Ísafold - 17.01.1927, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.01.1927, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D 11 spítala. Er þangað kom, kom það í Jjós að fætur hans voru svo illa farnir, að talca varð af hon- um allar tærnar og nokkuð af rista*rbeinunum. Um nýár var drengurinn gróinn sára sinna. Við yfirheyrslti játuðu hjónin á Ueykjarhóli, að drenguriun hefði tvisvar verið hýddur með vendi, og var sökin sú í annað skifti, að húsbónda þótti hann ekki nógu fljótnr að spretta af reiðingshesti. Uinu sinni fjekk Iv-mn ekki mat dagiangt vegna þess, að honum tókst ekki að finna hest, og var ina í vor og drepa þær allar jafn- harðan og þær koma- Eru þegar gerðar ráðsfeafaniir til þess og á aðallega að drepa þær á eitri. — Önnur ný varúðarrá&stöfun er það, að Norðmenn ha£a bannað innflutning á pylsum frá Dan- mörku- AÐALHÆTTAN liggua' þó í óv.arkárni manna inn- anlands í Noregi og yfirhylmingo. Eitt dæmi um það kom nýlega í Sundmagi ljós. Hjá bónda einum á Austur- Ögðum, sem hafði 21 grip í fjósi, varð veikinnar vart á aðfanga.dag. Útftutningur ísl. afurða i des. 1926. Skýrsla fri Gengisnefndinni. v.ar hann oft barinn fyrife ýnisar þá voru 7 kýrnar orðnar fárveik- sakir, meðal annars fyrir það, aðyar og tilkynti bóndi þá veikina. kýr komust í hey, og því um líkt- !En alla þessa viku var mjólk frá Síðustu vikuna tók húsfreyja | bænum seld í mjólkurbú í Prede- rúmfötin úr rúmi hans og ljet riksstad. Var bóndi í samlagi við hann hafa í staðiun heydýnu og nágranna sinn um mjólkurflutn- eitt eða tvö teppi. Eru hjer að-|inginn og komu þeir í fjósin hvor eins tekin nokkur atriði af því, hjá öðrum daglega- Fjós.amaður «em hjónin 4 Reykjarhóli með- bónda fór í orlof sitt milli jóla gengu um meðferð drengsins, en' og nýárs til Sands, var þar á dans- margt mun ekki hafa komið fram, leik og kom víða. Bæði hann og því ,að þau voru oin til frásagn-; hóndi voru ákærðir fyrir skeyting- ar. Einn dag, meðan pilturinn var arleysi sitt og bíða nú dóms. En á Reykjarhóli, var aðkomumað- þetta. sýnir glögt, hve srfitt er aa iw' þar um kyrt og tók eftir því, halda uppi sóttvörnum eftir að að drengnum var skamtaður ann- veikin er. komin í eitthvert land. ar matur en þeim hinum. Fiakur verkaður 5.225 110 2.962,520 kr. Fíakur óverkaður 646.960 — 233.620 — Karfi saltaður 72 tn. 1.160 — Síld 7.292 tn. 261.990 — ísfiskur ? 272.440 — Lýsi 125.420 &g- 52.160 — Fiskimjöl 139 250 — 27.500 — Sundmagi 7.880 — 14.330 — Dúnn 556 — 43.230 — Saltkjöt 637 tn. 82.510 — Garnir hreins. 