Ísafold - 05.11.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 05.11.1926, Blaðsíða 2
2 ÍSAFOLD "um tókst ekki að fá starfsmenn Búnaðarfjelagsins í lið með sjer við lagasmíð, sem átti að gera honum handliægra að ná starf" semi fjelagsins undir fullkomna •stjórn Tímaklíkunnar. KRÓKUR Á MÓTI BRAGÐI. Hversu mikið Jónas frá Hriflu tefir kent mjer um þessar ófarir •sínar, er mjer eigi kunnugt. Bn jeg hefi aldrei farið í neina launkofa með það, að jeg átti þar nokkurn þátt í. Hann mun og hafa vitað sem var. Kom það fljótt á daginn, að hann hugsaði sjer að hjer skyldi koma krókur á móti bragði. Jeg hafði sýnt fullkomna andstöðu gegn alhliða yfirráðum Tímans yfir Búnaðarfjelag' inu, verið því andvígur að fram" faramál búnaðarins fengju á sig flokksstimpil. OFSÓKNIN. í þetta sinn hirði jeg eigi um, að rekja þann ofsókna feril sem nú hófst. Fyrsta sporið var, að gera mig og starfsemi mína víð fjelagið með öllu móti tortryggi' lega í augum búnaðarþingsfull- trúanna. Mætti um það segja marg án skemtilegar sögur. Kom Jónasi þá vel sem oftar, að geta brugðið fyrir sig framhleypni og fljótfærni Tryggva Þórhallssonar. Með hinni iúalegu ofsókn munu þeir Tímafjelagar í upphafi hafa álitið að þeir gætu fengið mig til að leggjast á sveif með sjer aftur. Þeir litu svo á, að injer myndu engir vegir færir, aðrir, en starfa við fjelagið. Jeg hefði eytt öllum námsárum mínum, til þess að und' irbúa mig undir starfið. Jeg myndi verða að beygja mig fyrir valdi þeirra. En brátt komust þeir að raun um, að þetta kynni að vera mis- skilningur. Og þá var tekið til annara ráða. Þá var eigi annað fyrir ihendi frá þeirra sjónarmiði, -en að koma mjer frá fjelaginu :—' og það sem fyrst. Því það var þeim óbærileg t.ilhugsun, að innan Bún" aðarfjelags íslands, starfaði mað" ur, sem játaðist, ekki til hins blind- asta fylgis, við boð og bann Tíma" ldíkunnar. Því fai’i svo, að starfs- menn Bf. ísl. sjeu andvígir Tím' anum, þá er í raun og veru kipt fótum undan meginfylgi Tímaus. Eftir því sem það sannast betur, að menn geti unnið að búnaðar- umbótum og sjeu þó í andstöðu við Tímann, þá rennur fótfestan undan bændafylgi Tímans. Ráð þeirra fjelaga, Tryggva og Jónasar frá Hriflu mun vera runn" ið undan rifjum Jónasar. Sam- vinna milli þeirra varð hin inni" legasta. Þeir taka sig til, og reyna að telja Sigurði búnaðarmálastj. trú um, að jeg rói að því öllum árum, að gera honum bölvun. — Þeir liggja yfir Sigurði, með als* konar söguburði. En þar eð þeim tekst dauflega að sannfæra hanu, bera þeir sögur sínar norður í iand, og láta hann frjetta þær þaðan. Er mjer engin launung á því, að þegar hjerj var komið sögu, sá jeg mitt óvænna í þessu máli. — Þrátt fyrir margra ára undirbún- ing, þrátt fyrir þá sannfæring mína, se,m er óbifanleg, að frá Búnaðarfjelagi Islands eigi að renna þær hollveigar þjóðlífs og atvinnuvega, sem giftndrýgstar megi reynast þjóð vorri, sá jeg nú fram á, að jeg myndi verða að hröklast frá fjelaginu fyr eða síð" ar, fyrir völdum þeirra Tímaklíku- manna. TÍMINN IIRÓSAR SIGRI. Jeg var ekki fyr farinn frá fje" laginu, — þeir Tímafjelagar bún- ir að fá vilja sínum framgengt í því efni, þá taka til hinar óbotn" andi skammir í Tímanum út af því, að jeg skyldi leyfa mjer slíkt ódæði, að hætta störfum við þessa stofnun. f