Ísafold - 02.11.1926, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.11.1926, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 3 Skfrnii* 100 ára. Með þessu seinasta hefti Skírn is, sem nú er nýlega út. komio, ^hefir hann lifað lieila öld, oit xnun nú vera elsta tímaritið á Norðurlöndum. Hann hefir eins oir við er að búast, átt ýmsa æfina -— ekki altaf verið .jafn ástsæll og ekki -altaf flutt jafn mikinn auð nýrra tíðinda og hugsana út um bygðir landsins. Bn honum varð ekki styttur aldur, hann lifði af eld ■og himgur, ís og dauða, og kenuir það nií væntanlega ekki fyrir h.jer eftír, meðan Bókmentafjelagið er við lýði, að Skírnir verði ekki meðal bóka þeirra, sem það gefur út, þó einhverjar breytingar kunni að verða gerðar á útgáfu hans eða fyrirkomnlagi. Þetta hundrað ára hefti tíma ritsins er í alla staði liið veiga mesta eins og vænta má um svo lífsreyndan öldung — að hann fari ekki með tómt fleipur eða hjegóma. Árni Pálsson, ritstjórinn, skrif ar allítarlegt yfirlit um sögu Skírnis, og segir þar frá viðhorti Bókmentafjelagsins til útgáfu hans á þessmn og þessum tíma, og þeim reipdrætti, sem stundum átti sjer stað milli Ilafnardeildar ■ og Reykjavíkurdeildar. Það er að nokkru leyti um leið drættir úr sögu Bókmentafjelagsins. — Og 'þessi stutta grein Árna sýnir, hve mikill merkisviðburður gerðist í andlegu lífi þjóðarinnar, þegar Bókmentafjei. var stofuað.. Hann s-egir líka, að það sje ,,að líkind- vum eitt hið merkilegasta atriði í sögu íslondinga, síðan ritÖld hinni fornu lauk, að íslensk alþýða, iiafi ásaaut embættismönnum sínum haldið uppi rúma öld fræðifje* lagi, sem altaf hafi haft vísinda- leg verkefni með höndum iiðrum ]>ræði.“ Premst í ritinu eru myndir ar" öllum ritstjórum Skírnis, og eru ]>eir 16 talsins. Ouðmundur prófessor Hannes' son skrifar um „Húsakyimi á Xorðurlöndum að fornu og nýju“, fróðlega grein og eft.irtektarverða. Kfast haun ekki um, þó langt eigi það í land, „að vjer eignumst hjer þjóðlegau byggingarstíl, sem henti að öllu ]>ví efni, sem vjer hyggjum úr, legu landsins og lifnaðarháttum fólksins, en sje ]>ar að auki fagur og fari vel í íslenskri sveit.“ Páll E. Ólason prófessor skrifar um ritverk Jóns prófessors Jónssonar að Stafafelli; Þorkcll Þorkelsson forstöðumaður veðurstofunnar, segir frá Stjörnu' Odda, sem uppi var fram um miðja 12. öld. Telur Þorkell, að verk Odda beri vott um framúr' skarandi athugunarhæfileika og skarpskygni; Ouðbrandur Jónsson skrifar um Jesúíta'regluna, og lýsir stofnanda hennar; Guðm. Pinnbogason fjallar í skemtilegri grein um íslensk gælunöfn; Jón Eyþórsson skrifar um „loftlags' breytingar á Tslandi og Græn' landi síðan á landnámsöld,“ og mótmælir staðhæfiugum ýmsra um það, að þær breytingar hafi átt sjer stað; Stefán Einarsson stú" dent skrifai* um þjóðernisbaráttu Pinnlendinga, og lýsir viðhorfi finskrar og sænskrar menningar í Pinnlandi hvorrar til annarar; L. H. Muller lýsir skíðaförinni frægu suður yfir Sprengisand síðastl. vetur. Þá skrifar Sigurður próf. Nordal „nokkrar athuga' semdir um bókmentir siðaskifta- aldar“, og talar ]>ar einkum um Staðarhóls'l’ál og sjera Einar Sig- urðsson í Eydölum; aðra greiu á og Ouðm. Finnbogason um „sál" arlífið og svipbrigðin“, einkar góða grein; að síðustu eru ritdóm ar um ýms verk, erlend og inn" lend- Þá er grein eftir J. Ofeigsson um lestur og lesbækur. Þykir honum lestrarkenslu hjer* mjög ábótavant. Segir hann þó, að „vart niuni finnast nokkur mað- ur hjer með sæmilegu viti, að eigi sje liatin staut fær. ...En það eigi ekki saman nema að nafninu, sem kallað er læst.