3.750 kg- 52.500 — Garnir saltaðar 4.670 — 4 830 — Gærur 5.188 tals 26.950 — Skinn söltuð 1.540 kg- 1.940 — Skinn sútuð og hert 1.610 — 10.700 — Ull 33.530 — 59.250 — Prjónles 575 — 2.290 — Rjúpur 77.500 tals 34.970 — Refir lifandi 17 * 3.400 — Samtais kr. 4.147.280 kr. Þegar sár drengsins grei'u varð f SVÍÞJOÐ hann heill heilsu að öðru en því, geysar veikin afskaplega á Skáni að hann getur ekki hlaupið og er og færist altaf norður eftir. — stirður til g.angs. i Hafði hún komist þar á rúmlega í undirrjetti voru hjónin dæmd 10 þúsund býli fram að 21. dss- í 5 daga fangelsi við va.tn og ember; þar af vcru rúmlega 8000 brauð, fyrir meðferðina á drengn- í Malmeyjarlijeraði. Hafa Svíar um, en honum eigi dæmdar nein- varið stórfje til þess að stemma ar örkumlabætur. Stjórnarráðið stigu fyrir veilcinni, en ekkert hef hefir áfrýjað dóminum til hæsta- ir dugað. rjett.ar og kemu,r málið þar fyrir hráðum. I DANMORKU Alt árið 1926: í seðlakr. 47.884.060 í gullkr. 39.095.130 Árið 1925: í seðlakr. 70.779.780 í gullkr. ca. 50.500.00Q FiskbirgðSp 63.130 skippúMd. Talning á fiskbirgðum mun bráðlega væntanleg frá fiskimats-' mönnunum, en eftir þeim gögnum, sem nú liggja fyrir, verður bráðabirgðaútreikningur þannig: Birgðir 1. desember Afli í desember Utflutt í desember Birgðir 1. janúar 103.880 skp. ca. 600 — 35.350 — 69.130 — Hvernig fórst Balholm“? 99 Það oi' stórmerkilegt, að annað fór veikin heldur hægara yfir í ■eins mál og þetta skuli geta kom- desefnbovrmánuði en áður, en það | -------- ið fyrir á þessum tímum. Hjón- er ekkert ,að marka, því að. dýra- Mönnum er það enn ráðgáta, unum á Reykjarhóli er falið 9 læknar þykjast lia-fa komist að ilvernig fisktökuskipið ,,Balholm“ ára barn til umönnunar, en á in- því, að veikin breiðist liægar út hefjr farist Enginn er kominn til mn mánuði far.a þau svo með það, og liggi oft niðri þegar kalt er í að se„ja frá þvíj 0g enginn hetir að tilviljun virðist, að það skyldi veðri. halda lífinu. fiia- og Uanfaveikiu í Noregi. Heilbrigðisfrjettlr. (vikuna 2.—8. jan.) SUÐURLAND. Taugaveiki hefþ;’ verið á Hafnarfirði og borist í KefLavík- og áður. VESTURLAND. Þrátt fyrir allar va»rúðarráðstaf-1 f>rin anir Norðmanna — og þær eru )ivert :A mjög' strang.ar — breiðist hin skæða gin- og kl.aufaveiki þar sífelt út. Síðustu blöð herma, að hún hafi verið komin á 115 bæi, aðallega. á Austur-Ögðum og Þela- heimili í mötrk, en m»a:rgir fleiri bæir voru ■ þaðaii á eitt heimili grunsamir. Á hverjum bæ, þar sem urhjeraði. veikin gerir vart við sig, er slátr- að öllum búpeningi og ekkert af honum hirt — alt grafið djúpt í jörð. Fram til nýárs höfðu þann- ig- vetrið drepnir 804 stórgripir og um 3000 hænsn á Austur-Ögðum, ■og nemur endurgjaldið fyrir það kvikfje um 360 þús. krónum. — ^lönnuni er það enn ráðgáta hvern i" veikin berst, en víða er talið, að bún hafi borist með mjólk úr veikum kúm, eða með fólki. Það er og talið, að fiðurfje sje hættuleg- ustu smitunarberar og eru Norð- menn hræddir um að krákur beri með sjer veikina. En þær koma í þúsUnda t.ali nctrður til Noregs á vorin, aðallega frá Danmörku, þar sem veiltin hef Lr legið lengi í landi. — Ætla Norðmenn því að Tiugsa krákunum þegj.andi þörf- orðið v.ar við skipið síðan, það