heilt ár höfðu þeir fjelagar gert alt sem í þeirra valdi stóð, til að koma mjer burtu. Er þetta tókst, þóttust þeir ekki ráða sjer fyrir reiði. — Jeg taldi eitt sinn skammagreinarnar um mig, er komu út í Tímanum vorið og sum- arið 1924. Mig minnir þær væru milli 40—50, og lendgin all drjúg. Þeir, sem lesa þessa frásögu mína geta gert sjer í hugarlund, að jeg átti ekki erfitt með, að láta mjer þær í ljettu rúmi liggja. Jeg tók eftir því þá, að Jónas frá Hriflu tók ekki þátt í þessari skammalotu fyrst framan af. — Sennilega hafa honum ofboðið ó" heilindin í svip — honum sem átti upptökin að því, að koma mjer burtu frá fjelaginu, hafi þótt við- kunnanlegra, að lofa hinum vif grannari og fljótfærna vini sínum Tryggva, að ríða á vaðið. „BÆNDAVINIRNIR!“ í fám orðum lítur málið þann- ig út: Fyrir 6 árum, þegar Tímaflokk" urinn er í uppsiglingu, og tekur landbúnaðarmálin til yfirvegunar, þá halda margir, að fyrir forkólf- unum vaki einlæg umhyggja fyr" ir landbúnaðinum, þeir vilji alt í sölurnar leggja, til þess að als- konar búnaðumbætur fái sem bestan byr í seglin. En er frá líður, kemur það á daginn, að allar gerðir þeirra miða fyrst og fremst að því, að komast til valda, það er aðaláhugamálið, og á að nota velvild þjóðardnnar til landbúnaðarmála, til þess að tosa Tímamönnum í valdasess. Þrátt fyrir allan búnaðaráhug" ann, ,skoða þeir aldrei huga sinn um það, að snúast andvígir gegn umbótmn í landbúnaði, ef umbæt- urnar eru eigi undan þeirra eigin rifjum rnnnar. — Með þessu móti vinna þeir bbítt áfram að því, að draga hin vinsælustu framfaramál þjóðarinnar, landbúnaðarmálin, inn í flokkahatur og illindi, og baka Kveðja. Þau ár, *em Rii’ h. Prinz dvaJdi hjer á landi afladi hann sjer al- mennra vinsœlda um land aU. A<t hans oq virðing fyrir Jundi voru ocj )>jóð var xvo einlœg að fádaemum sœtir. — Hið glögga gestsauga hans sá hetur en rnaður A að venjast ýmsa kosf.i lands og þjóðar, en Jiann sá líJca galla nú- tíðarinvar hjer í óvenjnJega xJcýru Ijósi. — Áður en hann fór af tavdi hurt, bað hann Isafo'd að fJytja kveðju þá, er Jijer birtixt. Kveðjustund er hátíðarstund- Mig tekur m.jög sárt, að þuría :að skilja Aið ísland, sem hefir verið fóstra mín um þriggja ára skeið. Allir spyrja mig: „Hlakkar þú -ekki til að koma heim — eftir svona langan tíma?“ „Jú, jeg hlakka víst til að koma heim“ — og í huga mínum leita jeg til vina minna heima, til garðsins á bak við foreldrahúsið, garðsins með blómum og aldintrjám, og jeg finn til þess live hið erfiða, «n lífsþrungna og vongóða ástand í föðurlandi mínu kallar alla sonu þess, með öflugu seiðmagni, hvern á sinn stað. Jú, jeg hlakka mikið til að koma heim — eftir þessa lang- varandi „útilegu“, eins og marg- ir hafa kallað það, þó jeg sjálfur geti ekki annað en brosað að því. Um leið og jeg svara því, finst mjer einhvern hlýjan straum, sem kemur úr annari átt, leggja um mig allan; það er straumur endurminninganna, sem rennur úr ótæmanlegum lindum þriggja ís- landsára. Hann rennur um fagrar sveitir og um hma voldugu feg- urð öræfanna- Fannhvítir jökl" ar, svört og dimmblá fjöll, eggj" óttir hryggir og blíðar skógai” hlíðar speglast í bylgjum þessarar elfu- Yfir henni hvélfist himinn, sem felur í fangi sjer ósegjanlega fegurð allra ljósbrigða og lita. Niður þessa straums