Ísafold


Ísafold - 17.01.1927, Qupperneq 2

Ísafold - 17.01.1927, Qupperneq 2
10 1 S A F 0 L D er einmitt í afstöðunni gagnvart stefnu jafnaðarmanna og komún- ista- fhaldsstefnan berst með al- efli móti öfga- og kúgunarstefnu þessara manna. íhaldsmenn vilja varnda eignarrjett einstakling- anna, atvinnu og persónufrelsi þéirr.a. Ihaldsstefnan kemur hjer fram sem hin frjálslynda stefna, sem vill vernda það, sem hefir reynst gott og nýtilegt í þjóð- skipulagi voru. Jónas er á öðru máli. Hann er einn af byltingamönnunum, er vill kollvarpa núvenandi þjóð- skipulagi. En það er ekkert frjálslyndi, sem lýsir sjer í þess- ari byltingastefnu Jónasar og hans samherja,. ýafnaðarmanna. Argast.a öfugmæli er það, að kalla þá stefnu „frjálslynda'', sem vill kúga einstaklinginn til þess að ■afsala sj&r eignarrjettinum og miklu af því persónufrelsi, sem núverandi þjóðfjélagsskipulag hef ir látið h-onum í tje. íhaldsmenn vilja vernda þenna rjett einstaklinganna móti kúgun arstefnu jafnaðarmanna. Þeir telja þjóðfjelaginu mesta hættu bún<: frá öfga- og byltingamönnunum. Öfga- og byltingamennirnir snúa aðalsókn sinni móti íhaldsmönn- nm, sem er eðlilegt, því að þeir verða æfinlega. erfiðasti þröskuJd- urinn á vegi þeirra. — Jónas frá Hriflu hefir margsannað það með f.ramferði sínu, að hann er einn af öfga- og byltingamönnunum, -.g því er ekkert imdarlegt þótt hann sjái ekki neina hættu stafa frii samherjum sínum. Annað mál er það, hvort hon- um tekst að halda bændum við trúna í farmtíðinni. B Æ N D U R 0 G JAFNAÐARMENN. Hjer í blaðinu hefir oft verið bent á þá fjarstæðu, sem átti sje.r stað fyrir tandskjörið síðasta, að stjómmálaflokki, er vill telja sig bændaflokk, var ætlað að vinna með jafnaðarmönnum. A þessa sömu fjarstæðu benti jeg í vfir- litsgrein um stjórnmálin, er jeg skrifaði um áramótin síðustu. Ur. af því reiðist Jónas Jónsson alþrn. £rá Hriflu, og sendir mjer ’tóninn' í Tímanum síðast. Það er nú ekki ætlan mín, 'að fara að munnhöggvast við Jónas frá Hriflu út af þessu máli, enda mundi, slíkt lítinn árangur bera, því eftir því sem í pot.tinn er búið, mun h a n n seint játa nokkuð óeðlilegt við það að bændur og jafnaðarmenn vinni saman í stjórnmálum. Aðrir menn í Framsókn verða á»reiðan- lega á undan honum til þess. Það, sem kemur mjer til nð skrifa fáein orð út af grein Jónasar, e»r að hann reynir að breiða yfir gjöírræði þeirra Tíma- manna gagnvart bændum, með bví að segja, að það sje algild regla, að „frjálslyndir menn“ t.iki sam- an höndum við jafnaðarmenn, td þess að vinna á móti íhaldinu. Og Jónas nefnir dæmi úr stjórnmálum nágrannaþjóðanna, þar sem hinir svokölluðu ,,frjálslyndu“ flokkar hafi unnið með jafnaðarmönnum. Ekki dettu,r mjer í hug að neita því, að það sje rjett hjá Jónasi, að hinir svokölluðu ,frjáls-| lyndu' flokkar. eins og flokkur L. Georges í Englandi og - „ger- bótamenn11 í Danmörku hafi ^ stundum átt samleið með jafnað- armönnum. Er skamt að minnast fyrri stjórmar Englands, þar sem jafnaðarmenn sátu við stý,rið með stuðningi frá flokki L. George. Einnig sat j.afnaðarmannastjórn við völd í Danmörku næst á undan þeirri stjórn er nú situr þax, og hafði hún einnig stuðning frjálslynda flokksins. En allar þessar tilvitnanir Jón- asar koma ekki agnar ögn því