Ísafold - 27.01.1927, Blaðsíða 1
Bitfitjóm.
Jón KjartansBon.
valtýr Stefánsson.
Síiai 500.
ISAFOLD
Árgangnrinn
kostar 5 krónnr.
Gjalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innkeimta
í Austurstræti 8.
Sími 500.
DAGBLAÐ: MORGUNBLAÐIÐ
52. ápg. 5. tbl.
I
Fimtudaginn 27. jan. 1927.
fsafoldarprentsmiðja h.f.
Togaraútgerðin 1926.
Yfirlit.
ÚTGrERÐ FLOTANS.
í byrjun ársins 1926 attu ís—
lendingar 40 botnvörpunga. —
Saemma á árinu strandaði einn
heinra, en hinir 39 hafa allir
verið gerðir iit lengri eða skemri
tím.a ársins. í ársbyrjun stunduðn
öll skipin ísfisksveiðar, og þa»r
til í mars að saltfisksveiðar hóf-
nst. Að meðaltali var skipunum
Jbaldið út á saltfisksveiðar í þrjá
mánuði. Er það óvamlega stutt
saltfisksvertíð, en aflaleysi á eU-
m hinum þektu saltfisksmiðum
þegar fram í júní kom, þvingaði
allan flotann til þess að leggjast
í höfn. Hin nýju Halamið voítu
þá öll þakin ís, og fisk var
hvergi að fá í botnvörpur.
Þrátt fyrir aflalitla vertíð, —
svo sem síðar mun sýnt, — mundu
skipin hafa verið látin byffja ís-
fisksveiðar þegar að hausti 'leið
«vo sem venj,a, hefir verið, og
þeim haldið til áramóta, ef ekki
hefði þá staðið yfir kolaverkfall-
ið enska, sem gerði flestum al-
gerlega ómögulegt að sigla, —
Þsrátt fyrir örðugleikana fóru þó
nokkur skip að tínast á veiðar
þegar fram í ágúst kom. Sma
fjölgaði þeim sem út fóru, en
nokkur skip sem byrjað höfðu
voru þó neydd tii þess bráðlega
að hætta aftur vegna kolaeklu
q<t glæmffar fisksölu.
Nú um áramótin eru fullir %
hlutar flotans að veiðum, næst-
uin allir »á ísfisksveiðum : Noltkr-
ir þeirra sem enn liggja eru í
undkbúningi með að liefja veið-
ar. Auk íslensku togaranna hafa
síðustu vertíð verið gerðir út, frá
flafnarfirði 6 tog.ara*r, eign Hell-
rer Bros í Hull.
AFLI-
Telja má óhikað liið liðna ár
pundum meira en árið 1925, þá
stafar það eingöngu af því, að
fleiri ísfiskstiwar hafa verið
___ farnir á árinu. ísfisksmarkaður-
kringum 10% lægri í verði en ’n,i sem 1 oga»rarnir hafa fengið
árið 1925, að undanskildri hinni 1 Englandi er stórum mun lak-
gífurlegu kolaverðshækkun seinni ar' síÓasta ár en 1925, því ef
hluta ársins. tekið er meðaltal af ferðum skip-
Allmikill hluti af verkalaun- anna bæði á‘rin’ !lá liefir árið 1926
um útgerðarinnar lækkaði einnig fen?ist að meðaltali nm 230 ster ‘
síðastliðið ár samkv. samningum iingspundum mmna fynr hverja
kringum 10%. - Þó stóð kaup ferð heldnr en árið áður' &
sumra þeirra vinnandi stjetta er !)etta !>ví gííurlegn munur ef til-
að útgerðinni vinna óbreytt alt bt er tekið til hms stóraukna
kostnaðar við veiðamar, ,sem
Svo sem kunnugt er, þaut stafar af kolaverðhækkunirmi síð-
kolaverðið síðari hluta ársins svo ari llluta arsins'
gífurlega upp vegna kolaverkMls
ins enska, að þau um tíma voru
seld næstum fjórföldu verði móts Arin 1922 1928 voru m'!°"
við það sem þau kostuðu árið erfið- talm með r-'ettu ómnna-
4gur lega óhagkvæm toganaútgerðmni,
Gerði kolaverð þetta flestum en 1)0 mnn Það elclli orba tvi"
skipum óklevft að sigla á ísfisk mælis- meðal þeirra uaanna sem
í haust, án þess að eiga víst stór- kunnugastir eru togaraútgerðinni
kostlegt fjártjón. h!er> að árið 1926 hafi verið muu
; Lakara.
AFURÐASALA. j Þrent er það sem fvrst og
Það hlýtur að vera hverjum f.remst veldur:
manni ljóst, samkvæmt því sem a. Óvenjulega lítiil afli á vetr-
hjer á undan er sagt, að ef þol - J
anleg útkoma hefði átt *að nást
Friöarverðlaun Nobels.
ERFIÐIR TÍMAR.
