Ísafold - 05.11.1926, Blaðsíða 1

Ísafold - 05.11.1926, Blaðsíða 1
Bitstjórai. Jfm Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD kostar 5 fcrónar. Sjalddagi 1. >ólí. Afjyreiðala og innheinata í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐI© 51. árg. 58. tbl. Fðstudaginn 5. nóv. 1928. Isaf&Warprentsmiðja h.f. Vinnubrögð /Tímaklíkunnar', SAGAN UM SVIKIN. Er nú ekki leagur skjól fyrir Tryggva Þórhall»ison, undir vemd" arvæng þagnariruiar. Hann birtir „stutt andsvar" á dögunum viö grein minni um áburðarmálið- — Fyrir mig er „svar" hans mikill fengur — fyrir hann er það verra en ekki neitt- Tryggvi sannsuc með „svari" sínn, að hann geti eigi haggað við neinu í grein minni, og gefur mjer um leið kærkomið tækifæri, til að rifja nú upp viSskifti mín við Jónas og hann . í rakaþrotum Sbaum reynir haun að slá um sig með því, að bann telji sjer „skylt að hafa það held" ur sem sannara reynist.'' — Er mjer ljúft að leiðheina honum á þeirri braut, og rifja upp fyrir honum sögukom írá undanförn- um árum. Áður en jeg fer út í þá sálma, ætla jeg að fletta sundur, að gamni mínu, h'rau „stntta and" svari" Tr. Þ. TVÖ SANNLEIKSKORN eru í svarinu, annað, að hann hafi verið kosinn í Búnaðarfjelags- stjórnina. með 5 atkv., hitt að jeg megi sjálfum mjer um kenna, að jeg var eigi kosinn í þá stjórn. í grein minni um daginn skýrði jeg ítarlega frá því, hvernig þeirri kosningu var háttað, og þarf því eigi að fjölyrða um nú. En mjer kemur nokkuð á óvart, að Tr. Þ. skuli vera hreykinn af fylgi sínu í landbúnaðarnefndum, þegar all- ur almenningur veit, að fylgi hai.s þar var þeim skilyrðum bundið, að hann bolaði Sigurði búnaðar- málastjóra t'rá fjelaginu- Og enn þykist Tryggvi hreyk" inn af því að geta bent mjer á, að jeg megi sjálfum mjer um kenna, að jeg varð honum ekki samferða í stjórnina. Þegar þessi kosninng fór fram, var Tr. Þ. í opinberri andstöðu við Sigurð. Sem eindreginn and- stæðingur fjekk hann sömu fylgis- menn og Magnús á Blika" stöðum. — Annars er kosningíti óskiljanleg. Hvernig áttu Prani- sóknarniennirnir þrír að seilawt eftir svarnasta andstæðing Sig* urðar úr hóp íhaldsmanna, og kjósa um leið Tr. Þ., nema þeír teldu hatn: sama sinnis Magnúsi í áburðarmálinu, aðalmálinu* Jeg hafiiaði því að verða Tryggva samferða — og gerði það af fúsum vilja, það er rjett Jeg vildi ueldur fara með Sigurði frá fjelagiim. heldur en bindast samtökum við andstæðinga han.. Tiyggvi er að habla uin, að jeg sje reiður jfir þessum málalokum. málalokum sem jeg valdi af fús- um vilja. Nei Tryggvi sæll, þegar meun þykjast vera að þræða götu sannlcikan.s. þá er nauðsyntegt «ð vera ofurlítið samkvæmari sjálf- »m sjer. Og enn talar Tr. Þ. um með- aumkvun með nijer, og að ,jeg beri hatur til Sigurðar. Ætti það þá að vera af hatri til hans, að jeg mat meira fylgi við hann, en þá menn, sem með Tryggva í broddi fylkingar hafa lagt Sigurð í ein- elti? Ellegar ætti Tr. Þ. að hafa meðaumkvun með mjer, af því að jeg hefi haft einurð á að segja hans „háu persónu" til syndanna* Svona rís hver mótsögnin í grein Tr. Þ., mótsagnirnar stanga hver aðra niður, í þessari „sannleiksleit Tímaritst jórans.'' Okvíðinn segist Tryggvi bíða dóms í þessu áburðarmáli. Það er nú ekki lengur saga til næsta bæjar, að Tryggvi Þórhallsson bíði „ókvíðinn dóms.'' Það er altaf v • - ið að dæm<a hann í almennings" álitinu og sömul. fyrir dómstól- unum; sem skepnuníðing, ósann- indamanna o. s. frv. — og altaf er Tryggva. sama hvað á dynur. Páir munu telja honum tilfinn- mgaleysið til hróss, en skiljanlegt