er hin hreina máttuga tunga þessarar þjóðar og í fossum hans hljóma söngvar, sem eru fæddir af fjöri og ætt- jarðarást og af öllum leyndar- dómum hinnar. íslensku náttúru. Hver endurminning rekur aðra. Jeg verð aftur að táka í hönd" ina á mörgum, mörgum mönnum til þess að þakka fyrir gestrisni, fyrir hjálpsemi og góðvild, fyrir skemtun og ástúð. Jeg verð aftur að strjúka faxið á fallegu, fjör" ugu hestunum sem hafa kent hijer „að drekka hvern gleðinnar dropa í grunn“, sem hafa veitt mjer marga ógleymanlega ánægju- stund. Þakklæti skipar öndvegi í sálu minni á þessari lcveðjustund. En hlýtt, ósjálfrátt þakklæti er berg- mál alls þess góða, sem hefir ' seitlað inn í okkar instu hjarta- ! rætur. Ekki komum við orðum (að þessum dýpstu tilfinningum vorum, og það, sem við gerum í ' þakklætisskyni, er ekki nema ör" | lítið brot af því, sem við vildum geta látið í ljós. Það er ekki lítilræði, sem lífið hefir gefið mjer á þessum Islands- þannig eðlilegum framförum bein' línis tjón. TÍMAKLÍKAN OG SIGURÐUR SIGURÐSSON. Ekki alls fyrir löngu, ritaði Jón as frá Hriflu grein í Tímann, þar sein hann komst svo að orði, að enginn núlifandi Islendingur, hafi gert meira til þess að Sigurður Sigurðsson gæti notið sín, en ein- mitt Tr. Þ. Margir brostu að þeirri stað'hæf' ingu. Broslegust var hún í augum þeirra manna, sem þekkja viðskifti þeirra Tryggva og Sigurðar frá byrjun. Snemma á árinu 1919 ritaði Sig- urður grein um ásetningsmál, er vakti mikla atliygli. Sendi hann grein þessa til tveggja blaða, og kom hún út í báðum, Tímanum og íslendingi. Sumarið 1919 var búnaðarþing háð. Fór þá fram stjórnarkosning. Snemma á þinginu kom það til orða, að kjósa Sigurð forseta fje' lagsins. Er það kvisaðist, hljóp Tryggvi Þórhallsson upp til hanúa og fóta, óg gerði alt er í hans valdi stóð, til þess að spilla fyrir kosningu Sigurðar. En aðalmót- báran gegn kosningunni var sú, að SIGURÐUR SKRIFAÐI GREIN í ÍSLENDING. Var þetta í augum Tr. Þ. og þeirra fjelaga, sú dauðasynd, að hún gat með engu móti vegið á móti áhuga Sigurðar, og hæfileik' um. Fyrir Sigurði vakti það, áð ásetningsmál ættu elcki erindi í flokkapólitíkina. En Tímaritstjóy- inn var á öðru máli — eins og berlega hefir sýnt ,sig síðan. En Sigurður var kosinn forset', þrátt fyrir mótspyrnu Tryggva. Eftir þann ósigur, reyndi Tryggvi að breiða yfir þetta frumhlaup sitt, og ljest vera Sigurði mjög hliðhollur. Var alt, með kyrrum kjörum svo árum skifti. HVÍ TÁR VALLAHÚ SIÐ. SIGURÐUR ÓHLÝÐNAST TÍMARITST J ÓR ANUM. í fyrravetur komu veðrabrigðin. Á síðasta búnaðarþingi var það ákveðið, að fjelagið skyldi selja húseign sína á Hvítárvöllum. — Sigurðnr búnaðarmálastjóri fór síðan þangað, og kynti sjer þaðr hve húseignin væri mikils virði. Lá málið svo niðri um stund. — Þangað til á öndverðum síðastliðn' um vetri. Sigurður búnaðarmálastjóri brá sjer burtu úr bænum í nokkra daga. Tryggvi Þórhallsson kallar saman stjórnarfund meðan Sig- urður er fjarverandi. Var fundar' efnið eigi annað en það, að skýra frá því, að kauptilboð væri kom- ið í Hvítárvallahúsið. Borgfirðing' ur einn væri hjer á ferð, og vildí hann fá kaupin gerð strax. Okkur meðstjórnendum Tryggva þótti tilboðið lágt. Spurðum við hann að því, hvort Sigurður myndi því samþykkur. Hann hefði ranu- sakað málið. Kvað