“ Jón sýnir fram á, með óyggj- andi rökum, að í raun og veru, byggist alt nám og allur skiln' ingur á því, sem lesið er, og alt gagn af því, á þessu eina, að ke-sturinn sje í lagi, ekki aðeins,j að maður geti stautað orðin, heldur að lagðar sjeu r.jettar áherslur á eftir efni, ekki alt, þulið í sama tón. Það má, gera skemtilegasta efni þrautleiðinlegt með vondum lestri. Páið góðum upplesara og illum sama kvæðið til lesturs. Annar fyllir efnið nýju lífi. Hinn deyðir allan anda og spillir öllum áhrifum. V e rslunarmannaf jelag- Rvíkur hjelt aðalfund sinn á sunnudag- inu. Stjórnin var endurkosin, þeiri Erlendur Pjetursson form., H.jört' ur Hansson, Leifur Þorleifsson, Sigurður Ouðmundsson og Sigui" gísli Guðnason. KJÖRDAGURINN. Talsvert hefir verið mn það rætt undanfarin ár, að óheppileg væri sú tilhögun, að liafa. kjör- dag fyrsta vetrardag. Þegar fyrsti vetrardagur var valinn sem heppi' legur kjördagur, mun það hafa vakað fyrir möiinum að þá væru haustannir að mestu um garð gengnar, og væri dagurinn því fáum dýrmætur. Þátttaka gæti af þeini ástæðum orðið góð. En hjer er annars að gæta. — Veðráttan getur á þessum tíma árs gert þátttöku í strjálbygðum sveitum gersamlega ómögulega. — Þegar vetur legst að eins snetnma og nú, geta. hreint og beint hlot- ist sivs af því, að hafa alm. kosn* ar til Alþingis á þessum degi. — Áhugi getur teymt. menn iit í tví- sýnt veður. Pólk sem óvant er harðindum og eigi fært uri að, lenda í stórhríðum, getur komist, í lífsháska. Það er til lítils fyrir menn að hafa kosningarjertt, ef kjördagur er settur á þeim tíma árs, sem er allra veðra. von, og st.órhríð eina dagstund getur girt fyrir að hægt sje að nota rjettinn. Pærsla kjördagsins til sumars' ins, hefir sætt mótspyrnu frá kaup stiöðunum. Hefir því verið haldið fram, að sjómönnum yrði gert óhægra með að kjósa, ef kjördag- urinn væri færður. Eu þessi mót' bára er naumast rjettmæt, þar sem sjómenn geta kosið hjá hreppstjór um og bæjarfógettim áður en þeir fara. ——-------------- Frá koladeilunni. Von um sœttir. Nefnd námumanna og stjómar- nefnd ver'kalýðsfjel. hjeldu fund með sjer á föstudaginn. Stjónr arnefnd verkalýðsf jclaganna fór síðan á fund ríkisstjórnarinnai. — Áttu nefndarmenn m. a. tal við Churchill, en sneru sjer síðan til námumannanefndarinnar aftur. Eftir þessar sættaumleitanir gefur stjórn verkalýðsfjelaganna vonir um. að rætast muni úr mál- inu inna.n skams, enda þótt námu- menn hafi eigi fallist á, að hliðra eins mikið til eins og stjórn verka- lýðsfjelaganna hefði kosið. Nefnd námumanna óskar eftir því, að bera ,sáttatillögur undir fulltrúafund áður en þær verði lagðar fyrir ríkisstjórnina. Br búist við. að tillögnrnar sjeu í þá átt, að sjerstaka vinnusamn- inga megi gera í hverju hjeraði, en alsherjar reglur gildi uin kaup og vinnutínia. Pulltrúafundur verðu,. haldinn á fimtudaginn kemur, og þar koma tillögur á þessum grundvelli til atkvæða. Þareð verkalýðsfjelögin eru and víg liðsafnaði og eins siglinga- banni, er húist. við. að námumenn hallist. að sáttatillögunum. SíðastJiðna vi'ku voru losuð 1100.000 tonn kola. \rikuna þar á undan 900.000 tonu. Pyrstu nín vikur vinnuteppunnar vorn aðeíns losuð 58.000 tn. vikulega. Vinn- andi námumenn eru nú 260.000. í einu námuhjeraðinu komst það upp, að gera átti tilraun til ]>ess að sundra kolanámu með spreugingu. •skáldi