getur það verið, þegar þess er gætt, að hann kann að sjá það sjálfirr, hve djúpt hann er sokk" inn — kemst trauðla lengra- Vík jeg mjer þá að SÖGUNNI UM SVIKIN. Þegar jeg kom hingað heim sumarið 1919, eftir margra ára fjarveru, höfðu mikil tíðindi gerst hjer síðan jeg fór. — Fengin var fullveldisviðurkenningin; deilu- málin við Dani úr sögunni. Eins og marg oft hefir verið talað um í blöðum, var nú hendi næst, að snúa sjer að innanlands- málum, og varð flokkaskifting að byggjast á sviði þeirra. Mikill glundroði kom á flokkana er hin fyrri deilumál voru til lykta leidd, glundroði, sem eigi er fylli" lega liðinn hjá enn. Pyrir þá menn sem áhuga höfðu á því, að láta eitthvað til sm taka, á sviði þjóðmála, var nú fyrst fyrir, að svipast eftir innanlands- verkefnum. Var eigi vandfundið það verkeíni, sem vinsælast myndi, þar sem var VIÐREISN LANDBÚNAÐAJR. Nokkrir menn, víðsvegar að af landinu, gengu að því með oddi og egg að hamra saman ný.ium flokki, er átti að taka landbúnað- inn npp í\ sína arma. og hlúa aö framfiirum hans á. alla hmd. — Stefna þossa nýja flokks, og hlut" verk það, sem hann valdi sjer, var bæði gott og sjálfsagt, eins og at" vinnuvegum hjer er komið- Tímamenn tóku þátt í því, að styrkurinn til Rúnaðarfjel. ísl. va;ri stórum hækkaður. Var það eðlilegt að þeir sýndu búnaðat" áhuga sinn einmitt í þessu- Búir aðarumhætur áttu að vera aðaT áhugamál flokksins. Innau vje- banda Bf. ísl. áttu að koma fram þær umbótatillögur, sem hinn ný" stofnaði flokkur bæri fram til sig" urs. Eins og nærri má geta, leitaði jeg fyrst og fremst að umbóta- áhuga innan þessa nýja flokks. Nýkominn af skipsfjöl, áleit jeg, að þarna væru saman kommr menn, ,sem með eldlegum áhuga vildu leggja fram óskifta krafta sína, til þess að lyfta landbúnað" inum í þann öndvegissess atvinnu" vega vorra, sem hann á að rjettu lagi. Á hinn bóginn var mjer það Ijóst, að verkefni Búnaðarfjelags íslands, voru svo mikil og marg- vísleg, að best færi á því, að starfs menn þess hjeldu sjer utan við flokkaerjur og annað umstang, er afskifti deilumála hafa í för með sjer. En eigi leið á löngu áður en jeg komst að raun um, að hjer var eitthvað óhreint á seiði. Landbmr aðaráhugi Tímamanna var meng" aður öðrum tilfinningum, óskyldr- ar tegundar. Um leið komst jeg að raun um, að utan Tímaflokks" ins víðsvegar um land, stóð fjöldi ágætra áhugamanna, sem átti ekkert meira áhugamál en búnaðarumbætur, en sem fyrir ýmsar sakir gátu enga samleið i átt með Tímamönnum. Þá kom hið víðfræga Ólafsmál I til sögunnar, dreugsmálið, með ! öllum þess æsingum hjer í Kvík. Af tilviljunum opnuðust þá augu mín, fyrir hinu innilega sambandi milli Jónasar frá Hriflu og jafnaðarmanna. Aður hafði mig grunað um það. Nú var sa í grunur orðinn að vissu. HINN UPPRENNANDI í, „BÆNDAFLOKKUR" leit þá þannig út. Æsingaskrif flokksblaðanna og ofstopi for" ingjanna hafði fælt fjölda bænda og hollvina búnaðar frá flokkn- um, en flokksforingjarnir aftur á móti þannig sinnaðir sumir hverjh*, að þeir draga flokkimi í handalag við þá menn, sem eiga sjer fyrir áhugamál andstæður allra búnaðarheilla. Eftir því, sem byrinn lækkar í seglum Tímamanna. eykst heipt- . in til andstæðinganna, og kemur 'þá hið rjetta hugarfar betur í ljós. Þegar hjer var komið sögu, sa jeg glögt, að Tímameim stefndu húnaðarmáluni í óefni- Vegna framkomu þeirra fældu þeir fjöl" marga bændavini frá sjer. Með dekri sínu og makki við jafnað- ;armenn sýndu þeir að landluin jaðarmálin voru eigi Lmiilegusl og hjartfólgnust áhugamál þeirra. Fyrir mjer er