við, sem deilt er hjer um. Þessir frjálslyndu flokka.r í nágr.annalöndunum, sem hafa stundum unnið með jafnaðarmönn um, eru ekki bændaflokkar og eiga e k k e r t skylt við b æ n d a- f 1 o k k a . En Tímamenn hafa til þessa viljað láta menn halda, að Pramsóknarflokkurinn hjer væri bændaflokkur. Hann væ»ri sams- komar flokkur og vinstrimanna- flokkurinn í Danmörku, sá flokk- ur, er nú fer með vqldin þar í landi, undir forustu M.adsen Myg- dals. Það er stutt síðan, að sagt var hjer í blaðinu frá afstöðu vinst.rimanna í Danmörku td jafnaðarmanna, eins og foringj- inn, M. Mygdal, lýsti henni í ræðu. Sú afstaða stakk mjög í stúf við afstöðu foringja Framsóknar til jáfnaðarmanmafl. hjer heima. — Hjá foringja vinstrimanna í Dao- mörku, hr. M. Mygdal, var ekkert undanhald að finna gagnvart jafn aðarmönnum. Hann sagði þeim óspart til syndanna, og dró hveggi úr. Hinn sanni bændaforingi kom þarna fram móti svæsnustu and- stæðingum bænda, jafnaðarmönn- um- Nú vil jeg spyrja Jónas fra Hriflu um þáð, hvort h.-mn álíti ekki vinstrimannaflokkinn í Dan- mörku vera bænaaflokk. — Og álíti hann það, þá vil jeg enn- fremur spyrja hann hvcrt hann sje sammála því, sem M. Mygda1 segir um jafnaðarstefnuna og jafn aðarmenn. ,T. K. ,,F R A M S Ó K N A R“ - HNEYKSLIÐ. Hriflu-Jónas hefir um hríð not- að ýmsa erlenda viðburði í sam- bandi við skrif sín nm íslensk stjórnmál. Ef t. d- hægriflokkur eða afturhalsmenn einhverstaðar suður í löndum, gera eitthvað ax- arskaft, og Jónas rekur augun í frásagnir um það í erlendum blöð um, þá er hann til taks að skýra frá því, og blanda íhaldsflokknum íslenska í þá frásögn. t haust, staglaðist hann í hverju blaðinu á fætur öðru á Estrups-hneykslinu gamla í Danmörku, og hjelt hann gæti talið einföldum kjósendum trú um, að það kæmi núverandi stjórnarfl. á íslandi við, þó hinn afturhaldssami Estrup, hefði ríkt eins og pólitískt nátttröll fvrir nokkrum áratugum. Á fundum var Jónas með þétU sama Estrups tal. í fljótu bragði gætu menn haJd- ið að beint lægi við að láta hjer koma. krók á móti bragði. Hægt væri að tína til dæmi úr st.jórn- málasögu erlendra flokka, sem líktust Framsóknarflokknum. En j>etta er hægra sagt en gert. Hvar á að benda á stjórnmálaflokk, sem er likur Framsóknarflokknum ? — Eigi mun auðvelt að finna slíkan. Hvar er flokkur, sem þykist vera bændaflokkur, en er í sambandi og samvinnu við jafnaðarmenn og Bolsa? .Tónas hefir verið beðinn að benda á slíkan flokk erlendis. Honum hefir ekki tekist það. Stjórnmálasamvinna Bolsa og bænda er einsdæmi. Reynt var í Rússlandi; því hefir verið lýst hjer hvernig það tókst. Á þingi, kommúnista í Moskva á dögun-, um, lýsti Trotsky því yfir, að. hann teldi slíka samvinnu fásinnu1 eina. Jónas kennir svonefnda „fje- lagsfræði“ í skóla sínum í Sarn- bandinu. — Sumir telja kensl- una að mestu leyti vma persónu- legt níð og skamnúr um einstaka liifcnn. Samvinna bænda og Bolsa ’nj'-r á landi mun piga að fá nær- ingu sína úr þeirri kenslu- Stjórn- málastarfsemi Tímaklíkunnar er eitt samfelt hneyksli, sem á eigi sinn líka annar,staðar í heiminum. Samanburður á Framsóknarflokkn um og stjórnmálaflokkum annara þ.jóða er því útilokaður með öllu. ^ -----<rWrP----- I Nýja stjórnin í Danmörku. Madsen Mygdal forsætisráðherra. Síðan