Jónsson, samtíða Arngrími, segir í Aldasöng: Allt skrit' og prnament e.r nú rifið og brennt, bílæti ílhristí brotin, blöð og líkneski rotin. / n Hús drottins hrörna og fall i. hrein eru stundmn varla. Klauftrpðnar kúabeil ir eru kristinna manna reitir. En ölliini niá ofbjóða. Arngríini lærða ofl.iaiið, ]>egar útlend uíð' rit gerðu fslendinga að sknri' ingjum. Af reiðí hans sprelhi hin fyrstu kynni útlendinga af bókmcntuiu (íslendinga. Hann varpar Irægðarljóma fomaldarinn ar út yfir Evrópu. Það er síður ?n ekki siðaskiftunum að þakka, ísland var á 16. öld —- eins og nú — aðeins þekt seni ísköld ey við norðurlieimsskautið, bygð af hálfgerðum skræliugjum, sem fluttu út fisk. Engum nema Norð' mönnum datt, í hug, að þetta óþrifabæli æt.ti bókmeutir. Noi" ræna (sem íslenska var kölluð þá) hjet. Runiek og Gothick á Eng- landi, að dænii Svía. Með því að rita rit sín á latínu opnar Aru' grímur nýjan bókmentaheim fyriv Evrópu og kynnir stórþjóðunum fsland- Hiu miklu rit. Ole Worms o. fl. lærðra mauna í Danmörku, sem vinna þeim frægð í Evrópu, éru þannig t.il orðin, að Wonn og aðrir Danir eiga titilblaðið, en Arngrímur, Magnús Ólafsson o. fl. íslendingar eiga innviðina spjald' anna á milli. (Uppdráttur íslands eftír Guðbrand Þorláksson, er ■eignaður Anders Sörensen Vedel í landabrjefasafni Ortelius og Mercators, á 16. öld.) Ekki vann Arngrímur til fjár, því hann varð að ábyrgjast sölu á tilteknum fjölda, eintaka af hverju rit.i’sínu og oftast að borga fje úr vasa sínum. Aftur á móti ávann hann sjer vanþakklæti sumra landa sinna, og neyddist til að láta prenta bækling á lat- ínu í Hambnrg, 1622, til að hrekja hitrar ng uíðangalegár álygar Jie.irrn um sig. Er heliuingur bæk" lingsins brjef frá frægum útlend' ingum til lians. Biður hann að endingu guð að fyrirgefa óvinum sínum rangar sakargiftir þeirra. Plkki eru þess háttar níðingar al- dauða á Islandi enn. Nærri fimtuíignr bókarinnar er um Amgrím Jónsson læ.rða (1568 -—1648). Hann var maður fríður sýnuin og tígulégur, eins og mynd hans í bókinni — á 24. aldur.s ári .—- bev með sjer, kurteis í fraiu' kouiu, skartsmaður mikill og fann til sín og yfirburða sinna, Litir andlát Ouðbrands biskups, y 1627, töldu menn sjálfsagt, að Arngrím" ur yrði biskup, en hann taldist unclan; urðu prestarnir fegnir og kusu Þorlák Skúlason. Mikilmenni eiga aldrei upp á liáborðið b}á smámennum. Það mun eins dæmi, áð nokkttr íslendingur hafi verið ,svo bráð- þroska; 17 ára siglir liann í há- skólann, iitskrifast 21 árs, 1589, verður sama árið bæði rektor Hójaskóla ogprestur á Mel í Mið- firði, situr á Hólum og lætur prest þjóna staðnum, siglir aftur 1592, stendur við hjá vinum sín- um frægum prófessorum við Ro- stock háskóla, og gefur út í Höfn bók um ísland á latínu, 1593, til að hrekja óhróður útlendinga; hún er þýdd á ensku í Hakluyts Principal Navigations, 1599, Enn er ha.nn tæpra 24 árá, og- þó skrifa 42 frægir menn nöfn sín og orðtök í minjabók hans, þar á meðal lllrik Danaprins. Hanu er settur aðstoðarmaður Ouð' brands biskups á Hólum, 1596; gefur Gnðbrandur frændi liaas lionum sama árið stórbýli í sum' argjöf; 1598 kvongast hann Sol- veigu Gunnarsdóttur. Húu var allra kvenna fegurst og kölluð kvennablómi, komin í móðurætt af Jóni Arasyni biskupi, sem Jón Sigurðsson kallaði „hinn síðasta íslending.