Ísafold - 07.01.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.01.1927, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D 8 fjelagsins og loks hafi grjörðar- tciðandi nð honura sjóifum við- stöddum og án raótmæla frá hans l'.álfu verið lcosinn þingmaður á Búnaðarþing á síðasta aðalfundi líícktunarf jclags Norðurlands, cn sú staða sjc ósamrýmanleg búnað- armálastjórastöðunni. SKIPUN f STJÓEN — UM ÓÁKVEÐINN TÍMA. Rjetturinn verður nú að líta svo á, að atvinnumálaráðherra liafi viljað — hvort sem honum var ]>að skvlt, cða ckki — samrænia skipanir sínar í stjórn Búnaðarfjclagsins sem mest við lög fjelagsins og því hafi hann haft skipunina frá 25. apríl 1924 um óákveðinn tíma, cn ekki um 4 ár, cins og 10. gr. bún- aðarf jelagslaganna cins og hún var þá, mælti fyrir, því það hefði getað komið í bág við það ákvæði sömu greinar, að hinir stjómskipuðu stjórnarmenn skyldu fara frá ann- að Búnaðarþingsárið, en Búnað- arþingskjörni stjórnarmaðurinn liitt og bráðabyrgðarákvæði laganna um það, að hlutkesti á Búnaðarþingi skvldi skcra íir, hvorir færu frá liyort Búnaðarþingsárið, því vel gat svo farið, að hlutnr hinna stjórnskipuðu kæmi upp við hlut- Ivestið, er eklíi fór fram fyrri en f, Búnaðarþinginu 1925, þótt sú yrði ckki raunin á, en þá hefði sldpunin frá 25. apríl um 4 ára kjörtímabil komið bcint í bág við hina sömu grein Búnaðarfjelagslag- unna. Þetta virðist og viðurkent af umboðsmanni gjörðarbeiðanda, sbr. þessi ummæli hans, er hann hefir látið bóka: „Káðherra gat því ekki tiltekið kjörtímabil, þar sem ekki var vitað fyrir fram, livor hlutur Ikæmi upp.“ Atvinnumálaráðþerra var því í •sinum fulla rjetti til og gat ckki mrmað. gjört, en að láta skipunina frá 25. apríl 1924 vera um óákveð- ínn tírna. En af þvi leiðir aftur, -að þeir menn — aðalmenn eða vara.menn -— sem þá voru skipaðir, öðluðust ekki við skipunina neinn rjett til að skipa stöðurnar neinn álcveðinn tíma — 4 ár cða annan -— heldur urðu að víkja, cr ráð— herra, eftir tilnefningu landbúnað- •rncfnda, skipaði aðra menn í stöðurnar. Það var og mrsta eðlilcgt og sýnir vilja ráðhcrra og landbúnað- arnefnda til að samræma gjörðir sínar í þessu efni sem mest við Búnaðarfjelagslögin, að ný skipun fíeri frnm af bálfu atvinnumálaráð- berra í stjórnina vorið 192(5, þegar ntenn þeir, sem skipaðir voru 25. ::príl 1924, voru búnir að vera skip- uðir í tvö ár, því þá var, eins og tfcldð hefir verið fram, búið að J’æra kjörtímabilið eftir 10. gr. Búnaðarfjelagslaganna niður í tvo ár og Búnaðarþingið búið að kjósa mann og varamann í stjórnina af sinni hálfu eftir því, og búið var i'.t ném’a bm'tu það ákvæði úr grein- inni, að stjórnendurnir skyldu fara frá til skiftis. En þótt gjörðarbeiðandi hefði r.;ett fyrir sjer í því, að skipunin I ró 25. apríl 1924 hefði átt ttð gilda til 4 árá, ]tá fær rjetfurinn ekki sjeð, að það hefði bætt aðstöðu hans : þessu máli að neinu leyti. ÞAÐ VAR VARAMANNA AÐ VJEFENGJA SKIPUNINA STRAX. Varamennirnir ltefðu þá að vísu átt rjett á að taka sæti aðalmann- anna í stjórninni, ef þeir þá hefðu HVAÐ SKAL GERA? 6. Lurtgnabólga (taksóft). í öllum löndum er lungnabólg- látið af stjórnai'störfum — en í; málinu eru ekki sönnur á það fau-ð-j ar gegn neitun gjörðarþola, að þeir | hafi endanlega sagt störfunum af sjer, án tillits til þess, hvort ný! skipun færi fram, eða ekki — en, aðrir en þeir, hefðu engan rjett1 átt til þess að vefengja hina nýju skipun, því skipunin frá 25. apríl an ein af tíðustu banameinum og 1924 myndaði eklci rjett fyrir aðra hjer á landi er liún tíðari eu víð- til þess að álcveðnir menn væru í asf gerist, eklci síst norðanlands. stjórn Búnaðarfjelagsins kjörtíma- Ef giska skal á úr hverju maðnr bilið út, en hina slcipuðu menn. Og devr, þá eru mikil líkiudi til þess þann 'rjett sinn hefðu varamenn- að það verði einmitt lungnabólga. iinir orðið að gjöra gildaiuli þegar Er því ekki ástæðulaust að eftir að þeim var orðin hin nýja spyrja livað gera slculi, þegar skipun kunn, því almannahagur maður legst skyndileg.a í lungna- lcrefst þess, að ekki leiki til lengdar bólgu- vafi á því, hverjir eru higlegir Veikin er auðþekt og jafnvel stjórnendur stofnunar cins og Bún- almenningur þelckir hana venju- aðarfjelag íslands er. lega. Hún hefst skvndilega með Rjetturinn fær því ekki betur köldu, höfuðverk og veilcindatil- sjeð, en að skipun atvinnumálaráð- finningu, en upp iu' köldunni lierra í stjórnarstöðurnar í Búnað- kemur hár hiti, roði í andliti og arfjelagi íslands 15. maí 1926 hafi tíður andardráttur. Skömmu síð- verið fullkomlega rjettnnet og menn ar kemur oft. sárt t.ak undir síð- J.eir, sem sögðu gjörðarbeiðanda una, svo erfitt er að draga .að sjer upp búnaðarmálastjórastöðunni 19. andann. Oftast líðúr ekki á löngu s. m. því bærir um ])að. Og þar áður en fer að bera á nokkrum sem eigi Iiefir verið fundið annað hósta með einkennilegum uppgangi, áð upþsögninni, en að hún hafi rauð- eð.a brúnleitum og seigum, komið frá mönnum, sem eigi voru svo bærir um að segja stöðunni upp, upp verður ekki hægt að skoða gjörðar beiðanda lengur sem búnaðarmála Heilbrigðistíðmdi. stjóra Búnaðarfjelags Islands • og þó ekki að veita honum íógetaað- Stoð til ]>ess að vera settur inn í þá stöðu. Því úrskurðast: Hin umbeðna innsetnin.s,- argjörð á ekki fram að ganga. NÝ KVIKMYND. Nýlega hafá Svíar gert kvik- mynd eftir hinum. fræga kvæða- flokki finska skáldsins Jolian Ludvig Runebergs „Fændrik Stáls Ságner“, seni hvert, manns- barn hjer á landi kannast við af hinum ágætu þýðingum Matthías- ar á sumum kvæðunum. — Mynd þessa er þegar farið að sýna í Svíþjóð og þykir hún ágyet. — óft er erfitt að ná honum Stundum sjást ljósar blóð- drefjar í honum. ! Af hverju kemur svo alt þetta ? Af því að lungnabólgusýklar hafa sest að í lungunum og vald.a þar bólgu, en hafa jafnframt brotist, út í blóðið og út um allan lík- ’ amann. Af sýklum þessum eru fleiri tegundir. En hváðan koma svo sýklamir? Þeir koma oft, frá lungnabólgu- sjúkl. eða, heilbrigðum mönnum. sem hafa umgengist þá (sýklaber- jum). Veikin er því í raun og A’eru smitandi, en næmari eru menn fyrir henni ef þeir haf-a, orðið innknlsa eða lent í vosi og harðbráki. Lungnabólgufaraldra t fylgja og sumum kvefsóttum. Undirbúningstími veikinnar er stuttur: 2 klst. til 2 dagar. óbælt. Fari nú svo, að sjúlcl. geti ekki felt sig A'ið að hafa herða- dýnu, skal þó elcki neyða hann til þess. Ur því sjúklingiir er kominn í rúmið (hrein rúmföt, hrein skyrta) má hann ekkert úr því fara, fvr en honum er batnað og heldur eklci meðan búið er um það, nema lælcnir sje viðstaddur eð.a vön hjúkrunarkona. Elcki má hann heldur setjast upp (t. d. meðan hann hefir hægðir) nema óhjákvæmilegt sje. Verihir