Ísafold - 17.01.1927, Blaðsíða 1

Ísafold - 17.01.1927, Blaðsíða 1
Bitatjóm. Jón Kjnrtansson. '' altýr Stefánsson. Sími 500 ISAFOLD Árgangurinn kostar 5 krónur. Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta í Austurstræti 8. Sími 500. DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ 52 ár>g. 3 tbl. I Mántidaginn 17. jan. 1927. Isafoldarprentsmiðja h.f. ¥ eðlánastofnaBÍrnar. Eru þær olnbogabörn bankanna? VBÐLÁNAÞÖRFIN BRÝN. Þörfin á því, að reynt yrði eitt- hv.að að bæta fasteignaveðlánin »un óvíða hafa verið eins brýn eins og hjer hjá okkvw hin síðari á»r. í fjölda mörg ár áttu menn ekki kost á að fá hjer fasteigna- veðlán, nem.n með þeim ókjöi-um, að einsdæmi væru. Var þetta ástand orðið gers.am]ega óþolandi. Framkvæmdij- allar stöðvuðust að mestu, því hvergi var hagkvæmt lán að fá. I>að er því engin fnrða þótt menn fögnuðu því alment, þegar reynt var .að bæta ú*r þessum vandræðum, með stofnun Rækt- unarsjóðs íslands og útgáfu nýrra flokka bankavaxtabrjefa við Veð- deild Landsbanloans. Ræktunarsjóður íslands er sjei stök lánsstofnun, ætluð landbún- aðinum eingöngu. Var það niikil og góð rjettarbót fyrir landbúnað- inn, að fá þessa lánsstofnun, því h&nn hafði lengst af varið til- finnanlega. afskiftur á þessu sviði. Að vísu átti landbúnaðurinn að hafa aðgang að veðdeildinni jafnt og kaupstaðirnir, en í reyndinni varð það svo, að kaupstaðirnir tóku obbann til sín, enda engar hömlur á það lagðar í lögunum sjálfum. GÖMLU VEÐDEILDARBRJEFIN. Það sem undanfarin ár hafði gert fasteignaveðlánin hjer á landi óhagstæð fyrý- lántakendur, voru hin miklu afföll er urðu á verðbrjefunum. Mest urðu þessi afföll við 4. flokk veðdeildarinn- ar. Um eitt skeið fengust ekki nema 70 kr. fyri*r hvert 100 kr. hrjef úr þessum flokki; algeng' asta salan mun h.afa verið ná lægt 80 kr. Þessi gífurlegu afföH, gerðn það að verkum, að lánskjörin urðu afar slæm, þótt vextimir sjálfir væru lági.r. Þegar verið v.ar að undirbúa Ræktunarsjóðinn og hina nýju flokka veðdeildarinnar, var mik' ið kapp á ]>að lagt, að ekki fæ.ri eins um vaxtabrjef þessara lánsstofnana, eins og farið haföi með eldri veðdeiidarbrjefin. En hvemig hefir þetta. tekist? LÁNSKJÖR ræktunarsjóðs Ræktunarsjóður Islands hefir nú starfað á .unnað ár. Hefir all" an þann tíma, sem sjóðurinn hef- in starfað, veaúð mikil eftirsókn eftir lánnm úr sjóðnum. Vextir Jarðræktárbrjefa sjóðsin.s voru á- kveðnir 5^%, og urðu þá út.láns vextir 6%. Nú skiftir það mestu máli, hvernig tekist hefir sala iwjef.anna ■ Takist að selja brjef- in affallalaust, þá má fullyrða, að lánskjör Ræktunarsjóðs eru þau hagkvæmustn lánskjör. sem fáan- leg eru hjer á landi, ein.s og sak- ir standu. nú. Fram til þessa hefir tekist að selja brjef Rækt.unar sjóðs affallalaust. Oðruvísi hefir þetta farið meo veðdeildarbrjefin nýju- f lögunum frá síða-sta þingi, þar som ákveðið var að gefa út nýja fl. bankavaxtabrjefa, vir ríkisstjórninni veitt heimild til þess að taka lán erlendis, til kaupa á alt að 3 milj. kr. í bunkavaxta" brjefum. Samkv. þessari heimild t.