fór frá Akutreyri, þrátt fyrir allar eftirgrenslanir. Það eitt vita menu, að það hefir farist einhversstaðar nærri Mýrum. En hvernig stend- ur á því, að skipið var komið þang að ? | Hinn 6. desember va.r aftaka- veður, eins og allir muna, og dimm kíkhósta. viðri. Þá um kvöldið hefir skipið sennilega farið fram hjá M.alar- rifsvita og tekið stefnu á Hafnar fjörð. En veður og sjór er á skip- ið flatt og svo ber straumur inn einu fjörðinn- Skipið tekur mikið á sig og vjelin er eigi nógu sterk, frern ur en í öðrum flutn ingaskipum á móts við það erfiði, sem henni er Inflúensa allvíða enn, væg ems æt]ag. — Hverja skipslengd, sem sömu slóðuin mikið af brotum nr brúnni. — Grunnbrot hefir brotið brúna og rifið upp alla lestarhler ana. Ymsar kviksögu*r hafa gengiö um það, að skipið hafi ekki verið sjófært, vegna þess að það strand aði í Eyrarsundi á leiðinni hingað. En skipið skemdist þá lítið eða ekkert; kafarar voru fengnir ril þess .að skoða botninn á því og skipið fjekk skírteini um að það væri haffært, enda va*r það alveg ólekt. REYKJAVÍK. ný tilfelli af sínu heimili. Annars gott, heilsufar. það vinnur nokkuð inn FRJETTIR SORGLEGT SLYS Tveir menn grafa sig í fönn í stórhríð. Annar deyr í fönninni. (Símtal við Hvammstanga 8. ian.' Á gamlársdag fór bóndinn á Gafli í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu, Kristvin Sveinsson að nafni, ásamt hrekur það áv&it n••• .*• r•, svni sínum, á fermingai-aldri. út frá fjorðmn. Attavita- • ’ _ * ’ Hægfara Mlúenaa. A™ars gott -**■**. ttet,,, lika komiS til greio, <* ferSiooi h.itiS til og að skipið, liafi tekið stefnu oC næsta bæh'n ^ekk ferðm þangað heilsufar. NORÐURLAND. Engin ný tilfelli af taugaveiki á Sauðárkróki nú í hálfan mánuð. Kíkhósti hefir komist á eitt imiarleg.ii. Vel getur og hafa kom-;veb t>e"ar l,e'r höíðu lokið erind ið fyrir í þeim stórsjó sem var, inn, hjeldu þeir lieimleiðis aftur. að stýriskeðjur liafi slitnað, jafn- ve^nr var ískvggilegt um kvöld- vel að stýrið hafi bilað og skipið J^- °£ var Þ®®1 heimleiðis, jianuig hrakið inn á boð.'ina fyrir ^álægt helming leiðarinnar. heimili í Hofsóshjeraði, hreiðist Vestan Þormóðssker. ______ Etr ekkert Daust eftir að fylgdarmenn höfðu ekki út annars þar.nyrðra. Talsvert emi um „taksótt" líkara, en að grunnbrot hafi þá ^kilið við þá feðga, Kristvin og 1 komið á skipið líkt og það er nær eon hans, skall á þreifandi bylur. Eyjafirði og þó nokkuð um kvef ]iafði grandað „Sk.allagrími“ í því Þeir feðgar viltust og voru á og hálsbólgu í hörnum þar. Ann- gama veðri, nokkur.U vestar í fló- gángi nærri því alla nóttina, þá anum. Grunnbrotin ga-anda skipmujvorn Þe1r orðnir þreyttir mjög og og það sekkur og hefir þá eigi þjakaðir og grófu sig í fömi. Er verið rnjög fjarri Landi.' Má sjá þeir höfðu verið í fönninni um þetta á því, að fjölda marga lest- stund, ljest drengurinn. arhlera, r.ak í lítilii vík slcamt frá | Sneivima morguns á nýársdag fór Hjörsey. Ennfremu»r rak þar á Kristvin úr fönninni og varð að árs gott, hedsufar. 