því að skjóta undir hann einhverju íláti til þeirra þarfa. Það má eigi að síður hressa upp í rúminu með því að halla sjúkl. sitt á hverja hlið. Að sjálfsögðu má sjúklingur ekki halla sjer út fyrir rúmstokk- inn til þess að .hrækja, því slíku fylgir ónæði og árevnsla. Það þarf að rjetta sjúkl. hentugt hrákaílát í hvert sinn, eða öllu heldur bera ]iað upp ,'ið vörum hans og lyfta jafnframt undir höfuðið. Varast skal að vera beirit fyrir frarnan hann, er hann hóstar (sýkin.g- arhætta.) Rjett er að skifta með nokkru millibili um legu sjúkl., láta hann liggja á víxl á bakið eða hliö- arnar, en taka þó tillit til þess sem honum er ]iægilegast. Það verður ,að hjálpa honum til þessa svo að því fylgi sem minst áreynsla. Þegar það er athugað, sem hjer er sagt, er það augljóst, að það þarf að hjúkr.a sjúkl. nótt og dag Utm miðjan növember tólc sænska' alt mál. að betra sjo í lungna- *>n til þess þarf helst tvær mann- herskipið „Munin“ þýskan togara • holgu að hafa ljelegan hekni og. eskjnr, ef þess er kostnr. Þá að veiðum í landhelgi Og fór með á’óða hjúkrunarstúlku. heldur en ,,r^ það ekki lítil þægindi, ef liann inn til Halmstad. Þar var' góð.an lækni og ljelega hjúkrun Gamla Stál leiknr Joha Eriesson og er hjer mynd af honum. LANDHELGISBROT í Svíþjóð. Ilv.að skal svo taka til bragðs er maður legst skyndilega i lungnabólgu og máske ókleyft að ná fljótlega í lækni? Maður á að fara varlega o hjúkra sjúklingnnm sem besr: Ilann er sj.aldnast í mikilli hættu staddur fyrstu sólarhringana. Þó veiki þessi s.je ekki mjög næm er vert að gera sjer það Ijóst, .nð 'hrákar sjúkbnga ern morandi af sýklunnm og að þeir berast fljótlega á alt umhverfis hann. Strangt hreinlæti er því nauðsynlegt og lientugt ílát þarf fvrir uppganginn, sem bera megi að vörum sjúklingsins, t- d. blikk- mælir með góðu h.andarhaldi, Hvað hjúkrunina snertir, ])á i megin reglan sú, að sjúkl fari strax i rúmið, að vel fari, þar uin hann og að honum sje hlíft við allri áreynslu, livort sem hún er smá eða stór. Svo miklu máli skiftir 'hjúkrunin, að það er g.am dýnu. En það er ekki nóg að biia þannig um höfðalagið, því magnlaus sjúklingur sígur óðara niður í rúipinu undan brattanum, en þolir hinsvegar ekki .þ ið hnjask, sem fylgir því að hami sje færður stöðugt upp á herða- dýnuna. Ur þessn má hæta með því að setja vænan, þjettan stranga, t. d. saman vafinn kodda, sem trefli er hundið utan um, þvert yfir rúmið, undir nndirdýn- unni skamt frá höfðalaginu. •— Stranginn á að lenda undir neð- anverðum lærum, þegar sjúkl. liggur í rúminu, og sje vel frá honum gengið getur sjúkl. á eng- an hátt sigið niður, jafnvel þó h'ann sofi- Ef stranginn vill ýtast niður undan þyngslunum, svo aÖ liann lendi undan hnjesbótum eða neðar, þá verðnr að setja bönd í hann, sem haldi honnm föstura. Best lærir maður að búa um rúm á þenu.an hátt með því a.