Ísafold - 07.01.1927, Blaðsíða 4
4
I S A F 0 L D
gat þess nýlega, að hann ætti von
á því a<5 hann ga*ti koraið bylt-
ingu á þar í Eyjum innan sfcamins.
í>á er á liitt að líta, að þó hin-
ir svonefndu hægfara jafnaðarm.
hafi í þetta sinn unnið sigur, cr
stefna Alþýðufl- svo gagnstæð
hagsmunum bænda sem frekast
gétur verið.
Þjóðnýting er aðaltakmark jafn-
aðarmann.a, eins og kunnugt er;
þeir vilja að tekin sjeu skipin at’
útgerðarmönnum, jarðir af bænd-
um,, og „allir gerðir að einskoivir
<úúögum,“ eins og Madsen Mygdal
komst nýlega að orði.
Þau endemi geta hvergi komið
fyrir nema á voru landi íslandi,
,að ritstj., sem þykist gefa út
bændahlað, flokkur, sem þj’kist
vera bændaflokkur, hændur, sem
td,ja sig vinna fyrir atvinnuveg
sifln, haldi taum jafað.nrmanna.
Allur almenningur út um sveit-
ir landsins er nú farinn að skilja
]>étta. Því er sem er, Framsókneir-
fíokkurinn er flokkurinn heillum
horfni.
72 ára að aldri. Hann var kvænt-
ur Onnu Benediktsdóttir, er lifir
mann sinn, ásamt 3 sonum: Stein-
stunduð' í hjeraðinu undanfa.t'ið
og gengið ágætlega. Verð á rjúji-
um er 40 aura j>r. stk. í Borgar-
þóri bónda á Ifala, Benedikt bónda' nesi.
á Kálfafelli og Þorbergi, er dvt.-l-j Heilsufar manna er gott og yf.
ur í Reylcjavík. Þórður sál. varlirleitt vellíðan í hjeraðinu. Vega-
gestrisinn, vel greindur og dugn-
aðar maður í hvívetna.
Einnig andaðist hjer í haust
skemdir u.rðu miklar í lilákunni
um daginn, einknm á veginum
nálægt Ferjukoti. Vegaskemdirnar
að v.agna og bif-
Frá ísafirði.
ekkjan Þórunn Gísladóttir á Vagn, hafa orsakað,
stöðum, 90 ára að aldri. Hún var_reiðaumferð hefir stöðvast í biii.
ekkja Skarphjeðins Pálssonar frá
Arnardrangi í Landbroti. Þau
hjón bjuggu í 18 ár á Fagurhóls-
ínýri í Oræfum, og svo 16 ár í
Borgarhöfn, eða þangað til Þór-
unn fluttist til dóttur sinnar, Hall-
dóru að Vagnstöðum og manns
hennar, Oísla Sigurðssonar- Börn
Þórunnar á lífi eruHalldóra,
Sigríður, Oddný, Anna (heima)
ísafirði 31. des. FB.
Inflúensa gengur hjer og er hún
fremur væg, en margir eru veik-
ir- — Afli er góður í Djúpinu,
þegar gefur á sjó, en gæftir eru
mjög stopular- —- Hávarður Is-
íirðingur fór til Englands í fvrra-
og Páll bóndi á Heyklifi i Stöðv- da„ meg rúm 1()(X) kítti
arfirði. — Afkomendur Þórunnar _______
og Skarphjeðins eru orðnir marg-:
ir hjer á landi. — Þórunn sál..
var vel greind og mesta dugnaðar;
kona.
J. P. -
Frá Akureyri.
Akureyri, FB. 5. jan.
Bæjarstjé.rnarkosningar fara
Með því að allískyggilegt útlit er fyrir, að atviima
hjer í bænum á komandi vetrarvertíð verði af skortuim
skamti, eru utanbæjarmenn, samkvæmt ályktun bæjar-
stjórnarinnar, hjer með varaðir við að sækja hingað til
bæjarins í atvinnuleit á þessum vetri.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hinn 5. jan. 1927.
HKagfts Jónsson.
