Ísafold - 22.09.1926, Blaðsíða 4
ÍSAFOLD
Seljunt hin ágætu
PianÐ sg lirniiln
Eru viðurkend urn heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga
Þar á meðal gullmedaliu á þessu ári.
Nokkur orgel óseld væntanleg með næstu skipsferð.
Leltið upplýsinga.
-3S Hvergi betri kaup! m^r
Sturlaugur Jónsson & Co.
Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680.
Ra 1*1»511|« Baðlögnr
»«111 íUl»"Ba«sápa.
Þetta ágæta baðiyf mun elst í notkun hjer á
landi og þektast. Það er notað í öllum f jár-
ræktarlöndum og hafa vísindin tvimælalaust
sannað ágæti þess. — Kaupmenn og kaupf je-
lög, sendið pantanir yðar ,til Magnúsar Matt-
híassonar, Túngötu 5, Reykjavík, eða beint
til undirritaðs einkasala fyrir ísland á
' Barratts baðlyfum.
Stærð íláta eftir vild kaupenda.
Louis Zöllner,
Newcastle on Tyne.
Baðlyf.
Hagfcvæmast er ad senda
Coopers baðlyff
beint frá útlöndum á hinar ýmsu hafnir.
Pantanir óskast sendar með góðum fyrírvara.
Heildverslun Garðars Gísfasonar,
Reykjavfk.
Heildverslun
GarðarsGíslasonar
Reykjavfk.
Kaupir hæsia werðh
Ull,
Gaerur,
Kindagarnir,
Kálfskinn,
Lambsfcinn,
Hrosshár.
Danmark.
Grundig praktisk og teoretisk
Undervisning i al Husgerning.
Nyt 5 Maaneders Kursus be-
gynder 4de November og 4de
Maj. Prisen nedsat til 115 kr,
maanedlig.
Statsunderstöttelse kan söges.
Program sendes.
E. Vestergaard,
Forstanderinde.
BYSSUR og EIFFLA og alls-
konar SKOTFÆKI ,seljufn við
með vel saímkepnisfavu verði í
heilsölu og ismásölu.
Kynnið yður verð og vörar
sem fyrst.
Sportvörutiús Reykjavíkur.
(Einar Bjornsson).
Símn.: Sportvöruhús, Reykjavík.
Framboð í Reykjavík. — Af
hálfu íhaidsflokksins verða í
kjöri í Bvík. Þeir Jón Olafsson,
framkvænidarstjóri og Þórður
Kvfinsson læknir á Kleppi. Ekki
er enn kunnugt nni fleiri sein ?
kjöri verða.
EimreJðin. Hún er nýkomiji út.
Efnið er meðal annars þetta:
Stjórnmálastefnur III. Hr það
jafnao^rstefnan, sem þar er ava
að ræða, og rítar um hana 01-
afur Priðriksson. Fylgif mynd af
honum. Einar Benediktsson skrif-
ar rítgerð, er hann nefnir Alhygfi.
Mynd er af höfundinum. Ritstjór"
inn, Sveinn Sigurðsson, skrifar
um nýísjenska líst. F.jallar hún
uin Ríkaro Jónsson og fyig.ja níu
myndir. (íuðmundur Finnbogason
yfirbókavörðúr skrifar um „nám
og sta»rf" og í'ylgir mynd. Joti
Kr. Jóhannesson þirtír Sonnetta.
Guðm. Einarsson frá Miðdal skrií"
ar um „háborgina" (3 myndir).
Ólína Andr,jesdóttir skáldkona
segir nokkuð frá Hannesi stutta,
í grein sem hún nefnjíc „Attavilt"
ir íuglar". Smásaga, Urðardðmur,
eftir Sigurð Helgason, fundabók
¦
Fjölmsfjelagsms, með skynngum
eftir Matthías Þórðarson. Loks er
Ritsjá,
Hundrað hugvekjur til kvöld-
lestra. heitir mikil bók. sem ný-
lega er út komin. Ejru þar ræð-
ur eftir 57 af kennimönnum lands
ins. Prestafjelagið gefur bókini
út. Verður síðar á hana minst
hjer í blaðinu.
Lækkun matvö^uverðs. Samkv.
síðustu Hagtíðindum hefír mat'
vöruverð lækkað uin rúml. 1%
í ágúst og eldsneyti og Ijós'
meti um tæplega 1%. — Aft"
ur n móti hafa garðávextír o<r
aldini hækkað allmikið, um 10%.
Mest hefir lækkunin orðið á kjöti,
14% og fiski um 5%.
Fiskifulltrúinn á Spáni og
ítalíu. Þeim til hagræðis, er þurfa
á aðstoð hans að halda að ein-
hverju leyti, skal þess getio, að
utanáskrift hans er: Sr. D. Gunn-
ar Egilson, Via Layetana 12. lía:"
celona. Símnefni: - Egílson: Bar"
eelona.
Belgaum sektaður. Samkvœmt
skeyti frá Siglufk'ði 13.þ.m. hefir
togarinn Belgaum fengið f>000
króna sekt fy<rir landhelgisbrot.
og afli og veiðarfæri gert upp-
tækt. Var það selt við uppboð.
Aflhm var sama sem enginn, aSI
>
eins úr tveim köstum. j
Kvikmynd^'nar. Fyrra sunnud.
Ijet Hestmannafjelagið Fákur
taka kvikmyndir af nokkrum góð
hestum á Skeiðvellinum hjá Ell"
iðaám. Var þar kvikmyndað tölt.
skeið, brokk, stökk og valliopp.
