Ísafold - 07.01.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.01.1927, Blaðsíða 1
Eitstjórai. Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 500. ISAFOLD Árg ansnrmn kostar 5 krónnr. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innbeimta í Austurstræti 8. Sími 500 DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52 érg. 2 tbl. Fiístudaginn 7. jan. 1827. • 1 ísafoldarprentsmiðja h.f. SSj óramálayliriit, Fyrstu árin eftir 1918, komyt aUmildð riðl á flokkask'iftinguna í stjómmálum hjer á landi. Stóra málið, sjálfstæðismálið, sem hing- að til hafði skift þjóðinni í flokka, var til lykt,:i leitt, og gömlu flokk ana vantaði m á 1 til þess að vinna að. Smám saman fór það líka svo, að gömlu flokknmir kurfu úr srgunni, og nýir komu í Staðinn. Eðlilega 'urðu takmörkin miili nýju flokkanna óskýr í fvrstu, meðan alt var í óvissu. hvað f'lokk- arnir ætluðu að ger.a. Því ekki vaý nóg að lofa „gulli og græm i1 in. skógum“, ef ekkert var skeyit u iq. efndirnar- En þessi óljósu takmörk, sem í upphafi virtust ver.i milli flokk- artna, skýrðust smám saman eftir því sem árin liðu. Best, skýrðust línurnar á síðastliðnu ári, enda máli, og munu hafa ltosið hann í þeirri von að takast mundi með því að fella lista jafnaðarmann.i eða Framsóknar- En þetta tókst ekki. Aftur á móti má telja. það nokkurnveginn víst, »að ef S. E. hefði ekki verið í kjöri, þá hefðu Ihaldsmenn komið að tveim mcnn um, en jafnaðarmenn engum. Margt bendir til þess, að í fram- tíðinni verði aðaiflokkaskiftingin hjer á lnndi stefna íhaldsflokks- ins annarsvegar og jafnaðarstefn- an hinsvegar. — Milliflokkarnir hverfa srnám samau úr sögunni. Þannig er þetta orðið í Englandi. Þar er milliflokkurinn að riðlast og álirif hans að minka. Síðara landskjörið, sem fram fór á árinu sem leið, 1- vetrardag, bendir ótvírætt í sömu átt hjá okkur. Þ;i Breska alríklsFáðsSeksD. komu aðeins tveir listar fram, listi g«$st þá óvenju gott tækifæri til;íhaldsflokksins og sambræðslulisti jafnaðarmanna og Framsóknar. Fyrir nokkru voru allir forsetar og forsætisráðherrar Bretaveldis á ráðstefnu í Lundún- um, eins og getið hefir verið um hjer í blaðinu. — Voru þar mörg merkileg mál rædd, er varð« heimsveldi Breta. Eins og kunnugt er, hefir brytt á nokkurri óánægju meðal ýmsra nýlendu 'manna xít af ýmsuni ráð.stöfunum Bretastjómar í seinni tíð. Meðal annars þótti sumum nýlend- unum, sem Bretar bindu sjer óþarfar skyldur á herðar með Locarnosamningunum í fyrra. - I Vafalaust hefir ráðstefna þessi verið haldin meðal annars til þess að jafna úr misfellum þeim, er (hólað hefir á í viðskiftum Englands og nýlendanna í seinni tíð. þ^s að draga skýr takmörk milli flokkanna, þar sem tvær lauds- „kosningar fóru frarn á árinu. — Einkum varð síðara landskjörið, Það þóttu mikil tíðindi er þið frjettist nokkru fyrir kosninguna, að miðstjórn Framsóknarfl. hefði 1. vetrardag, ágætur prófsteinn á; <rPrt bandalag við foringja jafn hngi manna td stjórnmálanna í aðarmanm, og hugsaði sjer að lengdar í landi, þar sem svo margt og mikið er óunnið, eins og hjer? laíldinu. Fyrri Landskosniugiii á áriuu fór fram L juK- Tóku 4 stjóru- málaflokkar þátt í þeírri kosn- ingu: íhaldsflokkurinn, Framsó'kn. Ærflokkurinn, Alþýðuflokkurinu (jafnaðarmenn) og Sjálfstæðis- floklcurinn (er nefndu sig „frjáls- lynda flokkinn‘f í kosningabar- ganga saman með þeim til kosn- inga. Samdráttur þessi vakti al- menna undrun, einknm í sveit- unum, því allmargir bændur höfðu til þessa fylgt Framsókn að mál- um. Þetta kosningabandalag milii jafnaðarmanna og