Yerðlaunamennirnir. Talið frá vinstri: Chamberlain, Dawes, Briand
og StresemanH.
eftir hið nýliðna ár, þá hefðu af-
urðir botnvörpuskipanna — fisk-
urinn — þurft að vera í mjög
háu verði. En því miður varð ekki
sú reyndin á.
arvertíð-
b. Gífurlega lágt fiskverð í
hlutfalli við verðlag út-
gjaldaliðanna, og
c. kolaverðshækkunin sakir
enska verkfállsins.
En ef vjer lítum á liina raun-
í ársbyrjun 1926 lágu hjer í verulegu aðstöðu, sem togaraút-
landinu 107 þúsund skippund af gerðin nú á við að búa hjer þá
fyrra árs framleiðslu- Sala á er hún þessi:
þeim fiski gekk treglega, og Erlendar nauðsynjar sem kaupa
verðið fór stöðugt lækkandi. — þarf eru kringum 150% hærri að
Hafði það strax áhrif á verð meðaltali heldur en fyrir stríð.
nýju framleiðslunnar, og þegar Kaupgjald alt er frá 200 og upp
a;ð því kom að selja nýj.a fisk- í 300% hærra, og skattar allir
inn, reyndist ófáanlegt hær.ra eru síst lægri en þeir liðir, scm
verð en 115 til 120 króniir fyrir hjer hafa verið nefndir. En hvað
skippund af prima stórfiski. — er nú það sem á að borga þetta?
Aðrir fisktegundir seldust í hlut- Auðvitað fiskurinn, en þar skýtur
falli við þetta. nú nokkuð skökku við, því fyr-
Þegar kom fram á sumar lækk
irhann fæst níi ekkinema
með allra rírustu aflaárum síðan;,.. „
. ;til 105 kronur í skippundið af
íslensk togarautgerð hoist- Ari'o
aði fiskverðið enn, og það svo, að 30 trl 3 5^° h œ r r a ver ð en
ekki fengust hærri boð en 100fyjrir styrjöldina miklu.
Þetta eru ófagrar staðreyndir,
, fullverkuðum stórfiski. Leið svo eu móti *eim verður ekki mrelt'
1925 var talið meftal aflaár k3a to* | fram sumarið. og' fiskeigendur|
urunum. og enda þott veiðitnm alyeg se]ja fvjrir hið! FRAMTÍÐARHORFUR.
þá stæði nokkru lengur, þá ve? - i óhæfdeg.a lága verð. | Eftir hið stutta yfirlit, sem jog
ui það h\eigi nærri móti afla j . október var enn allmikið hjer að framan hefi gefið um
muninum þá og nú. Arið 1925 var i , .. „ „. , . „ * , , ... , ,
6 : oselt af fisln, og mvnduðu þa uthald og aðstoðu togaranna s'-
afli toaraflotans als kringum 165 . . . ' , , , * „ ,
þen- togaraeigendur sem oseldan ar, og sem bygt er ao o'.lu leyti
þúsun s uppun a \ei uumjfish áttu sölusamband nieð sje.r, á óhrekjanlegum tölum, getiv
saltfiski, og það ar gengu þo ■ .. . „ , ... , , • ,,_
, . ' til þess fyrst og fremst að sporna enguin lieilskvgnuni manni tilancl
4—5 skipum færra en siðastliðið * ... , . , * , .
, . ivið enn irekara verðialli en þeg- ast nugur um að h.ter er alvara
ár En 1926 er afli 4ð skipa ’ ~
ar var orðið, en sem nukil hætta a terðnm og að við svo buio ma
aðeins tæp »U þusund skippund,1 •„ , , • , „
" . . . v.ar a að kæmi frain. Það kom ekki standa.
f0, , strax, i ljos að samtokm hofðu Ekki er það nytt i íslenskn
ísfisksa.a o^aianna he i* su áh.rif, því á stuttum tíma hækk- sjváarútgerð að misj.afnlega árí,
a-sthðið m inuui kllllr;imi " ,uðu tilboð fiskkaupenda um 15 því að svo hefir það alla tíð ter-
þúsund s ei íngspun . x ísmimui ^ 20 krónur í skippund, og seldu ið. En ánmunurinn áður fyr staf-
mn stafar a 1V1 a yistu máu ^ f]estir fisheigenciur bátafiskj- aði aðallega og næstuin eingöi.gu af
uði ársms 1926 stunduðu miklu ,,
_ , ,, ar ut um land smn fisk.
fl ei ri skip ístisksveiðar heldur en
mismunandi aflasæld, mismummd1
Nokkuð liggur enn óselt a,f tog" aflamagni. Stór röskun á hlut-
1925 sakn þess a sa t ísvsiei a(Vafishi en hr(inur til eða frá föllunum milli útgjaida og afurða-
í verði á skippund á þeim fiski \rerðs gerði sjaldnast verulegan
sem enn er óseldur getur aldrei mismun á .afkommmi. En slíkt
haft áhrif sem neinú nemnr á af- er einmitt tilfellið hjá oss nú-
komu útgerðarinnar lúð liðna ár. Þegar nauðsynjaverð og verka-
Þótt andvirðí fyrir seldan ísfisk laun eru frá 150 og upp í 300%
tíð byrjaði þá miklu fyr.
útgerðarkostnaður.
