Ísafold - 22.09.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.09.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD Seljum hin ágastu Eru váðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga Þar á meðal gullmedaliu á þessu ári. Nokkur orgel óseld væntanleg með næstu skipsferð. Lelfid upplýsinga. Hwergi befri kaup! StuHaugui* Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680. Barratts-S" Þetta ágæta baðly'f mun elst í notkun hjer á landi og þektast. Það er notað í öllum fjár- ræktarlöndum og hafa vísindin tvímælalaust sannað ágæti þess. — Kaupmenn og kaupfje- lög, sendið pantanir yðar ,til Magnúsar Matt- híassonar, Túngötu 5, Reykjavík, eða beint til undirritaðs einkasala fyrir ísland á ' Barratts baðlyfum. Stærð íláta eftir vild kaupenda. Louis Zöllner, Newcastle on Tyne. Baðlyf. Hagkvæmast er að senda Coopers baðljrf beint frá útlöndum á hinar ýmsu hafnir. Pantanir óskast sendar með góðum fyriivara. fleildverslun Garðars Gisiasonar, fleykjavík. segir nokkuð frá Hannesi stutta, í grein sem hún nefný- „Áttavilf ir fugíar". Smásaga, Urðardómur, eftir Sigurð Helgason, fundabók Fjölnisfjelagsins, ineð skýringum eftir Matthías Þórðarson. Loks er Ritsjá, Hundrað hugvekjur til kvöld- lestra, heitir mikil hók, sem ný- lega er út komin. h*i-u þar ræð- ur eftir 57 af kennimöimum lands ins. Prestafjelagið gefur bókim út. V erður síðar á hana minst hjer í hlaðinu. Lækkun matvöruveríSs. Samkv. síðustu Hagtíðinduin hefir mat' vöruverð lækkað um rúml. 1% í ágúst og eldsneyti og ljós' meti um tæplega 1%. — Afr ur á moti hafa garðávextir og aldini hækkað allmikið, um 10%. Mest hefir lækkunin orðið á kjöti, 14% og fiski um 5%. Fiskífulltrúinn á Spáni og ítalíu. Þeim til hagræðis, er þurfa aðstoð hans að halda að ein- hverju leyti, skal þess getih, að utanáskrift hans er: Sr. D. Gunn- ar Egilson, Yia Layetana 12. Bar* celona. Símnefni: Egilson: Bav eelona. Utrýmið rottunum! Rafin jeta rottur og mýs af mikilli græðgi og fá af þvi smitandi sjúkdóm, sem verður þeun að bana. Ratinin drepur rottur á 1—2 dög- um, en smitar ekki á sama hátt oe bakteriuefnið Ratin. Bæjarstjórnír og hreppsnefndir ættu að senda pantanir sínar ti! Ratin-Kontoret Köben- havn K. Nánari upplýsingar læt ieg í tje, ef óskað er, Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi Reykjavik •C • I Heildverslun GarðarsGíslasonar Reykjavík. Kaupir haesta werði: Ull, Gbpup, Kindagarnip, Kálfskinn, Lambskinn, Hrosshár. HaM! BYSSUR og BIFFLA og alis- konar SXOTFÆRI ,seljum við með vel satmkepnisfavu verði í heilsölu og ismásölu. Kynnið yður verð og vörur sem fyrst. Sporfvöruttús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Símn.: Sportvöruhús, Reykjavík. Danmark. Grundig praktisk og teoretisk Urtdervisning i al Husgerning. Nyt 5 Maaneders Kursus be- gynder 4de November og 4de Maj. Prisen nedsat til 115 kr. maanedlig. Statsunderstöttelse kan söges. Program sendes. E. Vestergaard, Forstanderinde. Framboð í Reykjavík. — Af hálfu íhaldsflokksins verða í kjöri í Rvík. Þeir Jón Ólafsson, framkvæmdarst jór i og Þórðu Sveinsson læknir á. Kleppí. Ekki er enn kunnugt um fleiri sem í kjöri verða. Eimreiðin. Hún er nýkomin út Efnið er meðal annars þetta: Stjórnmálastefnur III. Kr það jafnaðárstefnan, sem þar er um að ræða, og ritar um hana Ól- afur Friðriksson. Fylgir mynd af honum. Einar Benediktsson skrif- ar ritgerð, er hann nefnir Alhygð. Mynd er af höfundinum. Ritstjör" inn, Sveinn Sigurðsson, skrifar um nýíslenska list. FjaUar hún um Ríkarð Jónsson og fylgja nín myndir. Guðmundur Finnbogaso:i yfirbókavörður skrifar um „nám og sta*rf“ og fylgir mynd. Jon Kr. Jóhannesson birtir Sonnetta. Gnðm. Einarsson frá Miðdal skrif ar um „háhorgina“ (3 myndir). Ólína Andrjesdóttir skáldkona Belg-aum sektaður. Samkvæmt skeyti fra Siglufirði 13.