En j i f'rem ur brokkh estur fyrir
Ijettikerru. Petereen bíóstjóri tók
myndirnar og á að skeyta þœr
við myndirnfw, sem teknar vora
í skeiiitiferð fjelagsins til KolLi-
fiarðar.
Skýrsla Gagniiræðaskólans á
Akureyrí fyrir síðasta skólaár er
nýkomin vit. 32 útskrifuðust úr
skólanum í vor sem leið. tlm
fratmhaldsnám er farið þessum
orðum í sk,\>rslunni:
„Nokkrum efnilegum nemönd-
um, en efnalitlum, var veitt til"
sðgn í námsgreinum 4. og 5.
bekkjar Mentaskólans almenná. —
Stunduðu það nám fleiri nenr
endur en þerr, se(in í hyggju hafa
að reyna stúdentsi>róf. einkuro
ensku og þýsku. Er mikil skóla-
bót að þessum þroskuðu nemön<í"
um, sem með framkomu sinni og
dsemi hafa hin hollustu á'hrif á
gagn£ræðanema. Ljetta þeir á þá
leið skólastjórn og eiga þátt í
því, að gagnfi'ieðingar þroskast
(meira á skólavist sinni, en þeii*.
án samvista við framhaldsnema,
myndú gera.
Síðasta þing veitti 5000.00 kr.
til þessa framhaldsnáins, sem
.skóliiui þakkar; ekki síst bimr
jnönniim Eyfirðinga."
5-9 nemendur 'voru í heimavisr.
Pa'ði l.jós og hiti og þjðnustu
kaup naJm !«•. 2.15 á dag.
Gabbró. segir Steinn Emilsson í
„fslendingi" á Akureyri, að hann
hafi fuudið í Hrísey. Sveinn Páls-
son fann Gabbró við Hofsós Eyr-
irl43 árum. Hefir það ekki fimd"
ist annarstaðar á Noirðurlandi.
I
Utrýmið rottunum!
Raiin jeta rottur og mýs af mikilli grajðgi
og fá af þvi smitandi sjúkdóm, sem veifður
þeim að 'bana.
Ratinin drepur rottur á 1—2 dög-
um, en smitar ekki á sama hátt og
bakteriuefnið Ratin.
Bæjarstjórnir og hreppsnefndir ættu að senda
pantanir sínar til Ratin-Kontoret Köben-
havn K. Nánari upplýsingar læt jeg í tje, ef
óskað er,
Ágúst Jóeefsson,
heilbrigðisfulltrúi Reykjavik
„Hlueg eins og Rannes vill hafa pað"
sagði jmaðurinn, hann heyrði talað uin góðar og ódýrai' vörur. —
Jcg sel Haframjölspoka 21 kr., Hveiti}>oka 24.50, liúgmjöl 31 far.
Hrísgrjón 47 kr., Kandiskassa 1950, Molasykur 1950, Kaffi, ágætis
teg. -'5.50 pr. kg., sjerstakt verð ef um stórkaup er að gera. Feikii;:
birgðii- af Leirvðrum, Eldhúsáhöldum, emaill. og alum., Mjólkurbrus-
ai', Blikkfötur og Balai', Tauvinduv, Taurullur, Skóflur, Ristuspað-
ar Gaflar, Primusar, 01íugasvjela.r, Pjárbyssur og Pjárskot, Leikfönt?"
og smávörnr allsk. Verðið /reglulegt „Hannesar verð."
Hannes Jónsson,
LAUGAVEG 28.
Hauomenn og kaupfjelög:
Best og ódýrust innkaup af: skeiðum göfflum^
borðhnífum, rakhnífum, rakvjelum, sápum?.
burstavöram, speglum, nálum, tvinna, KOBAR-
VÖRUM, vasaljósum, úrfestum, perluhálsfestum,.
blýöntum, myndarömmum, skærum, munnhórp-
ura, hárgreiðum og öllum þess háttar smávörum,.
gjörið þið með því að fá þær frá
Peder Furevoldj
Grændsen 8. — Oslo.
Allar nánari upplýsingar gefa aðalumboðsmenn mínit-,
Steffán A. Pálsson & Co.
Reykjavík.
Jámtvörudeild Jes Zimsen,
Raykjavík.
Hefir nú fyrirliggjandi flestallar tegundir af
járnvörum, búsáhöldum, byggingarvörum og
málningarvörum. — —
i.
f
BÚSÁHÖLD.
Katlar. Könnur. Pottar. Pönnur. Bálár. Fötur..
Þvottaskálar. Vatnskönnur. Þvottavindutv
Þvottarullur. Bretti. Brauðhnífar. Búrhnífán.
Gæruhnífar. Búrvogir. Hnífapör og Skeiðar.
V E¦ R K F Æ R I.
Skóflur. Ristuspaðar. Stungukvíslar. Skóflusköft..
Hamrar. Sagir. Heflar. Sporjárn. Vinkl-
ar. Saumur. Rúðugler. Gjarðajárn. Hurðarskrár..
Húnar og Lamir og allskonar Broddfjaðrir..
Hóffjaðrir. Hnoðsaumur:.
M Á L N I N G ¦ A R V Ö* R U R.
Zinkhvíta. Blýhvíta. Þurkefni. Menja. Fernis..
Terpintina. Hvítt Takk. Allir þurrir litir o.fko.fí'.
Járnvörudeild Jes Zimsen.