Það mun láta nærri, að flestar
þæ,r nauðsvnjar sem togaraútgerð”
þurfti að kaupa, hafi a sið—
ín
Það v.akti eigi litla undrun u:n
allan hinn mentáða heim, er það
frjettist, ,að þeir Stresemann,
Brimid og ChamberLain hefði hlot
ið friðarverðlaun Nobels. — Mun
öllum liafa komið það á óvart,
og eigi síst Þjóðverjum. Enginn
Þjóðverji hefir áður hlotið frið-
arverðlaunin, þótt flest, önnur No-
belsverðLaun hafi. farið til Þýska-
lands. Stresemann er því sá fyrsti
Þjóðverji, sem slíkur heiður hlotn
ast. Bertha von Súttner og pró-
fessor Alfred Fried hafa áður
fengið Nohelsfriðarverðlaun, en þó
þau sje þýskumælandi eru þau
Austurríkismenn en ekki Þjóð-
verj,ar.
Fr jettaritari „Tidens Tegn'1
hafði tal af þeim öllum utanríkis"
ráðherrunum þá er það var gert
kunnugt að þeir hefði hlotið No-
belsverðlaunin. Stresenvmn kvað
sjer mikla ánægju að því að mót-
taka þau, en hann skoðaði þau
þó eigi sem sjerstaka viðurkenn-
ingu fyrir sig, heldur viðurkenn-
ingu á því starfi sem unnið hefði
verið í Locarno og Thoiry síðan
Dawes-samþyktin var gerð. —
Hann sagði ,að það væri skylda
stjórnmálamánna, að vinna að
farsæld þjóðann,a og meðan þeir
Briand og Chamberlain væri í
broddi stjórnmálamanna, þá væri
hann fullviss um ,að friðarhreyf-
ingunni miðaði vel áfram.
Chamberlain sagði líka að sjer
þætti vænt um verðlaunin, sem
viðurkenningu á frið.arstarfi sínu.
En hann sagði að Briand oj;- Strese
mann ætti friðarlaunin miklu freia
ur skilið.
i Briand sagðist verrn, þakklátur
fyrir þann heiður, sem sjer vavi
sýndur, en aðstoðarmönnum sín-
um, sjerstaklega Poul Boneourr,
væri miklu meira að þakk,a ár-
. angur Locarnoráðstefnnnna*r m
sjer.
Aðrir fulltrúar á Locarnofund-
inum, svo sein Scialoja hinn ít-
.alski og Ishij greifi hinn japanski,
jtelja að þessir þrír menn sje vel
að friðagverðlaununum komnir.
SÆNSKU BLÖÐIN ÓÁNÆG®.
Sænsku blöðin eru ekki ánægð
með valið á mönnunum. Þannig
segir „Nya Dagligt Allehand.a“
I að verðlaunanefndin hafi gert sig
j að alþjóðadómstól, þegar hún le’.t
: svo á, að þrjú af þeim stórveld-
um, er stóðu fyrir hinum ægileg-
! ustu manndrápum, er sögur f'')»ra
af, hefði unnið til þessara' mann-
úðarverðlauna Nobels-
,,Aftonbladed“ tekur í sama
strenginn. Það segir, að friðar—
verðlaun megi alls eigi veita. þeim
mönnum, sem hafi þau stö»rf með
höndum ,að brugga launráð og
gera svikakeðjur milli þjóðanna,
eins og stjórnmálamönnunum
hætti til.
Það var búist við því, að þeir
Stresemann, Briand og Chamber-
lain mundu allir koma til Ósló í
þessum mánuði til þess að taka á
móti verðlaununum og að hvsr
þeirr.a mundi flytja fyrirlestnr
jvið það tækifæri.
astliðnu ári að með,altali verið 1926 sje um 38 þúsund sterlings- ofan við verðlag vcnjulegra tíma,
en verðlag afurðanna, sem þetti
á að greiðast af ekki nema 30
til 35% hærra en á vettjulegnm
tímum, þá e»r ekki góðs að vænta.
En af liverju staf.ar rösknnin ?
Hún stafar nieðal annars af því,
að enn hefir ekki tekist að sam-
ræma verðlag á .aðfluttum vö.r-
nin og vinnugjaldi í landinu —
gengishækknn þeirri, sem hjer
1 varð síðari hluta ársins 1925, e.i
jliún kom hinsveg»ir strax frain í
stórföllnu afurðaverði.
Auk þess hefir fiskverðið
lækkað nokkuð í neytslulöndunum
sl. ár, en sú lækkun er í fullu
samræmi við ve»rðlækkun á öðr-
um vönjm þar, og þess vegna
fyllilega eðlileg.
Við getum þess vegna ekki
vænst hækkandi fiskverðs að nein
nm mun í framtíð, nema sjer-
stakar ástæðnr kæmu til.
Ef alt á ekki að fa»r.n í kalda
kol hjer hjá okkur, þá verður
stefnan að vera minkandi frani-
leiðslnkostnaður á öllum sviðum,
niðurfæ»rsla á öllum þeim hlutum
sem seldir eru í landinu, alt frá
því stærsta til hins smæðsta.