miðstjórnar Fnamsóknar, er því furðulegra þegar þess er gætt, að aðalstarf jafnaðarmanna hjer á landi geng- ur út á það, að kom.a þeirri skoð- áttunni). Fimti listinn kom fmm; var hann borinn fram af nokkrum'un inn lijá ahnenningi, að allu- konum, og .slripaður konum* ein-1 einstaklingar eigi að komast á gðngu. Enginn stjórumálaflokkur, framfæri hjá ríkinu. Einstakling- stóð bak við þenna kvennalista,! arnir þurfi sjálfir ekkert að hug.sa og var það því fyrirsjáaulegt, að' um sig eða sína afkomendur. Rík- listiun mundi ekkert fylgi hafa, ið eigi að sjá fyrir þeim öllum. Varð raunin líka sú. Kenningin getur verið falleg þeg- frslit kosningunnar varð sú að ar hún cr prjedikuð fyrir fjöld- fhaldsflokkurinn fjekk langflest i anum. En liún er ekki að sania fhaldsflokkurinii berst með al- 'efli móti kúgunarvaldi foringja ! j.afnaðar.stefnumiar. — Hann viíl jvernda frelsi einstaklinganna, bæði atvinnufrelsi og persónufrelsi. ■Hann vill að sjerhver einstakling- | ur fái óhindrað að nota krafta jsína á livaða sviði er liann kýs. Hann vill að einstaklingarnir sjeu ,-ildir upp í þeirri meðvitund, að fyrsta og helgasta .skylda þeirra sje að sjá sjer og sínum farborða í þjóðfjelaginu- j Gleðilegt er það, að stefna í- haldsflokksins er. í miklum meiri hluta hjá þjóðinni. — Það sýndi kosningin 1. vetrardag. Ihalds- ,‘itkva‘ði; hann fjekk 5501 atkv., Framsókn 3481 atkv.. jafnaðar- jnenn 3184 atkv. og Sjálfstæðis- menn 1312 atkv. skapi holl fyrir einstaklingana, og því síður fyrir þjóðarheildina. — —- Þessi stefna jafnaðarmanna hlýtur að draga mjög úr allri Tvent var eftirtektar vert við sjálfsbjargarviðleitni einstakUng- ]iess.a kosningu. Annað var hinn 1 anna. Hún elur upp í mönnum leti og ómensku. Enn alvarlegra er þó það, að verklýðsleiðtogarnir eru, með of- geysimikli sigur fhaldsflokksins, yngsta flokksins, er þátt tók í jcosningunni, og Var hann þó gtjórnarflokkur; (>n juul ev miklu í stæki sínu og- frekju, að erfiðara fyrir stjórnarflokk aðjmiklu valdi gajiga til kosninga, því altaf er hægt að finna að gerðum annara, na svo yfir miklum liluta verkaimnna, að þeir geta naum- ast lengur talist frjálsir menn í án. þess þó að geta sannað að frjálsu landi. maður hefði sjálfur gert betur. Það fer eingöngu að verða á Hitt vaT hið gersamlcga fylgis- jvaldi stjómar verklýðsfjelaganna, leysi Sj'álfstæðisflokksins, svo hvenær unnið er í landinu og telja ma 1111 Gokkinn alveg úr hvenær ekki. Með þessu er .at- sögunni sem stjórnmálaflokk. — vinnunni settar fastar skorður; Hann fær e‘u atkv., en vit- verkamenn sjálfir fá engu ráðið .anfegt er, a? U1ikið af þessum mn það, hvort þeir vinni eða geri atkvæðum tilbevrði íhaldsflokkn- ekki neitt. Þóknist stjórn verk- um. S. Eggerz, bankastjóri, geröi lýðsfjelaganna að verkamenn seðlabankamálið að(aðalniáli sínu vinni, þá vinna þeir; þóknist þeim við kosninguna, en allmargir það ekkí, vinna þeir ekki. íhaWsmenn fylgdu honiMn í þvj Hvernig má þetta blessast til flokkurinn vann þar glæsilegan ■ 1 sigur móti .'mdstæðingunum sam-1 einuðum. Og þess er að vænta, að ■ stefna Ihaldsflokksins eigi eftii'j að auka fylgi sitt mjög á næstuj árum. Nú hefii' það sýnt sig, aö' Fr.amsókn verður ekki treyst í einu stærsta málinu, baráttunni móti kúgunar- og c'fgastefnu jafnaðar- manna- En það hlýtur .'iftiu' að hafa þær afleiðingar, að Fram- sókn tapar stórum fvlgi lijá þjóö- . inni, og verður sennilega til þess .að flokkurinn riðlast sundur. j Þau fáu ár, sem ílialdsfloklcur- inn hefir starfað, hefir hann mikl i afkastað. —• Fjárhagsleg viðreisn