“ Alt er glæsilegt og stórfelt um Arngrím, nema landar hans. Síðau rekur hvert stórvirlc- ið annað. Höf. vill halda minii- ingu Arugríms á lofti með því að láta kenslústól í íslensknm fræðum bera nafn hans, og hanu dregur upp mynd af honum, sem er tilkomumikil, en þó látlaus: „oss kemiu* í hug ísleuskur sveita' prestur, sem a.f mikilli þolinmæði situr dag eftir dag vetrarlangt árum saman við máð handrit og dauft ljós og túlkar öðrum ínönn' um á erlendu tungumáli þá speki og fræði, sem þau geyma, allt til fremdar föðurlandi símT ‘ .Einhyem tíma verður stofnað emhaittið: Prof essor Arngrimianu s. Ætli nokkrum detti í hug að stofna það 1930? Höf. sýnir að það voru þjóð' ræknir alþýðumenn eins og Björn á Skarðsá, Bjarni skáldi, Jón lærði o- fl„ sem með óslítandi lífseigju hjeldu lífinu í þjóðlegum mentum og bókmentnm. „Vjer, sem sjálfir lögðum verð á vern' ing kaupmanna — erum nú inni- byrgðir sem fje í sjávarhólmum!‘, segir Björn á Skarðsá. Biskup" arnir, Oddur Einarsson og Þor' lákur Skiilason, leita eins og höf. tekur fram, í söguáhuga sínum til alþýðumanna, ekki til lærðra lnanna. Höf. er hnittinn og nap' ur, þar sem hann talar urn, að 19. a.ldar menn þykist hafa upp- götvað þjóðrjettindi vor. Já, seg- ir hann. Jón Arason, Ari Jónsson og Jón lögmaður frá Svalbarði „vita ekki hvað þeir eru að fara, bera ekkert skyn á stjómmál.“ Látum það svo vera. Það er þarf' laust að eltast við slíka dóma. Tnii liver sem trúa vill. Lífseigja íslenskrar alþýðu er ótrúleg. Þrátt fyrir hallæri og eldgos og drepsóttir, þrátt fyrir vershuiareinokun Dana, þrátt fyrir prótestantiska andlega ein' okun heldur híin svo föstum tök' um á lýsigulli fomaldarinnar, að Iiún lætur engan sölsa það úr greipum sjcr, í hvaða tilgangi sem reynt er að gera ]>að. Al- þýðan liefir stundum vit fyrir lærðu mönnunum, sem „depen' dera af þeiin dönsku-“ Birni á Skarðsá þykir tekið of hart á mannlegnm brestum í hinum danska Stóradómi, sem hefir „nú við sektir sett, sem við stuld og annan prett, ef brúðumim veita glensið glett“, i en ,,það er þó mannligt meyjun' um að unna,“ er viðkvæðið hjá honum, og „afvenst þetta ekki par“, segir hann, þrátt fyrir líf- lát og eignamissi. Honum sárn- ar hnignun þjpðarinnar; áður hafi fslendingar sjálfir lagt verð á út- lendan varning, nú sjeu þeir innib\'i*gðir sem fje í . sjávar- hólmum, og geti ekki einu sinni leitað matbjarga í útevjar fyrir skipaleysi, sætti sig við hrakkaup, svikna stiku og spilta vöru. Bjami skáldi og Jón lærði ^aka í sama strenginn. í livert sinn og Danir lialda að nú hafi þessir armæddu íslendingar géfist upp, þá spretta upp menn fornir í skapi, í lnnd, í trygð og- tnimensku.Þetta minn' ir á Dalamenn (Dalkarlarne) og . öústaf Yasa- lýristjáii annar hafði líflátið stórmenni Svía og jbjóst ekki við að aðrir reistu rönd gegn sjer. T»á eggjaði Gústaf, á skíðaför sinpi um Dali, sauð- svartan almúgann lögeggjan og alþýðan lijárgaði Svíum undan Dönum. Höf. segir í lok þessa bindis, að hinn sívakandi þjóð' legi andi, ,.]>essi styrkur innan að, frá alþýðu, hafi valdið öllum sigrum íslenskrar þjóðar síðan.“ j t athugasemd við biudið uin Jón Arason. segist höf. nú ekki vera eins sannfærður um að hann liafi ekki reynt að ná til Karls keisara V.. því í Sigurðarregistri 1550 (eft.ir son Jóns Arasonar), er Mefnd fjárgreiðsla. til Úlfs (Hanssonar kaupmanns) „fyrir þau 40 gyllini, er Úlfr sagði, að hann hefði lítlagt fyrir biskup- inn í Hollandi fyrir brjefalausn (þau, se'm fóru frá keisaranum fyrir konginn“, þ. e. frá Karli Y. til Kristjáns III. Prófessor Arup

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.