Ísafold - 24.01.1927, Síða 3

Ísafold - 24.01.1927, Síða 3
I S A F 0 L D n Ó M A G A R. Að því var vikið hjer í biaðinu nýlega, að starfsemi jafaaðar- manna miðaði að því að gera verkamenn að viljalausum ómög- •un. Birti Hallbjörn all-langt fúk- yrðaa-aus út af ummœlum þess-' um. Er ástæðulaust að rekja efn- ið í grein Hallbjamar, sem eigi Qr annað en rugl. Á binn bóginn er rjett ,að skýra nánar hvað átt j var við með orðum þessum. •Jafnaðarmenn hafa haldið því á loft í vetur, að þeir vildu að ríkisstjórn og bæjarfjelag tœki alla þá menn í vinnu, er atvinnu- lausir væru. Hafa jafnaðarmenn im.ldið því firam, að ríki og bæj- arfjelagi beri blátt áfram skylda til þess, að sjá mönnum f.yrir at- vinnu þegar þeir sjálfir hefðu Pngin ráð. M. ö. o. verkamenn eiga ekki að þurfa ,að hafa neina fyrir- hyggju í þessu efni, þegar atvinna sú bregst, sem þeir e»ru vanir að stunda, þá geti þeir klappað á dyr hjá bæjarstjóm og heimtað fje fyrir meir,a og minna gagn- lega og arðsama vinnu. iMeiri hluti bæjarbúa lítur öðru vísi á þetta mál, að atvinnu- bætur þær, sem hið opinbeffa stofnar til, á erfiðum tímum, sje eigi ann.að en hver önnur hjálp * viðlögum, til bágstaddra manua, sem enginn gœti krafist með harðri hendi. Ef það væru lög í landi, að hver maður gæti krafist .atvinnu og lífsframfæris firá því opinbera, hve nær sem honum brygðist venjuleg atvinna, þá er auðsætt, að menn þyrftu enga fyrirhyggju að hafa fyrir fr.amtíðinni. Ríkið ætti að taka við þeim, hvenær sem þeim sýndist. En þar eð þetta fyrirkomulag fyrst og firemst yrði miðað við hag þeirra manna, setn atvinnuna heimta, en síður skeytt um hagsmuni ríkis eða bæjarfje- lags, þá er augljóst, að hið op- inber,a hlyti að bera halla af at- vinnu þeirri, sem þannig er íil stofnað. Með þetta fyrir augum mun eigi ofmælt, að jafnaðagmenn stefni ,að því, a.ð gera verkamenn að fyrirhyggjulausum ríkisómög- um. Atvinnuástandið hjer á landi uú sem stendur, er sjerlega eftirtekt- arvert og lærdómsríkt. Hjw í Reykjavík ganga margir aðgerðarlausir og eru í stökustu vandræðum með lífsnauðsynjar. — I>ví er ver og miður. Jafnaðarmenn heimta atvinnu handa öllu þessu fólki hjer á staðnum. En bændur í nærsveit- um eru í sárustu vandræðum Heilbrigðisfrjettir, (vikuna 9.—15. janúar). REYKJAVÍK. Kikhóstinn ágerist. 19 ný til- felli á 11 hejmilum- Mest ber á veikinni í Þingholtsstræti (4 ný heimili). Inflúensan virðist vera á förum úr bænum í þetta sinn. Taug.aveiki hefir komið upp á einu heimili — í Ljósvallargötu- — Sjúklingarnir fjóri»r. Óvíst enn hvaðan veikin stafar. Yfirleitt er heilsúfarið „í góðu með«allagi“ — segir hjeraðslæknir. SUÐURLAND. Jeg hefi áður getið um kikhósta í Fornahvammi. — Veikin hefir einnig borist að Galtarholti og á vegna fólksleysis. Bændu*- fá eigi eitt heimili í Borgarnesi. Það er menn til nauðsynlegra verka. En nu uppvíst að á lalla þessa þrja í Reykjavík ganga menn og hata staði hefir veikin borist með ekkert fyrir stafni. (manni — eða mönnum (þeir vorn Stafna j.afnaðarmanna er að 3), sem komu að norðan með hrúga fólkinu á mölina, þó það pósti fyrir jólin. í fullorðnum sje fyrirsjáanlegt að það sje orð- mönnum getur veikin ve*rið væg, ið þar svo margt, að það hafi eins og vægasta kvef. .atvinnuleysið eins og ógnandi Inflúensu er nú mjög lítið um sverð yfir höfði sjer. Jafnaðar- nema í Vestmiannaeyjum. Þar er menn ætla að ala verkamenn á hún nú eins og hún var verst í ríkisvinnu þegar annað bregst, Rvík og \úðar í vetur — margir tæla þá í kaupstaðina og halda allþungt haldnir. Á sumum heim- þeim þar — þó sveitabúskapnum dum hefir fólk kasast niður. 