Ísafold - 12.10.1926, Blaðsíða 3
ISAFOLD
veioTxnu-u og íslendingar. Og þá
«r hitt á allra vitorði, að engin
í&kimið eru jafn mikið sótt af
íátlendingum eins og þan íslensku.
íslendingar eiga góð vopn í
þessa máli, ef þeir vilja nota þau.
Bn sje alt látið reka á reiðanum
S mörg árin enn, er eigi ósennilegt
að á líka leið fari fyrir fiskmið
traum íslensku og Norðursjónnm,
a8 þar verðí ekki annað að fá en
j-ytjufisk, sem enginn mundi sæl-
ast eftir.
Nína Sæmundsen í Hmeríku.
STJÓRNMÁLASTEFNA,
sem orsakar dauða og
eyoileggingu.
Útflutningur isl. alurða í september.
Skýrsla ffrá Gengisnefndinni.
Hið heimsfræga og mikilsvirt.i
enska • -æknisfræðistímarit, ,3rit"
iah medicinal Jonrnal," flutti
fyrir skðmmu hræðilega grein um
heilbrigðisástandið í Rússlandi,
eftir Horsley Gantt lækni.
Ekki þarf að væna dr. Gantt
om það, að hann hafi ekki næga
þekkinguá þessu atriði, því hann
var stjórnandi hjálparnefndar
þeirrar, sem Ameríkumenn sendu
til hungurhjeraðanna og sjúk~
dómasva_ðanua í Rússlandi.Haun
hefir því sjeð alt og ran^sakað
sjálfur.
Grein hans segir ekki frá öðru
en staðreyndum. Þar eru engar
ágiskanir, aðeins sagt hispurslaust
frá ástandinu. En einmitt þess
vegna er greinin áhrifamest.
Gantt læknir segir, að versta
tímabilið hafí staðið yfir frá 1919
—1923. Á þadm árum hafi rúss-
neska þjóðin liðið ægilegar þján-
ingar. Eftir 1924 hafi ástandið
nokkuð batnað, en sje þó enn
hræðilegt.
Taugaveikis" og kóleruplágan,
sem hafi drepið hundruð þfisunda
og jafnvel miliónir meðan hung"
ursneyðin var sem mest, hafi
þorrið allmikið, en í hennar stað
hafi aðrir sjukdómar brotist út
svo sem ,,maiaria", kynsiúkdóm-
ar af versta tagi, og tasring.
Samkvæmt síðustu skýrslum,
segir Gantt, að síðasta ár hat'í 6
miljónir veikst af „malaría.'. En
hakn hekrar því frarn, að þessi
tala sje alt. of lág- Það sj« minsta
kosti óhaítt að þrefalda hana.
Eim alvarlegri sje þó tæringia,
og hún fari stöðugt vaxandi- Sem
dæmi þess segir Gantt að meiri
nefna það, að við káskóla einn
hafi 47%. af stúdentunum tæringu.
Þó sjeu kynsjúkdómarnir alvat"
iegasta plágan. A stórum svæðum
hafi 80% af íbúunum sýfilis, eft"
ir opinberum skýrslum sovjet"
stjórnarinnar.
Gantt læknir endar þessa grein,
sem hjer er aðeins drepið á, með
því að segja, að þetta heilbrigð-
isástand eigi sjer hvergi sam-
jöfnuð í veraldarsögunni. Engm
þjóð hafi nokkru sinni kvalist
eins og rússneska þjóðm nú. —
Rússland sje hrunið í rústir. Eu
styrjöldin hafi ekki steypt þvi,
heldur ,,friðurinn." Styrjöldin
hafi vitanlega veikt mótstöðnafl
þjóðarinnar og rutt sjúkdómun"
um braut. En hún sje þó ekki
orsökin. „Orsökiji er eingöngu",
segir Gantt læknir, „framkvæmd
miskunarlausrar, steinblindrar
stjórnmálastefnu — kommúir
ismans."