ók fjámnáia*ráðherra lán í Dan- mörku s. 1. sunrar, að upphæð 2 milj. danskar krónur. LÁNSKJÖR VEÐDEILDAR. Veðdeildin nýja tók t.il starfu 1. okt. f. á. Var byrjað að veita lán xir 5. flokki, en eigi leið á löngu þar til mjög fór að ganga á þann flokk, og var þá 6. fl. settur á stað. Hvor flokkur get.o-r veitt lán fyrir 3 milj. króna. Eftirsókniu eftir veðdeild.arlán- um hefir verið geysimikil þann stutta tíma, sem liðinn er frá því deildin tók t.il starfa- Munu hafa komið fram nál. 800 lánsbeiðni,r. Fjölda margir verða að bíða í 3— 4 mánuði eftir afgreiðslu, vegna þess hve margir voru komnir á undan. Vextir af brjefum veðdeildar" innar em ákveðnir 5%. Auk þess g*reiða lántakendur %% árlega í kostnað við veðdeildina og til varasjóðs, eins og venja v.ar áð" ur. Utlánsnafnvextir verða því 5i/2%. í 5. flokki var kaupverð brjei- anna ákveðið 92 kr. fyrir hvert 100 kr. brjef. Þegar komið var í 6. fl. u.rðu afföllin enn meiri. — Kaupverð þeirr.a brjefa er nú 89 kr. Þótt þessi afföll sjeu ekki mjög mikil, eru þau nægileg til þess að gera lánskjörin fremur óhagstæð. Rauuverulegir vextir af 30 ára veðdeildarláni ú*r 5. fl. verða 6.27%, en úr 6. fl. 6.59%. Lánskjörin úr 5. fl. mega teij- ast, sæmileg. Þar eru afföll brjef' anna, fremur lítil, 8%. En úr því að afföllin eru komin yfir 10%, fara lánskjörin að verð.a óhag- stæð fyvii' lántakendur. Það má vel vera, að erfitt sje að sporna móti þessum afföllum á veðdeildarbrjefunum, þegar vext ir brjefanma eru ekki hærri en 5%. En vissulega er mikið loggj- andi í sölurnar til þess að kom- ist verði hjá þessurn skaðlegu af föllura. SALA BANKAVAXTABRJEFA. Hvað hefi,r verið gert til þess hjer á landi, að örfa sölu banka v.axtabrjefa? Það er víst harla lítið, ef það er þá nokknð. Um sölu slíkra br jefa e r 1 e n d" is er víst ekki að tala, eins og nú standa sakir. Oll peningamál vor eru í þeirri óvissu nú, að ekki f»r við því að búast, .að verðbrjefa- sala verði nokkur erlendis, allra síst rneðan menn eru að ræða um stýfingu á krónunni, jafnvel neð- an við verð bennar, eins og það nú er. í æaun og veru er þetta stýfingarhjal manna versti þrösk" uldurinn á vegi verðbrjefasölunn- ar. En hvað er gœ*t til þess að örfa sölu verðbrjefa hjer i n n a n- lands? Hefir nokkuð verið gert? Ekki svo vitanlegt sje. Frá því fyrst.a, að kaup á slíkum brjefum áttu sjer stað hjer á landi, og fram á þenna d.ag, munu það hafa verið nokk*rir sjóðir og ör" fáir einstaklingar, sem hafa lagt fje sitt í þess brjef. Bn ekkert hefir verið gert til þess að örfa þessa sölu. í öðrum löndum mun það vera svo, að sparisjóðirnir eru aðal- kaupendtw slíkra brjefa. En hvern ig er þetta hjer hjá okkur? — Kaupa sparisjóðirnir nokkuð af verðbrjefum ? Það er víst ekki mikið, ef það e,r þá nokkuð. En þetta má ekki við svo búið standa. Sparisjóðimir eru þeir rjettu að- iljar til þess að kaupa bank.'v vaxt.abrjef. Ætti það beinlínis að. vera. fyrirskipað í sparisjóðslög- gjöfinni, að hver sparisjóður skuli verj.a svo og svo miklu í verðbrjefakaup. Yið það ynnist tvent, að sparisjóðirnir vrðu gerð ir traust.ari, o g veróbrjefasalan mundi verða trygg. Verði haldið áfram að unga út bankavaxtabrjefum á sama hátt og undanfa^-ið, og ekkert gert íil þess að tryggja sölu brjefanna, má btiast við, að ekki verði langt að bíða þess, að svipað verðfall kom- ist á brjef nýju veðdeildaflokk- anna og það sem var á gömlu brjefunum. FVram til þessu hefir tekist að selja brjef Ræktuuarsjóðs affalla' laust. En liversu lengi verður það hægt ? Nú mun svo komið, að sala brjéfanaa gengur dræmt, einknm' síðan brjef veðdeildarinnar komu á markaðinn. Og fari svo, að ekki vebði unt að selja Ja.rðræktar- brjef Ræktuaarsjóðs affallalaust, þá er í mikið óefni komið. Verð" ur þá alvarlega að taka í taum- ana. Það má ekki eiga sjer stað, .aö jafn tryggilega urnbúin brjef og Jarðræktaæbrjefin, fari noklc urn tíma niður úr nafnverði. OLNBOGABÖRN