landbúnaðurina, búnaðarframfarirnar MÁL MÁLANNA hjá okkur íslendingum. Sem bet." ur fer, er það svo enn, að búnað" aðframfarirnar eiga almennum vinsældúm að f'agna í öllum stjettum þjóðfjelagsins. Kapphlaup stjórnmálamanna. Amerískir stjórnmálamenn fást ekki aðeins við þjóðmálin, þeir nota ekki aðeins munninn, heldur og fæturna. Sýnir myndin hjer að framau þrjá stjónrmálamenn, sem eru í kapphlaupi. Eru þeir að halda sjer liðugum og vakandi áður en til kosninga kemur, þVí þeir segja, að þá reyni eins mikið á þol fótanna eins og ræðuþolið- En það getur farið svo, að þetta breytist. Það getur farið svo, að talsverður hluti þjóðar- innar missi sjónir af þjóðholí" ustu þeirri og framtíðarheill, er dafnar í skjóli húnaðarframfara. Leiðin til þess að svo fari, er einmitt sú, að þröngsýnn og of" stopafullur stjórnmálaflokkur, rejmi að koma á stað flokkaæs" ingum um þau mál, reyni að telja þjóðinni — kjósendum trú um, að landbúnaðarframfarir sjeu flokks" mál. Sumarið 1922 töluðum við Sig" urður, þáverandi forseti Bf. ísl. mikið um það, hvaða leiðir yrðu helst farnar til þess að auka bún- aðarumbæturnar. Þóttumst við þá hafa fengið það yfirlit yfir bún"| aðarhagi hjer, að tími væri til. kominn, að koma fram með ákveðnar tillögur. Drógum við þá saman ýms gögn, bæði utanlands og innanlands, til þess að hafa til hliðsjónar. Sömdum við síð- an frumdrætti að jarðræktarlög" unum. i ! Um haustið 1922, var okkur orðið fullkunnugt um vilja og stefnu Tímamanna í búnaðarmáT um, vissum vel. að jafnskjótt og þeir fengju veður af tillögum þeim, er \að ætluðum að færa í lagabúning, ]iá myndu Tímamenn hafa allar klær úti, til þess að gera það mál að flokksmáli. Með því móti hefði ínálinu ver- ið teflt í hinn bersýnilegasta voða. Vai' okkur fullkunnungt um, að Tímaforkólfar myndu einkis láta ófrestað, að koma þeim svip á málið, að engir aðrir en Tíma" menn mættu þar nærri koma. — Til þess að koma í veg fyrir þetta í upphafi. fórum við þess á leit við Magnús Guðmundsson, að hann aðstoðaði okkur við að semja fnumvarp Jarðræktarlag" anna. Kom það okkur að góðu haldi. Lagði hann til lagaþekk- inguna, og færði tillögur okkar í lagabúning. SAMVINNAN VH> MAGNÚS GUÐMUNDSSON kom í veg fyrir það, að Tímamenn gætu tileinkað sjer lögin er á þing kom.Okkur Sigurði var það báðum jafnmikið áhugamál, að ræktun- armálið yrði eigi gert að flokks" máli, og Búnaðarfjelagið þar með bundið á flokksfylgisklafa Tíma- klíkunnar. Þetta sveið Tímaklíkumönnuni mjög- Kvað svo ramt að, að Jónavs frá Hriflu gerði tilraun til þess. á bak við tjöldin, að eyðileggja málið á búnaðarþingi. Er frumvarpið var fullgert frá okkar hendi, sendum við það til landstjórnarinnar. Tímamenn voru þá í meirihluta í landsstjórn. Er fmmvarpið hafði legið mánuð i stjórnarráðinu var það enn ólesið þar. Hvort deyfðin kom til af því, að þá var þegar augljóst aft málið gat eigi verið flokksmá1. skal ósagt látið. Landbúnaðarnefndir Alþingi.v tóku máhð að sjer, og var þai\ flutt á þing sem utanflokkamál. hafði jafnt fylgi allra flokka. VONBRIGÐI TÍMAMANNA Jarðrœktarlagafrumvarpið va i beinn ávöxtur af starfi Búnaðar fjelagsins undanfarin 3 ár. — Til þess að geta haldið landbrinaða r- málunum innan vjebanda Tír.ia Elokksins, varð þeim forkólfi það mikið áhugamál, að frv. þetta yrði bonið fram af Tímamönnum og það fengi þegar í upphafi hinn rjetta. Tímastimpil. — Vonbrigðin urðu því niikli er þetta gekk úi greipum þeirra. Jónas frá Hriflu varð Íyv\x> ö8r- um vonbrigðum þann velwr. Hoiv

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.