3 blæði út vegna fólksleysis. tilfelli af lungnabólgu. — Engin í sambandi við þessa menn — dauðsföll. — Að öðru leyti e*: einustu erkifjendvw* landbúnaðar- heilsufar a Suðuriandi mjög gott- ins, standa Tímamenn í hinni pólitísku baráttu. Halda Tíma- VESTURLAND. klíkumenn bændur svo skyni- Jeg hefi áður getið um inflú- skroppna, að þeir sjái ekki svikm ensu þar. Hjeraðslæknir á ísa- og falsið? firði segir að hún ágerist í sínu hjenaði og sje á mörgum heimil- um allþung. 1 tilfelli af lungna- ______ ______ bólgu. Engin dauðsföll. Taugaveiki hefir komið upp á einu heimili í Flateyra*rhjeraði. NORÐURLAND Þess er áður getið, að kikhóst- inn er þ»ar í þrem h jeruðum: — Blönduóss-, Sauðárkróks-, Hof.s- ósshjeraði. Mest í Blönduósshjer- aði. Þó sá hjeraðslæknir þar ekki nema eitt nýtt tilfelli þessa viku. Hann býst við, að veikin muni vena miklu víðar, en hann veit af, veikin sje svo væg að fólk vitji ekki læknis. „Taksóttin“ í Eyjafirði rjenar, hefir aðallega verið á Akureyri, lítið eða ekkert borist upp um sveitir — segir hjenaðslæknir, og kveður heilsufar yfirleitt gott. AUSTURLAND „Væg inflúensa“ gengur í Eski- firði og Fáskrúðsfinði. Annars cr þar alstaðar sagt gott heilsuf.ar. 17. jan. ’27. G. B. FrjEttir uíðsuegar að. (Símtöl 22. jan.) FRÁ KEFLAVflL Vertáðin hjer er byrjuð með fullum kjrafti, og gengur sæmi- lega það sem af er. Á föstudag fiskaðist vel; fengu bátar 5—8 skippund af ágætum fiski- — f Grindavík hefir verið fiskilaust fram að þessu. Róðrarbátar, er pjó ætla að stunda úr verstöðv- unum hjer syðra í vetur, hafa engiff róið ennþá. FRÁ SANDGERÐI. Þar hafa bátar afLað ágætlega að undanförnu þegar á sjó hefir gefið- í fyrradag varð ,afli þeirra 1 einna bestur; fengu þeir þá alt jað 14 skippundum fiskjar. Mátti kalla að það væri eingöngu stór- þorskur og v,ar lifrarhlutur sumra bátanna hátt á sjötta hundrað lítra. Allur þessi fiskur veiðist á lóðir, og er útlitið með vertíðina talið mjög gott. FRÁ VESTMANNAEYJUM. Á föstudag voru 30 bátar á sjó hjeðan; fengu sæmilegan afla, 300 —500 á bát. I gær var vestanrok; enginn bátur á sjó. Villemoes ligg- ur hjer enn óafgreiddur, vegna storms. ÞINGMÁLAFUNDUR Á ÍSAFIRÐI. ísaf. 22. jan. FB. Þingmálafundur var haldinn hjer í fyrrakvöld og var fjölmennur. — Tillögur voru samþyktar í f járhags- inálinu og gengismálinu, einum rómi, \un að gæta varúðar um eyðslu rík- isfjár, og stefna að gullgengi krón- unnar með gætilegri hækkun. Tvær tillögur Lomu fram í stjórn- arskrármálinu. Onnur þess efnis, að ráðherrum sje fækkað, fjárveitinga- þing annaðhvort ár, kjörtími 6 ár og þingmönnum fækkað í 36. En hin tillagan var þess efnis, að kjör- tímabil, þinghald og ráðherratala verði sama og nú, landið eitt kjör- dæmi, þingmenn 24, kosnir með hlutfallskosningu, og að deildaskift- ing þingsins afnemist. — Síðari till. var samþykt með 20 atkvæða mun. Tillaga um styrk til Goodtempl- ara var tekin aftur. Margar tillögur um hjeraðsmál voru samþyktar. Tillaga um að skora á þingið að afnema útibú íslandsbanka á ísa- firði var feld. Fundurinn