BANKANNA- Það hefir farig orð af því, að þær litlu og ófullkomnu veðlána" stofnanir sem við höfum eigaast, hafi verið olnbogabörn bankanna. Hjer skal ekkert um það sagt, hvort þessi orðrómur er á rökum bygður. En sje hann á einhverj- um rökum bygður, þá sannar h,!Jnn það eitt að þeir menn, sem hafa stýrt bönkum vcvrum, hafa ekki verið starfi sínu vaxnir. — Og Vetrartíska. Þannig líta út hinir nýjustu sportklæðnaðir kvenna. Eru það prjónaföt eingöngu og með allavega útflúri. hvað sem um þetta má segja um b.ankana og þær veðlánastofnanir, sem við þá hafa verið tengdar, þá er hitt víst, að Ræktunarsjóð ur Islands átti ekki að vera neitt olnbogabarn. Þess vegna má það ekki líðast, að Jarðræktarbrjeí hans falli í verði fyrir handvömm okkar sjálfra. ,FRJÁLSLYNDIR MENN.“ Tímamenn eru auðsjáanlega orðnir alvarlega hræddir við samherjana, jafnaðarmenn og kommúnista. Flóttinn hófst þegar eftir að kunn urðu úrslit lands- kosningvanna 1. vetrardag. Þá byr juðu þeir að a f s a k a gerð- ir sína*r; hafa sennilega orðið þess all greinilega varir, að bændur undu illa sambúðinni við öfga- flokkana í kaupstöðunum. Margt broslegt hefir komið fram í sambandi við þessar a f s a k - a n i r þeirra Tímamanna. Einna skemtilegust er afsökun Jónasar Jónssonar ,alþm. firá Hriflu, m, er fram er borin í næst. síðasfn blaði Tímans. Jónas heldur því fram, að þetia sem gerðist milli þeirra Tíma- m.anna og jafnaðarmanna, sje ekx ert nýtt; sama gerist alstaðar í öllum löndum. Þeir Tímamenn gerðu hje*r ekkert annað en að halda þeirri stefnu, ,rsem allir frægustu og viðurkendustu stjórn málamenn nálægra landa hafa skapað. Og hún er sú, að ef íhaldið er í meiri hluta á ein- hverjum stað, þá taka allir frjáls- lyndir menn höndum saman um það ,að halda afturhaldinu í skefj um, lama það og losa þjóðina við þá hættu sem af því stafa.r “ Þannig kemst Jónas ,að orði. Það voru „frjálslyndu menn- imir“, se m tóku saman höndum móti íhaldinu, segir Jónas. Það var „frjálslynda stefnan“, sem sameinaðist móti afturhaldsstefn- unni. j Kúgunarstefna jafnaðarmanna og kommúnista á nú að heita I „ftjálslynda stefnan.“ Hvernig lýsir hún sjer þessi „firjálslynda stefna'1 ? Fj^r.sta boðorð hennar er þjóðnýtingarboðorðið, að ríkið eigi öll framleiðslutæki og framleiðsl- an verði rekin af hinu opin- bera. Einstaklingar meg.a ekkert eiga. Sjómaðu.rinn má ekki eiga skipið, sem hann aflar á fiskinn úr sjónum, hvort sem það er róðríu-bátur, vjelarbátur, þilskip e&a togari. Kaupmaðurinn, eða kaupfjelagið, má ekki eiga versl- unarhúsin eða vörurna*r í verelun- unum. Bóndinn má ekki eiga jörðina, sem hann býr á, og ekki áhöfnina á jörðinni. Oll þessi framleiðslu-„tæki“ vilja j.afnaðarmenn taka af ein- staklingunum, og „þjóðnýta“, þ. e. að láta ríkið sjálft, reka þau og starfrækja. Sumir þessara „frjá.lslyndu“ manna vilja ganga svo hfurt að einstaklingunum, seni framleiðslutækin eiga, að þeir vilja ,nota handaflið', þ. e. stofna til bylting3r í landinu, til þess að ná í „tækin.“ Þetta vom þá „frjálslyndu memiirnir“, sem miðstjórn Fram sóknar gerði bandalag við. Jónas frá Hriflu þykist sjá hættu, sem stafi af íhaldsstefnnnni- En hanr. sjer enga hættu stafa frá stefnu jafnaðaraianna eða kommúnLsta. Jónas nefnir að vísu ekki neitt sjerstakt úr stefnu thaldsflokks- ins, sem sje ,svon.a hættulegt fyr ir þjóðfjelagið. Sennilega á hann við það, sem íhaldsmenn greinir mest á við hann sjálfan, en það

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.