votengi er víða slæm í Skagafirði. Sjóvawnargarðurinn á Sauðár- króki er bráðum fullgerður. Oldu- brjóturinn þar hefir verið lengdur um 12 áluir. Yar það framkvæmt að mestu fyrir hreppsfje. Austan úr sveitum vaw ísaf. sírnað 21. ]>. m. að hey- skapur hafi gengið mjög greiðlega nú undanfarið. \’ar mjög víða aí,- liirt alt, sem búið er að slá. Þegíw tekið er tillit til firningarm i eru hey margra nú eins mikil og venjule'ga á haustdegi, að magui til. En taðan hraktist stórkostlega. Á sandgræðslusvæðunum í Land sveit er afburða góð spretta í ár. Frá Akureyri. Alcúreyri, FB 18. ágúst. SÍLDVEIÐIN gengui’ stöðugt treglega. Aðeius 3 skip hafa komið inn hingað með afla nú í vikunni. Um 50 þúsund tunriur hafa veiðst í salt og krydi að á öllum veiðistöðvum norðan- lands. Á sama tíma í fyrsra um 100 þúsund. VJELBÁTUR FERST. Seyðisfirði, FB. 20. ág. Yjelbáturinn Bliki, eign Hall- dórs Jónssonar, sökk á þriðjudag- inn á Hjeraðsflóa. Leki hafði kom- ið að bátnum. Mennirnir höfðu ekki við að dæla og björguðust á •róðrarbáti til Unaóss nauðulega; var brirn mikið og sjógangur. Báturinn var á leið til Bakka- fjarðar með vörur. Frjettir víðsvegar að. „Framtíðin“ á Siglufirði segir svo 31. júlí: „Nokkur norsk fragtskip liggja hjer við bryggjurnar og hafa verið að setja salt og tunnur í land. Á kvöldin þegar vinnu er lokið, sigla skip þessi út fvrir landhelgislínu til að ferma saltsíld frá síldveiða- skipunum norsku. Kl. 6—7 um morguninn er þau aftur komin upp að bryggju, reiðubúin til að lialda áfram affermingir. Saltsíldin í skip- inu, sem liggur við bryggjuna, og cr eign útlendinga, er tollfrí. En saltsíldin uppi á bryggjunni, og sem er eign Islendinga, er tollskyld. Hvaða rjettlæti er í þessu?“ Taksóttin, sem hjer geisaði I vet- ur og vor, bai'st norður í land með síldarfólki í sumar og reyndist svo bráðsmitandi, að mörg skip urðu að liggja iuni alt að vikutíma, vegna þess að meiri hluti skip- sagna veiktist og sumir allþungt haldnir. 1 Siglufirði lagðist og ftálk í landi unnvörpum. Mikil síld hafði gengið inn á suma firðina á Austurlandi nú fyrir stuttu. Þeg- ar Esja fór snður um síðast, var mjög mikil síld á Revðarfirði; t. d. hafði einn bátur feugið 500 tu. í kasti. Sennilega væri bfiið að veiða mikið af síld þar eystra, ef menn hefðu verið undir það búnir, en svo langt er um liðið síðan síld hefir sjest þar um slóðir, að menn liiifðu lítinn útbúuað; vantaði tunnur, salt og fleira. Jún Leifs. Skamt er eftir af veni Jóns Leifs hjer í hænum í þetta sinn. Ilefir hann, sem fyr er getið, fengið nokkra menn til þess að kveða fyrir sig gömul rímnalög og þvíuml. og hefir harm tekið lögin á hljóðritara jiann, sem liann hefir að láui frá Þýskalandi. Ifiinn í Grœnlandshafinu er með minua móti í ár, eftir því sem Balle skipstjóri á Græplands- farinn Gustav Holm hefir sagt fsai'. Þó er heldur meira um ís í ár en í fyrra. Eií þá var ísinn svo lítill. að menn álitu, að annað eins liafi vart komið fyrir síðastl. 