Ísafold - 12.10.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.10.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD FRJETTIR F R Á VESTUR-ÍSLENDINGUM. 29. sept. FB. ttáJRALDUR SVEINBJÖRNSSON heitir uugur Lslendingur, sem stundaði 'leíkfiminám hja Nieis Bakh j Danmörkn. Ilefir bann d.valið um skeið í íslendingabygo- um vestra, síðast í Dakota. Nú hefir Haraldur verið ráðinn leik- fimikennari iríkisháskólans í South Carolina ríkinu í Bandaríkjununu og muu liann nú vera kominn suð «r þangað. SJERA HARALDUR 3IGMAR hefir tekið við forstöðu íslensku safnaðanna í Norður-Dakota í Bandaríkjunum. Sjera Kristinn K. Ólafsson, forseti Kirkjufjelagsins, setti hann í embættið þann 12. septembar. AÐ NORÐAN. Akureyrx. 8. okt. FB. BRÁflAPEST í EYJAFJARÐARSÝSLU. Bráðapest all-skæð gengur í sýsíunni og hafa um 100 kindur drepist í Möðruvallasókn síðustu viku og álíka margar í Saurbæj arsókn, en þar er hennar mest /vart ennþá. SÍLDVEIÐIN Ennþá er sæmilegur síldarafli í reknet. Skip hafa _ síðustu dag* ana fengið um og yfir 100 tn., sem þykir góður afli. HEILSUHÆLISLÆKNIR. Jónas Rafnar hefir verið ráðinu iæknir Heilsuhælis Norðurlands og fer hann utan á næstunni til frek' ari fulJkomuunar í þeirri gr ;m læknisfræðinnar. Heilsuhælisbygg- ingin er komin undir þak. KJÖTVERÐ. Kjötverð er hjer frá kr. 1.10 til 1.25 pr. kg. Á Sauðárkrók frá 0.90 til 1.00 pr. kg. Lækkun 20—40 aurar kg. frá því I fyrra. GAGNFRÆÐASKÓLINN var settur á mánudagiun. Nem* endnr nm 140. íslendingur. Óhæfa finst rVIþbl. það vera, að verkamenn stofni fjelag með því •markmiði ,,að styðja að sem bestu samkomulagi milli vinnuveitenda ng vinnþiggjenda“, eins og Vesr- mannaeyingar höfðu gert nýverið. Alþbl. vill að ósamkomulagið sje ríkjandi miili þessara aðilja, og heldur eflaust, að með því móti fái byltingamennirnir bjr með sínar kenningar. Altaf sjálfu sjer líkt blaðsnifsið það. Docentsembættið í grísku við Háskólaim hjer losnaði við lát Bjarna heitins JónSsonar frá Vogi- Fn nú Jiefix* Kristinn Ármannsson verið settur frá 1. okt. til að gegna embættinu í eitt ár. Sp/ritusrekald. Fyrir uokkrn rak stáltunnu á fjöru í Stáðar- hrauni í Grindavík. Tunnan var full af einliverjum vökva. Þegar farið var að rannsaka innihaldið, reyndist það spiritus, en þó eitt* hvað óeðlilegur á bragðið- Síð* jir rak aðra tunnu li.já Hrauni í Grindavík. 1 henni reyndist og vera spiritus, en eitthvað þótti hann undarlegur á bragðið. Síð- an var innihald beggja tunnanna rannsakað í rannsóknastofu rík" isins, og hafði það inni að halda 60% af vínanda, en var ónotandi fyrir salti, svo öllu var helt nið" nr. í hvorri tunnu munu hafa ver- ið 150—200 lítrar. Ekki vita menn með vissu, hvernig á þessu rekalcíi stendur. En talið er senniJegt, ið tunnurnar sjeu úr vinsmyglara* skipi, hafi verið lagt við stjóra úti fyrir Grindavík, en losnað, þegar brima fór og versna í sjó. Bókmentafjelag-sbækurnar ,vu nú nýlega komnar út. Þær eru: Tímarit fjelagsins, Skírnir,. Ann* álar (frá 1400—1800), frh. af Safni til sðgu Islands og íslenskra bókmenta og Fornbrjefasafnið. — Mætti það síðast talda hverfa úr sögunni, en Bókmentafjelagið að gefa heldur út eitthvað annað verk, sem nær liggur nútíðinni og alþýðu manna værj aðgengilegra en það. Skírnir er nú 100 ára, :*g mun vera elsta tímaritið á Nórð* urlöndum, —- Hans verður nánar minst síðar hjer í blaðinu. Slys. Þýskur togari, ,.KIrtIi- wárder“ kom nýl. inn til Vest- mannaeyja með stýrimanninn lát- inn. Togarinn hafði verið á veið* um við Reykjanes og fjell stýri- maðurinn útbyrðis og lenti í botn- vörjmnni og druknaði. Hann var jarðaður í Vestmannaeyjum. Bolsum i Vestmannaeyjum er mj ög illa við nýja, ópólitíska verkamannafjelagið, sem nýlega var stofnað í Eyjum. Sýnir þetta framferði greiniíega hvern hug bolsarnir bera til verkamannanna. J ajrðskjálftakippEL, margra og allsnarpra, varð vart í Grindavík fyrir helgi. Koinu um 20 kippir frá kl. 1—3 nm nóttina, og svo miklir sumir, að fólk hjelst ekki við í húsum og fór út. Eitthvað hafði og orðið vart við kippi á Reykjanesi, en ckki nærri eins mikla og i Grindavík. Dansk-íslenska fjelag/'ð. Hafnar* deildin hjelt fyrsta fund sinn á þcssu hausti á