Ísafold - 17.01.1927, Side 4

Ísafold - 17.01.1927, Side 4
12 fjarðar og lagði á Vestdalsheiði, á raiðvikudaginn. — Hrepti hann snjóbyl á leiðinni. Fanst hmm urendur efst í Stafdal, eftir mikla leit á fimtudag og föstudag- BÆJARSTJÓRNARKOSNINGIN. Tveir listar eru komnir fram: A-]isti: Sigurður Arngrímsson, rit stj., Sveinn Amason yfirfiski- matsmaður og Sigurður Þ. Guð- mundsson, ptrentari. B-listi: Sigurður Bialdvinsson, póstmeistari, Gunnlaugur Jónas- son. verslunarmaður og Guðmund- ur Benediktsson, rafvirki. FRÁ VESTMANNAEYJUM (Símtal 12. jan.). BÆJARST J ÓRNARKOSIN GAR eiga fram að fara í Vestmannaeyj- um 26. þ. m.; á að kjósa 3 menn. Áttu listar að vera komnir firam fyrir hádegi í gær (12. jan.), og voru þá 2 listar komnir, frá íhalds mönnum og jafnaðarmönnum (og bolsum). — Á lista íhaldsmanna eru: Páll Kolka læknir, Jón Sverr- isson yfirfiskimatsmaður og Jón Jónsson útvegsbóndi í Hlíð. — Á sambræðslulista jafnaðarmanna og kommúnista eru: — Þor- bjöm Guðjónsson, Kirkjubæ, Guð- laugur Hansson, verkamaður og Jón Rafnsson sjómaður- — Þegar fresturinn v.ar útrunninn voru ekki komnir að»rir listar, en nokkru síðar hafði komið listi frá „frjáls- }yndum“, en sá listi kemur senni- lega ekki til greina, vegna þess hve seint hann kom fram. ÚTGERÐIN. Venjulega byrjar útgerðin í Vestmannaeyjum upp úr áramót um, og stundum fyr. Bn nú byrj- ar hún seinna; e,r mesta deyfð yf- ir öllu í Eyjum, vegna erfiðleik- anna á því að fá rekstrarfje til útgerðar o. fl. o. fl. Hefir enginn bátur farið á sjó enn þá, en marg- ir eru tilbúnir, og f.a,ra sennilega innan skamms. Enn verður ekk- ert, um það sagt, hve margir bát- ar ganga frá Evjum í vetur. SJÚKRASAMLAG VEST- MANNAEYJA STOFNAB. Vestm.eyjum 13. jan. ’27. Fyrir forgöngu veírkamannafjel. Vestm.eyja, ópólitíska fjelagsins, var sjúkrasamlag Vestmannaeyja stofnað hjer í gærkvöldi með 230 meðlimum. Formaður var kosinu Páll Bjarnason, skólastj. og með- st jómendur bæjarfógetafrú J 6- hanna Linnet, verslunarstýra, Sess elja Kjemested, verkamennirnir Antoníus Baldvinsson, Auðunn Oddsson, Steinn Ingvarsson og út vegsbóndi Jón Jónsson, Hlíð- Varamenn Katrín GunnArsdótt— ir, kenslukona og Brynjólfur Bryn jólfsson, verkamaður. Á. Frá Seyðisfirði. Seyðisfirði, FB. 11- jan- Fjárhagsáætlun Seyðisfjarðar 1927: Niðurstöðutölur 68.000, aukaútsvör 41.000, í fyrna 39.500. Rafmagnstaxti lækkar allmikið, dæmi: Til suðu gegnum mæli iw 12 í 8 aura kw.stund. Gjaldskrá sjúkrahússins lækkar emnig. — Miðstöðv.artæki hafa verið sett í spítalann og barna- skólann nýlega. — 25 ára afmæli verslunarmannaf jelagsins 5. j.an- J var minst með fjölmennu sam- sæti. BÆ JARSTJ ÓRNARKOSNIN GAR. Úr bæjarstjóminni ganga Gunu- laugur Jónasson, Sigiwður Arn- grímsson og Sigurður Baldvinsson. Kosningin fer fnam 29. jan., í þetta sinn eru 3 kosnir til 6 ára. Kapptefli háðu þeir nýverið Hvammstangabúar og Blönduósbú- ar; voru 12 taflborð. Ilvammstanga búar unnu «igur. KollektusjóSur Jóns Eiríkssonar. Eftir skipulagsskrá sjóðsins á að verja úr honum í ár 400 kr. af vöxtum hans til stvrktar prestum í Hólastifti hinu forna, þurfi þeir í langvarandi sjúkdómum að leita heilsubótar utan heimilis fvrir sjálfa sig, eiginkonur sínar eða ó- uppkomin börn. Umsóknir sendist Geir 8æmundssvni vígslubiskupi fyrir lok júlí. Ritlaun. Úr verðlaunasjóði Gutt- orms prófasts Þorsteinssonar verð- ur úthlutað í ár 300 kr. fyrir ,,góð- ar og almúganum gagnlegar rit- gerðir um eðlisfræði, náttúrusijgu. landbúnað og bústjórn og um kristilega siðfræði.