100 ár. Er Gust- av ITolm kom frá Scoresbysund, var isinn 60 mílur undan Vestfjörðum. Halinn er því íslaus uú. Kjút verúifí. Nýtt dilkakjöt er komið á mark- aðinn í bauium og uiun ]>að fást fyr- ir ki'. 2,80 til kr 3.00 kg. Enu mun vera talsvert af fyrra árs kj'j; liggj- andi í íshúsunum og er ]>að selt á á kr .1.70 kg. IIeilagfiskiveiÚar viff C11-<enl«nd. Frjest hefir, að Ilellyer hafi sont einn af togurum sínum (Ceresio) til Grænlands, til þess að sækja þangað heilagfiski, er veitt hefir verið þar á smærri skipum. Fór tog- arinn með veiðina lil Englands og seldi fyrir 5000 sterlingspund. Mun það vera nál. helmingur af togara- verði. Ásgrtmur málari hefir uú um 2 mán skeið legið í tjaldi austur hjá Hrafnagjá. Nú að síðustu hefir Jón bróðir liaus verið þar með honum. Hafa þeir í Iiyggju að fara upp á fjöll svo sem viku tíma, en annars ætlar Ás- grímur að lialda til lijá Hirafna- gjá þangað til í sept. A lijólum yfir Kaldadal. Fyrra fimtudag fóru tveir menn hjeðan úr bænum á hjólum yf- ir Kaldadal. Aroru það þeir Einar Þorsteinsson klæðskeri (hjá G. B. Vikar) og Eiríkur Guðnason versl- unarmaður (i Fálkanum). — Þeit' lögðu upp frá Ilfisafelli og voru lcomnii' til Þingvalla eftir 9 klukku- stundir. Verst var leiðin upp á Langahrygg,- sem er sunnan við Skúlaskeið, bæði grýtt og brött, og urðu þeir þar að bera hjólin og eins hjá Sandvatni. Annars gátu þeir lijólað nær slyndrulaust, nema upp Tröllaháls. Vegurinn yfir Kalclaclal sjálfan var ágætur. Ríðandi meun lögðu upp nær samtímis þeim og fóru hratt, en urðu jafnfljótir til Þingvalla. Annars er talin 11 tíma reið milli Húsafells og Þingvalla. Þess ber og að geta, að þeir fjelagar biifðu mikinn farangur meðferðis, 20—30 pund livor, sem þeir höfðu bundinn á hjólin. — Má af ]>essu marka, að það er ekki eius mikil fjarsta'ða og margur hyggur, að fara hjólandi yfir Kaltladal milli bvgða. Nýr doktor. Kristinn Guðmuuds son hagfræðingur frá Rauðasandi í Barðastrandarsýslu, hefir nýlega hlotið doktorsnafnbót fyrir rit- gerð, er hann varði við háskólann í Kiel. Hann hefir stundað hag- fræðinám við háskóiaua í Kiel og Berlín. Af Álftanesi. Þar hafa bæntlur nú hirt töðu sína að mestii leyti og varð hirðing hennar furðu góð, þegar tekið er tillit td þess hvern ig tíðin hefir verið. Spretta. hef;r verið með langbesta mót.i. Efu all- ar hlöður fyltar og mikið sett saman þar að auki. 1 meðalári munu hlöður bænda nógu stórar til þess að gevma allan heýfeng ]>eirra. ■ Verðlaun úr hetjusjóði Carne- gies, 200 krónur hefir frú Mar- grjet Þorkelsdóttir, kona Páls Sig- urssonar prentara fengið fyrir að stofna lífi sínu í hættn við það að bjarga börnuin úr eklsvoða í fyrra þá er húsið nr. 25 á Bra>ðraborg- arstíg brann. Hjúskapur. Nvlega voru gefin saman í borgaralegt hjónaband jungfrú Ragnhildur Thoroddsen og Pálmi Hannesscm magister. Kaup fiskmatsmanna