stóð yfir í 8 tíma og var friðsamur. BÆ J ARST JÓRN ARKOSNING. Bæjarstjórnarkosningin fór fram í dag. A-listi (jafnaðarmenn og bols- er haldið vel beygðum í olnbogum inn að bolnum með framrjettum lófum, en fætur beygðir um knje og iljum snúið saman. Loka skal augum og munni, en hafa tennur aðskildar og bugða tunguna fram fyrir efri tanngárðinn. I þessum stellingum skal setið þar til hend- urnar eru dofnar og hugurinn kom- inn í leiðsluástand (hálfvegis mók- andi (hypnotic), en hálfvegis vel vakandi (superconscious). Þá skal opna augun og líta á kristallinn. Sjer maður þá sjálfan sig eins og helst verður á kosið — sein hraust- an, hamingjusaman, auðugan og alsælan eins og æskilegast þykir. Þessi sjálfdáleiðsla er endurtekin i sjö kvö.ld í röð og er þá hugur- inn venjulega orðinn stemdur til þessa ástands, sem á er kosið. Upp frá því þarf aðeins að slaka stöð- ugt á hugarböndunum (relax) og dregst maður þá sjálfkrafa að settu marki. Umfram alt verður að læra að “laka á liugarkraftinum svo að all- or efi 0g mótþrói hverfi — og það eitt getur oftast hjálpað. Þeir, sem reynsluna hafa, fullyrða, að með þessum ráðum geti hver og einn komist af án læknishjálpar og kast- að öllum öðrum læknisráðum fyrir horð, eða, eins og þeir kalla það: kastað hœjcjunum (the crutches), cn til þeirra teljast bæði venjuleg- ar hækjur, umbúðir, lælcnislyf, glcr- angu o. fl. Til dæmis'um, hve New Tho'ugt hreyfingin er víðtæk, má geta þess, að á síðasta alþjóðamóti þessa trú- arflokks, í New York í hitt eð fyrra, mættu 10.000 meðlimir. Eitt af hinum * 1 2 3 alltunnustu New Thougt ritum hefir verið þýtt á íslensku af síra Jónasi heitnum Jónassyni og heitir „t samræmi við eilífðina“, eftir Ralph Waldo Tri- ne. Gefst þar kostur á að kynnast þessum kenningum nánar, en ekki er mjer kunnugt um, að margir hafi lijer á landi fært sjer þær verulega í nyt, þó nokkuð sje síðan að bókin kom út, og þó víða sjá- ist hún í bókahillum. Jeg verð sjálf- ur hreinlega að játa, að mjer leidd- ist bókin svo, að jeg lagði hana fljótlega aftur, þegar jeg var bú- inn að lesa glepsur xir henni til að kvnnast innihaldinu. En það er ekki að marka ,mig. Jeg er enn svo vantrúaður á svona boðskap — hvað sem verða kann, því að sann- arlega vildi jeg verða nýr og betri læknir og maður. Sagan er ekki öll sögð ennþá. Það er svo margt nýtt og skríti- legt; í Ameríku, sem við hjerna austan hafsins vitum svo Htið um. í líkingu við Christian Science og skylt New Thougt, hafa enn myndast öflugir sjertrúarflokkar eins og Divine Science (guðdómleg vísindi) og Scientific Christianity (vísindalegur kristindómur). Báðir þessir trúarflokkar fást mikið við trúarlækningar og eflást stöðugt, og innan þeirra hafa aftur myndast, sjerkredduflokkar. En báð- um er það sameiginlegt, að þeir styðjast mjög við kenningar Krists og guðstrú, þar sem New Tliougt- sinnar margir eru fríþenkjarar og lítið kreddubundnir. Divine-Scienee-lækwmgamerm eru venjulega kallaðir Divine healers. Þeir nota mikið handaálagningu og segulmögnun auk bænahalds. En þeir, sem fylgja Scientific Cliristi- anity, leggja mikla áherslu á hug- arslökunina og nota til þess ritn- ingaupplestur og bæn. Á seinni árum hafa sumir lækn- endur af þessum flokkum fengið rnikið orð á sig, eins og t. d. Mrs. Any Mc. Pherson í Los Angeles. (Hún segist