Fiskur verkaðuf
FÍ8kur óverkaður
| Isfiskur
Lax
Karfi
Síld
Lýsi
Síldarolía
Fiskimjöl
Sundmagi
Síldarhreistur
Dúnn
Hestar
Skinn sútuð og hert
Gærur saltað-r
Kleopatra í andarslitrunuin.
Á það hefir verið minst í blöð" nngfrií Nína, sje sömu þjóðar og
um hjer, að ungfrú Nína Sæ; tueistarinn mikli Thoryaldsen, eg
mundsen hafi haldið sýningu á þá am teið, að tilvdljanir hafi kom- klæddar, heldur en hmar, semmik
verknm símnn í New York í vor
sem leið. — fsafold hefir Eéngið
tækifæri l.il þess að kynnast blaða-
dómum itin þessa sýningu hinnar
ungu og_ efnilegu Listakonu.
Sýningin var haldin síðari hluta
apríl mánaðar í húsakynnum lista-
stofnunar einnar í New York, Art
Centre! Dómar þeir, sém ungfrúi^i
fjekk fyrir verh síu, voru yfir-
leitt hinir bestu, sagt að verk
hennar væxu hin eftirtektaverð-
ustu fyrir New Yofk'búa. Vcrk-
um hennar lýst á þá leið, að þau
væru hvorki sjerlega gamaldags
nje með ákveðnum nútímablæ, ete
í þeiin van-i hið besta iír hvo""
tveggja, i formi bygði hún á hin-
um gríska skóla. Verk hennar
hefðu að því teyti nútímablæ, að
þau væru einfölfl í gerð sinni.
Mest voru rómaðar myndimar
,Móðurást' og „Kleopatra í andar"
slitrum". Hafa báðar þessar mynd
ir verið á Parísar sýningunui
miklu. — Síðan Nína Sæmundsé|
kom vestur í fyrravetur, hefir
hún gert fjölda mynda, nokkrar
raanuamyndir, m. a. eina af Vil"
5.124 900 »fc. 2.428.300 kr.
300 300 — 79 320 —
? 228.000 —
200 kg- 500 —
39 tn. 490 —
30 200 tn. 1.464.KM) —
101 610 kg- 34.970 __
9:W «00 — 340.000 —
1.171000 — 272.500 —
7.970 — 13 790 —
375 kg. 1500 —
145 *g 5800 —
317 tals 40.800 —
1.440 kg. 15 900 —
430 tals 1.700 —
150 720 — 345 680 __
Saui tals kr 5.274 U50 kr.
ið eru dúðaðajr. Þess ber að gæta,
að kvenfólkið flest heldur sig mest
an hluta dags innan húss, þegar
kalt er, og þarf því ekki viðlíka
eins ' þykkan klæðnað og karl-
menn. Hitt er annað mál, að kven-
fólk mundi eflaust vera hraust-
ara, ef það hreyfði sig meira und
ir be»ru loftí en algengt er. Að
berklaveiki er talsvert tíðari í
konum en körlum í þessu hjeraði
eins og víðar (hjer 112 :85) hygg
jeg fremur stafa af kyrsetum en
klæðleysi.
| Tíska hánra hæla og silkisokka
breiðist talsvert ár frá ári jafn-
vel upp til dala, eins og útlendar
farsóttir. Óholrostu af því leið-
andi hefi jeg að vísu ekki orðið
var við, enda tjáir Ktið um það
að fást, þótt svo væri. Fegiwrðar-
gyðjurnar í París og New York
eru voldugri en við læknarnir. —
TTm skófatnað manna í sveitunum
er það að segja, að gúmmískór
ná meir og meir alþýðuhylli í
ið honuni út á listaln-autina. Þar stað íslensku skónna. Þótt' ýmsk
er gögð sú saga, sem flestum — kvarti undan fótraka í þessum
ef ekki öllum er ókunnug áður, vatnsheldu og loftþjettu skóm,
að borið hafi Eyrst á listagáfu þykja þeir hafa svo yfirgnæfandi því að lama atvinnuvegina. Al-
Yilhjálmur Stefánsson.