ríkissjóðs var í fyrstunni aðal og eina starf flokksins. — Eia nú er j flokkurinn, jafnframt þessu, tek- inn að beita sjer fyrir hollri fram. fara og umbótastarfsemi á ýms- um sviðum. En hvað gagnar það, ef ekki tekst að losa liið starfandi afl, verkamenn, úr kúgunarfjötr- um verklýðsstjórn.nnna? Þar þai'f skjótra og góðra úrlausna við, áður en búið er að draga svo all- an mátt úr verkamönnum, ,að þeir verði eins og viljalausar verur í höndum stjórnenda verklýðsfje- laganna. Eðlilegast væri, .að verkamenn sæju sjálfir hveri stefnir og sprengdu af sjer f.jö'trana. Væri óskandi, að augu þeirra færu að opnast. 1 einum kaupstað, Vest- mannaeyjum, sáu verkamenn al- vöruna framimdan og stofnuðu fjelagssap, sem er ópólitískur með öllu. Dafnar þessi fjelags- skapur Eyjarskeggja vel. — En hinu svokallaða „Alþýðusambandi lslands“, sem vill hafa einokuu á stjórnmálaskoðun alU'a verki- manna í landhiun, hefir þótt nóg um þessar gerðir Vestmannaey- inga, og ákv.að því að; senda ,,er- indreka“ til Vestmannaeyja um hávertíð, til þess að starfa þar að „útbreiðslu j.afnaðarstefnunnar' ‘. Samskonar „erhidreká“ á að senda til Siglufjarðar um síldveiði- tímann, og verður ekki langf að bíðia þess, að slíkir „erindrekar“ verði sendir í alla kaupstaði, öll sjávarþorp og allar sveitir. Sýnir þetta be.st, að alt starf þessara manna stefnir að þessu sama: Að kúga verkamenn tT fjTgis við ákveðna stjórnmála- stefnu. Hver sá, sem ekki vill játa boðorði liarðstjóranna í einu og cllu, Iv.mn er- „óalandi og óferj- andi og óráðandi öllum bjargráo- um.“ En hversu leugi þolir okkar þjóðfjelag, að haldið sje áfram 4 þessari braut? A Nýá*r,sdag 1927. Jón Kjartansson. iladseu Mygdal. Bændaforinginn danski iýstr afstöðu sinni til jafnaðar- raanna og skyldra flokka. (Ræðukaflar.) Húsbriui'. Á ganilárskvöld kvikn aði í íbúSarhúsi Geirs Thórsteins- son á Skólavörðustíg 45 hjer i bænum. Kviknaði út frá jólatrje. Eldiwinn magnaðist mjög fljótt, svo engu varð bjargað. — Hús ig innanstokksmúnir brann upp á svipstundu. k'Ladsen Mygdal, hinn nýi í'orsæt- isráðherra Dana, flutti sköruld&a ræðu á fundi í Kaupmannahöfn rjett fyrir kosningarnar síðustn. Meðal annars mœlti hann á þelfea leið: j — Jeg ber mikla virðingu fýrir i þeim, sem hjálpa þurfandi með- bræðrum síuum- Jeg ber miKía ; virðingu fyrir liinni sönnu ást á náunganum, sem keinur í ljós með ! sjálfsafneitun til þess að hjálpa | öðrum í kyrþey. En jeg ber eíg i jmikla virðingu fyrir þeim náung- ans kærleika, sem er úthrón- aður á str;etu.m og gatntunótmu. og sxst þegar þeir eiga í hlut, sðm ásaka aðra fyrir skort á ná.ung- ' ans kanTeika, einkum þá, s6m I eiga ,að skapa þau vei'ðmæti, er öðrum á að miðla af. Það er fyr- | iiTitlegt. Þjóðfjelag vort er eigi svo fá- tækt, að það geti eigi hjálpitö þeim, sem ei'u orðnir hjálparþnrf- ar, áu þess að það sje þeim sjáli' um að kenna. En liitt er hin mesta óþurft að stuðla að því, að öll þjóðin treysti á það fi'á vöggu cil grafar, ,að ríkið skuli sjá fyvir öllum. Það er aðeins til þess að kippa fóturn nndan ábyrgðartil- finningu einstaklinganna og sóma- tilfinningu þeirra fyrir því, að halda uppi heiinili með starfi sínu, svo að heimilið geti 014010 þeirra eigið. Vjer megum eigi á neinn hátt kippa fótum undan nje veikja þann vilja, sem er tví«*ssi.i- laust undirstaða 'hins beilbrigiía og góða „morals“ þjóðar vorrav. Vjer vmstrimenn trúum ekki á það fyrirkomulag að gera ríkið að allsherjar framf air.slustof hou , i eða allsherjar letigarði. En vjcP

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.