J. C. Christensen hætti j að gefa sig við stjórnmálum, er! iHgi laust við, að vinstrimanna- j iTokkinn hafi vantað foringj i ’ NTei rgaard var forsætisráðherra þeirra síð.ast. Hann er orðinn aldr-: aður maður og hefir alla tíð frek- tr verið lipur málamiðlunarmað- ur, en einbeittur foringi. ['ndir eins og menn þóttust s.já, að vinstrimenn myndu taka við stjórn, eða a. m. k. taka þátt í sfjórnarmyndun, rendu menn aug- urn til Madsen-Mygdal, töldu liann líklegastan til þess að taka itð s.jer forystuna. Hann var land- húnaðarráðherra í ráðuneyti Neer- gaards; en Neergaards-stjórnin sat: að.viildum næst á undan .jafnað- iirmannastjórninni er komst i minni hluta við kosningarnar um mániaðamótin. Síðustu árin liafði Th. Madseu Mj-gdal lítið gefið sig við stjórn- ntálum, en stundað búskap á bú- garðj einum miklum, er hann keypti fyrir nokkrum árum. Th. Madsen Mygdal var uni nokkurt skeið skólastjóri á land- búnaðiarskólanum fjónska við Dalun. Landbúnaðarpróf tók hann á landbúnaðarháskólanum um aklq. mótin, og varð sköminu síðar skólastj. á Dalun. Nokkrir Islend- ingar sóttu skóla þenna meðan Madsen Mygdal var þar. — Ljot hann fljótt mikið til sín taka um ölT helstu búnaðarmál Dana og hefir haft afskifti bæði af fjelags- málum þeirra og búvísindum. En af stjórrrmálnm skifti h.ann sjer lítið lengi vel. — 1913 kom það til tals að hann tæki sæti í stjórn hinna „radikölu“, er þá tók við völdum undir forystu Zahle. En iir því varð ekki. Og fjarlægðist hann síðan skjótt þann flokk, en snjeri sjer til vinstrim.annaflokks- ins, sem er og verður aðal bænda- flokkur Dana. N. Neergaa»rd fjármálaráðherra. Dr. ph.il- L. Moltesen utanríkicráðherra. Dr. phil. O, Kragh innanríkisiráðherra. S. Brorsen hervai'n.arráðherra. dóm smála ráðherra. Steensballe samgöngumálaráðherra. J. Byskov kenslumálaráðherra. H. M. Slebsager atvinnumálaráðherra. HRÆÐILEG MEÐFERÐ Á BARNI. 9 ára dreng er komið í vist í sveit og er þar farið svo illa með hann að hann bíður þess aldrei bætur. Síðla sumars 1924, var drerig nokkrum 9 ára, gömlum frá Sauð- árkróki, komið fvrir á Revkj.'ir- jhóli í Fljótum í Skagafirði. Þ;..r , bjuggu ung hjón, Guðbjörn Jóns- son og JónaniLa Stefánsdótti»r. — Fleira fólk var ekki á bænum. Piltur þessi, Jón Jóhannsson, að nafni, átti að vera þar Ijetta- í drengur. ’Það var 20. ágúst, að Ipilturinn kom í vistina. En á leið- jinni frá Sauðárkróki út í Fljót, i gisti hann að Ártúni hjá Hofsós. jKona, sem ann.aðist um hann þa? iá bænum, bar það fyrir rjet.ú : síðar að hún hefði handleikið fæt- jur hajus og þeir hefði verið hvítir og vel hirtir og drengurinn i.á feitur og sællegur. Fer nú ongum sögum um vist hans á Reyltja»rhóli, fyr en 20. september um haustið. Þá finnur stúlka h.ann úti í haga, skamt frá Reykjarbóli. Stúlka þessi var frá jnæsta bæ, Saurbæ í Fljótum. Lá I drengurinn þar ósjálfbjarga, blár !af kulda. á andliti og liöndum Hg 31Í,a útleikinu. Er honnm þanmg lýst, að tær hans voru orðnair svartar og tilfinningarlausar, af yosbúð og kulda og óþrifum, ökl- ar sokknir í bólgu og dreppollar víð,a á fótunum. Lá drengurinn síðan viku rúmfastur á Saufrba-, en síðan fluttur til Hofsóss, það- an til Sauðárkt óks, og lagður s

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.