miðvikudaginn var. Þar baað Arne Möller gestina vel- komna. Beindi hann aðallega orð- um sínum til dr. Jóns Helgasonar biskups, sem þar var staddur. — Hjelt biskup síðan fyrirlestur um Jón Eiríksson. ÞjóSemi Ritstjóri Alþbl. blaðr- ar mikið um þjóðerni, eins og til þess að hilma yfir skömm- ina, sem á bJaðinu og ýmsum flokksmöimum blaðsins hvíliv, einmitt i þeirn efuum. Bráðapest/n virðist nú í rjenun austur í Mýrdal, að því er ísaf. er símað. — Uefir fje verið bólusett og vona menn að við þcið stöðvist pestin. Annars var útlit* ið. slæmt, því pestin virtist vera mjög skæð ; t. d. fundust r fyrsta safni yfir 30 kindur dauðar úr pestinni í Hvani mshreppi í Mýr- dal. Danmark. Grundig praktisk og teoretisk' Undervisning i al Husgerning. Nyt 5 Maaneders Kursus be- gynder 4de November og 4de Maj. Prisen nedsat til 115 kr. maanedlig. Statsunderstöttelse kan söges. Program sendes. E. Vestergaard, Forstanderinde. REMO'ívískofa haglabyssur Gal. 12. 90 cin. hlauplengd, revkl. prófun. VERÐ KR. 90.00. Sp o rtverul! ú s Reyki avfkur (Einar Björusson). Sírnar 1053 & 553. Símn.: Sportvöruhús. Frímerki óskast Allar tegundir af notuðum is lenskum frímerkjum og dönskum krónufrímerkjum, óskaát- Sendið mikið eða lítið í ábyrgðarpósti, ásamt verðkröfu, til „Bircti Cleave", Horrabridge. Devonshire. England. JARÐARFÖR PJETURS SIGÞÓRSSONAR t ROUEN. Frásögn hefir nú boristt hingað af jarðarför Pjeturs Sigþórssonar, Islendingsins, sem myrtur var í Rúðuborg íyrir nokkru; sýnir sú frásögn það, að mikil samúð hef" ir verið sýnd við fráfall þessa landa okkar. Danski ræðismaðurinn í Rúðu- borg sendi skipstjórafjel. danska lýsingu á útföriimi. Kistan hafði verið látin stancía uppi í líkhúsi hafnarinnar, en var flutt þaðan jarðarfarardaginn í norsku sjómannakirkjuna, og fór .jarðarförín þiíðan frarn. Kistan var sveipnð danska fan- tmnm. Kransa sendu norski og ’danski ræðismaðurinn í borginni, skipstjórinn, stýrimenn og háset- ar af ,,Ester“, skipi því, sem Pjetur var á. skipshöfn af norskn skipi „Spica“, sem lá á höfninni, Sjómannaheimili Norðnrlanda og ýmsir fleiri. Jarðarförin fór fram kk 3 e. h. og flutti sjómannapresturinn An- dersen ræðu, og ung kona, fædd á fslandi, ljek á orgelið, cn um nafn hennar cr ekki getið. En hefir eflaust vcrið frú Chouillou. Kistuna bar út úr kirkjunni skipshöfnin á „E»ter“, en á orgel* ið varleikið sorgargöngulag Ohop- ins. Þess er getið, að nm 120 manns hefði verið viðstatt jarð- arföriua, })ar á meðal fulltrúar norska og sænska ræðismannsins, skipstjórar, yfirmenn og skips- hafnir af norskum og sænskum skipum. og fjöldi Norðurlanda* manna. er tíekið, sem skilað hefir skýrast ræðum, söng og hljómleikum, ekki aðeins frá Evrópu heldur og frá Ameríku. Þetta tæki sjáið þjer í húsurn þeirra manna, sem vandir eru að kaupum sínum. — Einkanmhoð: G. BACHMANN. Guðni A. Jónsson •smiður /^***5^ Reykjavik Austurstr. I selur aðeins bestu tegundir af IIRUM (gull, silfur og nikkel), með langri ábyrgð, T\UTJKK.IJM af mörguin teg., ÚRFESTAR, 8JÓNAUKA (Prismaj, LOFTVOGIR, HITA MjÆLA og GLERAUGU af öllum tegundum, VASÁ- HNÍFA,' allskonar BORÐBUNAÐ úr silfri og silfurplotti, margvíslegar tækifærisgjafir úr gulli og silfri, svo sem HRINGA. BRJÓSTNÆLUR, ARMBÖND, HÁLSMEN, HÁLSFESTAR, SKYRTUHNAPPA, CIOARETTUVESKI, blýanta (Eversharp), tóbaksdósir, göngustafi, sjálfblek* unga (Parker) o. fl. — TRÚLOFUNARHRENGA af nýj- ustn gerð o. s. fry. — Alt með lægsta verði. Sint með eftirkröfu tivert sem óskað er. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti, og vörum skift laaupanda að kostnaðarlausu, og eru það eins dæmi. Bátar. 4—6 og 8 mannaför af hvaða gerð sem óiskað er, smíða jeg eftir pöntun með innsettum tilsvarandi mótor með sanngjörnu verði. ViÞ sjerstaklega mæla með færeyiska bátalagihu sem hentugu fyrir mót- ora- Tek að mjer að setja vjelar í háta, breytingn og viðgerð á bátum- Öll vinna fyrsta flokks, einnig fylgir liverjnm mótor. keyptúiiu Iijá rnjer, 1 árs ábyrgð. Allar upplýsingar urn verð og byggiugn Bátanna gef jeg og Þor geir Jónasson, Ingólt'sstræti 18. Símí 1634. P. WSgelund, bðtasmidur. KAUPIÐ ÉSAFOLI)..

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.