Nefnd hefir .atvinnumálaráðu-i Eiríkur rauði fyrir 2100 sterlpd.,
nevtið skipað nú nýlega til þess l513 kitt.i, og Leiknir fyrir 2072:
að athuga síldarmatið- Eiga sæti stpd., 1112 kitti. Er þetta ágæt
í henni Vigfús Einarsson fulltrúi sala, og hefir ímwkaður hækkáð-
í stjórnarráðinu, Haukur Thors,
framkvæmdarstj., Kristján Bergs-
son, forseti Fiskifjelagsins og Jón
Bergsveinsson, síldarmatsmaður. A
nefndin að koma fram með tillög
fram hjer í bæ þann 20. j. inúar, j ur til breytinga á síldarm<atinn,
Á að k.jósa fjóra fulltrúa í stað henni sýnist ástæða til, og
UR SUÐURSVEIT.
(21. nóvember).
TÍÐARFAR.
Ekki muna menn eins rigninga-
sairnt surnar eins og sumarið sem
leið, að undantekinni fyrstu vik 1
af slættinum, sem var góð. Úr
því komu einir fimm dagar þurrir
þangað til í septeinber. Nýju he.v
iri urðu samt furðu mikil, en ekki
Grömlu heyin h.jálpa, því
margir bændur át,tu fyrningar.
Ilændur þurfa }iví ekki að lóga
ntiklu af búpeningi sjer til skaða-
Siemt munu óvenju fá lömb hafa
verið sett á; var meira hugsað um
fiillorðna fjeð, því það er ljett-
ar.a á heyjum-
FRAMFARIR
Þrátt fyrir fremur erfiða tíma
háífa verið, og eru hjer ýmsar
ffamfarir. — Á ungmennafjelagið
drjúgan þátt í þeirn. í því er alt
uuga fólkið í sveitinni og margir
i4dri menn. Formaður fjelagsins er
Steinþór Þórðarson bóndi á Hala.
í vor sem leið var sett upp
fyrsta rafstöðin í sveitinni, á
♦Stnyrlabjörgum- Einn af ógiftu
yngri mönnunum, Sigbjörn Jóns-
son, hefir verið aðalhvatamaður
liennar, og kostað hana að mestu.
Þrjú heimili fá frá stöðinni afl
til suðu, ljósa og hitunar og tvo
öhnur ljós. Næsta vor er í ráði að
komið verði upp stöð á Reynivöll-
um.
Síðastl. sumar rjeðust sveitung-
ar hjer í að bygg.ja nýja kirkju
iu’. steinsteypu að Kálfafellstað.
Yerður kirkjan sennilega fullgerð
fyrir jól. Ber þessi bygging vott,
ucgL mikinn áhuga fyrir kirkjuleg-
um málum- Búist er við að kirkj-
an verði inikið dýrari en til var
ætlast. Þó gefa sveitungar mikla
vinnu og smíða kirkjuna sjálfir.
Ifn þessara erfiðleika verður ekki
minst þegar nýji presturinn fer
að messa í kirkjunni; vona menn
að það verði Jón sonur prestsins
er hjer var, sjera Pjeturs sáluga.
Hyggja menn gott til Jóns, því
hann og fólk hans hefir komið
s.jer ágætlega vel lijer
MANNALÁT
J Hala hjer í sveit andaðist í
“li^jfcst Þórður Steiasson óðalsbóndi,
FRJETTIR
ÞJÓRSÁ GERIR USLA,
legg
ja fyrir næsta þing.
þeirrra, er úr ganga.
Þrír list.a.r eru komnir fram : .
♦ T i l't r\-\- / ■ Arbok Hins íslenska fornleifa
A-LISIINN (samvmnumenn; :
T t- t i i ■ T; íjelags, 1925—1926, er nýlega
Ingimar Eydal kennan og Jon . . • *
komin út. Þar ritar meðal ann
Guðlaugsson bæjargjaldkeri.
í B-LTSTINN (jafnaðármenn):
Miklavatnsmýraráveitunnar.
ara Matthías Þórða«rson um Jóa
ot • u' o * j Jaeobson landsbókavörð; enn-
flæðir upp a v,Sattum,k,l » Mw G»ím»ad»on *„ H„,-
lönd, eyðileggur flóðgátt *"*■*•»» kcmlakoar,, I „m d vis Ká hjá
Svanlaugur Jonasson verkam/iðtu' ’ 1
og Jón Austfjörð smiður.