sjálf geta læknað 80% þeirra sjúklinga, sem leita til henn- ar. Ilenni hefir verið reist musteri veglegt í Los Angeles, er kostaði 100.000 dali). Annar frægur and- legur læknir af þessu tagi er Mr. Dowie og reyndar kona hans líka. Ilann er einnig talinn geta læknað rúman þriðja fjórðung allra sjúk- linga, hvaða kaunum sem þeir eru hlaðnir. Til dsrmis um, hve margt þessir læknendur færast í fang að lækna, sjest af löngum upptalningum alls- konar sjúklinga, sem lesa má í ýms- um ritum þeirra, enda má líka i flestum stærri dagblöðum í Ameríku sjá þakkarávörp frá ýmsum, sem læknast hafa. t stuttu máli sagt, er víst leitun á þeim sjúkdómum, sem ekki hafa skipast við þessar trú- arbragðalækningar, eftir því, sem læknendurnir sjálfir segja. Jeg set hjer til smekks þrjú þakkarávörp, tekin úr amerískum blöðum: 1. Peoria 111. Jeg er þakklát fyr- ir lækningu sonar míns. Hand- leggur hans varð jafngóður. Hann vissi ekki, að jeg hafði skrifað yður um að hjálpa. 2. Cleveland Ohio. Jeg skrifaði yður og bað yður að lækna. mig vegna sykursýki og gall- steina. Jeg get þakklátlega lýst því yfir, að jeg hefi fengið fulla heilsu. 3. Lorraine Kansas. Dóttir okkar var skorin upp og læknar sögðu að hún gæti ekki lifað. Jeg bað Jesús að lækna hana og sendi símskeyti til yðar. Henni fór strax að batna. Læknirinn sagði að lækning hennar væri krafta- verki að þakka. Sumar lækningaskrifstofur trú- arflokkanna. taka að sjer auk lækn- inganna að hjálpa í allskonar öðrum bágindum með bæn og hug- arskeytum. Mörg þakkarávörp koma svo á eftir til kvittunar — eins og fyrir að fá atvinnu, fyrir að ná aftur tapaðri stöðu, fyrir að geta leigt út hús sitt, fyrir góða upp- skeru, fyrir frelsun frá hagleyði- leggingu akúirs síns, þó að í kring- um hann gjörevðist — o. s. frv. Sálarfræðingurinn Henry H. Goddard liefir safnað skýrslum um þessi og þvílík kraftaverk — þar á meðal um 1600 lækningar, sem þakkað.ar eru Hr. Dowie, þeim, sem áður var nefndur. Jeg gríp hjer af handahófi þá sjúkdóma sem Dowie þykist hafa læknað: Geðveiki margskonar, nýrnabólga, botnlangabólga, flogaveiki, tauga- veiki, gul hitasótt, spólormaveiki, krabbamein í ýmsum líffærum, berklaveiki á öllum stigum, garna- flækja, sullaveiki o. s. frv. Meðal sjerstakra kraftaverka tel- ur hann ennfremur þessi fyrir- brigði: Neðri útlimir (sem við und- angengna veiki höfðu stytst og rýrnað) — lengjast um 1—5 þuml., 56 ígerðir læknast í einu, mállausir og daufdumbir verða heilir, 40 viskýglös á dag — úr sögunni, fæddur blindur varð sjáandi o. fl. Furðulegast er þó, að þriðjungur þeirra, sem læknast hjá Dowie eru sagðir fá bata sinn alt í einu, á snöggu augabragði, en helmingur fær batan smámsaman líkt Jg venju lega tíðkast. En fjölda margir lækn ast fyrir fjarhrif. Þeir þurfa ekki annað en að senda Dowie skeyti eða tala við hann í sima — og batnar þá jafnskjótt og hann hugs- ar til þeirra. Og enn má bæta því við, að með bænargjörð segist Dowie œtíð geta eytt öllum sársauka. Þó nú Dowie og ofannefnd Mrs. Mc.Plierson skari einna mest fram úr, þá er fjöldi annara, sem geta sjer svipaðan orðstír þó í smærri stíl sje og allar liorfur á, að stöð- ugt, fjölgi þessum undralæknnm, því fólkið hungrar og þyrstir eftir kraftaverkum — (og allskonar blekk ingum?). Framh-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.