þ.m. hefir togarinn Belgaum fengið 5000 króna sekt fy#rir landhelgisbrot, og afli og veiðarfæri gert upp- tækt. Var það selt við uppboð. Aflinn vrar sama sem enginn, aðl eins úr tveim köstum. í KvifcmyudiTnaf. Fyrra sunnud. Ijet Hestmannafjelagið Fákur taka kvikmyndir af nokkrum góð hestnm á Skeiðvellinum hjá EIL iðaám. Yar þar kvikmyndað tölt. skeið, Rrolck, stökk og valhopp. Ennfremur brokkhestur fyrir ljettikerru. Petersen bíóstjóri tók myndimar og á að skeyta þær við mv-ndirnfur, sem teknar voru í skemtiferð fjelagsins til Kolla- fjarðar. Skýrsja Gagnfiræðaskólans á Akureyri fyrir síðasta slcólaár er nýkomin út. 32 útskrifuðust úr skólanum í vor sem leið. Um fratmbaldsnám er farið þessum orðum í skýtrslunni: „Nokkrum efnilegum nemönd- um, en efnalitlum, var veitt tiÞ sögn í námsgreinum 4. og 5. bekkjar Mentaskólans almenná. Stunduðu það nám fleiri nem* endur en þeir, sejm í hyggju hafa að reyna stúdentspróf, einkuro ensku og þýsku. Er mikil skóla bót að þessum þroskuðu nemönd' um, sem með framkomu sinni o dæmi hafa hin hollustu áhrif’ a gagnfiræðanema. Ljetta þeir á þá leið skólastjórn og eiga þátt í því, að gagnfræðingar þroskast pneira á skólavist sinni, en þeir, án samvista við framhaldsnema, myndu gera. Síðasta þing veitti 5000.00 kr. til þessa framhaldsnáms, sem skólinn þakkar; ekki síst þing' mönnum Eyfirðinga.” 59 nemendur ’voru í heimavist. Fæði ljós og hiti og þjónustu kaup nalm ]«■. 2.15 á dag. Gabbró. segir Steinn Emilsson í „fslendingi“ á Akureyri, að hann hafi fuudið í Hrísey. Sveinn Páls- son fann Gabbró við Hofsós fyr- irl43 árum. Hefir það ekki fund* ist annarstaðar á Nekrðurlandi. Hlveg eins og Rannes vill hafa það sagði (maðurinn, hanu heyrði talað um góðar og ódýrar vörur._ Jcg sel Haframjölspoka 21 kr., Hveitipoka 24.50, Rúgmjöl 31 br. Hrísgrjón 47 kr., Kandiskassa 1950, Molasykur. 1950, Kaffi, ágætis teg. 3.50 pr. kg„ sjerstakt verð ef um stórkaup er að gera. Feiknrs bwgðir aí Leirvörum, Eldbúsáhölduui, emaill. og alum., Mjólkurbrus- av, Biikkfotur og Balar, Tauvindur, Taurullur, Skóflur, Ristuspað- ar Gaflar, Primusar, Oliugasvjela.r, Fjárbyssur og Fjárskot, Leikföug og smávörur allsk. Yerðið a-eglulegt „Hannesar verð.“ Hannes Jésissoti, . LAUGAVEG 28. laupmenii og Kauifielög: Best og ódýrust innkaup af: skeiðum göfflum., borðhnífum, rakhnifum, rakvjelum, sápuni, burstavörum, speglum, nálum, tvinna, KOBAR VÖRUM, vasaljósum, úrfestum, perluhálsfestum,. blýöntum, myndarömmum, skærum, munnhörp- um, hárgreiðum og öllum þess háttar smávörum. gjörið þið með því að fá þær frá Peder Fureiroldf Grændsen 8. — Oslo. Allar nánari upplýsingar gefa aðalumboðsmenn míníiy Stefán A. Pálsson & Co. » Reykjavík. Járnirörudeild Jes Zimsen, Reykjavik. Hefir nú fyrirliggjandi flestallar tegundir af járnvörum, búsáhöldum, byggingarvörum og málningarvörum.-- rw Mi. BÚSÁHÖLD. Katlar. Könnur. Pottar. Pönnur. Bálái*. Fötur. Þvottaskálar. Vatnskönnur. Þvottavinduiv Þvottarullur. Bretti. Brauðhnífar. Búrhnifar. Gæruhnífar. Búrvogir. Hnífapör og Skeiðar. V E R K F Æ R I. Skóflur. Ristuspaðar. Stungnkvíslar. Skóflusköft,. Hamrar. Sagir. Heflar. Sporjárn. Vinkl- ar. Saumur. Rúðugler. Gjarðajárn. Hurðarskráiv Húnar og Lamir og allskonar Bhoddfjaðrir.. Hóffjaðrir. Hnoðsaumur:. MÁLNINGARVÖRU R. Zinkhvíta. Blýhvíta. Þurkefni. Menja. Fernis.. Terpintina. Hvítt Iakk. Allir þurrir litir o.fLo.fK. Járnvöpudeild Jes Zimsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.