C-LISTINN (Borgaraflolckur
inn) : Hallgrímur Davíðsson versl-
unarstjóri, Indriði Helgason <raf-
„ xr . ... t- mannaeyjum. Þá rita ýmsir aðr-
fræðmgur, Kristbjorg Jonatans-i. , ■ , .
q;,„,lr 1 Arbokma, þar á meðal OI.
próf. Lárusson „nokfcrar athuga-
í fyrradag átti ísafold 1 al við
sjera Ólaf Sæmundsson í Hmun-
gerði- Sagði hann frá, að Þjórsá
hefði gert mikinn usla í \7iHhig;i-
holts- og Gaulverjabæjarhrepp-
um. Nákvæmar fregnir hafði hann
þó eigi ,af skemdunnm, enda ekki
hægt að vita um þær til hlýtar
að svo stöddu máli-
Vikuna fyrir jól kom jakastífla
í ána skamt fyrir sunnan Egils-
staði. Rann mikill vatnsflaumur
þar vestur úr farveginum og suð-
ur yfir sveitina.
I hláltunni um jólin sprengdi
áin af sjer ís þann, sem valdið
hafði stíflunni. En þá hljóp ám
upp úr farvegi sínum sunnar, viö
upptök áveituskurðarins hjá Mjó-
sundi- Flóðgáttin í skurðopinu. er
gfvrs,amlega eyðilögð, og hrýr all-
ar famar af skurðinum. Skurður-
inn liggur í túnjaðrinum í Mjó-
sundi. Hljóp vatn þar í hlöðu og
skemdi mikið hey. Rennur mikill
vatnsflaumur eftir áveitusku.rðin-
um og inn yfir bakkan,a í nánd
við skurðopið, svo þar verður
Þórsmörk, um beinin, sem fund-
ust á Hvaleyri við IIafnarfjö.rð
og loks um legstein og legstað
sjera Jóns Þorsteinssonar í Yest-
dóttir kenslukona og Sigurður
Sumarliðason skipstjóri.
tJr bæja*rstjórninni ganga tveir
úr borgaraflokknum, einn sam-
vinnumaður og einn jafnaðar-
maður.
LE.IKFJE LAGrlD
er .að æfa Sjiansfluguna.
KAITPFJELAG EYFIRÐINGA
hefir keypt frystihúsið með
bryggju og tilheyrandi lóð af hin-
um nýju eigendum Oddeyra*rinnar.
FROSTHÖRKUR
i hafa vei ið hjer síðustu daga-
Frá Vestmannaeyjum.
Vestm.eyjum 5. jan. FB.
TÍÐARFAR.
Fátt tíðind.a hjer, nema tíð hef-
ir verið stw’ð, gaddbylur í gær og
fyrradag og mikið frost. Net loft-
skeytastöðvarinnar slitnaði í fvrra-
dag, en mun nú vera komið í lag.
ei„i k°miS' yfi.; nem. á (erju. HEILSUFAE
Hja Egilsstoðum hetir am
aldrei hlaupið upp á- bakka svo er dágott- Inflúensa hefi’' varið
menn muni til fyrri.Svo va*r vatna-1dalltl® aú stl“&a sJer “*ur, en
g.angur mikill amian jóladag, að ekkl ern lllikd bri^ að benni- ^
þá flæddi úr ánni bæði hjá Eg- j Sjósókmr engar. Skipaferðir eng-
ilsstöðum og Mjósundi. Síðan ar’
frysti hefir flóðið sljákkað hjá
Egilsstöðum.
semdir um fjórðungaþingin.* ‘
Frá Steinum (símtal 6. jan.).
Nú er hætt að grafa í rústimai’
í Steinum undir Eyjafjöllum. Alt
sem náðist úr rústunum var mjög
mikið skemt. Menn bjuggust í
fýrstu við því, að eitthvað mætti
not.a af heyjum, en það var ekki;
alt hey liefir gereyðilagsl. Búiö
er að koma mestu af fjenaði
Steinabænda fyrir víðsvegar uiu
sveitina. Talið er víst, að ógeirri'
ingur verði að reisa bæ aftur i
Steinum, á þeim jörðum sem flóð"
ið skall yfir; jarðirnar leggist í
eyði.
Mbl. hefir gengist fyrir almemr
um samskotum til styrktar fólki
því, <>,r varð fyrir tjóni af völd-
um flóðsins. Hefir þegar safnast
nokkuð á 2. þús. krónur.
Dýrtíðarvinnu er verið að vinna
fyrir Hafn.y*rfjarðarbæ í ujiptöku
grjóts," sem á að fara í uppfyll-
ingu. Er vinnunni skift niður
fjölskyldur, þannig, að hver mað'
ur með konu og 1 bam fær að
brjóta upp 8 faðma.