ð búa fyrst þannig um sitt eigið rúm og leggjast svo sjálfur í það. — Fiunur maður þá óðara hvort maður hvílir þægilega, bæði í bak. og hliðarlegu, og hvort manni hættir nolckuð til að síga niður. Str.anginn þarf að vera er nokkur kostur, að láta sjúk1. liggja nótt og dag fyrir opnum glugg.a, en þá verður hjúkrun- arstúlkan að klæða sig svo að henni sje hlýtt- Sjúklingmiui stafar engin hætta af kuldanum meðan hitasóttin helst- Oðar ea liún hverfur má lolca gluggunum. Tmkið er oft svo ákaft í byrjun veikinnar, að sjúkl- hefir ekkert viðþol. Stundum dregur úr því ef legið er á sjúku hliðina, ea annars rná reyna heitan bakstur, svo heitan sem sjúkl. þolir. Yfir bakstrinum þarf 'helst að hafa v.atnsheldan dúk og skifta honum óðar en h.ann kólnar. Grautar- bakstur heldur hitanum lengst. Þó verðnr að gæta ]>ess, að þetta valdi sem minstu ónæði fyrir sjúkl. — Ef höfuðverknr er mik- ill, má reyna að legg.ja kaldan dúk yfir ennið og skifta honu')i oft. Fæði sjúkl. má vera einfalt, t. d. mjólk og spónamatur. Drvkk skal ekki spara. Þó hitinn sje ákafnr, er var- legr.a að gefa ekki kælandi lvf.nema. ef vera sk.yldi kínín. Hitann skal mæla kvölds og morguns og telja jafnframt aiðaslög og andardrátt (á mínútu). Þett.a skal skrifa k miða og getur það verið til mik illar leiðbeiningar fvrir lækni. Það er æslcilegt að ná sem fyrst töluvert þykkur og nálega nppi við heúðadýnu, þegar rúmið er í lækni, en’ sjaldnast er sjúkl. í bættu 2—3 fyrstu dagana. Engin áreiðanleg lyf þekkj.ast, er lækni lungnabólgu, en margt er það þó, sem læknir getnr ráðlagt til þess að draga úr hættunni og Hna þrautir. Eins og kunuugt er varir veiki i oftast um vikutím.a. og endar skynclilega með bráðum bata, ef sjúkl. lifir. Hún er hjer á landi tíðust að vorinu og mest í maí. Það er því rjett að forðast kulda og vosbúð að vorinu og þeg.ar faraldur gengur. G. II- ENGIN BYLTING. Verið rólegir bændur, segir Tr. Þ. togarinn dæmdur í 800 króna sekt og afli og veiðarfæri gert upp' tækt.í ’Giiteborgs Handels og Sjö' Það borgar sig oftast að búa strax um rúm sjúkHngsins á sjer- st.akan liátt, til ])ess að ljetta fartstidende*, sem þessi fregn er honum höfð eftir, segir. að þ'etta sje sá hósta, þyngsti dóimur sem nokkur togari síðasta hluta veikinnar. Er þá hafi lilotið þar í landi fyrir land- höfðalagið gert svo hátt og ríf- helgisbrot. legt, að sjúkl. s'tji uppi við lierða- eru ])að ekki möglilegt er, að bafa liann í sjer- stöku herbergi og smitunarhætt- an er þá miklu- minni. Enn er eitt meginatriðið í hjúkr Af bví sem mest andardrátt og uninni ótalið: hreint loft. )ó mest reyni á þetta í í síðasta thl. Tímans, get.ur Tryggvi þess. að samþvkt hafi verið á ársþingi .tlþýðusambancL Islands, að ganga í alþjóða- samband hægfara .jafnaðarm.anna. Lítill hluti atkv. var með því, að aðhyllast stefnu kommúnistann a rússnesku. Tr. Þ. kemst svo að orði: „Er þetta mjög skýr yfirlýsing um að verkamannafjelögin íslensku ætla að starf.a fullkomlega á þingræð- isgrundvelli, en hafna byltinga- kenningum kommúnista.“ — Eigi verður lesið annað út úr linum þessum, en Tr. Þ. sje með þeim, að fegra málstað jafnaðar- manna. — Yerið rólegir bændur góðir. Þessir menn sem nú er i orðnir bandamenn vorir. liafa bafnað bylting.astefnunni. Þetta er kenning Tryggva. Et’ lionum væri umhugað um, að skýra nákvæmlega frá árs- fundi Alþýðusambandsins, þá hefði hann getað minst á þ.að, að áflog voru þar og róstur, óbótaskammir og alskonar strákskapur hafður í frammi, áður en samþykt var að sjúkl. getur ekki .andað nema meðjfylgja ])eim spakari að málum. Og nokkrum hluta lungnanna er þ.ið^einn af innilegustu lærisveinum óvenjulega áríðandi, að loftið sje, Hriflu-Jón.asar, ísleifur Högnason gott. Það er því sjálfsagt. ef þess kanpfjelagsstj- í Vestmannaeyjum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.