fiskur, kjöt o. fl. Laun .starfj*-
manna hafa líka farið lækkandi
og lækka nú enn meira vegna
þverrandi dýrtíðaruppbótar. Nú
kemur því röðin að flutnings"
gjaldinu á sjó og landi. Það þarf
að setja það niðui'. Bílarnir eru
nú eitthvað farnir að laíkka gjöJd
sín, en skipin þurfa að koma með-
Þá er húsaleigan. Sem stendurr
er hún rót alls ills í verðlaginu.
Hún er nú sá snagi, sem allskon
ar dýrtíð hangir uppi á. En hán
sýnir engan lit til lækkunar. Hin
gífurlega búðaleiga, >krifstofu_
leiga og vöruskemmuleiga legst á.
allar vörur útlendar og innlendar
og gerir þær miklu dýrari en þær
annars þyrftu" að vera. Ofhátt
vöruverð gerir vinnulaunin að
sama skapi of há og svo kemnr
þar á ofan hin afskaplega íbúða-
leiga, sem eykur dýrtíðina enn
meir.
TJndangengið góðæri hefir skap"
að þjóðinni ankið lánstraust. Á
þessu lánstrausti hvílir íslenska
krónan nú.Uið háa verðlag í land-
inu gerir sitt til að víða hana
niður bæði beint og óbeint, með
hjálmi Stefánssyni og allmargar „,, , ,
*' _. ,, , f, Thorvaldsens, er hann sem sma- kosti. En skemtilegt væri ef em-
myndir, er takna yms hngtok. — , ,,.,,, . , , .* ,. , „ ,. , ,, _.__..
hnokki tok npp a þvi, að mota hver iyndi handhæga aðferð til
myndir úr smjörskökum móðnr að sóla íslenska skó með gúmmí-
Hafa þær meiri nýtískusvip e_j
myndir þ*''1"- sí'm hún hefir gerf
áður.
smnar!
Eftir blaðaummælunum að dæma,
Allmörg New York-blöðin ilatU og eins að því er ísaí. hefir |rjett.,
langar greinir um ungfrú Nínu, gerir Nína Sæmundsen s.jcr góðar
nm sama leyti og ln'm hjelt sýu
sólum'"
ingnna. Kr þar sagt frá æfiferil líður selt eitthvað af verkum sín-
hennar, hveniig hún al' hendingá um þar vestra. Hefir hún þá -,',tt
nokkuð )rfærðar í stilinn," til þess ingu sinni í vor sem leið. En það
að gera þær wgulegrí og kynja- er mönnrum óblandið fa^aaðarefni
legri, frá þessu voru lítt kunna hjer heima, í hvert sinn sem land-
lándi. Mörg blöðin gota þess, að ar vinna s.jer til l'rægðar erlendÍH.
Klæðaburður alþýðu.
(í skýrslu uiii heilsufar í Ak-
ureyrarhjeraði, sem Steingrímur
Matthíasson h.ici'aðslæknir hefir
sent landla;kni, segir m. a. svo um
klæðabiwð alþýðu) :
„Þó að ullarverksmiðjan „Gefj-
un" hafi bætt mjög w brýmn
þörf góðra fataefna, þá er því
miður altof oft, að alþýðuincmi
klæðast alútlendvim tilbúnum föt-
um, yfirh._inarfÖtum úr ljelegu
efni og haldlitlum bómullarnærföt
um. Er mjer oft raun að sjá þef.1 a.
fötin íslcnskii endast margfalt á.
við þetta híalín. '
\\'trarkla'onaðu»r karla >t oft
öldungis óviðunandij þegar hríðar
gangai Káir kmma að búa sig og
Mývatnskettur eiga sárfáir.