1 BÆ JARST J ÓRNARKO SNIN GAR
Fari svo að áin renni upp þarna^fara fram bjer innan skamms,
hjá Mjósundi og belji suður yfir (sennilega í lok þessa mán.aðar. —
Miklav.atnsmýri í allan vetu*r, má Grea’a má ráð fyrir a- m- k. tveim-
búast við að af því verði stór- ur listum. Kjósa á 3 fulltrúa
stað þessara þriggja, er úr ganga:
kostleg spjöll á engjum og manu-
virkjum.
tJr Borgarfjarðarhjeraði.
Borgarnesi, FB. 4. janúar.
Viggó Bj0rns.son.ar, bankastjóra,
sjera Jes Gríslasonar og Halldúrs
Gnðjónssonar, kennaia-
Hafnarf j arðartogararnir liggja
allir inni enn, að undanteknum
Surprise. Hefi*r bann farið eina
ferð til Englands, en er vænt.an"
legur af veiðum í dag- Aðeins 2
1 af Hellyerstogurunum ganga nú
frá Hafnarfirði.
Magnús Guðmundsson ráðherra
Vjelbátar verða engir gerði*r út
skyndilega-
Heilbrigðisf r j ettir
(vikun.a 26. des. ’26. til 1. jan. ’27)-
REYKJAVIK.
Rjett eftir að jeg reit síðustu
vikufrjettir (27. f. m.), vavð full-
víst. um kikhósta á 3 heiniilnm, 1
sjúkl. á hverju heimili. Nú í morg-
un segir hjeraðslæknir, að enn hafi
bætst við 2 heimili, 2 sjúkling|ir
á öðru, 1 á hinu. Viðbúið að veik-
in sje komin víðar, þó læknum sfje
enn ókunnugt um.
Hjeraðslæknir segir inflúensuna
á förum.
Engar .aðrar farsóttir.
SUÐURLAND.
Inflúensan gerir alstaðar eitt
hvað vart við sig — alstaðar væg-
Kikhósti hefir bori.st að Forna
hv.ammi. —- Óvíst hvort liann ?r
þangað kominn að norðan e$a
sunnan, segir hjera&slæknir þár
Ógerlegt að banna samgöngnr við
þenn.an gistingastað. —• Hinsvegár -
gerðar ráðstafanir til að aðkomfl
menn (sem ekki hafa haft kiþ
bósta) hafi ekki mök við þá á
heimilinu, sem ekki liafa h.a|t
veikina. Þar er sem stendur T
sjúklingur.
V ESTURL AND
Inflúensa mjög víða. Ekki aðr
ar farsóttir.
NORÐURLAND.
Kikbóstinn í Blönduósbjeraði er
greinilega í rjenun. 2 tilfelli síð-
ustu viku, bæði á sam.a heimili.
Fullar horfur* á að taugaveildn-
á Sauðárkrók sje nú stöðvuð. 2:
ný tilfelli fyrri part vikunnar- —
Engin bætst við síðustu 5 daga.
Sýkst hafa þá samtals 29. — Af'
a þeim ern 3 látnir (2 veikluð börn
og 1 fullorðinn maður, sem liafði
farið ógætilega með sig), hinir
flestallir í góðum afturbata-
Kikhóstinn, sem kominn var á
3 bæi í Skag.afirði, hefir ekki
breiðst út.
Taksóttin er að ná allmikilli út-
breiðslu í Eyjafirði, líkt og bjer
sunnanlands í suinar sem leið.
AUSTURLAND-
Austfjarðalæknar segj,a gotf
í Hafnarfirði í vetur, að scgn. heilsufar. Væg inflúensa í Reyð-
Eru þeir að vísu fáir þar, en eng- arfirði. Rauðir hundar í Seyðis-
inn þeirra mun verða hreyfður til firði (nokkur tilfelli) og á ei»nin
Tíð má heita góð í Bcwgarfjarð-' er nú kominn til Kaupmannahafn-' fiskveiða á þessari vertíð.
arhjeraði. Jörð er auð að kalla,fai'. í sendiherrafrjett segir, aðj
en frosth.ai-ka talsverð nú, í dag blaðið ,,Politiken“ bkti samtal viðj ísf/skssala. 'Afla sínn seldu í
ca. 14 stig á Reamur- Norðanátt. jráðherrann, þar sem li-ann skýri EngLandi í gær og fynradag:
Rjúpnaveiði hefir verið talsvert frá afkomu síðastl. árs o. fl. jBelgaum fyrír 1866 sterlingspund,
bæ í Fljótsdalshjeraði.
ekki.
3. j,an. ’27.
An«að'
G. B