vcwðnr frá 1. okt. n. k. kr. 1,75 á klukku stund, en á helgidögum kr. 2,25, hvort sem er við flokkun fiskjar, umsjóu með vigt, útskipun, hleðslu eða annað. Embætti. Bjarni Giiðmundsson, settur hjeraðslæknir í Fljótsdals- hjeraði, hefir verið skipaður hjer- aðslæknir þar firá 1. þ. m. J árnbrautarmálið o g ,,TítaA”.. Ymsar sögur hafa gengið hjer í bænum um það, að fossafjelagið „Títan“ hafi sótt um leyfi til. þess að bvggja jámbraut austur. Hefir „ísafold“ spurst fyriw um það hjá ríkisstjówninni, livqð hæft væri í þessu. Og fjekk þær- upplýsingar, að enii væri engint slík beiðni (eða tilboð) komin !• hennar. hendur. jón Þorláksson forsætisráðherra er um þessar mundir stacldur í Lundúnaborg. Ráðherrann ev væntanlegur lieim um miðjan sept ember n. k. Kaþólska kirkjan. Á laugardag— inn lýstu prestarnir í Landakoti blessun sinni yfir kirkjulóðinni, með hátíðlegri athöfn. Meulenberg præfekt tók síðan fyrstu hand- tökin við undirbúning kirkjubygg ingarinnar. Kirkjusmíðinni á að vera lokð þ. 1. ágúst 1928. - J. Böggild, seudiherra Dana i Montreal, hefir verið á ferð ura íslendingabygðir vestan hafs. Seg- ir hann í brjefi hingað til Reykja- víkur, að honum hafj alstaðaæ- verið tekið vel meðal landa vorra. og var hann leystur út með góð- um gjöfum, ineðal annars von ■ honum gefiu öll verk Stefáns G.. Stefánssonar. Böggild ný-tur mik- illa vinsælda meðal Islendinga í Ameríku. Lík Eggerts prófasts pálssonar' kom hingað með Gnllfossi og var flutt þegar áfram austur að Breiðabólsstað. Meðan líkinu vai ■ ekið gegn um bæiuu, voru flögg dregin í hálfa stöng og dómkirkju- klukkunum liringt. Jarðarförin fer fram að Breiðabólsstað næst komandi fimtudag 26. þ. m. Gunnlaugur Ciaessen læknir- fúr utan með Íslíindi. og er föi'- inrii heitið til Stokkhólms. Ætlai • hann að sitja þar fund Rönt— genlækna. Kaupfjelag Eyfírðinga hefir ný- lega gefið út minningarrit í til- efni af 40 ára afrnæli sínu. E>' þar lýst stofnun, starfsemi og hag- f.jelagsins. Jónas Þorbergsson rit- stjóri liefw' samið ritið. Til Færeyja hefir Eggert bóndi Finnsson að Meðalfelli í Kjós, verið beðinn að selja nokkra natirt gripi af sínu fræga og ágæta kúakyni. Mun það vera í fyrsta sinni, sem nautgripir eru seldir hjeðau af laudi til kynbóta. Mikil hey. Sennilega verða hvergi á landinu aðrar eius hev- hirgðir í haust, og í Evjafirði. Bcu þar tvent til: óvenjulegaw heyfirn- ingar eftir ágætisveturiim síðasta og einmuna grasspretta í sumar. Á sunium bæjum voru til í vor - 300 hestar og þar yfir, og nú fvwir stuttu voru komin svo mikil tiý hev, að furðu gegnir, einkum í út- hjefaðinu. Dánarfregn. Skipstjóri Benja- mín Bjarnason andaðist að heimilí sínu, Þingeyri í Dýrafirði, af heila- blóðfalli 18.þ.ni. Benjamíu sál. var 75 ára að aldri, eiun af elstu skip- stjórum á Vestfjörðum, dugnaðar- og virðingarmaður í lireppsfjelag- inu. \ \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.