“ — Ritgerðir sendist biskupi fyrir næstu áramót, og dauna um ritgerðirnar dóm- kirkjuprestur í Reykjavík, Garða- prestur á Álftanesi og biskup ís- lands. Vamtratisí á formann Búnaðar- fjel ísl. — Tveir þingmálafundlr hafa verið haldnir fyrir nokkiu í Norður-ísafjar&arsýslu. Á þeira báðum var samþykt vantr.austs- yfirlýsing á formann Búnaðarfjel. ísl., Tryggva Þórhallsson, og þess krafi.st, að hann viki úr stjórn fjelagsins- Músa^aaigur mikill er sagður vera í Þingvallasveit nú- Kveður svo r.amt að um músaganginn, að þær hafa lagst á lömbin og gert mikinn usla. — Er það gamalla manna mál, að það viti á Rsrð- indi, þegar mýs gerast svona á- sælnar. HeiðUrsgjafí,' fyrir björgun- í síðasta hefti „Ægis“ er sagt frá því, að núna um áramótin hafi Stokkseyringar afhent skipstjór- unum Aðalsteini Pálssyni á „Bei- gaum“ og Guðm. Markússyni á „Hannesi ráðherra“ skrautgripi ti' þakklætis og viðtirkenningar fyrir hjálp þá, sem þeir veittu bátum þeirra, er í nauðum voru staddir í apríl í vor eð v.ar. Gripfir þessir eru stórir, fagrir silfurbikarar með þessari áletrun auk nafna viðtakenda: „frá eigendum vjel- bátanna „Alda“, ,,Baldiw“, „ís- lendingur“, „Sylla“ og „Stokk- ur“ frá Stokkseyri með þökkum fyrir drengilega hjálp í apríl 1926“. — Með gjöf þessari hafa Stokkseyringar sýnt, að þeir hafa kunn-að að meta hjálp togaranna, og að loksins eru íslendingar sjálf w komnir svo langt í menningar- áttina, að þeir hafa rænu á :ið sýna þakkarvott þeim er dreng- skap sýna í björgnn á sjó eða landi. NýáJskveðja. Fyrir nokkrum árum sbrandaði þýskt skip „Martha“ austur á Meðallands- söndum. Hefir skipstjórinn, Voker, .að nafni, við hver áramót síðan sent þýska aðalræðismanninum nýárskveðju til íslensku þjóðar' innar. Sama gerði hann nú. Uni í S A F 0 L D Gíi jiri til silD á Suðurlandsundirlendinu. Hús fyrir 350 fjár, 25 hross og 12 nautgripi. Hlöður fyrir 1200 hesta af heyi. Timburhús og er vatnsleiðsla þangað og í fjós. Slægjur 1200 hestar og þar af þrjú til fjögur hundruð taða. Hagbeit góð. Upplýsingar gefur Ólafuv* H. Jónsson. Laufásveg 55. Jörð Ul sðln. i Höfuðbólið Nes í Selvogi, ásamt hjáleigunum Ertu, Bartakoti, Þórðarkoti og Götu, fæst til kaups og ábúðar á næstkomandi fardögum. Bygging á heimajörðinni er íbúðarhús úr timbri, 12 x 12 álnir, tvílyft, tvær heyhlöður, fjós og fjárhús fyrir 300 fjár, auk annara gripahúsa. — Jörðin er besta rekajörð sunnanlands. Tún stór og í góðri rækt. Hagaganga ágæt, bæði fjörubeit og kjarngott heið- arland. Nánari upplýsingar gefur Kristinn Jónsson, vagna- smiður, Frakkastíg 12, Reykjavík. Maliöl Bajersktöl Pilsner. Best. - Údýrast. Innlent. Aðvörnn. Yegna þess atvinnuleysis, sem nú ríkir hjer í Reykja- vík, varar bæjarstjórnin al- varlega alla menn og konur yíS að fara til Reykjavikur í atvinnuleit, hvort heldur er um skamman eða langan tíma. Aðkomumenn geta alls ekki búist við að fá hjer vinnu, hvorki á landi nje á bátum eða skipum, sem gerð eru út hjeðan, þar sem vinna su, sem í boði er, nægir ekki handa bæjarmönnum. Borgarstjórinn í Reykjavík, .. 