Tryggvi svo vera. Svo ólíklega vildi til, að jeg trúði Tryggva. Jeg vissi, að von var á Sigurði til bæjarins innan fárra daga. Jeg leit svo á, að þrátt fyrir alt og alt, myndi Tr. Þ. ekki vera svo ómerkilegur að hann íæri að bera fram ósannindi, þar eð það hlyti að komast upp, innan fárra daga, og hjer væri um hags* rnuni Búnaðarfjelags íslands að ræða. En yonin um þenna litla dreng- slcaparneista í fari Tr. Þ. reynd" ist tál. Hann hafði notað þessa stuttu fjarveru Sigurðar, til þess að skrökva að okkur. Sigurður var f. h. fjelagsins andvígur verði ])ví, sem boðið var í húsið. Þegar hann kom iheim, gekk Tryggvi á tal við hann, og kvaðst vonast eftir því, að Sigurður ljeti gerðir sínar í friði í þessu máli- Mun Tr. Þ. hafa gefið það í skyn, að þe.ssi sala, væri hagsmunamál hiiiii i ii i iii !■ ii m v'iiimrfwninMii iiii—rnwimim ■rrn'ii'Biwiiiinr 'ii n n árum. Það er heill, nýr heimur, auðugur og ajerkennilegur, sem jeg hefi kynst. Það er fögur og svipmikil tunga, sem geymir furð- anlegan auð af hugsjónum og verkum skálda. Það er náttúra, sem er svo stórfeld og svo dýr’ leg, svo grimm og svo töfrandi fíngerð og fríð, að þeim, sem þekkir vald hennar og mátt virð" ist hún rísa eins og drotning yfir hafið og nágrannalöndin. Mjer hefir lánast að afla mjer þekl>" ingar á kostum og kjörum heillar þjóðar,) á tilfinningum hennar, erfiðleikum og vonum. Og ósjálf' rátt er jeg orðinn vinur hennar, sem ekki getur annað en borið fyrir brjósti pll örlög hennar. Nú, er jeg verð að skilja við ísland, finn jeg betur en nokkru sinni áður, hve hjarta mitt hefir fest djúpar og víðtækar ræt,ur í þessu landi. ________________I Jeg er að blaða í dagbókum mínuto. — — Þenna dag fór jeg að heiman. Hversvegna fór jeg! Það var áhugi á norrænum bók- mentum, sem rak mig norður lil Islandsstranda. Það var löngun til ]>e.ss að sjá þjóð mína og þreng' ingar hennar úr fjarlægð. Það var útþrá og það var einliver seiðandi hugmynd um ísland, seia fyrir þessari útþrá vakti. ísland hlaut að vera land hins óspilta ■n 11 iii i nii mi■■iinn—ran i ii ■iibii iii iihi—iiiii— germanska anda og hinnar eiir kennilegustu náttúru. Móðir mín var hálf hrædd um mig, þegar jeg fór, en allir mínir vinir öf' unduðu mig. Þarna er hinn dýr- legi morgun, þegar jeg í fyrsta skifti kom auga á ísland. Það A'ar eitt hið fegursta augnablik á æfi minni. Glaða sólskin var og úr djúpbláu hafi og hvítfyss- andi öldum risu mjallhreinir jöklar, sem báru við jafntæran, bláhvelfdan himin. Slík sjón er eins og skáldlegt aifintýr fyrir menn, sem hafa alist upp í lág' lendi, milli sljettra akra og skógi' vaxinna hæða. Þó jeg hefði ekki sjeð meira af Íslandi, þá liefði jeg álitið íslandsdraum minn hafa ræst til hlítar. En dagbókin heldur áfram og verður fjolbreyttari og auðugri dag frá degi- Reykjavík verkar við fvrsta álit eins og skrítla. Reyndar er jeg hissa á því að borgin skuli vera svona stór og með eins mikið Evrópnsnið og hún hefir. Jeg var búinn að Jesa hm þetta áður, ca skal þó ekki dylja það. að jeg koro hingað efablandinn eins og flestir útlendingar- Hin gambt, þokukenda hugmynd um landið, um hina ísiþöktu. sögufrægu en þó menningarsnauðu eyju norður við íshafið, er dæmalaust rót* gróin, jafnvel hjá þeim mönuum,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.