Það er ;,ð vísu serglegur memi-
ingarb»restur li.já okkm? íslending-
um, að við hvorki vil.imn nje get-
mn hagnýtl okkur ull'ma okkar
betur. Op' <r,jarnan sæi jeg alia.
iueim og konur í ullarfatnaði yst
seiii inst. llins yegar Einsf inj >r
það óþarfa hræðsla í eldra fólki,
VERÐLAGH) VERÐUR AÐ
JAFNAST.
v.omr um, ao geta aour en langt
isienska krónan hefir nu stað"
Lð fösi í 11 mánuði í tæpum 82
komst inn a myndhstarbrautm* þangað bæði t'je og frama. Frægðh^^ ^ ^. ^ fari8
'stöðugt bækkandi í hálft annað
ár frá því er hún lenti niður í
4-8 aura í omfs 1924.
Utlenda varan varð auðvitað
Jyrst til að lækka vegna hækkun-
ar krónunnar, en hún hefir þó ekki
«'im]iá getað lækkað alveg ao
sama skapi og kaupgildi krónunn"
ar jókst vegna þess, að á útlencJ-
ftr vörur legst mikili innlendur
kostnaður: — flutningsgjald,
sk;iitar. verkalaun, húsaleiga o. s.
frv., t'ii |)cssi innlendi kostnaður
hefir farið mjög hægt í að lækka,
svo segja má að innleíiða verð-
lagið hal'i staðið ein.s og veggur
móti þyí að jáfnvægi gæt.i kom-
ist á í samranni við hið ný.ja háa
gildi krónumiar.
Þ;ir sem krónan hefir áú stað-
ið í sfað í háu gengi í nærri heilt
ár, þá er þess sannarlega að
va'iita a<\ innlenda verðlagið fari
nú að láta undan á. öllmn svið
mn. Imileiidar framleiðsluvörur
menningur virðist vera nærri
sinnulaus í þessu efni. En úr því
að menn virðast hafa áhuga á þvi
að halda krónunni uppi í því
gengi sctu hún er nu í, þá mú
ekki minna vera en að menn reyni
að gera sjer ljóst hvað til þarf.
Og eitt hið nauðsynlegasta er
einmitt þetta að iniianlandsverð-
lagið jafnist áður en það er orðið
of .senit-
Borgari.
ARÐABÆTUR
ÁRIÐ 192 5.
>ega»r það heldnr að migu stúlk-
þega.r sjúklinga.!' afklœða sig og'umar spilli heilsu siimi með of
íhuguuarvert er það, hve þesai þunnum klæðnaði. Je^ hefi t. d.
nýbreytni cr afarkostnaðarsöm, aldrei orðið var við að þær stúlk-
þegar þess cr gætt, hvað vaðmáls- ur sjeu kvillasamari, sem eru Ijett hal'a iíka lækkað. eins og t. d
í nýíítkomnu Riínaðarriti, er
yfirlitsskýrsla yfir jarðabætur
þær, sem mældar hafa verið á ár-
inu 1925. — 176 búnaðarfjelðg
hafa fengið ja»rðabótastyrk sam-
kvæmt II. kafla jarðræktarlag-
anna, og eru styrkþcgar 1584.
(Bændur alls á landinu rúmlega
6000). Alls hafa verið urmin 123
þúsund dagsverk, og aí' því rúm
100 þúsund við túnrækt. (Sam-
svarar nálægt 500 hekturum ný-
ra»ktar. Tún alls á landinu um
22000 hektarar). .Tarðabótastyrk-
urhm nam alls 132 þtisundum
króna.
Mest túnra'kt er í Oullbringu
og Kjósarsýslu 22.918 dagsverk,
mcst í Eyjafirði 15,371 dagsverk.
Na^stir cru Skagfifðingar með
14.365 tíumektar dagsverk.