14. janúar 1927. K. ZSmsen. jólin sendi hann svohljóðandi skeyti: „Islensku þjóðinni sendi jeg núnar bestu jóla- og nýáxs óskir.“ Þörf bók. Fjá.rmál.i.ráðuneytið hefir látið prenta .smákver, þar sem upp eru taldar þær helstu vörutegundir, sem af er greiddnr ^ vörutollur, tollur og verðtol’-; ur, og sýnt hversu miklu j tollurinn nemur, samkvæmt gild- j andi lögum. Einnig eru þær vöru" | tegundir taldar, sem eru toll j frjálsar. Kaupmenn og kaupfjelög! og allir innflytjendur þurfa, að j eignast kver þetta; það er ek;;i dýrt; kostar 2 krónw- — Vöru- tegundunum er raðað eftir staf- rófsröð, svo auðvelt. er .'ið finna. þá tegund, sem maður þarf að leita upplýsinga um í það og þið skifti. Frá, Akrane.s/ ganga 14 eðri 15 bátar þessa vertíð, og eru þeir byrjaðw á veiðum. Afla þeir veí, þegar á sjó gefur, frá 8 og upp í 12.000 pd- í róðri. Nokkrir bát- arnir eru þegar komnir til Sand- gerðis, þar sem þefir h*alda til yfir vertíðina, en allir munu þeir að líkindum fara þangað eftir næst.u mánaðamót. K Ö L D J Ó L. Mörg þúsund fjölskyidur verða að yfirgefa heimili sín. Á annan í jólum var grenjandi stórhríð í New York og þorðu menn varla að hætta sjer húsa á Tilboð Vegna breytingar á raflýsingu bæjarins eru til sölu neðangreind- ar raflýsingarvjelar: 1. Einn jafnstr.aumsdynamo 2 x 230 volt, 37 kw. með tilheyrand. Francistúrbínu, „regulator“, töflu með mælum og yfirleitt öllu, se»» fylgja ber slíkum dynamo, einnig vara-,,akkeri“. 2. Einn jafnstraumsdynamo, 220 volt, 9 kwr. með öllu tilheyr- .andi, svo sem túrbínu (Francis-), töflu o. s. frv. 3. Einn ,,HEIN“-motor, 20 hestafla með kælivatnskassa og leð- urreim tvöfaldri ca. 11 m. langri. 4. Ca. 100 bemlar, 0,6—3,0 amp. Alt þetta í vel starfhæfu ástandi og vel viðhaldið. — Tilboð í vjelar þessar óskast, send bæjarstjóra eigi síðar en 1. mars. næst komandi með tilgreindri verðupphæð og borgunarskilmálum. Bæjarstjórinn í Hafn.arfirði 8 jan. 1927- Magnús Jónsson. BavQyrkiunámskEÍö verður haldið í Gróðrarstöðinni í Reykjavík í vor. Hefst það 10. maí og stondur í 6 vikur. Nemendur fá 75 króna námsstyrk og aak þess nokkurn forðastyrk, þeir sem langt eru að. Umsóknir sjeu komnar trl undirritaðs fyrir 1. april. Ragnar Ásgeirsson. garðyrkjumaöur. milli, en sex menn urðu úti. 26 dráttarskip slitnuðu upp á höfn- inni og voru lengi að velkjast, í sjávarháska áður en þeim tókst að komast í lægi. Um jólin voru líka afskapa stormar og stónrigningar í vest- urríkjunum og ollu veðrin óbæt- anlegu tjóni á vetrarsáðkorni, en ár flæddu yfir bakka sína. Margar brýr hwotnuðu í vatnavöxtum þessum, stíflur sprungu og í Kenta cky og Tennessee urðu svo mikil flóð, að mörg þúsund fjölskyldur urðu að flýja hús og heimili. ] örð «11 sölu. Bakkárholtspartur í Ölfusi, fæst til kaups og ábúðar í næstu far- dögum. Uppl. gefw Gísli Björnsson og sírostöðin Minniborg í Grímsnesi. Skilvísir kaupendur Isafoldar fá í kaupbæti „Jólalesbók Morg- unblaðsins, meðan upplag endist.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.