10. janúar 1927. G. B. skilja eftir lík sonarins. Hann komst meg nanmindum heim og var mjög aðframkominn af kulda, hungri og þreytu, þegar heim kom. Sagði hann, konu sinni tíðindin. Þau hjónin voru einu fullorðnu mann- eskjurnar á heimilinu. — Konan, móðir drengsins, sem lá örendur í föjurinni, gat ekki vitað af honum þar, og afrjeð að fara að leita hans. Hún fer, og þegar líður fram á daginn, kemur hún heim aftur, rneð son sinn í fanginu, kaldan — dáinn. — Drengurinn hjet Sigur- valdi. SN J ÓRUÐNIN GURINN Á HELLISHEIÐAR- VEGINUM. Ruðningsbíllinn nýi hefir und- anfama daga verið notaðnr við snjóruðning af Hellisheiðarvegin- um. Fer hann fram og aftur yíir heiðina og- rvður öllu nýfenni .if þrautinni. MAÐUR FÓTBROTNAR. Fjórir menn vinna, við sujóruðning inn á Hellisheiði. Voru þeir Í2. þ. m. inni í skúr þeim, sem bygður hefir verið á Kolviðarhóli fyrir bíiinn. Þeir voru þar með ljós. Ber.sín- íunna v.ar þar hjá þehn. Kom Ijós þnð, er þei*r hofðu, svo nálægt bensíntunmtntii, að hún sprakk. Hafði nýlega verið rent úr henni, og hafði hún eigi staðið opin eft- ir. Dreggjarna,r í tunnunni voru nægilegar til þess iað orsaka spreng ingu. Annar botninn úr tunnunni lenti á fótlegg Magnúsa*r Guðjóns-- sonar og braut hann. — Var brot- ið slæmt. Læknir var sóttur hjeð- an úr Rvík, og kom hann kl. 3 um nóttima. ■— Maðurinn var fluttur hingað á sjúkrabifreið. BÍLL VELTUR í KÖMBUM \ Maður slasast. 12. þ. m. var bíll á ferð aust- an úr sveitum. Var það vöruflutn ingabíll Vigfúsar Guðmundssonar (Baldursgötu 1). Var hann bíl- stjórinn. Einir 10 piltar voru á bílnum, vermenn á leið til Rvíkur úr Bisk upstungum. og Flóa. Tveir farþeg- ar vo*ru í stýrishúsi hjá bílstjóra, en hinir lágu á palli hílsins og liöfðu dúk yfir sjer til skjóls, því veður v.ar kalt. » Neðarlega í kömbum stöðvast vjelin í bílnum. Tekst bílstjóra eígi að stöðva bílinn, og rennuv hann aftur á bak eftir veginum, og út ,af honum, steypist um koll og veltur ofan brekku. En fyæir istaka hendingu velta piltarnir j þannig af bílnum, að bann lend- | ir ekki með þunga ofan á þeim öllum. En einn þeirra, Ágúst Þor valdsson frá Brúnastöðum í Flóa. jliggur í klemmu undir bílnum, j þegar hinir stóðu á fætur. Tekst j þeim Lrátt að lyfta bílnum af hon iim. Piltarnir gátu eigi gert sjer j grein fyrir, hve mikið hann hefði meiðst. Hann varð með nokkurri jrænu, yr hann var reistur upp. — j Bíllinn var fe.rð»afær eftir volkið. j og var pilturinn fluttur í honum 1 austur að Kotströnd. Þar fjekk , li»ann læknishjálp. Hann var síðaú flnttiv að Eyrarbakka. ! .—- Seyðisfirði 15. jan. FB. MAÐUR VERÐUR ÚTI. ; Ungur trjesmiður af Seyðis- firði, Sigutrður Hannesson að nafni, fór frá Eiðum til Seyðís-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.